Morgunblaðið - 20.06.1985, Síða 54

Morgunblaðið - 20.06.1985, Síða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JÚNl 1985 Ný myndbandaleiga! VIDEO TONAR Nýtt efni! Lace II Once Upon a Time in America Ellis Island The Day the Women Got Even Scout’s Honour Bethune Kirilian Witness Strumparnir Mighty Mouse The Golden Moment Sky Ward Conan Myndbandaleiga Skipholti 7 Avallt nýjasta efnió Opió 14-22 íslandsmótið á HeUu: Óvænt úrslit í tölti jöfn keppni í öllum Hestar Valdimar Kristinsson ÚR MIKLU var að moða fyrir hesta- menn á Hellu nú um helgina þegar haldið var sameiginlega Islandsmót í hestaíþróttum og hestamót Geysis í Kangárvallasýslu. Var þar saman- kominn urmull af góðum hestum og snjöllum reiðmönnum sem þreyttu með sér í flest öllum keppnisgrein- um sem stundaðar eru af hesta- mönnum nú til dags. Athyglisvert var hversu margir af svokölluðum Fjórðungsmótshestum voru fjarver- andi en það virtist ekki koma að sök því hestarnir sem þarna komu fram voru yfirleitt góðir. Sýnir þetta vel hversu mikil breidd er orðin í hrossaræktinni hérlendis. Ekki var það ætlunin að fjalla hér frekar um mótið sjálft en þó má geta þess að það heppnaðist með ágætum. Veður skaplegt mestan tímann. En hér birt- um við úrslit í öllum greinum sem keppt var í. 71,4« 65,06 68,26 62,40 44,37 43,69 43,69 40,28 40,97 TÖLT (stig úr forkeppni) 1. Orri Snorrason á Kóral frá Hæli 2. Jón Gísli Þorkelsson á Stiganda frá Þóreyjarnúpi 3. Kristjón Kristjánsson á Berki frá Núpi 4. Sigurbjörn Bárðarson á Gára frá bæ 5. Þórður Þorgeirsson áTralla frá Teigi 85,60 FJÓRGANGliR 1. Sigurbjörn Bárðarson á Gára frá Bæ 56,44 2. Jón Gísli Þorkelsson á Stíganda frá Þóreyjarnúpi 3. Baldvin Guðlaugsson á Senjor frá Glæsibæ 4. Þórður Þorgeirsson á Tralla frá Teigi 53,89 5. Eyjólfur fsólfsson á Eldingu frá Selfossi FIMMGANGUR 1. Sigurbjörn Bárðarson á Neista frá Kolkuósi 2 Páll B. Pálsson á Jarp frá Gunnarsholti57,4 3. Guðni Jónsson á Don Camillo frá Stóra-Hofi 4. Ragnar Hilmarsson á Neista frá Uxahrygg 5. Sigurður Sæmundsson á Snarfara frá Þorbergsstöðum GÆÐINGASKEIÐ 1. Tómas Ragnarsson á Berki frá Kvíabekk 2. Erling Sigurðsson á Þrym frá Brimnesi 87,5 3. Sigurður Sæmundsson á Hrafnkatli frá Sauðárkróki 85,0 HLÝÐNIÆFINGAR 1. Sigurbjörn Bárðarson á Neista frá Kolkuósi 36,6 2. Kristján Birgisson á Hálegg frá Sydra-Dalsgerdi 35,1 stig 88,53 84,26 86,40 83,73 56,27 51,85 5134 57,6 55.6 55,0 59.6 91,0 3. Erling Sigurðsson á Hannibal frá Stóra-Hofi 34,5 HINDRUNARSTÖKK 1. Sigurbjörn Báröarson á Gára frá bœ 77 2. Þóröur Þorgeirsson á Uno frá Hallgeirseyjarhjáleigu 68 3. Erling Sigurðsson á Hannibal frá Stóra-Hofi 67 TÖLT, UNGLINGAR 13—15 ÁRA: 1. Elías Þórhallsson á Rauð 2. Höröur A. Haraldsson á Háfi frá Lágafelli 3. Hulda G. Geirsdóttir á Hektori frá Kúfhól 4. Helgi Eiríksson á Nökkva 5. Róbert Jónsson á örvari frá Iíufþaksholti FJÓRGANGUR, UNGUNGAR 13-15 ÁRA: 1. Höröur A. Haraldsson á Háfi frá Lágafelli ' 2. Elías Þórhallsson á Rauö 3. Guömundur Snorri ólafsson á Eldi frá Stóra-Hofi 4. Hulda G. Geirsdóttir á Hektori frá Kúfhóli 5. Anne B. Sigfúsdóttir á Hálegg frá Stóru-Mástungu FIMMGANGUR, UNGUNGAR 13—15 ÁRA: 1. Róbert Jónsson á Brún frá Kviabekk 41J 2. Anne B. Sigfúsdóttir á Blæ 38J 3. Helgi Eiríksson á Sambó 39.0 4. Hörður A. Haraldsson á Mána frá Stórholti 23,6 IHNDRUNAROTÖKK, UNGL 13-15 ÁRA: 1. Róbert Jónsson á Eldi frá Hreðavatni 59 2. Anne B. Sigfúsdóttir á Hálegg frá Stóru-Mástungu 55 HLÝÐNIKEPPNI, UNGL. 15 ÁRA OG YNGRI: 1. Anne B. Sigfúsd. (vantar stig) 2. Höröur A. Haraldsson (vantar stig) 3. Róbert Jónsson (vantar stig) TÍ)LT, UNGUNGAR 12 ÁRA OG YNGRI: 1. Borghildur Kristinsdóttir á Rökkva frá Læk 71,73 2. Robert Petersen á Þorra frá Bakkakoti 67,73 3. Hjörný Snorradóttir á Molda frá Bakkakoti 61,06 4. Hákon Pétursson á Tvist 56,26 5. Jón Guðmundsson á Skyggni 55,46 FJÓRGANGUR, 12 ÁRA OG YNGRI: 1. Hjörný Snorradóttir á Kasmí frá Gunnarsholti (vantar stig) 2. Borghildur Kristinsdóttir á Rökkva frá Læk (vantar stig) 3. Katrín Siguröardóttir á Vin frá Skammbeinsstöðum (vantar stig) 4. Gísli Geir Gylfason á Skáta frá Hvassafelli (vantar stig) 5. Hákon Pétursson á Tvist (vantar stig) í<nGAHÆffn KEPPANDI Sigurbjörn Báröarson SIGURVEGARI í fSLENSKRI TVlKEPPNI Jón Gisli Þorkelsson SIGURVEGARI f SKElÐTVfKEPPNI Sigurbjörn Bárðarson SIGURVEGARI f OLYMPÍSKRI TVfKEPPNI Erling Sigurösson ffTIGAHÆSTUR UNGUNGA 13—15 ÁRA Anne B. Sigfúsdóttir SIGURVEGARI í ÍSLENSKRI TVÍKEPPNI UNGLINGA 13—15ÁRA Höröur A. Haraldsson SIGURVEGARI í ÍSLENSKRl TVÍKEPPNI UNGUNGA 12 ÁRA OG YNGRI Borghildur Kristinsdóttir Blómasalur SYNING íslenska ullarlínan 85 Módelsamtökin sýna íslenska ull ’85 aö Hótel Loftleiöum á morgun föstudag kl. 12.30—13.00 um leiö og Blómasalurinn býöur upp á gómsæta rátti frá hinu vin- sæla Víkingaskipi meö köld- um og heitum réttum. íslenskur Heimilisiðnadur, Hafnarstræti 3, Rammagerðin. /æ llafnarstræti 19 Borðapantanir i sima 22322 - 22321. HOTEL LQFTLEIÐIR FLUGLEIDA £Z HÓTEL greinum Orri Snorrason, nýbakaður ís- landsmeistari í tölti, með hinn eftir- sótta bikar. Alls hefur verið keppt átta sinnum um íslandsmeistaratitil í tölti og hefur engum tekist fram að þessu að vinna tvisvar. Hesturinn sem Orri keppti á heitir Kórall og er hann frá Haeli í Gnúpverjahreppi. ÚRSLIT f G/EÐINGAKEPPNI GEYSIS OG KAPPREIÐUM A-FLOKKUR GÆÐINGA 1. Hrafnketill frá Sauðárkróki. F.: Blossi 800. M.: Hrafnkatla 3526 Skr. Eigandi og knapi Siguröur Sæmundsson, einkunn 8,21. 2. Róskur frá Hofsstöðum. F.: Gáski 920. M.: Gjósta frá Hofsstöðum. Eigandi og knapi Þormar Andrésson, einkunn 7,90. 3. Gráni frá Bjóluhjáleigu. F.: Stjarni 610. M.: Grána frá Bjóluhjáleigu. Eigandi og knapi Steingrímur Viktorsson, einkunn 7,89. B-FLOKKUR GÆÐINGA 1. Byr frá Hvolsvelli. F.: Bylur 892. M.: Stjörnunótt. Eigandi Sæmundur Hol- geirsson, knapi Þorvaldur Ágústsson, ein- kunn 8,26. 2. Rökkvi frá Læk. F.: Hausti. M.: 7, eigandi Borghildur Kristinsdóttir, knapi Kristinn Guðnason, einkunn 8,20. 3. Ljúfur frá Ártúnum. F.: Flosi frá Ártún- um. M.: Hemlubrúnka. Eigandi og knapi Agnes Guðbergsdóttir, einkunn 8,15. UNGLINGAR 13-15 ÁRA 1. Ástvaldur óli Ágústsson á Hlyn frá Hemlu meö einkunn 7,71 2. Sigríöur Hjartardóttir á Erni frá Miötúni meö einkunn 7,58 3. Jóhann B. Elíasson á Víglundi meö einkunn 7,36 (JNGLINGAR 12 ÁRA OG YNGRI 1. Bóel Anna Þórisdóttir á Grána frá Uxa- hrygg meö einkunn 7,91 2. Katrín Sigurðardóttir á Vin með einkunn 7,88 3. ívar Þormarsson á Hrannari frá Svana- vatni meö einkunn 7,71 150 METRA HKEIÐ 1. Fönn frá Reykjavík, eigandi Hörður G. Al- bertsson, knapi Eirikur Guömundsson, timi 15,2 sek. 2. Menja frá Hæli, eigandi Aðalsteinn Snorrason, knapi Styrmir Snorrason, timi 16.4 sek. 3. Heljar frá Stóra-Hofi, eigandi Matthias Sigurösson, knapi Albert Jónsson, tími 16,6 sek. 250 METRA SKEIÐ 1. Villingur frá Möðruvöllum, eigandi Hörður G. Albertsson, knapi Eirikur Guömunds- son, timi 23,4 sek. 2. Leistur frá Keldudal, eigandi Hörður G. Albertsson, knapi Sigurbjörn Bárðarson, tími 23,4 sek. 3. Hildingur frá Hofsstaöaseli, eigandi Hörö- ur G. Albertsson, knapi Sigurbjörn Bárö- arson, tími 23,9 sek. 250 METRA STÖKK 1. Lótus frá Götu, eigandi Kristinn Guðna- son, knapi Róbert Jónsson, timi 19,0 sek. 2. Undri úr Borgarfirði, eigandi og knapi Jón ólafur Jóhannesson, tími 19,2 sek. 3. Bylur frá Haugi, eigandi Guðmundur G. Guðmundssoh, knapi Steindór Guðmunds- son, tími 19,4 sek. 350 METRA STÖKK 1. Tvistur frá Götu, eigandi Höröur G. AI- bertsson, knapi Erlingur Erlingsson, timi 25,8 sek. 2. Úi frá ólafsvik, eigandi Guðni Kristinsson, knapi Róbert Jónsson, tími 25,8 sek. 3. Neisti (er ekki i skrá) timi 26,3 sek. 800 METRA STÓKK 1. örn frá Uxahrygg, eigendur Þórdis og Inga Haröardætur, knapi Erlingur Erlingsson, timi 64,4 sek. 2. Lýsingur frá Brekku, eigandi Fjóla Run- ólfsdóttir, knapi Erlingur Erlingsson, tími 64.4 sek. 3. Kristur frá Heysholti, eigandi Guöni Krist- insson, knapi Róbert Jónsson, timi 66,1 sek. 300 METRA BROKK 1. Sörli frá Hjaltabakka, eigendur Guöjón og Magnús Halldórssynir, knapi sá siðast- nefndi, tími 35,0 sek. 2. TritiII úr Skagafirði, eigandi Jóhannes Þ. Jónsson, knapi Jón ólafur Jóhannesson, timi 36,9 sek. 3. Mósi frá Bakkakoti, eigandi og knapi Ár- sæll Jónsson, tími 37,7 sek.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.