Morgunblaðið - 06.07.1985, Page 26

Morgunblaðið - 06.07.1985, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1985 Guðspjall dagsins: Lúk. 5.: Jesús kennir af skipi. DOMKIRKJAN: Messa kl. 11.00 í Kapellu Háskólans. Dómkórinn syngur, organleikari Marleinn H. Friðriksson. Kapellan er á ann- arri hæö í aöalbyggingu Háskól- ans og er lyfta þangaö upp fyrir þá sem þess þurfa. Sr. Hjalti Guömundsson. ÁRfiÆJARPRESTAKALL: Guös- þjónusta í safnaöarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 11.00 árd. Organleikari Jón Mýrdal. Síöasta guösþjónusta fyrir sumarleyfi Sóknarprests og starfsfólks safnaðarins. Sr. Guömundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Safnaöarferö í Borg- arfjörö hefst viö Áskirkju kl. 9.00. Guösþjónusta veröur í Reyk- holtskirkju. Sr. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. BÚSTADAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 10.00. Sr. Sólveig Lára Guömundsdóttir messar. Sókn- arnefndin. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guös- þjónusta kl. 10.00. Altarisganga. Sighvatur Karlsson prédikar, Sr. Lárus Halldórsson þjónar fyrir al- tari. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11.00. Sr. Helga Soffía Konráösdóttir verö- ur sett inn í embætti og mun hún prédika. Organleikari Guöný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Altarisganga. Sr. Karl Sig- urbjörnsson. Þriöjudag 9. júlí, fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30, beöiö fyrir sjúkum. Miövikud. 10. júlí kl. 17.00, guösþjónusta i til- efni 170 ára afmælis Hins ísi. Biblíufélags. LANDSPÍTALI: Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Safnaöar- ferö í Þórsmörk sunnudaginn 7. júlí. Lagt af staö kl. 8.00 f.h. Safnaöarstjórn. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugardag: Guösþjónusta í Há- túni 10B, 9. hæö kl. 11.00. Sókn- arprestur. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11.00. Sr. Kristinn Ágúst Friö- finnsson annast guösþjónustuna. Sr. Frank M. Halldórsson. Miö- vikudag, fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Kirkjuvöröur afhendir feröagögn fyrir Englandsferöina milli kl. 17 og 18 frá og meö miövikudegin- um 10. júlí. SELJASÓKN: Messa kl. 11.00 í Ölduselsskóla. Fyrirbænasam- vera í Tindaseli 3, þriöjudaginn 9. júlí kl. 18.30. Sóknarprestur. HVÍT ASUNNUKIRK JAN Fíla- delfía: Safnaöarguösþjónusta kl. 14.00. Ræöumaöur Sam Daniel Glad. Almenn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Almenn samkoma kl. 20.30. Sr. Jónas Gíslason dósent talar. Sönghópurinn Agape syngur. KIRKJA Jesú Krista hinna síðari daga heilögu (Mormónar): Sam- koma kl. 10.30 á Skólavöröustíg 46. GARDAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11.00. Sr. Siguröur H. Guö- mundsson messar. Sóknarprest- ur. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 1100.. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. KEFLAVÍKUR — og Njarðvík- urprestaköll: Guösþjónusta í Ytri Njarövíkurkirkju kl. 10. For- söngvari Steinn Erlingsson. Organisti Siguróli Geirsson. Ath. breyttan messutíma. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl. 14.00. Sóknarprestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14.00. Sr. Tómas Guö- mundsson. HVERAGERDISKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Tómas Guö- mundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 14.00. Organisti Einar Sigurösson. Sóknarprestur. ÁSÓLFSST AÐAKIRK JA: Visit- asíu-guösþjónusta biskups ís- lands kl. 13.00. KROSSKIRKJA: Vísitasiuguös- þjónusta biskups íslands mánu- daginn 8. júlí kl. 14.00. AKUREYJARKIRKJA: Vísitasíu- guösþjónusta biskups islands þriöjudaginn kemur 9. júlí kl. 14.00. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa á sunnudaginn kl. 11.00. Sókn- arprestur. AKRANESKIRKJA: Hátíöarguös- þjónusta til minningar um sr. Þorstein Briem. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar. Prestar Borgarfjaröarprófasts- dæmis þjóna fyrir altari. Sóknar- nefnd. t Nýkjörin stjórn Verkefnastjórnunar. Talið frá vinstri: Ingvar Björnsson, Svavar Jónatansson, Daníel Gestsson formaður, Jón H. Magnússon, Guðjón Skúlason og Gestur Ólafsson. Á myndina vantar Jónas Frímannsson. Aðalfundur Verk- efnastjórnunar AÐALFUNDUR félagsins Verkefna stjórnun var haldinn fóstudaginn 26. apríl sl. Formaður félagsins, Daníel Gestsson var endurkjörinn. Aðrir í stjórn voru kosnir: Gestur Ólafs- son, Guðjón Skúlason, Ingvar Björnsson, Jónas Frímannsson, Jón H. Magnússon og Svavar Jónatansson. í frétt frá félaginu segir að fjöl- breytt starf sé fyrirhugað á næstu mánuðum og að í haust séu ráð- gerð þrjú námskeið í verkefnis- stjórnun í tengslum við félagið, á vegum endurmenntunarnefndar Háskóla tslands. Um 150 félags- menn eru nú í félaginu. Vil mín mannréttindi Ég undirritaður hef verið beittur rangfærslu sem viðkemur svokölluð- um sjálfrKðissviftingardómi síðan 12. desember 1%7. Eg er mikið bú- inn að reyna til þess að fá þessu aflétt, en biðin eftir því fer að verða ískyggilega löng. Til hvers eru dóms- málaráðuncytið og sakadómur? Til hvers er stjórnarandstaðan? Á þinginu eru þetta raunveru- lega einhverskonar viðriðni. Er Jón Helgason orðin myndastytta? Það er ekki ætlun mín að vea lang- orður, því ég er af skiljanlegum ástæðum farinn að þreytast á skrifum sem viðkoma þessari rangfærslu. En ég við að endingu segja þau orð til þeirra sem verða eitthvað hikandi í næstu kosning- um að kjósa alls ekki Framsókn- arflokkinn og engan af stjórnar- andstöðuflokkunum eins og málin standa í dag. Kvennaframboðslist- inn, þær persónur munu ekki lag- færa neitt. Alþýðuflokkurinn er klofinn og Alþýðubandalagið býð- ur upp á trúlausa umbótastefnu sem virðist ekki draga til sín mikla fylgisaukningu. Hinir bandarísku hermenn suður á Miðnesheiði, þeir gera ekkert á hlut okkar íslendinga. Þorgeir Kr. Magnússson IVnin^amarkadurinn GENGIS- SKRÁNING Nr. 124 — 5. júlí 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaop Sala 1 Dollari 41370 41,690 41,790 1 Stpuod 54,727 54385 52384 Kas.dollari .10398 30,686 30362 IDösaákr. 33173 33283 3,7428 1 Norxk kr. 4,7664 4,7801 4,6771 ISenokkr. 4,7604 4,7741 4,6576 IFLmark 6,6063 6,6253 6,4700 1 Fr. fruki 43004 43134 4,4071 1 Belg. franki 0,6800 0,6820 0,6681 1 Hv. franki 163533 16,4005 15,9992 1 HolL yyllini 12,1599 12,1951 11,9060 1 V-þ. mark 13,7014 13,7409 13,4481 1ÍL líra 0,02147 0,02153 0,02109 1 Aantarr. sck. 1,9505 1,9561 13113 1 PorL enrndo 03403 03410 03388 1 Sji pesrti 03394 03401 03379 1 Jap yen 0,16774 0,16822 0,16610 1 írskt pund 42,956 43,080 42,020 SDR. (SérsL dráttan.) 41,6004 41,7205 413085 Bely. franki 0,6759 0,6778 J INNLÁNSVEXTIR: SparisjóðslMekur________________ 22,00% Sparisjóðsreikningar mað 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn.............. 25,00% Búnaðarbankinn............. 23,00% Iðnaðarbankinn............. 23,00% Landsbankinn.......*....... 23,00% Samvinnubankinn............ 23,00% Sparisjóöir................ 23,50% Útvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankinn........... 25,00% landsbankinn................ 26,50% Útvegsbankinn............... 30,70% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbankinn.............. 35,00% Innlénsskírleini Alþýöubankinn............... 28,00% Búnaöarbankinn.............. 29,00% Samvinnubankinn............. 29,50% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravisitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% lönaöarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn....... ..... 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn...... ...... 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% lönaöarbankinn............. 3,50% Landsbankinn.... .....,..... 3,00% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóöir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar....... 17,00% — hlaupareikningar........ 10,00% Búnaðarbankinn........10,00% lönaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningur........... 10,00% — hlaupareikningur..............8,00% Sparisjóðir.................... 10,00% Útvegsbankinn..............„... 10,00% Verzlunarbankinn............... 10,00% Stjörnureikningar: Alþýðubankinn................. 8,00% Alþýðubankinn.................. 9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán Sparisjóöir------------- Útvegsbankinn........... Innlendir gjaldeyrisreikningar Bandaríkjadollar Alþýðubankinn........... Búnaöarbankinn.......... lönaöarbankinn.......... Landsbankinn............ Samvinnubankinn......... Sparisjóöir............ Útvegsbankinn........... Verzlunarbankinn........ Sterlingspund Alþýöubankinn........... Búnaöarbankinn.......... lönaöarbankinn.......... Landsbankinn............ Samvinnubankinn......... Sparisjóöir............. Útvegsbankinn........... Verzlunarbankinn........ Vestur-þýsk mðrk Alþýöubankinn........... Búnaöarbankinn.......... Iðnaöarbankinn.......... Landsbankinn............ Samvinnubankinn.......... Sparisjóöir............. Útvegsbankinn........... Verzlunarbankinn......... Danskar krónur Alþýöubankinn............ Búnaðarbankinn.......... Iðnaðarbankinn........... Landsbankinn............ Samvinnubankinn......... Sparisjóöir............. Útvegsbankinn............ Verzlunarbankinn........ ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir 6 mánaöa uppsögn 28,00% meö 3ja til 5 mánaöa btndingu lönaöarbankinn 23,00% Landsbankinn Utvegsbankinn Runaóarhankinn 2830% Landsbankinn ... 23,00% Bunaöarbankinn.. .... 29,00% Sparisjóöir .... 2330% lönaöarbankinn... . 29,00% Samvinnubankinn .... 23,00% Verzlunarbankinn. Z7£0% Útvegsbankinn .... 23,00% Samvinnubankinn 29,00% Verzlunarbankinn .... 25,00% Alþyóubankinn Vpr7lunarbankinn 29,50% 6 mánaöa bindingu aöa lengur lönaðarbankinn Sparisjóöimir 12 mánaöa uppsögn -*£lP.oo% ... 26,00% Viðskiptavixlar Alþýðubankinn Landsbankinn 23,00% Alþýðubankinn 27,00% 29,00% . 8,50% . 7,50% 8,00% . 7,50% . 7,50% . 8,00% . 7,50% . 8,00% 930% 12,00% 11,00% 11,50% 11,50% 11,50% 1130% 12,00% 4,00% . 5,00% . 5,00% . 4,50% . 4,50% . 5,00% . 4,50% . 5,00% 9,50% 8,75% 8,00% 9,00% 9,00% 9,00% 9,00% 10,00% 28,00% 28,00% 28,00% 28,00% 29,00% 29,50% 29,00% 29,00% 31,00% Landsbankinn................. 30,50% Búnaöarbankinn............... 30,50% Sparisjóöir.................. 30,50% Samvinnubankinn.............. 31,00% Útvegsbankinn................ 30,50% Yfirdráttaflán af hlaupareikningum: Landsbankinn................. 29,00% Utvegsbankinn............... 31,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% lönaöarbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............. 31,50% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýöubankinn................ 30,00% Sparisjóðirnir............... 30,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markaö-------------26,25% lán í SDR vegna útflutningsframl...... 10,00% Skuldabráf, almenn: Landsbankinn................. 30,50% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn............... 30,50% Iðnaðarbankinn............... 30,50% Verzlunarbankinn..............31,50% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýöubankinn.................31,50% Sparisjóöimir................ 32,00% Viðskiptaskuldabráf: Landsbankinn................. 33,00% Útvegsbankinn................ 33,00% Búnaðarbankinn............... 33,00% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóöirnir............... 33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu íalltað2%ár............................ 4% lengur en 2% ár...................... 5% Vanskilavextir........................ 42% Överðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.’84 ........... 30,90% Lífeyrissjódslán: LHeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Ltfeyrissjöður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til jjeirra, sem eru eignast sína fyrstu tasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir júlí 1985 er 1178 stig en var fyrir júní 1144 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,97%. Miöaö er viö vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. óvsrðtr. Óbundið M ^ Landsbanki. KjörtxikT 1) ..... Útvegsbanki, Abót. ........... Búnaöarb . Sparib: 1) ........ Verzlunarb., Kaskóreikn: ..... Samvinnub., Hávaxtareikn: .... Alþýöub., Sérvaxtabók. ....... Sparisjóóir. Trompreikn: ..... Bundiófé: lönaöarb.. Bónusreikn: ....... Búnaöarb , tö mán. reikn: .... Sérboð Nafnvextir m.v. verötr. Vsrötrygg. Höfuöfitólt- fafirslur vaxta kjðr tímabil vaxta á ári 7—31.0 1,0 3 mán. .... 22—33,1 1.0 1 mán. 1 7—31,0 1.0 3 mán. 1 .... 22-29,5 3,5 3 mán. 4 22—30,5 1—3,0 3 mán. 2 27-33.0 4 30.0 3,0 1 mán. 2 29.0 3,5 1 mán. 2 35.0 3.5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1.7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.