Morgunblaðið - 16.05.1985, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 16.05.1985, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1986 59 Nordmenn halda upp á þjóðhátíðardaginn í TILEFNI »f þjóðhátíðardegi Norðmanna á morgun, 17. maí, gengst stjórn Nordmanslaget fyrir dagskrá. Hún hefst klukkan 9.30 með því að lagður verður blómsveigur á leiði fallinna Norðmanna er hvfla í Fossvogskirkju- garði. Klukkan 10.30 verður skemmtun í Norræna húsinu fyrir norsk-íslenzk börn. Tempelers-hornaflokkurinn frá Osló leikur fyrir skrúðgöngu. Um kvöldið munu félagar í Nordmanslaget hittast í Naustinu. SALI-sýning í Gerðubergi NÚ STENDUR yfir í Gerðubergi, landi. Hún verður opin mánu- Breiðholti, sýning á verkum nem- daga og fimmtudaga kl. 16—22, enda Myndlista- og handíðaskóla laugardaga og sunnudaga kl. íslands. 14—18 en lokað er föstudaga. Sýningin er haldin á vegum Sýningunni lýkur 16. júní. Að- SALÍ. samstarfs listanema á ís- gangur er ókeypis. Sýnir á ísafirði BALDVIN Árnason opnar á laugardag sýningu á olíumálverkum og höggmyndum í Mánakaffi á ísafirði. Baldvin hefur haldið 30 einkasýn- ingar á undanförnum árum vlðs vegar um land og á Norðurlöndum. Þar af hefur hann haldið 15 sýningar í Færeyjum. Baldvin nam í Kaupmanna- höfn og í London. Sýningin á fsafirði verður opin fram að hvítasunnu. Tónlistarkrossgátan á rás 2 á sunnudag Tónlistarkrossgáta númer 26 er á dagskrá rásar 2 sunnudaginn klukkan 16.00. Hlustendum er gef- inn kostur á að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlist- armenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi þáttarins er Jón Gröndal. Lausnir sendist til: Rikisút- varpsins, rásar 2, Hvassaleiti 60, 108 Reykjavík, merkt Tónlist- arkrossgátu. Heimsþekkt fyrir fyrsta flokks útfærslu á fáguðum stíl., I skemmtilegum gjafaumbúðum — á ótrúlega góðu verði. 6202 Kringlótt 5 skipt salat- skál í silfurplettgrlnd. (Þvermál 36x25 cm). Verö kr. 1.021. 6850 Koníakhitari (11x15 cm). Verð kr. 428. 5896 Glasabakkar 6 stk. í grind. (12x11,5 cm). Verð kr. 655. 6348 Sultuskál m. skeið í silfurplett grind. (12,5x15 cm). Verð kr. 305. 701 Salatskál m. salatsetti. (Þvermál 23 cm). Verð kr. 805. 6209 Ávalt ofnfast fat i silf- urplettgrind, með spritt- hitara. (34x23 cm). Verð kr. 1.741. 6326 „Irish Coffie" glös i silf- urplett-umgjörð á bakka. (Glös 11x7 cm, bakki 23 cm i þverm.). Verð kr. 1.665. Póstsendum um allt land. ___________ RAMMAGERÐIN KRISTALL& POSTULÍN HAFNARSTRÆTI19 Sími 11081
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.