Morgunblaðið - 20.06.1985, Side 6

Morgunblaðið - 20.06.1985, Side 6
 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 20, JÚNl 1985 ÚTVARP / S JÓN VARP Nýr heimur Þori ég, vil ég, get ég, já, ég þori, vil og get, hljómar kvenfrelsissöngurinn úr gamla út- varpinu mínu á kvenréttindadag- inn 19. júní og ónefndur fulltrúi hins veikara kyns kiknar í hnjálið- unum er hann sér kvennaherinn streyma fram undir blaktandi fánum. Eru ekki í rauninni allar róttækar fylkingar á Vesturlönd- um dauðar úr öllum æðum nema kvennafylkingin, er ryðst nú fram og hyggst jafnvel kaupa upp verð- mætar fasteignir, í fornum véum karlmennskunnar? Persónulega er ég þeirrar skoðunar að konur muni brátt taka ðll völd í heimi hér, því þær eru upp til hópa seig- ari, raunsærri og harðvítugri en vér karlmenn. Fagna ég þeim miklu umskiptum, því þá léttir þungri byrði af okkur körlunum sem hingað til höfum verið neydd- ir til að leika hið sterkara kyn, eða eins og segir gjarnan í afmælis- greinum:... Jón er hið mesta karlmenni en undir niðri leynist viðkvæm lund. Konum er hins vegar fremur lýst svo: ... hún Jóna er fíngerð kona með næman smekk, ástrík móðir börnum sín- um og hefur reynst stoð og stytta eiginmanns síns á erfiðum stund- um. Verðir laganna / Það er alkunna að gjarnan eru karlmenn sýndir sem nánast til- finningalausir harðjaxlar í saka- mála- og spennumyndum en þó höfum við undanfarið átt þess kost að sjá á skjánum hið rétta eðli karlmannsins. Á ég hér við bandaríska framhaldsmynda- flokkinn Verði laganna. Þáttur þessi markar að mínu viti alger þáttaskil hvað varðar karlmennskuímyndina. Hér sjáum við karlmenn gráta og kveinka sér undan sársauka rétt eins og kven- fólkið. Og nú í seinasta þætti, á þriðjudagskveldið var, sáum við einn töffarann er fyrrum óð í kvenfólki breytast í vælukjóa þá drykkjan magnaðist og vinkonun- um fækkaði. Er mér til efs að jafn skilmerkilega hafi verið flett ofan af karlmennskuímyndinni og þá er fyrrgreind súperlögga hrapaði niður í sjálfsvorkunnarfen drykkjusýkinnar. Ný sýn En það er ekki bara hróflað við karlmennskuímyndinni f þessum einstæða bandaríska sjónvarps- myndaflokki. Við sjáum þar bandarískt þjóðfélag frá nýjum sjónarhól. Oftastnær er þeirri mynd haldið á lofti að í Banda- ríkjunum búi þrír hópar manna; venjulegt fólk sem gjarnan hefur sig lítt í frammi, vondu gæjarnir er engu eira, og svo er náttúrulega kábojinn ætíð á næsta leiti að bjarga öllu saman. í Vörðum lag- anna ægir hinsvegar öllu saman rétt eins og í mannlífinu og þar verða skilin milli góðu gæjanna og illvirkjanna harla óljós og það sem meira er, erfitt reynist að greina á milli Jóns og séra Jóns. Á vissan hátt eru allir jafnir í þess- um myndum því þar er höfuð- áherslan lögð á að skilgreina til- finningaleg viðbrög persónanna við því skrýmsli er stórborg nefn- ist. Þess vegna eru náttúrulega karlar og konur jafngild í þessum leik, eins og ætti að vera í lífinu sjálfu. Kúgunaröflin standa hinsvegar að baki þáttum á borð við Dallas og Dynasty. Þar sjáum við freðna heimsmynd þeirra er engu vilja í raun breyta, því um leið og hreyft er við heimsmynd karirembusvínanna hrynur valda- kerfi hins veikara kyns. ólafur M. Jóhannesson Leikstjórinn, Karl Ágúst Úlfsson, í miðið ásamt tæknimönnum. „Algert næði“ — fimmtudagsleikrit Leikritið „Al- aA 00 gert næði“ eftir — hinn þekkta breska leikritahöfund Tom Stoppard verður flutt í útvarpinu, rás I, í kvöld klukkan 20.00. Þýð- andi er Jón Viðar Jónsson en leikstjóri er Karl Ág- úst Úlfsson. í leikritinu segir frá manni sem tekst að leggj- ast inn á einkaspítala þrátt fyrir að ekkert sé að honum. Þar veldur hann hjúkrunarfólkinu meiri áhyggjum en sjúklingarn- ir sem fyrir eru. Leikendur eru: Bessi Bjarnason, Lilja Þóris- dóttir, Erla B. Skúladótt- ir, Júlíus Hjörleifason, Sigríður Hagalín og Ragnheiður Tryggvadótt- ir. Tæknimenn eru Ást- valdur Kristinsson og Óskar Ingimundarson. Vegna mistaka sl. fimmtudag birtist kynn- ing þessi þá og biðst Morgunblaðið velvirð- ingar á því. Gestagangur ■■■ Þátturinn Ol 00 „Gestagangur" " A “ í umsjá Ragn- heiðar Davíðsdóttur er á dagskrá rásar 2 í kvöld klukkan 21.00. Góðir gest- ir koma í stúdíó og velja M? Kristján Kristjánsson lög ásamt léttu spjalli. Gestir Ragnheiðar í kvöld verða þeir Guð- mundur Kærnested skip- stjóri og Kristján Krist- jánsson úr KK. Guðmundur Kærnested Sumarfrí f júlí og ágúst — svæðisútvarp Akureyringa Eins og flestum er arp verið starfandi á Akur- eyri undanfarna mánuði. Deildarstjóri þess er Jón- Jazzþáttur á rás 2 ■■■■ Jazzþáttur í 1 d 00 umsjá Vern- lO— harðar Linnet er á dagskrá rásar 2 í dag klukkan 16.00. Vernharður sagði í samtali við Mbl. að ætlun- in væri að kynna nýjar jazzplötur, sem borist hafa til landsins að und- anförnu. „Nýjar plötur voru að koma frá Miles Davies, Niels Henning og spænska píanistanum T.T. Montilou, en þeir tveir síðarnefndu hafa spilað inn á plötur saman. Ég mun einnig leika lög með sænsku hljómsveitinni „Emphasis on Jazz“ en Pétur Östlund leikur með þeirri hljómsveit jafn- framt því að vera við kennslu við tónlistaraka- demíuna í Stokkhólmi. Von er á Pétri og Niels Henning hingað til ís- lands í haust og munu þeir halda tónleika hér saman. Síðan flýtur með eitthvað af endurútgefn- um klassískum jazz,“ sagði Vernharður að lok- um. Vernharður Linnet as Jónasson. Jónas sagði í samtali við Mbl. að nú ætlaði svæðisútvarpið að loka f júlí og ágúst og taka síðan aftur til starfa í byrjun september. „Svæðisútvarpið hefur til þessa útvarpað á morgnana frá kl. 7.30 til 8.00 og síðan á kvöldin frá 18.00 til 18.30. Fluttar hafa verið fréttir, auglýs- ingar, tónleikar og viðtöl." Jónas sagði að nú yfir sumartímann væri ætlun- in að velta vöngum yfir kostum og göllum 'svæðis- útvarpsins og Ieita fram- tíðaráforma þess og ræða hugsanlega lengingu á út- sendingartíma. UTVARP FIMMTUDAGUR 20. júnl Fréttir. Leik- 7.00 Veöurfregnir. Bæn. Morgunútvarp. 7.20 fimi. Tilkynningar. 7.55 Málræktarþáttur. Endurt. þáttur Ölafs Bjarnasonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: — Emil Hjart- arson, Flateyri, talar. 8.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: .Litli bróðir og Kalli á þak- inu" eftir Astrid Lindgren. Sigurður Benedikt Björnsson les þýöingu Siguröar Gunn- arssonar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Iregnir. Forustugr. (útdr.). Tónleikar. 10.45 Málefni aldraöra Þáttur ( umsjá Þóris S. Guð- bergssonar. 11.00 ,£g man þá tfö" Lög frá liðnum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Ut um hitt Létt Iðg af hljómþlötum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 14.00 „Hákarlarnir" eftir Jens Björnebo Dagný Kristjánsdóttir þýddi. Kristján Jóhann Jónsson. (13). 14J0 Miðdegistónleikar a. Prelúdla, kórall og fúga eftir Cesar Franck. Veöur- dagbl. Alex de Vries leikur á planó. b. Adagio og allegro I As-dúr op. 70 eftir Robert Schu- mann. David Geringas og Tatjana Schatz leika á selló og pl- anó. c. Sónata I Es-dúr op. 167 eftir Camille Saint-Saéns. Wilfried Berk og Elisabeth Seiz leika á klarlnettu og pl- anó. 15.15 Létt lög. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 A frivaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir. 17J0 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Til- kynningar. Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Algjört næði“ eftir Tom Stoppard Þýðandi: Jón Viðar Jónsson. Leikstjóri: Karl Agúst Ulfs- son. Leikendur: Bessi Bjarnason, Lilja Þórisdóttir, Erla B. Skúladóttir, Júllus Hjörleifs- son, Sigrlður Hagalln og Ragnheiður Tryggvadóttir. 20.40 Gestur I útvarpssal Bandarlski planóléikarinn Ruth Slenczynska leikur. a. Carnaval op. 9 eftir Ro- bert Schumann. b. „Excursion" nr. 3 eftir Samuel Barber. 21.10 Horft til himins Umsjón: Anna Ölafsdóttir Björnsson. Lesari meö henni: Arni Sig- urjónsson. 21.40 Einsöngur I útvarpssal Guðbjörn Guðbjörnsson syngur (tölsk lög. Guðbjðrg Sigurjónsdóttir leikur á planó. 22.00 Bókaspjall Aslaug Ragnars sér um þátt- inn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 I leik og starfi Eggert Þorleifsson fjöllista- maður. Umsjón: Magnús Einarsson. 23.00 Kvöldstund I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SJÓNVARP 19.15 A döfinni. Umsjónarmaöur Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19J5 Krakkarnir I hverfinu. Kanadlskur myndaflokkur um hversdagsleg atvik I llfi nokkurra borgarbarna. Þýöandi Kristún Þóröardótt- ir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Skonrokk. Umsjónarmenn Haraldur FÖSTUDAGUR 21. júnf Þorsteinsson og Tómas Bjarnason. 21.15 Nytsamir sakleysingjar. Kandísk heimildamynd. I myndinni er dregið fram l dagsins Ijós hvernig ýmsir kvikmyndageröarmenn fyrr og slöar hafa farið illa meö dýr og beitt blekkingum til að ná tilsettum árangri, bæði I leiknum blómyndum og náttúrullfsmyndum. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 22.15 Armur laganna. (The Long Arm). Bresk sakamálamynd frá 1956, s/h. Leikstjóri Charles Frend. Aðalhlutverk: Jack Hawkins, Dorothy Alison, John Stratton og Michael Brooke. Lögregluforingi hjá Scotland Vard fær öröugt mál til rannsóknar. Blræfinn innbrotsþjófur leikur á lög- regluna og tæmir hvern pen- ingaskápinn á fætur öörum. Þýðandi Kristún Þóröardótt- Ir. 23.50 Fréttir I dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 20. júnl 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Kristján Sigur- jónsson og Asgeir Tómas- son. 14.00—15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveins- son. 15.00—16.00 Ótroðnar slóöir Kristileg popptónlist. Stjórnendur: Andri Már Ing- ólfsson og Halldór Lárusson. 16.00—17.00 Jazzþáttur Stjórnandi: Vernharður Linn- et. 17.00—18.00 Gullöldin Lög frá 7. áratugnum. Stjórnandi: Þorgeir Ast- valdsson. Hlé 20.00—21.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. 21.00—22.00 Gestagangur Gestir koma I stúdló og velja lög ásamt léttu spjalli. Gestir aö þessu sinni: Guðmundur Kærnested skipstjóri og Kristján Kristjánsson, KK. 22.00—23.00 Rökkurtónar Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00—24.00 Oröaleikur Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.