Morgunblaðið - 16.05.1985, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1986
59
Nordmenn halda upp á þjóðhátíðardaginn
í TILEFNI »f þjóðhátíðardegi Norðmanna á morgun, 17. maí, gengst stjórn Nordmanslaget fyrir dagskrá. Hún
hefst klukkan 9.30 með því að lagður verður blómsveigur á leiði fallinna Norðmanna er hvfla í Fossvogskirkju-
garði. Klukkan 10.30 verður skemmtun í Norræna húsinu fyrir norsk-íslenzk börn. Tempelers-hornaflokkurinn
frá Osló leikur fyrir skrúðgöngu. Um kvöldið munu félagar í Nordmanslaget hittast í Naustinu.
SALI-sýning í Gerðubergi
NÚ STENDUR yfir í Gerðubergi, landi. Hún verður opin mánu-
Breiðholti, sýning á verkum nem- daga og fimmtudaga kl. 16—22,
enda Myndlista- og handíðaskóla laugardaga og sunnudaga kl.
íslands. 14—18 en lokað er föstudaga.
Sýningin er haldin á vegum Sýningunni lýkur 16. júní. Að-
SALÍ. samstarfs listanema á ís- gangur er ókeypis.
Sýnir á ísafirði
BALDVIN Árnason opnar á laugardag sýningu á olíumálverkum og
höggmyndum í Mánakaffi á ísafirði. Baldvin hefur haldið 30 einkasýn-
ingar á undanförnum árum vlðs vegar um land og á Norðurlöndum. Þar af
hefur hann haldið 15 sýningar í Færeyjum. Baldvin nam í Kaupmanna-
höfn og í London. Sýningin á fsafirði verður opin fram að hvítasunnu.
Tónlistarkrossgátan
á rás 2 á sunnudag
Tónlistarkrossgáta númer 26 er
á dagskrá rásar 2 sunnudaginn
klukkan 16.00. Hlustendum er gef-
inn kostur á að svara einföldum
spurningum um tónlist og tónlist-
armenn og ráða krossgátu um leið.
Stjórnandi þáttarins er Jón
Gröndal.
Lausnir sendist til: Rikisút-
varpsins, rásar 2, Hvassaleiti 60,
108 Reykjavík, merkt Tónlist-
arkrossgátu.
Heimsþekkt fyrir
fyrsta flokks útfærslu
á fáguðum stíl.,
I skemmtilegum
gjafaumbúðum
— á ótrúlega
góðu verði.
6202 Kringlótt 5 skipt salat-
skál í silfurplettgrlnd.
(Þvermál 36x25 cm). Verö
kr. 1.021.
6850 Koníakhitari (11x15
cm). Verð kr. 428.
5896 Glasabakkar 6 stk. í
grind. (12x11,5 cm). Verð
kr. 655.
6348 Sultuskál m. skeið í
silfurplett grind. (12,5x15
cm). Verð kr. 305.
701 Salatskál m. salatsetti.
(Þvermál 23 cm). Verð kr.
805.
6209 Ávalt ofnfast fat i silf-
urplettgrind, með spritt-
hitara. (34x23 cm). Verð kr.
1.741.
6326 „Irish Coffie" glös i silf-
urplett-umgjörð á bakka.
(Glös 11x7 cm, bakki 23 cm
i þverm.). Verð kr. 1.665.
Póstsendum
um allt land.
___________
RAMMAGERÐIN
KRISTALL& POSTULÍN
HAFNARSTRÆTI19 Sími 11081