Morgunblaðið - 06.07.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 06.07.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1985 Knattspyrna Laugwdagur 6. júli: 1. deiid Akranesvöllur IA — Fram kl. 14.15 1. deild Kaplakrikavöllur FH — Þór kl. 16.00 2. deild Borgarnesvöllur Skallagr — Leiftur kl. 14.00 2. deild Húsavikurvöllur Völsungur — Njaröv kl. 14.00 2. deild Siglufjaröarvöllur KS — ÍBÍ kl. 14.00 2. deild Vestmannaeyjavöllur IBV — KA kl. 14.00 3. detld/A Kópavogsvöllur ÍK — Grindavík kl. 14.00 3. deild/A Stjörnuvöllur Stjarnan — Víkingur ó kl. 14.00 3. deild/B Eskifjaröarvöllur Austri — Tindastóll kl. 14.00 3. deild/B Reyöarfjaröarvöllur Valur — Þróttur N kl. 14.00 3. deild/B Seyöisfjaröarvöllur Huginn — Magni kl. 14.00 3. deild/B Vopnafjaröarvöllur Einherji — Leiknir F kl. 14.00 4. deild/A Grundarfjaröarvöllur Grundarfjöröur — Víkverji kl. 14.00 4. deild/B Keflavikurvöllur Hafnir Hverageröi kl. kl. 17.00 4. deild/B Stokkseyrarvöllur Stokkseyri — Afturelding kl. 14.00 4. deild/B Þorlákshafnarvöllur Þór Þ — Hverageröi kl. 14.00 4. deild/C Isafjaröarvöllur Reynir Hn — Bolungarvík kl. 16.00 4. deild/C Stykkishólmsvöllur Snæfell — Haukar kl. 14.00 4. deild/D Ðlönduósvöllur Hvöt — Svarfdælir kl. 14.00 4. deild/D Hólmavikurvöllur Geisiinn — Reynir Á kl. 14.00 4. deild/D Siglufjaröarvöllur Skytturnar — Höföstrendingar 17.00 4. deild/E Lundarvöllur UNÞ — Vaskur kl. 14.00 4. deild/E Svalbaröseyrarvöllur Æskan — Bjarmi kl. 14.00 4. deild/F Djupavogsvöllur Neisti — Hrafnkell kl. 14.00 4. deild/F Neskaupstaöarvöllur Egill rauöi — Höttur kl. 14.00 4 deild/F Stöövarfjaröarvöllur Súlan — Sindri kl. 14.00 1. d./kv. Isafjaröarvöllur IBI — KA kl. 14.00 2. d./kv.A Grindavíkurvöllur Grlndavik — Grundarfj. kl. 14.00 3. ff./C Garösvöllur Viöir — Vikingur Ó kl. 13.00 4. fl./C Bíldudalsvöllur Bíldudalur — jBÍ kl. 14.00 4. fl./C ólafsvikurvöllur Vikingur Ó — Grótta kl. 14.00 4. fl./C Borgarnesvöllur Skallagrimur — Leiknir kl. 16.00 5. fl./C Armannsvöllur Ármann — Snæfell kl. 14.00 5. fl./C Garösvöllur Viðir — Víkingur Ó kl. 14.00 Sunnudagur 7. júlí: 1. deild Laugardalsvöllur Þróttur — Víöir kl. 20.00 1. deild Keflavikurvöllur IBK — Vikingur kl. 20.00 1. d./kv. Keflavikurvöllur IBK — KA kl. 18.00 2. d./kv.A Kaplakrikavöllur FH — Grundarf jöröur kl. 14.00 2. fl./A Akranesvöllur ÍA — KA kl. 14.00 2. fl./C Borgarnesvöllur Skallagrimur — leiftur kl. 14.00 3. fl./C Selfossvöllur Seffoss — Víkingur Ó kl. 14.00 3. fl./D Husavikurvöllur Völsungur — KS kl. 16.30 3. fl./D KA-völlur KA — Tindastóll kl. 16.30 4. n./C Ólafsvikurvöllur Vikingur Ó — Leiknir kl. 14.00 4. fl./D Husavíkurvöllur Völsungur — KS kl. 15.00 4. fl./D KA.-völlur KA — Tindastóll kl. 15.00 4. n./E Eskifjaröarvöilur Austri — Sindri kl. 15.00 4. fl./E Vopnafjaröarvöllur Einherji — Höttur kl. 15.00 5. n./C Hvaleyrarholtsvöllur Haukar — Víkingur Ó kl 14 00 5. n./D Blönduosvöllur Hvöt — Svarfdælir kl. 14.00 5. fl./D Húsavikurvöllur Vöisungur — KS kl. 14.00 5. n./D KA-vöilur KA — Tindastóil kl. 14.00 5. fl./D Olafsfjaröarvöllur Leiftur — Þór kl. 14.00 5. n./E Eskifjaröarvöllur Austri — Sindri kl. 14 00 5. fl./E Fáskrúósfjaröarvöllur Leiknir — Huginn kl. 14.00 2. n./kv.A Þórsvöiiur Þór A — Afturefding kl. 14.00 2. fl./kv.B Vestmannaeyjavöllur Týr — Víkingur Ó kl. 14.00 3. fl./kv. Fellavöllur Leiknir — ÍA kl. 14.00 3. fl./kv. Stjörnuvöllur Stjarnan — KR kl. 14.00 Iraklis vill halda í Sigurð — forráðamenn félagsins telja hann enn samningsbundinn því SIGURDUR Grótarsson, knattspyrnumaöur, iék é síð- asta keppnistímabili með gríska 1. deildarliöinu Iraklis sem kunnugt er. Eftir dvölina þar í vetur ákvað hann aö breyta til og ganga til liös viö svissneska 1. deildarliöið Luz- ern. Siguröur er nú í æfinga- búöum í Sviss meö því liði. For- ráöamenn gríska liösins telja hann hins vegar enn samnings- bundinn sér. Forráöamenn griska liösins vilja ólmir halda i Sigurð — hafa hann i liði sinu næsta keppnis- tímabil. Siguröur geröi upphaf- lega tveggja ára samning viö Ir- aklis — en um miöjan síöastliö- • Síguröur Grétarsson inn vetur rifti hann samningi sín- um viö félagiö, og lék eftir þaö ósamningsbundinn. Fékk greitt fyrir hverja viku í senn. Ástæöa þess aö Siguröur rifti samningi sínum var sú aö félagiö stóö ekki viö sitt. Iraklis mun nú, skv. heimildum Morgunblaösins, mikiö í mun aö halda j Sigurö og hefur boöiö honum gull og græna skóga vilji hann dvelja áfram í Grikklandi. Siguröur er hins vegar kominn til Sviss eins og áöur segir þar sem hann nú æfir meö sínu nýja liöi og mun ákveöinn í aö leika þar. Sigurður varö á síöastliönu hausti fyrsti íslendingurinn til aö semja viö grískt félag. Nú hefur annar gert slíkt hiö sama — Pét- ur Pétursson mun leika með gríska liöinu Panonioss, eins og greint var frá hér í blaöinu í gær. Tour de France-hjólreiðakeppnin: Daninn Anderson hefur forystuna % 1 •4 Golfmót Nesmanna FYRSTI hluti 72 holu-innanfélags- móta Nesmanna fór fram é fimmtudag og veröur annar hlut- inn eftir hédegi 6 morgun, sunnu- dag. Til veglegra verólauna er aö keppa, því sigurvegarinn í mótinu þarf ekki aö greiöa félagsgjöld é næsta éri. í mótinu é fimmtudag léku þeir Loftur Ólafsson og Sig- uröur Runólfsson bezt eöa é 64 höggum nettó og hafa, ésamt tveimur öörum kylfingum, tryggt sér rétt til þétttöku i úrslita- keppninni aíöaata dag þessa ■nóts. DANINN Kim Anderson hefur nú forystuna í hinni frægu Tour de France-hjólreióakeppni. Sjöundi hluti kepninnnar var farinn í gær — og á þeim hluta sigraöi belg- ískur hjólreiöakappi, Ludwig Wíjnants. Þetta er í 72. skiptiö sem Tour de France-keppnin fer fram og er þetta ein stærsta keppni ársins. Henni lýkur ætiö meö því að hjól- reiöakapparnir hjóla niöur Champs Elysées-breiögötuna í París aö Sigurboganum. Eins og áöur sagöi var sjöundi hlutinn í gær — en keppnin hófst fyrir viku. í gær var hjólað frá Reims til Nancy, um 217 kílómetra leið. Rigning var hluta leiöarinnar. Þegar langt var liöiö á þennan hluta virtist sem Luis Herrera frá Colombia væri öruggur sigurvegari en svo fór þó ekki. Meö glæsi- legum endaspretti tókst Belgíu- manninum aö komast fram úr Herrera og sigraði, kom fáeinum sekúndum á undan honum í mark. Daninn Kim Anderson hefur for- ystuna og klæöist því gulu treyj- unni. Timar atotu manna i gar uröu þaaair: klukkuatundir, min. aak: Ludwig Wijants. Belgiu 5:55.07 (30 í bónus) Luia Herrera, Kólombiu 5:55.12 (20 i bónus) Peter Wínnen. Hotlandi 5:55,12 (10 í bónus) Inakl Gaston, Spánl 5 Willem van Eynde, Belgiu 8 Staðan í keppninni nú ar sem húr segin klat., mín., aek.: Kim Anderson, Danmörku 40:05,00 Eric Vanderaerden. Belgiu 40,40:00 Greg Lemond, Bandar. 40,01:05 Bernard Hinault, Frakkl. 40,01:07 Sean Kelly, Irland 40,01:09 Steve Bauer. Kanada 40,01:18 Gerrd Veldscholten, Holl. 40,01:28 Phll Anderson, Austurnkl 40,01:37 Niki Ruttiman, Sviss 40,01:41 Marc Gomez, Frakkl. 40,01:43 • Höröur Jóhannesson. Leikið við Færeyjar: Hörður með? UM NÆSTU helgi leika íslend- ingar tvo landsleiki í knattspyrnu vió Færeyinga. Fyrri leikurinn fer fram é Akranesi é föstudagskvöld — sé síöari í Keflavík é laugar- dag. Þetta veröur í fyrsta skipti sem landsleikur í knattspyrnu fer fram á Akranesi. Þeim mikla knatt- spyrnubæ. Sennilega veröur eng- inn „útlendinganna" meö landslið- inu i jjessum leikjum — Pétur Pétursson er reyndar á landinu núna. Hann er þó ekki í góöri leik- æfingu þar sem hann er í sumarfríi, en ekki er loku fyrir þaö skotiö aö Pétur veröi meö. Æfi af krafti fram aö leik, en atvinnumenn eins og hann ættu ekki aö vera lengi aö koma sér í æfingu! Guöni Kjartansson mun stjórna íslenska liöinu í þessum leikjum. Landsliöshópurinn mun veröa til- kynntur. Skv. heimildum Morgun- blaösins gæti fariö svo aö Höröur Jóhannesson — sem leikiö hefur mjög vel meö liöi iA aö undan- förnu, skoraö mikiö af mörkum, leiki meö landsliöinu aö þessu sinni. Fái „kveðjulandsleiki". Unnu í Feðgakeppninni • Þeir feögar Helgi Daníelsson, rannsóknarlögreglumaóur, og Frióþjófur Helgason, Ijósmyndari, uröu hlutskarpastir í Feöga- keppninni í golfi, sem fram fór é Grafarholtsvelli í vikunni. í ööru sæti uróu þeir Guömundur S. Guðmundsson og Guömundur Ó. Guómundsson en þeir sigruóu í þessari keppni í fyrra. Sigurvegar- arnir eru é myndinni. INGAR GOÐAN DAGINN SJÁ NÆSTII OPNU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.