Morgunblaðið - 27.06.1985, Side 31

Morgunblaðið - 27.06.1985, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 1985 31 Millisvæðamótið í Sviss: Jón L. og Bragi aðstoða Margeir ÍSLENSKIR skákmenn munu á næstunni taka þátt í skákmótum, sem haldin eru í Sviss, Kína, Danmörku og Noregi. Ennfremur eru væntanlegir hingaó til lands 18 bandarískir unglingar og munu þeir tefla við íslenska jafnaldra sína. Morgunblaðið/Valdimar Miklar breytingar til hins betra hafa átt sér stað á Víðivöllum síðustu daga og vikur og telja ýmsir að mótssvæðið sé orðið eitt hið besta á landinu. Fjórðungsmót sunnlenzkra hestamannæ Keppt verður á þrem- ur völlum samtímis FJÓRÐUNGSMÓT sunnienskra hestamanna hefst í Reykjavík í dag með dómum á kynbótahrossum og keppni í B-flokki gæðinga hefst klukkan tíu. Unglingar 13—15 ára munu hefja keppni kl. 10.30. Öll þessi dagskráratriði munu standa fram eftir degi en klukkan 17.30 byrjar forkeppni í tölti. Eins og gefur að skilja fara dómarnir fram á þremur stöðum, gæðingarnir verða dæmdir á nýja Hvammsvelli, unglingakeppnin verður á Asavelli sem er staðsettur við dómpallinn við kappreiðabrautina og kynbótahrossin verða dæmd á stóra hringveliinum sunnanverðum. Töltkeppnin fer fram á Hvammsvelli að loknum dómum B-flokkshesta. Mótið mun standa yfir í fjóra daga og er dagskráin á þessa leið: Fimmtudagur 27. júní Kl. 9:00 Dómar kynbótahrossa hefjast. Stóðhestar, (einstakl- ingar), stóðhestar með af- kvæmum, hryssur með af- kvæmum. Skeiðvöllur Fáks (suðvestur- hluti). Kl. 10:00 Keppni klárhesta með tölti. B-flokkur. Keppnisnúm- er 1-23. Hvammsvöllur. Kl. 10:30 Unglingar 13—15 ára. Keppnisnúmer 1—23. Asavöllur. Kl. 13:00 Dómar kynbótahrossa, áframhald. Skeiðvöllur Fáks, (suðvestur- hluti). Kl. 14:00 Klárhestar með tölti. B-flokkur. Keppnisnúmer 24-26. Hvammsvöllur. Kl. 14:00 Unglingar 13—15 ára. Keppnisnúmer 24—44. Asavöllur Kl. 17:30 Töltkeppni, forkeppni. Hvammsvöllur. Föstudagur 28. júní Kl. 9:00 Dómar kynbótahrossa. Hryssur. Skeiðvöllur Fáks (suðvestur- hluti). Kl. 10:00 Alhliða gæðingar. A- flokkur. Keppnisnúmer 1—23. Hvammsvöllur. Kl. 10.30 Unglingar, 12 ára og yngri. Keppnisnúmer 1—23. Asavöllur. Kl. 13:00 Dómar kynbótahrossa, hryssur (áframhald). Skeiðvöllur Fáks (suðvestur hluti). Kl. 14:00 Alhliða gæðingar. A flokkur. Keppnisnúmer 24-45. Hvammsvöllur. Kl. 14:00 Unglingar, 12 ára og yngri. Keppnisnúmer 24—46. Asavöllur. Kl. 16:30 Kappreiðar undanrás- ir, 150 m skeið, 250 m skeið, 250 m stökk, 350 m stökk, 800 m stökk, 300 m brokk. Skeiðvöllur Fáks. Kl. 22:00 Dansleikur. Félagssvæði Fáks/Tamninga- gerði. Laugardagur 29. júní KI. 9.00 Kynbótahross sýnd. Stóðhestar og hryssur. Brekkubraut/Skeiðvöllur Fáks. Kl. 12:00 Gæðingar kynntir A- og B-flokkur. Brekkubraut/Skeiðvöllur Fáks. Kl. 13.00 Kynning á yngri og eldri flokkum unglinga. Brekkubraut/Skeiðvöllur Fáks. Kl. 13:45 Kynning ræktunarbúa. Brekkubraut/Skeiðvöllur Fáks. Kl. 14.30 Kappreiðar. Síðari sprettur, úrslit. Skeiðvöllur Fáks. Kl. 16:00 Kynbótadómum lýst. Stóðhestar, hryssur, (ein- staklingar), stóðhestar og hryssur með afkvæmum. Brekkubraut/Skeiðvöllur Fáks. Kl. 19:30 Tölt-úrslit og verð- launaafhending. Hvammsvöllur/Brekku- braut. Kl. 20:30 Kvöldvaka. Brekkubraut/Skeiðvöllur Fáks. Kl. 23:00 Dansleikur. Félagssvæði Fáks/Tamn- ingagerði. Sunnudagur 30. júní Kl. 12:30 Hópreið hefst. Brekkubraut/Skeiðvöllur Fáks. Kl. 13:00 Ávörp, hátíðardagskrá. Brekkubraut. BYRK. Síðumúla 37, Reykjavlk Slippfélagið. Mýrargðtu 2. Reykjavík. DrOfn. StTandgölu 75, Hofnarfirði. Hiti sf., Draupnisgötu 2. Akureyri. J.Á. Byggingavörur. Baldursgötu 14, Keflavík. Kl. 13:30 Kynning ræktunarbúa. Brekkubraut/Skeiðvöllur Fáks. Kl. 14:00 Unglingar, eldri og yngri flokkar. Verðlaunaaf- hending. Brekkubraut. Kl. 14.20 B-flokkur klárhestar, úrslit. Verðlaunaafhending. Asavöllur/Brekkubraut. Kl. 15:00 Stóðhestar og hryssur, úrval kynnt. Verðlaunaaf- hending. Brekkubraut/Skeiðvöllur Fáks. Kl. 16:45 A-flokkur gæðinga, úr- slit. Verðlaunaafhending. Asavöllur/Brekkubraut. Kl. 17:00 Kappreiðar. Sýn- ingarsprettir. Verðlaunaaf- hending. Skeiðvöllur Fáks/Brekku- braut. Margeir Pétursson verður með- al þátttakenda á millisvæðamóti í Biel í Sviss, sem hefst 1. júlí nk. og stendur í mánuð. Honum til að- stoðar verða Jón L. Árnason og Bragi Kristjánsson. Mótið er í 12. styrkleikaflokki FIDE, Alþjóða skáksambandsins. Á vegum menntamálaráðuneyt- isins hefur verið ákveðið að héðan fari í þriggja vikna ferð til Kína þeir Karl Þorsteins, Sævar Bjarnason og Leifur Jósteinsson og munu þeir tefla við heima- menn. Auk þess verða með í ferð- inni Þorsteinn Þorsteinsson, for- seti Skáksambands íslands, Jón Rögnvaldsson og Guðbjartur Guð- mundsson úr stjórn Skáksam- bandsins. Ferðin er þáttur í aukn- um menningarsamskiptum ís- lands og Kina. Þá taka þeir Helgi ÓLafsson og Jóhann Hjartarson þátt í alþjóð- legu skámóti, „Vesturhafsmóti", sem haldið er í Esbjerg í Dan- mörku. Það mót er í 10. styrkleika- flokki FIDE, Alþjóða skáksam- bandsins, og stendur í hálfan mánuð. Að mótinu loknu fara þeir Helgi og Jóhann til Gjevik í Noregi og taka þar þátt í Norðurlandamóti í skák. Þeir tefla í úrvalsflokki. Aðrir íslenskir þátttakendur á þessu móti verða Jóhannes Ág- ústsson, Tómas Björnsson og Þröstur Árnason, sem tefla i meistaraflokki. f opnum flokki tefla þeir Jón Þór Bergþórsson og Einar T. Óskarsson. Ennþá eru möguleikar á að tilkynna um þátt- töku í þessu móti. Landskeppni i skák milli fslend- inga og Bandarikjamanna hefst i næstu viku og tefla þar íslenskir og bandarískir unglingar á aldrin- um 10 til 17 ára. Bandarísku ungl- ingarnir eru valdir af John Collins og er þetta í 4. sinn sem keppnin fer fram hér á landi, en hún er haldin til skiptis í löndunum. Að þessu sinni verður teflt á átján borðum í fjórum viðureign- um. Fyrsta viðureignin fer fram í Reykjavík miðvikudaginn 26. júní í Skákheimilinu við Grensásveg, önnur í Félagsheimili Kópavogs á fimmtudagskvöld, 27. júní, þriðja á laugardag, 29. júní, í Reykholti í Borgarfirði og fjórða í Borgarnesi, sunnnudaginn 1. júlí. fslensku unglingarnir hafa sigr- að í sex af þeim átta keppnum sem fram hafa farið milli landanna frá árinu 1977. Happdrætti hjá ungtemplurum ÍSLENSKIR ungtemplarar efna í ár til happdrættis sem kallast „Bygg- ingarhappdrætti ÍUT 1985“. Er happ- drætti þetta fyrsta skrefið til að koma upp varanlegum samastað fyrir starfsemi samtakanna. Aðalvinningur er bifreið af gerðinni Toyota Corolla 1600 DX. Aðrir vinningar eru tvær IBM PC 256k-tölvur, tvær Apple IIc 128k-tölvur, tvö myndbandstæki frá Nesco og þrettán Sóleyjarstól- ar frá Epal hf. Heildarverðmæti vinninga er tæplega 900 þúsund og dregið verður 20. ágúst. Miðar eru eingöngu seldir í lausasölu. Frek- ari upplýsingar er að fá á skrif- stofu samtakanna að Eiríksgötu 5, Reykjavík. (í'r frétUtilkvnnininu FJÁRFESTINGAR- SJÖÐSTILLÖG Frádráttur frá skattskyldumtekjumaf atvinnurekstri. Fresturtilaðleggja fjárfestingarsjóðstillöginn á bundna reikninga vegna tekna ársins 1984 hefur verið framlengdur til l.júlín.k. Upplýsingar um stofnun fjárfestingarsjóðsreikninga eru veittar í sparisjóðsdeildum og hagdeild Landsbankans. LANDSBANKINN Græddur er geymdur eyrir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.