Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAl 1985 Vormót ÍR haldið í dag: 17 keppendur í Kaldadalshlaupinu VORMÓT ÍR-inga, fyrsta stórmót frjálsíþróttamanna og eiginleg vertíðarbyrjun þeirra veröur í dag á Laug- ardalsvelli. Mikil þátttaka er í flestöllum keppnisgreinum vog á mótinu keppir allt bezta frjálsíþróttafólkið, sem dvelst á íslandi. Mótiö hefst klukkan 14. Um 130 íþróttamenn keppa á mótinu. i Kaldalshlaupinu, sem er minningarhlaup um ÍR-inginn Jón Kaldal, fremsta hlaupara Norður- landa um árabil, eru 17 keppend- ur, þ.á m. Jón Diöriksson FH, Sig- urður P. Sigmundsson FH og handhafi veglegs Kaldalsbikars, Hafsteinn Óskarsson ÍR. í 100 metra hlaupi karla eru rúmlega 20 keppendur og því þarf aö hlaupa í fjórum riölum. Sömu I og einnig 400 kvenna þar sem 10 sögu er aö segja um 100 metra keppendur eru í hvorri grein. Svip- hlaup meyja. aöa sögu er aö segja um aörar Þá veröa tveir riölar í 400 karla I keppnisgreinar, m.a. í boöhlaupi. Mikil spenna i undanúrslitum Frá Reyni EirOcuyni, tréttamanni Morgunblaðaina í Bandaríkjunum. MIKIL SPENNA er nú komin I úrslitakeppni NBA-keppninnar í körfuknattleiknum. Á vesturströndinni leika Los Angeles Lakers og Denver Nugg- ets. Fyrstu tveir leikirnir fóru fram í Los Angeies og vann heimaliöiö þann fyrri meö 15 stiga mun. Nuggets vann svo síö- ari ieikinn, 136:114, í LA og næstu tveir leikir fara fram i Denver. Það liö sem vinnur fjóra leiki, kemst í úrslitin gegn Boston Ceitics eöa Philadelphia 76ers. Þau berjast á austurströndinni og hefur Boston þegar unnið tvo leiki. Hjá okkur sjáið þið árangur IpS nr HI ULi ÍUf iól IN Bá gjp ustc lj; 9; ÖUfT |-7q; 311 L) Bor< larnt »si Hi uu yj LÍ KA VISI 4Æ KT BF m INL Rir IN El Aó )Dl alnö r~ u 2C h s kr Tfu v/H iTVi ring Srslu fumy tarir ri síi nar ni: 6 B711 0 sín ti: 9. >-551 5 H/ iFN aröck m Sl jNr IA. Gra ndai jarð 101: sími: 29CS '4 ■ tai jfás\ l r\r egi 1 7 slr TTTZS 280 ö/ Bf it/c IEH a An >LT 1 sínTi: 4' 332 Þa ngbgkka 3 síri li: 76 540 0 4KI JB<Í >T Q a A1 AS IOI SK ÍDÍI T~ Gr jnsá uv 5>VÖL 3TI i 7 s , A( TTTI. < \ J948 3 Glf trárc kíi rw ptu >6A kure /ri W IV V 1 SÓLI TTT 3At vt )SS TO :AN oll CT II: iýi JVC h* rný- tn -A H Gi A Ut-44 I. Hí g3YÍ Ot Ll TTT LJl i 1 u ■A- sí 6-41 837 NC En ðdc qihja b só !lla 8 ’Mð: sim isToTi : 46(j i 20 ~s ðy JA C 14 íss TOI ;A s ÍL OG SU MNi ■- vtiu StBina XJ ^erö 7, s Imi: 1219 4 Æ Sufe lli 4 ! »imi: 710 50 SNYR ris roF AN Jl A| IDC 3M/ IDE 4N$ tLD Q Dúl •Oi nah N^ Slum 4 si mi: ' [222 B. Ár múlí 32 simi: 832 95 s< >LS KR /KJ AM S< )Lh !ÚS Ð SfT iðju stíg t 13 st mi: 927 ' ‘-7 sír rave ii: 9 í-22 4 T099 mMmwmmi, s< ÍLE AÐ 3S1 'OF, \N ÆF m 5AÍ ITÖ 3IN L “S1 NC TTC atnr ND i 17 IfT sími ?1 16 Enc| ihja la 8 sími "469 öoj Þ"erb sí ni: 4342(2 SÓtJ $rau arh sínrjii: 22 m iir:' HlB r ib . Morgunblaöiö/Júlíus • Heimir Guöjónsson KR er einn af máttarstólpum drengjaiandsliös- ins í knattspyrnu sem leikur í Ungverjalandi. Heimir er miójuleikmaöur og þykir mjög efnilegur knattspyrnumaöur. Drengjalandsliðið leikur við Skota í dag Drengjalandsliðiö í knatt- spyrnu tekur nú þátt í úrslita- keppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu sem fram fer í Ung- verjalandi. Liöiö er í riöli meö Skotum, Frökkum og Grikkjum. Liöiö vann sér rétt til þátttöku í úrslitum Evrópukeppninnar meö því aö slá út danska landsliöiö í þessum aldursflokki. Drengirnir leika viö Skota í dag, Frakka á morgun og síöan Grikki á sunnudag. Liöiö hefur undirbúiö sig vel fyrir þessa keppni, undir Flugleiða-mótiö FLUGLEIÐAMÓTIÐ hjá Golf- klúbbnum Keili veróur haldió helgina 18.—19. maí. Leiknar veröa 36 holur meö og án forgjaf- ar. 1. verðlaun meö og án forgjaf- ar veröa helgarferóir til Lux. 2. og 3. verðlaun veröa innanlandsfar- seölar. Þátttaka tilkynnist í golfskálanum aöa í síma 53360 fyrir kl. 18.00 föatudaginn 17. maí. Rástímar veróa gefnir upp í sama síma milli kl. 20.00—22.00 föstu- dag. /Efingadagur er föstudagur- inn 17. maí gegn greióslu keppn- isgjalds kr. 600. Þátttaka tak- markast vió forgjöf 0—24 hjá körlum og 0—30 hjá konum. Keppendur skulu framvísa fó- lagsskírteini 1985 áöur sn þeir hefja keppni. rrétutílkynninf frá Keill stjórn Lárusar Loftssonar. Vonast er til aó liöiö skili góöum árangri og sagöi Lárus Loftsson, þjálfari, aö þetta væri efnilegasta liö sem hann hefur veriö meö undir stjórn sinni. Landsliöshópurinn fór út á þriöjudag og hann skipa eftirtaldir leikmenn: Eiríkur Þorvaröarson, UBK, Sveinbjörn Allansson, ÍA, Alexand- er Högnason, (A, Bjarki Jóhann- esson, ÍA, Örn Gunnarsson, ÍA, Heimir Guöjónsson, KR, Rúnar Kristinsson, KR, Steinar Ingi- mundarson, KR, Þorsteinn Guö- jónsson, KR, Egill Þorsteinsson, Val, Einar Páll Tómasson, Val, Jón Þór Andrésson, Val, Arnljótur Da- víösson, Fram, Egill Örn Einarss- on, Þrótti, Hlynur Eiríksson, FH, Páll Guömundsson, Selfossi. — ÞR. jtttlDGESTOne GERIR GÓÐAN BÍL BETRI! Það er ótrúlegt hvað góðir hjólbarðar eins og BRIDGESTONE gera fyrir bílinn. Með BRIDGESTONE fæst frábært vegggrip, rásfesta og mikið slitþol. Tryggðu öryggi þitt og þinna settu BRiDGESTONE undirbílinn — þeir lást hjá hjólbarðasölum um land allt. 4,- BÍLABORG HF Smiðshöfða 23, Sími 81299
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.