Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1985 57 Guðmundsdóttir píanóleikari. Þá verða félagar úr félagi harmoniku- unnenda, Nýja strengjasveitin leikur, Jazzkvartett Kristjáns Magnússonar, blásarakvintett Reykjavlkur og Sieg- linde Kahmann, sópran og Sigurður Björnsson tenor syngja. Þá koma fram píanóleikararnir Glsli Magnús- son og Halldór Haraldsson og kór íslensku óperunnar. Kynnir er Jón Stefánsson. M SAMKOMUR | Kvennahúsið A laugardaginn er að venju laug- ardagskaffi og umræður í Kvenna- húsinu, Hótel Vlk, og hefst klukkan 13.00. Að þessu sinni mun Inga Huld Hákonardóttir ræða um konur og Stóradóm. Pöbb-inn: Rock-óla Hljómsveitin Rock-óla leikur föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöldið á Pðbb-inn við Hverfis- götuna. Hljómsveitina skipa Agúst Ragnarsson, Bobby Harrisson, Pálmi Sigurhjartarson og Rafn Sigur- björnsson. Hótel Borg: Orator Vegna breytinga á húsnæöi Hót- els Borgar falla dansleikir Orators niöur um óákveðinn tíma. Austurbæjarbíó: Hrafninn flýgur Kvikmyndin Hrafninn flýgur verð- ur sýnd í sumar I Austurbæjarblói. Myndin verður sýnd með enskum texta og eru sýningarnar einkum hugsaðar fyrir erlenda feröamenn og íslenska námsmenn, sem dveljast hér heima á sumrin. Myndin verður daglega sýnd klukkan sjö l C-sal blósins. Hjálpræðisherinn: Lúörasveit frá Osló í heimsókn Lúðrasveit Hjálpræðishersins I Osló kemur til Reykjavlkur I dag og leikur á samkomu I Neskirkju klukk- an 20.30. A morgun leikur hún við hátíöarhöld Norðmanna hér I Reykjavik I tilefni af þjóöhátíðardegi þeirra. Annað kvöld er þjóðhátlðar- fagnaður I Neskirkju þar sem lúðra- sveitarmeðlimir munu syngja og leika. A laugardaginn verður sérstök söng- og hljómleikasamkoma i Flla- delfíu klukkan 20.00. Útisamkomur verða á Lækjartorgi á föstudaginn klukkan 14.00 og á sunnudag klukkan 16.00. A sunnudaginn f.h. veröur út- varpsguösþjónusta I Neskirkju og um kvöldið klukkan 20.30 verður há- tlðarsamkoma I Neskirkju. Hússtjórnarskóli Reykjavíkur: Sýning á hand- íðum nemenda Hússtjórnarskóli Reykjavlkur, Sól- vallagötu 12, kynnir starfsemi slna í skólanum á sunnudaginn frá klukkan 14.00 til 18.00. Sýning veröur á handlðum nem- enda og eitt borð verður til sýnir með boröbúnaði frá Alþingishátlö- inni árið 1930. i jp**: a iHs 1 ■n‘^w W'w .Hgæk, » *■ ..ii-aSSH,, i'*^ nm r.r Wm ,gg| flff'1 ». » m m* *t„ »1 * * ."■MÍUi | M-yUajU m ^ f mm i pH - ® 1 ** ■ WHf m.t «< m m 1 — * m 1 fc StVt ! 'SK 5 |t * W:$ íl* , m ‘ii »■■ ■ ■t t* f| ! P! **■ ÍIím::íiíp # ' (tjT ém \ - “■-mh. . ,«|Q I beinu aagtlugi Royal Jardin del Mar er stórt og glæsilegt íbúöahótel sem stendur við ströndina í Santa Ponsa. Gist er í íbúðum með stofu og svefnherbergi, baöi og eldhúsi, sem eru vel og fallega búin. Svalir með húsgögnum eru við hverja íbúð. Sól- baössvæði eru með ágætum og í tengslum við þau sérstakt leiksvæði með leiktækjum og vaölaug fyrir börnin. Veitingastaða er jafnt úti sem inni. Á kvöldin leikur hljómsveit fyrir dansi í hótelgarðinum. Örstutt er í góðan matvörumarkað og í bænum Santa Ponsa eru fjölbreytt tækifæri til tómstundaiökana. Hvers vegna Mallorka? Mallorka, úti fyrir ströndu Spánar, í safírbláu Miöjaröarhafinu býöur þér hvíld og friö, kjósiröu þaö. Hún geymir líka óteljandi möguleika til skemmtana, hverju nafni sem þaer nefnast. Hún býr yfir menningariegu, sögulegu gildi fyrir þá sem heillast af nýjum kynnum og leyfa fróöleiksfýsninni aö ráöa ferðinni. Hún kynnir þig fyrir spennandi viöfangsefnum, á sjó og landi; hér hafa i'hargir uppgötvaö ánægjuna af tennisleik, sjóskíöum og golfi svo ekki sé minnst á siglingar og fallhlífasvif. Hún býöur til ógleymanlegrar veislu í mat og drykk og gleymir ekki þörfum bamanna. Þau geta unað viö hvers kyns lystisemdir á ströndinni, fariö í dýragarð og fjölbreytt sædýrasafn, svo nokkuö sé nefnt. Og þaö er óhætt að fullyröa aö eyjaskeggjar eru sérlega bamgóöir. — Þaö er ekki að ástæöulausu aö fjöldi ánægðra viöskiptavina ATLANTIK kýs Mallorka, ár eftir ár. Reyndu Mallorka — Þú iðrast þess ekki OTCOtVTHC FERÐASKRIFSTOFA, Iönaöarhúsinu Hallveigarstigl. Simar 28388 og 28580 VERÐ FRÁ KR. 23.800 Barnaafsláttur: 2ja tU 12 ára 50% 12 til 15 ára 30% Ath. Næsta brott- för er 27. maí. Örfá sæti laus. Brottfarardagar 1985: Maí 27. nokkur sæti laus Júní 17., 10. sæti laus Júlí 8., 29. Ágúst 19. 5 sæti laus Sept. 9., 30. Okt. 21. Flugtak kl. 10 að morgni. The Dubliners koma til (slands Hinir frábæru Dubliners eru nú aö koma til íslands í þriöja sinn vegna mikilla vinsælda. Hljómleikarnir fara fram í Háskólabíói 16. og 17. maí Forsala aögöngumiöa er í Háskólabíói Tryggiö ykkur miöa tímanlega. íslenskir dagar í versl. Hagkaup, Skeifunni. Viö höldum kynningu á fatnaöi okkar í versluninni Hagkaup ... Föstudaginn 17. maí kl. 16.00—20.00. Laugardaginn 18. maí kl. 12.00—15.00. Happamiöar meö vinningsmöguleikum á ýmsum geröum sport- og regnfata veröa í gangi báöa dagana. Freistiö gæfunnar um leið og þiö geriö góö kaup á íslenskum úrvalsfatnaöi. SJOKLÆÐAGERÐIN HF. Skúlagötu 51. Sími 11520.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.