Morgunblaðið - 06.07.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.07.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JtJLÍ 1985 Curren vann Connors — fresta þurfti hinum leiknum KEVIN Curran frá Bandaríkjunum (fæddur í Suður-Afríku reyndar, en bandarískur ríkísborgari) geröi sér lítiö fyrir í gær og sigr- aði hinn heimsþekkta Jimmy Connors í undanúrslitum Wimbledon-keppninnar í tennis. Ekki er Ijóst hverjum Curren mætir í úrslitaleiknum á morgun, sunnudag, þar sem fresta varö viöureign Svíans Andreas Jarryds og Vestur-Þjóöverjans Boris Becer í gær vegna rign- ingar. Curren sigraöi John McEnroe í siöustu umferö keppninnar og hélt síöan uppteknum hætti í gær — lék frábærlega vel og sló út aöra stórstjörnu. Curren vann í gær 6:2, 6:2, 6:1. „Mér þykir betra aö leika þegar ég er talinn lakari aöilinn," sagöi Curren eftir keppnina í gær. „Þeg- ar mikiö er skrifaö um þig, eins og um McEnroe, er erfitt aö leika eins og meistari." Curren hefur staöiö sig mjög vel á grasvellinum á Wimbledon og er greinilegt aö þar er maöur framtíö- arinnar á ferö. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Curren sigrar Connors — hann sló hann einnig út úr Wimbledon-keppninni fyrir tveimur árum. Landsliðsmenn gerðu lukku Landsliösmennirnir kunnu í • Margir spreyttu sig — skutu á Einar í markinu. Þarna þrumar einn lítill á markíö. Páll Ólafsson og Morgunblaölð/Julkis handknattleiknum, Einar Þor- varöarson, Páll Ólafsson og Sig- urður Gunnarsson, mættu í Miklagarö seini partinn í gær og geröu mikla lukku meöai viö- staddra. Handknattleiksmarki hafði veriö komiö fyrir inni í versluninni — og eftir aö hafa gefiö viöstöddum eiginhandar- áritanir á veggspjöld brugöu þeir félagar á leik — Siguröur og Páll skutu á markvörðinn Einar og síöan fengu áhorfendur aö spreyta sig. Þeir sem náöu að skora hjá landsliðsmark- veröinum fengu poka með fimm 7-up flöskum í verölaun! Upp- ákoma þessi var í og meö til aö vekja athygli á happdrætti hand- knattleikssambandsins — en dregiö veröur í því á mánudag- inn, 8. júlí. • Siguröur Gunnarsson aöstoöar ainn litinn. Einar til varnar i markinu. • Kynalóöabilið var ekki til i Miklagaröi — hún fékk spjald moö eiginhandaráritunum þessi. Meistaramótið í frjálsum hefst í dag: Veröur spennandi Ballesteros meö forystu MEISTARAMÓT íslands í frjálsum íþróttum veröur haldiö um helg- ina. Þaö hefst í dag kl. 14 og verö- ur fram haldið á morgun á sama tíma. Þrjár síöustu greinarnar fara svo fram á mánudagskvöld. Tímaseöill mótsins birtist í Morg- unblaöínu í gær. Ef litiö er á nokkrar greinar mótsins er Ijóst aö um geysilega keppni verður aö ræða. T.d. í kúlu- varpi karla. Þar veröur örugglega hart barist um 3 efstu sætin, Egg- ert Bogason úr FH er þó sigur- stranglegastur, en Helgi Þór Helgason USAH og Pétur Guö- mundsson veita honum eflaust haröa keppni. i 200 metra hlaupi hefur Oddur Sigurösson aldrei tapaö fyrir ís- lendingi — en ekki er loku fyrir þaö skotið að þaö gerist í fyrsta skipti í dag. Aöalsteinn Bern- harðsson er í mjög góöri æfingu um þessar mundir. Gífurleg keppni verður eflaust milli Aöalsteins, Odds og Egils Eiössonar. Spjótkast karla veröur örugg- lega skemmtilegt. Næsta víst er aö Einar Vilhjálmsson keppir í dag. Reikna verður með að hann sigri á mótinu þó þreyttur sé eftir mörg ströng mót í Evrópu á undanförn- um vikum. Unnar bróöir hans og Siguröur Einarsson veröa einnig meö á mótinu. Ef litiö er á kvennagreinarnar fyrri daginn má búast viö skemmti- legri keppni í spjótkastinu. Iris Grönfeldt, bandaríski háskóla- meistarinn og íslandsmethafinn (58,42 m) keppir, einnig þær Bir- gitta Guöjónsdóttir HSK og Bryn- dís Hólm úr ÍR. í 400 m grindahlaupi er Helga Halldórsdóttir sigurstranglegust. Valdís Hallgrímsdóttir gæti komiö á óvart — gæti veitt Helgu keppni. Einnig er Ingibjörg ivarsdóttir úr HSK í góðri æfingu. Á morgun er fyrsta keppnisgrein 100 m grindahlaup. Hjörtur Gísla- son, sem nú keppir fyrir UMSE, er sigurstranglegur en Gísli Sigurös- son úr ÍR gæti veitt honum haröa keppni. Hafsteinn Þórisson úr UMSB stökk vel í Danmörku á mótum þar í vikunni og er sigurstranglegur í hástökkinu. Þorsteinn Þórsson og Gunnlaugur Grettisson, báöir úr ÍR, gætu einnig gert góöa hluti á morgun. Nú, Bryndís Hólm hefur veriö ill- viöráöanleg í langstökki undanfar- iö. Hún á islandsmetiö (6,17 m) sem hún setti 1983. Hún er sigur- strangleg — en mikil framför hefur veriö hjá HSK-stúlkunum Birgittu Guöjónsdóttur og Ingibjörgu ivarsdóttur undanfarið. Þær gætu sett strik í reikninginn. Þess má geta aö Bandaríkja- maöurinn Bernard Holloway kepp- ir sem gestur á mótinu í 400 m grindahlaupi og 400 m hlaupi, og ætti aö sigra í báöum greinum. Hann vinnur þó vitanlega ekki til verölauna. Sú barátta stendur aö öllum líkindum milli Odds Sigurös- sonar, Aöalsteins Bernharössonar og Guömundar Sigurössonar. 0 • Anna Einarsdóttir skoraöi fyrir Þór í gær — og hefur þá gert 6 mörk í 1. deildinni í sumar. ÍA vann 3:1 ÍA SIGRAÐI Þór frá Akureyrl ör- ugglega, 3:1, í 1. deildinni í knatt- spyrnu á Akranesi ( gærkvöldi. Þaö var Ragnheiöur Jónasdóttir sem skoraöi fyrsta markiö utan úr teig, í stöngina og inn, í fyrri hálf- leik. Fyrir hlé bætti Vanda Sigur- geirsdóttir öðru marki viö fyrir meistarana af stuttu færi og staö- an í leikhléi var 2:0. Anna Einarsdóttir náöi aö minnka muninn fyrir noröanstúlk- urnar fljótlega í síöari hálfleiknum eftir slæm varnarmistök. Varnar- leikmenn ÍA voru aö dútla meö knöttinn — Anna komst inn í sendingu, stakk sér í gegn og skoraöi örugglega. Vanda Sigurgeirsdóttir bætti sínu ööru marki, og þriöja marki ÍA, viö. Skaut yst í teignum í stöng- ina og inn. SPÁNVERJINN Severiano Ball- esteros hefur forystu í opna franska meistarmótinu í golfi þegar það er hálfnað. Mótiö hófst á fimmtudag — og eftir tvo daga er hann meö 130 högg, í ööru sæti er Bretinn Carl Mas- on með 131. Ballesteros lék frábærlega fyrsta daginn — sló þá aöeins 62 högg se'm er hvorki meira né minna en 9 höggum undir pari vallarins. Pariö er 71 — völlurinn í St. Germain-en-Laye, þar sem mótiö fer fram, er 6.022 metra langur. i gær lék Ballesteros á 68 höggum. Þremur undir pari. „Ég PGL-knattspyrnuskólanum á KR-vellinum lauk ( gærdag. 72 krakkar tóku þátt í skólanum aö þessu sinni. Mótinu (í 4. flokki) sem haldiö er samfara námskeiö- inu er þó ekki lokið. Síöasti leik- urinn í því er á morgun. Þá mæt- ast Breiðablok og Fram á Fram- deginum. Aö sögn aöstandenda tókst heföi getaö leikiö betur,“ sagöi hann á eftir. „Ég missti fimm sinnum af „birdie“-púttum“. Fyrir þá sem ekki skilja „golfmár á hann viö aö heföi púttiö fariö niöur í holuna heföi hann fariö holuna á einu undir pari — en fimm sinnum mistókust honum slik pútt. Carl Mason lék á 64 höggum í gær — 7 höggum undir pari, sem er frábært. Hann varö annar á móti þessu í fyrra. Hann fór átta holur á „birdie“ — einu undir pari, og aöeins eina á einu höggi yfir pari. Englendingurinn Robert Lee er í þriöja sæti meö 132 högg eftir hringina tvo. knattspyrnuskólinn mjög vel aö þessu sinni. Marglr fengu viöur- kenningu — og tveir drengir hlutu utanlandsferö á PGL-skólann í Englandi í ágúst í verölaun. Þaö voru þeir Ottó Karl Ottósson, 10 ára, og Andri Sigþórsson, 8 ára, báöir úr KR. Nánar verður sagt frá PGL-skólanum á Unglingsasíöun- um á morgun. Ottó Karl og Andrí fara utan 'Hl ) Islandsmótið 1. deild Kaplakrikavöllur kl. 16.00 í dag F.H. — Þór mittE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.