Morgunblaðið - 16.05.1985, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1985
I DAG er fimmtudagur 16.
maí, uppstigningardagur,
136. dagur ársins 1985.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
4.28 og síödegisflóð kl.
16.15. Sóiarupprás í
Reykjavik kl. 4.10 og sólar-
lag kl. 22.41. Sólin er í há-
degisstaö í Rvík kl. 13.24 og
tunglið í suöri kl. 11.02.
(Almanak Háskóla íslands.)
Mikill er Drottinn vor og
ríkur aö veldi, speki
hans er ómælanleg.
Drottinn annast hrjáöa
en óguölega lægir hann
aö jöröu. (Sálm. 147,
5.-6.)
KROSSGÁTA
:-L 2 3 4
■ ■
6 7 9 8 . ■
11
13 14
16 Wm
17
LÁRÍTFT: — I eldunftrUeki, 5 dýra-
hljóð, 6 kejrandi, 9 kjaftur, 10 vant-
ar, II samhljóðar, 12 hreas, 13 inn-
anhÚHB, 15 titt, 17 pestin.
LÓÐRÍTT: — 1 venju, 2 dimmviórió,
3 skartgripur, 4 húóar, 7 líkamshluti,
8 spott, 12 stakt, 14 vejóarteri, 16
ósamstjeóir.
LAtJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRfcTT: — 1 bæta, 5 aóal, 6 rcpa, 7
gt., 8 narta, II gg, 12 eta, 14 unni, 16
rifnar.
LÓÐRÉTT: — I berangur, 2 tapar, 3
aóa, 4 slor, 7 gat, 9 agni, 10 tein, 13
aur, 15 nf.
ÁRNAÐ HEILLA
ur til heimilis á Sogavegi 18,
nú Mariubakka 8. Hún verður
að heiman í dag.
arsdóttir, húsfreyja í Vigur.
FRÉTTIR________________
KVENNADEILD Rangæingafé-
lagsins verður með kvöldvöku
og flóamarkað á Hallveigar-
stöðum laugardaginn 18. maí
kl. 14.
SAMVERUSTUND verður f
safnaðarheimili Siglufjarö-
arkirkju kl. 15 í dag, fimmtu-
dag. Kaffiveitingar og mynda-
sýning frá vinabæjum á Norð-
urlöndum. Rætt verður um
safnaðarferð f Skagafjörð
næstkomandi sunnudag. Sókn-
arprestur.
STARF aldraðra í Kópavogi.
Aldraðir eru minntir á guðs-
þjónustu f Kópavogskirkju á
uppstigningardag kl. 14.00.
Söfnuðurnir bjóða upp á kaffi-
drykkju að guðsþjonustu lok-
inni i safnaöarheimilinu Borg-
um.
Þessi hlýtur nú að sigla eftir Alþýðublaðinu, svona skýjum ofar.
Þessar stúlkur, Guðrún Björg Karlsdóttir og Anna Karfna
Blandon, söfnuðu 1450 kr. og gáfu til Rauða kross fslands.
þ
Þessar stúlkur, sem heita Ragnheiður Sigurðardóttir og Guð-
rún Eyjólfsdóttir, afhentu sóknarnefnd Seltjarnarness gjöf til
kirkjubyggingar að upphæð kr. 325 kr.
KvSld-, naatur- og hotgidagaþjónusta apótekanna f
Reykjavik dagana 10. maí til 16. mai aö báöum dögum
meötöldum er i Lyfjabúó Braiöholta. Auk þess er Apótek
AuaturtHBjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema
sunnudag.
Lreknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Oöngudeild
Landapílalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga tyrlr
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa r ?r ekki til hans
(simi 81200). En slyta- og ajúkrsvakl (S /sadeild) slnnir
slösuóum og skyndiveikum allan sóla hringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Onæmisaðgeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þrlðjudögum kl.
16.30—17.30. Fófk hafi með sér ónæmisskírleini.
Neyóarvakt Tannlæknafól. falanda I Heilsuverndarstöó-
inni við Barónsstig er oþin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eða 23718.
Garóabær. Heilsugæslan Garöaflöt sími 45086. Neyóar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi
51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga—föstudaga
kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14.
Hatnarljöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga—töstu-
daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis
sunnudaga kl. 11 —15. Simsvari 51600. Neyöarvakt
lækna: Hafnarfjöröur. Garöabær og Alftanes simi 51100.
Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til Iðstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eflir kl. 17.
Salfoas: Salfoas Apótak er opiö tll kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og surmudögum kl. 10—12. Uppl. um
laaknavakt fást i simsvara 1300 eflir kl. 17.
Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru I simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
optó vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarl: Opið allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldl i hetmahúsum eöa orötö fyrtr nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opln vlrka daga kl. 10—12, siml
23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
KvennaráðgjöKn Kvannahúainu viö Hallærisplanló: Opln
þrlöjudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500.
MS-Mlagió, Skógarhlíó 8. Opiö þriójud. kl. 15—17. Sími
621414. Læknisráögjöf fyrsfa þriöjudag hvers mánaöar.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö. Stöu-
múla 3—5. sfmi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515 (simsvari) Kynningarlundir I Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifetofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö átenglsvandamál aó striöa, þá
er síml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega.
Sálfræðiatöóin: Ráögjðf f sálfræöilegum efnum. Sími
687075.
Stuttbylgiusendingar útvarpslns til útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádeglsfréttir kl. 12.15—12.45
til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurl. I stefnunet til Bref-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur-
hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.:
Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35—
20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan-
ada og U.S.A. Allir timar eru isl. timar sem eru sama og
GTMT eða UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeiidin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknarlími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepitali
Hrtngains: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild
Landapilalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi, — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn I Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild:
Heimsóknarlími frjáls alla daga Grenaóadoild: Mánu-
daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilauverndaratððm: Kl. 14 tll kl.
19. — FæðingarhetmHi Reykjavíkur Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Klappeapftali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16
og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flókedeild: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. — Kópavogahætió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17
á helgidögum. — VHilaataöaapitali: Helmsóknarlimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — Sl. Jóaefaspitali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíó
hjúkrunarfwimili i Kópavogi Heimsóknarlimi kl. 14—20
og ertir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurtæknis-
hóraóa og heilsugæzlustöóvar Suöurnesja. Síminn er
92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta-
veitu, sími 27311, kl, 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasatn islanda: Safnahúsinu vió Hverfisgðtu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö
mánudaga tll löstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um
opnunartima útibúa I aöalsatni, sími 25088. i
bjóóminjaaafnió: Opið alla daga vikunnar kl.
13.30— 16.00.
Slofnun Arna Magnússonar Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listaaafn fatands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókaaafn Raykjavfkur: Aóaiaafn — Utlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — (östu-
daga kl. 9—21. Frá sept —aprtl er elnnlg oplð á laugard.
kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlójud. kl.
10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept,—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Bsekur lánaðar sklpum og stofnunum.
Sóiheimaaafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opió mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á
miövikudögum kl. 11—12. Lokaö trá 16. júlí—6. ágát.
Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatiml mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvaHamafn — Hots-
vallagötu 16, siml 27640. Oþiö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn —
Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövlkudög-
um kl. 10—11.
BHndrabókasatn falands, Hamrahliö 17: Virka daga kl.
10—16. siml 86922.
Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14-17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Arbajarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i sima
84412 kl. 9—10 vlrka daga.
Aagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Oplð sunnudaga.
þriójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einara Jónaaonan Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn opinn sömu
daga kl. 11—17.
Hús Jóns Siguróaaonar i Kaupmannahófn er opiö miö-
vikudaga tll töstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvaleataóir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasatn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opló mán,—töst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577.
Náttúrufræðislofa Kópavoga: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opin mánudaga — töstudaga kl.
7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga
kl. 8.00—14.30.
Sundlaugamar f Laugardal og Sundlaug Veaturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30.
Sundlaugar Fb. Breióhotti: Opin mánudaga — töstudaga
kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miöaö viö þegar
sölu er hætl. Þá hafa gestlr 30 mín. tll umráöa.
Varmárlaug í Moafellaaveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhðll Kaflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar oru þriöjudaga og miövlku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundtaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga Iré kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—18.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
Sundlaug Soltjarnarneas: Opln mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.