Morgunblaðið - 16.05.1985, Síða 35

Morgunblaðið - 16.05.1985, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1985 35 Flórída: Kynlega mörg AIDS-tilfelli ^ OrUndo, Flórída,15. maí. AP. í BANDARÍKJUNUM er nú verið að rannsaka hvernig á því standi, að í iitlum landbúnaðarbæ á Flórída eru tiltölulega fleiri sýktir af AIDS, áunninni ónæmisbæklun, en annars staðar í landinu og kannski heiminum. í bænum Belle Glade er einn ir Carolyn að nú sé verið að af hverjum 600 íbúum sjúkur af AIDS og það „er hærra hlutfall en í New York, San Francisco, Miami eða Los Angeles," að sögn dr. Carolyn MacLeod, for- stöðumanns Hitabeltissjúk- dómastöðvarinnar í Miami. Seg- kanna hvort sjúklingarnir hafi haft kynferðislegt samband sín á milli en þeir eru 37 talsins. Til þessa bendir þó ekkert til, að svo sé, og virðast þeir ekki eiga ann- að sameiginlegt en að hafa búið við heldur ömurlegar aðstæður. ísrael: Verkamanna- flokkurinn vann á í alþýðusam- bandskosningum Tel Atíy, 14. maí. AP. VERKAMANNAFLOKKUR Shimonar Peresar forsætisráð- herra vann öruggan sigur yfír aðalkeppinauti sínum, Likud- bandalaginu, í kosningum til alþýðusambandsþings í ísrael, sem fram fóru á mánudag. Þegar um 90% atkvæða höfðu verið talin, hafði Verkamanna- flokkurinn fengið 66,7%, 4% meira en í kosningunum 1981. Likud-bandalagið hafði þá feng- ið 21,4%, en fékk 26% 1981. Kosinn var 1501 fulltrúi á þing alþýðusambandsins, en þingið mun síðan kjósa 501- manns ráðs, sem aftur velur 192 manna fulltrúaráð. Það velur loks 43 fulltrúa úr sínum hópi til að sitja í miðstjórn. Búist er við, að fylkisaukning verkamannaflokksins muni styrkja stöðu Peresar gagnvart Likud-bandalaginu. Verka- mannaflokkurinn og Likud- bandalagið eru aðalkeppinaut- arnir í ísraelskum stjórnmálum, en sitja nú saman í ríkisstjórn, sem Peres er í forsæti fyrir. Peres sagði fagnandi stuðn- ingsmönnum Verkamanna- flokksins, að fylgisaukningin ( alþýðusambandinu væri „mjög mikilvæg", þar sem hún færði flokknum nær alger yfirráð í þessum valdamiklu samtökum. ffi B8.LIRN MERDUR EINS Qp flö HU$MLEIK4HOLL A HJOUI44.... KEH-7730 Bíttœki m/innbyggðum magn- ara 2x20 wött, m/.Quartz-PLL' útvarpi. Kr. 20.910.- NÝTT KE-6300 Blltœki m/.Quarte-PLL' útvarpi. ^n3E3C3C23^ita »• Kr. 19.480,- KE-4930 Blitœki m/.Quarte-PLL' útvarpi. Piam (Bt í-j Kr. 12.930.- NÝTT KPH-4830 Blltœki m/innbyggðum 2x20 watta magnara. Kr. 12.200,- NÝTT TS-1660 Innfelldur hótalari. 16 sm. 90 watta, .Tllt-Axiar, .3-way". 40-22.000 Hz. Kr. 3.870.-iNÝTT KP-4430 Blltœki m/stereoútvarpi. ii Kr. 10.200,- NÝTT KP-2980 Blltœki m/stereoútvarpi rm Kr. 8.960,- NÝTT TS-1612 Innfelldur hótalari, 16 sm, 30 watta, „Coaxial', „2-way', 40—20,000 Hz. Kr. 1.560.- TS-1611 Innfelldur hátatari, 16 sm, 30 watta, „2-way”, 40-20,000 Hz. Kr. 1.250,- TS-1020 Innfelldur hátalari, 10 sm, 30 watta, „2-way‘, 50—17,000 Hz. Kr. 1.180,- TS-1011 Innfelldur hátalari, 10 sm, 30 watta, ^-way', 50-16,000 Hz. Kr. 690.- TS-2000 Innfelldur hátalari. 20 sm. 60 watta, „Cross-Axial', 30—21,000 Hz Kr. 5.490.- □□ = Dolby suðminnkun. IE3 = Fjarstýring. = Spilun í báðar áttir. □ = Lagaleitari fyrir allt að 5 lög. Ej = 3ja mótora beint drifið. ISd = Innbyggður kraftmagnari 2 x 20 wött. æ= Gert fyrir metal kassettur. í * = Loudness; Eykur bassa og diskant á lágum styrk. = Sjálfvirk móttökustilling á FM-stöð. C* = Sjálfvirk endurspllun. C3= Fasalœst á FM-stöð. CD = Truflanadeyfum fyrir útvarp. Œ= Sjálfvirkur lagaleitari (nœsta lag). "" = Leitun á FM-bylgju. rfiw= Snertitakkar. Öll tœkin eru með stereoútvarpi. ../MBD Cf) PIOIMEER HLJOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 29./PUU 3oiku* Fínar ferðir í þrjár vikur á eina vinsælustu strönd Spánar: Beint leiguflug og góð gisting á hótelum (með eða án fæðis) Hvítu ströndina. eða í íbuðagistingu. Islenskir fararstjórar. Benidorm býöur upp á fjölbreytta afþreyingu af öllu tagi: Verðdæmi: Ibúðagisting frá kr. 23.910.- pr. m. Næturklubba, diskótek, alþjoðlega veitingastaði, kaffihus, Hión i íbúð með tvö börn frá kr. 17.932.- skemmtigarða, tívolí, golfvelli, sjóskíði, dýragarð ... miðalda- veislu. Éitthvað fyrir atía. Brottfarardagar: 29/5, 19/6, 10/7, 31/7, 21/8, 11/9, og 2/10 FERÐAMIÐSTODIIM AÐALSTRÆTI9 SÍMI28133

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.