Morgunblaðið - 06.07.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 06.07.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1985 ÁRNAÐ HEILLA KROSSGÁTA 2 3 8 9 10 ---- " ■ 112 13 15 LÁRÉTT: 1 lAeins, 5 reiAur, 6 skurA- ur, 7 treir eins, 8 ótrygjfur, 1 ] ieyfist, 12 auóug, 14 tjón, 16 á litinn. l/N)RÉrrT: I víl, 2 setur f gang, 3 skyldmenni, 4 hrörlegt hús, 7 leyfi, 9 nkj, 10 klukkan, 13 söngfiokkur, 15 ósamstjeóir. LAIJSN SfDUSTTJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I þybbin, 5 ló, 6 njólar, 9 gat, 10 fa, 11 ef, 12 ris, 13 yndi, 15 átt, 17 iórasL LÓÐRÍTT: I Þingeyri, 2 blót, 3 ból, 4 nsrast, 7 jafn, 8 afi, 12 rita, 14 nár, ■ 6 ts. j DAG er laugardagur 6. júlí, sem er 187. dagur ársins 1985. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 9.10 og síödegisflóð kl. 21.31. Sólarupprás í Rvík kl. 3.15 og sólarlag kl. 23.47. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 4.49 (Al- manak Háskóla islands.) Aö lokum: Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans (Efes. 6,10.) QA ára afmæli. í dag, laug- O vf ardaginn 6. júlí, er átt- rædur Siguröur Oskarsson bóndi og hestamaóur í Krossa- nesi, Seyluhreppi í Skagafirði. Kona hans er Ólöf Ragnheiður Jóhannsdóttir. Þess má og geta að Sigurður er kunnur hagyrðingur. Þau hjón eru Skagfirðingar og hafa búið á Krossanesi í um 55 ár. Hann er að heiman. FRÉTTIR ÞAÐ var augljóst af veöurfrétt- unum í gtermorgun að noróanátt var tekin að grafa um sig og í spárinngangi sagði Veðurstofan að horfur væru á fremur svölu veðri um landið norðanvert, en sæmilegu um það sunnanvert. Norður á Raufarhöfn og í Æðey var hitinn í fyrrinótt 5 stig, en hér í ReykjavTk var 10 stiga hiti og var þá lítilsháttar úrkoma. Hún hafði mest orðið þá um nóttina austur á Fagurhólsraýri, þar sem næturúrkoman mældist 13 mm. Þessa sömu nótt í fyrra- sumar var II stiga hiti hér í bænum. í gærmorgun snemma var 5 stiga hiti ■' Frobisher Bay á Baffinslandi. í Þrándheimi var 13 stiga hiti, í Sundsvall 18 og austur í Vaasa í Finnlandi 17 stiga hiti. NÝSKRÁNING stúdenU í Há- skóla fslands hófst 1. júní síð- astliðinn í skrifstofu Háskól- ans (aðalbyggingunni) og lýk- ur henni 15. júlí næstkomandi. Skrifstofan er opin kl. 9—12 og frá 13—16. Skráningargjöld fyrir skólaárið 1985—86 er krónur 2.300. NIÐJAMÓT afkomenda Sím- oníu Sigurðardóttur og Jakobs Kolbeinssonar frá Skarði á Snæ- fjallaströnd verður á Snæ- fjallaströnd dagana 12.—14. júlí næstkomandi. Páll Krist- jánsson í síma 52862 hefur mestan veg og vanda af undir- búningi þessa ættarmóts. Mun hann gefa nánari uppl. fram til nk. þriðjudagskvölds. SIIMARFERÐ Fríkirkjusafnað- arins í Reykjavík verður farin á morgun, 7. júlí. Verður farið um Suðurnes, Selvog og til Hveragerðis. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 9. Nánari uppl. um ferðina fá væntan- legir þátttakendur í símum 33454, 32872, 82933 eða 30027. Þátttakendur þurfa að hafa nesti meðferðis. NIÐJAR hjónanna Guðrúnar Ormsdóttur og Magnúsar Guð- mundssonar, sem bjuggu á Þið- riksvöllum á Ströndum, halda um þessa helgi niðjamót vest- ur í Sælingsdalslaug. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór togarinn Snorri Sturluson úr Reykjavík- urhöfn aftur til veiða og þá kom Ljósafoss af ströndinni. Kyndill kom úr ferð og hann fór í ferð aftur á ströndina í gær. En þá lögðu af stað til útlanda Urriöafoss og Bakka- foss, sem lét úr höfn um mið- nættið. HEIMILISDÝR SVÖRT og hvít læða, með gráa hálsói, tapaðist fyrir nokkrum dögum frá Bólstaðarhlið 7. Síminn á heimilinu er 28638. Á SELTJARNARNESI tapaðist köttur frá Látraströnd 24, þar sem hann var til bráðabirgða, vegna flutnings. Kötturinn átti áður heima í Vesturbæn- um, við Hringbraut. Þetta er tinnusvartur köttur og var ómerktur. Síminn á Látra- strönd 24 er 620423. Þessir leikbræður efndu fyrir nokkru til hlutaveltu í Bröndu- kvísl 10 hér í Rvík til ágóða fyrir Krabbameinsfélagið. Söfnuðu þeir tæplega 700 krónum. Þeir heita Almar Danelíusson, Magnús Oskarsson og Ellert Danelíusson. -5|~ r>' GM OKlD Miss Davíðsborg gefur bara skít í benzínhækkunina!! Kvöld-, nætur- og h«lgkjagaþ)ónutta apótekanna í Reykjavik dagana 5. júlí til 11. júli aö báöum dögum meötöldum er í Laugarneaapóteki. Auk þess er Ingótfa apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er lasknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmisaógorðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvarndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sór ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlaaknafél. fslands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabatr: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45068. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöróur. Apótek bæjarins opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til sklptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöróur, Garöabær og Álftanes simi 51100. Kaflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvarf Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SeHoaa: Selfoaa Apótak er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2356 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf. Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoó vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin vfrka daga kl. 10—12, sími 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráógjöfin Kvannahúainu vió Hallænsplanió Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-félagiö, Skógarhliö 8. Opiö þriójud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriójudag hvers mánaöar. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga ki. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóiista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtðkín. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sáffrssötstööfn: Ráögjðf i sálfræöilegum efnum. Siml 687075. Stuttbytgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurl. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunel til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfrétlir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretfands og V-Evrópu, 20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldtréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru isl. timar sem eru sama og 6TMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00 Kvsnnadsfldin: Kl. 19.30—20. Sisng- urkvtnnsdefld: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hrtngsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarljskningedeild Lsndspttalsns Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — LandakotsspítaU: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til k!. 19.30. — Borgarspftalinn i Fossvogi: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kt. 14—19.30. — Hailsuvtrndarslöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssóingarbaimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flóksdeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogshjaHó: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VHilsstaðaspítali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurtjsknis- héraós og heilsugaezlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Símapjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan biianavakt 686230. SÖFN Landabókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggíngu Háskóla íslands. Opiö mánudaga tíl föstudaga kl. 9—17. Uppfýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjaaafníó: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning opín þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aöalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.00—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aöalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, s«mi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kf. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaó frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin haim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta ffyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabílar, sími 36270. Viókomustaóir víös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýníngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrímssafn Ðergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar. Oplö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaróurinn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóin Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sjmi 90-21040. Siglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Sunrthöliin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundiaug Veaturbajar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. BreWholli: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er miöaö vlö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. tíl umráöa. Varmirlaug í MoaMlaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — llmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—Sog kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriójudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — löstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarneaa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.