Morgunblaðið - 16.05.1985, Side 69

Morgunblaðið - 16.05.1985, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1985 69 • Siguröur Gunnarsson lék frábærlega maö landsliðinu á Ólympíuleikunum {Los Angeles í fyrrasum- ar. Hér skorar hann gegn Sviss í þeirri keppni með þrumuskoti utan af velli. Hofweier vill fá Sigurö SIGURÐUR Gunnarsson hand- knattleiksmaöur sem nú leikur á Kanaríeyjum meö spánska liöinu Cotomas Tres de Mayo hefur fengiö gott tilboö frá v-þýska liöinu Hofweir. Félagiö hefur boöið Siguröi að koma til sín og skoöa aöstmður og asfa meö liðinu í nœstu viku, og hef- ur Síguröur þekkst boðið. Siguröur mun dvelja hjá liöinu í tæpa viku, æfa meö því og hugsanlega leika einn æfingaleik. Þaö er hugmynd forráðamanna Hofweier aö Siguröur taki viö hlutverki Arno Ehret sem miðju- manns og leikstjórnanda í liðinu. Siguröur hefur leikið áöur í V-Þýskalandi og þá með Bayer Leverkusen. i vetur hefur hann staöiö sig meö afbrigöum vel á Spáni og skorað mikiö fyrir liö sitt þrátt fyrir aö hafa undantekn- ingarlaust veriö tekinn úr um- ferð. Eins og kunnugt er var Sigurð- ur valinn í heimsliöiö í hand- knattleik á árinu vegna mjög góörar frammistööu á síöustu Ólympíuleikum meö íslenska landsliöinu. Semji Siguröur viö þýska liöið þá er hann sjötti íslenski hand- knattleiksmaöurinn sem leikur meö v-þýsku félagsliöi. Hinir eru Atli Hilmarsson, Kristján Arason, Siguröur Sveinsson, Bjarni Guö- mundsson og Alfreö Gíslason. Spánska félagiö hefur gert Siguröi gott tilboð og vill halda honum áfram en aö eigin sögn þá er hann spenntari fyrir því aö leika í V-Þýskalandi veröi tilboö Hoffweier freistandi. — ÞR. Protsenko stökk 17,64 m SOVÉTMADURINN Olyeg Prots- enko stökk 17,64 metra í þrí- stökki á alþjóölegu frjálsíþrótta- móti í Sao Paulo í Brasilíu á þriðjudag. Protsenko, sem á Evrópumetiö í þrístökki, 17,54, fékk þetta stökk ekki staöfest sem nýtt Evrópumet, þar sem meövindur var of mikill. Meövindur var meira en 3 metrar á sekúndu. Meövindur má ekki vera meiri en 2 metrar á sekúndu svo löglegt só, þannig aö Protsenko varö af Evrópumeti í þetta sinn. Hann setti Evrópumet sitt á síö- asta ári. Bandaríski ólympíumeistarinn Edwin Moses var meöal keppenda í 400 metra grindahlaupi, en varö aö hætta eftir 300 m þar sem hann fann til í hægra hné. Moses, sem nú er 29 ára, á heimsmetiö í þess- ari grein, 47,02 sek. Hlaupið vann Brasilíumaöurinn Pedro Paulo sem hljóp á 51,38 sek. Á þessu frjálsíþróttamóti var keppt bæöi í kvenna- og karla- greinum og var íþróttafólk frá fjöl- mörgum löndum. Helstu úrslit voru þessi: 5000 m hlaup karfe: Sidney Maree Bandar Fernando Mamede Portúgal Adauto Domingues Brasllíu 3:46,26 13:48,24 13:50,65 100 m hlaup karta: Mel Lattany Bandar. Catvin Smith Bandar. Arnaldo de Oliveria Brasilíu aak. 10.58 10.59 10,66 400 m hlaup kaiia: Walter Mccoy Bandar. Sergio Menezes Brasiliu Gerseon De Souza Brasilíu sak. 46,31 46.67 46,74 400 m grindahlaup karta: Pedro Paulo Chlamulera Brasiliu Sidney Aveliono Santon Brasiliu Edgar Pereira Oa Silva Braslliu aek. 51,39 52,13 52,36 1500 m hlaup karla: Jose Gonzalez Spáni Jim Spivey Bandar Chuck Aragon Bandar min. 3:42.38 3:42,77 3:44.13 200 m hlaup karta: Larry Myricks Bandar. Robson Caetano Da Silva Brasilíu Arnaldo De Olivera Brasllíu •ak. 20,66 20,83 20,99 000 m hlaup karta: Joaquim Gruz Brasilíu min. 1:47,48 Mót hjá GR í Grafarholti í dag, fimmtudaginn 16. þ.m., fer fram hjá Golfklúbbi Reykjavíkur keppnin um Arneson-skjöldin. Ræst veröur út frá kl. 9.00 til 12.30. Laugardaginn 18. maí fer fram undankeppnin um Hvítasunnu- bikarínn. Ræst veröur út frá kl. 9.00. Jose Luiz Barbosa Brasilíu Colomam Trabado Spáni 1:48,07 1:48,74 Stangarstökk karta: Vasiley Bubka Sovótr. Tomas Hintnaus Brasilíu Wladyslaw Kozakiewicz Póll. mutrar 5,60 5,55 5,20 Kúluvarp karta: Dave Laut Bandar Gerd Weil Chile Brian Oldfield Bandar. mutrar 20.78 19,97 19,67 Þrístökk karla: Olyeg Protsenko Sovétr. Willie Banks Bandar Zdzisiaw Hofman Pótl. mutrar 17,64 17,55 17,48 800 m hlaup kvanna: Nadyezdha Olizaryenko Sovétr. Svetlana Kitova Sovétr. Suzete Addison Bandar mtn. 2:02.58 2:02,83 2:04.98 200 m hlaup kvanna: Chandra Cheeseborough Bandar. Tatiana Kosembova Tékkósl. Randy Glvsen Ðandar. •ak. 23,24 23.29 23.32 1500 m hlaup kvanna: Doina Melinte Rúmeníu Aurora Cunha Portúgal Cornelia Burki Svlss mbi. 4:10,79 4:13,25 4:13,63 100 m hlaupa kvanna: Esmeralda De Jesus Garcia Brasiliu Randy Givens Bandar. Marita Payne Kanada •ak. 11.92 11,94 12,22 Héatökk kvanna: Ludmila Andonova Búlgaríu Ana Maria Marcon Brasilíu Ortane Lima Dos Santos Brasilíu matrar 1,93 1.88 1.84 PaokefeH Grikklandi PAOK ER enn efst í grísku 1. deildinni í knattspyrnu eftir 27 umferðir og stefnir allt í aö liðið veröi meistari í Grikklandi nú þegar aöeins þrjár umferöir eru eftir. Liö Sigurðar Grétarsson- ar, Iraklis, tapaöi á útivelli fyrir Panathinaikos 2—1. Llrslit leikja uröu þessi um helglna: Aek — Olympiacos 1—1 Aegaleo — Apollon 1—1 Kalamaria — Ethnlkos 1—0 Doxa Drana — Paok 2—2 Larissa — Aris 0—0 Ofi Crete — Pierikos 6—2 Panathinaikos — Iraklis 2—1 Panionios — Panachaiki 1—0 Staöan aö loknum 27 umferöum er þessi: Paok 27 18 6 3 50:25 42 Panathinaikos 27 16 7 4 56:27 39 Aek 27 14 10 3 52:27 38 Olympiacos 27 15 7 5 44:20 37 Iraklis 27 16 3 8 48:25 35 Larissa 27 13 6 8 50:31 32 Aris 27 7 13 7 32:32 27 Panioníos 27 9 9 9 27:35 27 Ethnikos 27 10 5 12 31:38 25 Ofi Crete 27 9 5 13 40:41 23 Apollon 27 8 6 13 24:35 22 Kalamaria 27 9 4 14 21:33 22 Panachaiki 27 8 5 14 26:43 21 Doxa Drama 27 8 5 14 31:38 21 Aegaleo 27 3 6 18 26:53 12 Pierikos 27 3 3 21 20:71 9 • Margir úr þessum hópi veröa meðal keppenda á Vor- og afmælismóti Aspar. Vor- og afmælismót Aspar VOR- OG afmælismót iþróttafé- lagsins Aspar verður haldiö dag- ana 16. til 18. maí, þær greinar sem keppt veröur í eru: Boccia, borötennis, sund, frjálsar íþróttir og fótbolti. Keppni fer fram á þremur stööum. Borötennis fer fram í Hlíöaskóla í dag, fimmtudaginn 16. maí. Keppt veröur í tveimur flokkum, sem veröa: innanfélagsmót Aspar og opinn flokkur, þar sem allir fatl- aöir geta tekiö þátt í keppni. Sundmótiö fer fram í sundlaug Sjálfsbjargar á morgun, föstudag- inn 17. maí, og hefst meö upphitun kl. 18.00, mótið hefst kl. 19.00. Boccia-mótiö fer fram í Haga- skóla laugardaginn 18. maí og hefst kl. 10.00, keppt verður i sveitakeppni. Frjáisíþrótamótiö hefst í Hagaskóla kl. 13.00, keppt veröur í hástökki og langstökki í tveimur aldursflokkum, 16 ára og yngri, og 16 ára og eldri. Fótbolta- keppnin veröur meö þeim hætti, aö keppt veröur í 7 manna liöum. Mótslit veröa svo í Tónabæ laugardaginn 18. maí kl. 20.00 meö verölaunaafhendingu, viö væntum þátttöku sem flestra í kvöldskemmtuninni, því viö eigum fimm ára afmæli. Allir úr Öskjuhlíö- arskóla eru velkomnir á þessa kvöldskemmtun. Foreldrar eru líka velkomnir. Þaö veröur líka diskó- tek. Kiwinisklúbburinn Elliöi gefur öll verölaun á þetta vor- og afmæl- ismót. I tilefni af fimm ára afmæli félagsins efnir þaö til happdrættis þar sem vinningar eru Eloktron- tölvur og litaskjáir frá Steríó í Hafnarstræti og feröavinningar frá feröaskrifstofunni Úrvali, einnig Sportfatnaöur frá Boltamanninum. (Fréttatílkynning.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.