Morgunblaðið - 06.07.1985, Page 41
.............................................^^.iiiiiiiiiiiimiiiiiiniiinr
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JÚLÍ 1985
41
BlÓHÖII
Sími 71 ÍPX' i
SALUR 1
Frumsýnir á Noröurlöndum James Bond myndina:
VÍG í SJÓNMÁLI
AV)EW»A KILL
JAMESBOND007*-
James Bond er mættur tíl leiks í hinnl splunkunýju Bond mynd
„A VIEW TO A KILL“.
Bond á íslandi, Bond í Frakklandi, Bond í Bandarikjunum,
Bond í Englandi.
Stærsta James Bond-opnun í Bandaríkjunum og Bretlandi
frá upphafí.
Titíllag flutt al Duran Duran. Tókur á fslandi voru í umsjón Saga fllm.
Aöalhlutverk: Rogar Moora, Tanya Robarts, Graca Jonas, Chrístophar
Walken. Framlelöandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glan.
Myndin ar takin f Dotby. Sýnd f 4ra rása Starscopa Sterso.
Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10.
Bönnuö innan 10 ára — Mióasala hatst kl. 1.30.
SALUR2
Frumsýnir:
SKRATTINN 0G MAX DEVLIN
MaxDevlm
FROM WALT OISNEY PRODUCTIONS
Bráösmellin og skemmtileg grínmynd um náunga sem gerir samning viö
skrattann. Hann ætlar sér alls ekki aö standa viö þann samning og þá er
skrattinn laus ....
Aöalhlutverk: Elliott Gotd, Bill Gosby, Adam Rich og Susan Anspach.
Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10.
SALUR3
SVARTA H0LAN
Frábær ævintýramynd uppfull af
tæknibrellum og spennu. Mynd fyrlr
alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Max-
imilian Schall, Anthony Parkins,
Robert Foster, Ernast Borgnina.
’ Leikstjóri: Gary Natson.
Myndin sr tekin f Dolby Starso.
Sýnd f Starscopa Stereo.
Sýnd kl. 2.30,5 og 7.30.
GULAG ar mairihittar apennumynd,
maö únralaleikurum.
Aöalhlutverk: Dsvid Kaith, Matcolm
McÐowefl, Warren Clarks og Nancy
PauL Sýnd kl. 10.
SALUR4
HEFND BUSANNA
Hetnd buaanna er einhver spreng-
hlægilegasta gamanmynd stöari ára.
Aöalhlutverk: Robart Carradina,
Antony Edwards. Leikstjóri: Jaff
Kanaw.
Sýnd kl. 2.30,5 og 7.30.
ARNAR-
BORGIN
(WHERE EAGLES DARE)
Sjáið hana á stóru tjaldi.
Aöalhlutverk: Rkthard Burton, Clint
Eastwood Leikstjóri: Brian G. Hutton.
Sýnd kl. 10.
Bðnnuó börnum innan 12 ára.
NÆTURKLÚBBURINN
Splunkuný og frábærlega vel gerö og
leikin stórmynd gerö af þeim fétögum
Coppola og Evans.
Hækkaö varö. Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kf. 5,7.30 og 10.
SAGAN ENDALAUSA
Sýndkl.2.30.
Heimsmeistara-
keppnin í rallakstri
Tveir Finn-
ar og Svíi
berjast
um titilinn
FINNINN Timo Salonen
hefur tryggt sér afgerandi
forystu í heimsmeistara-
keppni ökumanna í rallakstri
eftir sigur í rallkeppni á
Nýja-Sjálandi nú í vikunni,
en hún gaf stig til heims-
mcistara. Ók Salonen aö
venju Peugeot 205 Turbo 16
og varð aðeins rúmri mínútu
á undan næsta keppanda,
Finnanum Ari Vatanen, sem
einnig ók Peugeot.
Með þessum árangri hafa
Finnarnir tveir tryggt Peugeot
öruggt forskot í heimsmeist-
arakeppni bílaframleiðenda,
Peugeot hefur 122 stig en
helstu keppinautar þeirra,
Audi, 76. í keppninni á Nýja-
Sjálandi náði Salonen forystu
eftir 19 sérleiðir af 48, en á
tímabili höfðu Svíinn Stig
Blomqvist og Þjóðverjinn
Walther Röhrl haft forystu en
báðir óku Audi Quattro. Hélt
Salonen forystu er henni var
náð og að lokum 2450 km
akstri kom hann í mark sem
sigurvegari. Aðeins tvær mín-
útur skildu efstu þrjá öku-
mennina að, Salonen hlaut
refsitímann 8.29.16 klukku-
stundir, Vatanen 8.30.33, en
Walther Röhrl, sem varð þriðji
8.31.42. Blomqvist náði síðan
fjórða sæti með tímann 8.35.22
klukkustundir, en 39 af 67
keppnisbílar náðu á leiðar-
enda.
Staðan í heimsmeistara-
keppni framleiðenda er sú að
Salonen hefur 88 stig, Blom-
qvist 60, Vatanen 55 og Röhrl
39. í upphafi árs var meiningin
hjá Peugeot að Vatanen væri
ökumaðurinn, sem hala ætti
inn meistaratitil ökumanna,
en Salonen hefur nú óvænt
tekið forystu. Spurningin er nú
hvort þeir berjast innbyrðis
eða vinni saman að því að Sal-
onen hljóti titilinn, en Vatanen
hefur þegar orðið heimsmeist-
ari, árið 1981.
G.R.
Kópavogur.
Drengurinn
á batavegi
Drengurinn, sem slasaöist alv-
arlega í umferðarslysi á mótum
Digranesvegar og Reynihvamms
í Kópavogi sl. mánudag, er nú úr
lífshættu og á batavegi, skv. upp-
lýsingum Kópavogslögreglunn-
ar.
Drengurinn, sem er átta ára,
hjólaði fram af göngustíg á milli
gatnanna tveggja og lenti fyrir
bifreið. Hann slasaðist mikið á
höfði og var meðvitundarlaus þar
til í fyrrinótt.
Wterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
T0RTÍMANDINN
Hörkuspennandi mynd sem heldur
áhorfandanum i heljargreipum frá
upphafi til enda.
„The Terminator hefur fengiö ófáa
til aö missa einn og einn takt úr hjart-
slættinum aö undanförnu."
Myndmál.
Leikstjóri: James Cameron. Aðal-
hlutverk: Arnold Schwarzenegger,
Michael Biehn og Linda Hamilton.
Sýnd kl. 3.05,5.05.7.05,9.05 og
11.05.
Bönnuö innan 16 ára.
Bráöfjörug. ný grinmynd meö hinum vinsælu CHEECH og CHONG sem allir
þekkja úr „Up the Smoke" (I svæiu og reyk').
Aðalhlutverk: Choech Martin og Thomaa Chong
Leikstjóri: Thomas Chong.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
Bönnuö innan 16 éra.
Eddie Murphy heidur áfram aö skemmta landsmönnum, en nú i Regnboganum.
Frábær spennu- og gamanmynd.
Þetta er besta skemmtunin í bænum og þótt viöar væri leitaö
Á.Þ. Mbl. 9/5.
Aöalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold og John Aahton. Leikstjóri:
Martin Braat.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10.
VISTASKIPTI
Drepfyndin litmynd meö hinum vin-
sæla Eddie Murphy ásamt Dan
Aykroyd og Denhoim Elflotl.
Enduraýnd kl. 3.15,5.30,9 og 11.15.
•? vHLiHnr
SVERÐ RIDDARANS
Bráöskemmtileg ævintýramynd meö
Milea O'Koefo og Sean Connery.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
BEVERLY
HII.LS
LÖGGAN í BEVERLY HILLS
2.700 trjáplöntur
gróðursettar í
Fosselsskógi
^ Kvdolum, 4. júlí.
Á ANNAÐ hundrað konur úr
Suður-Þingeyjarsýslu komu
saman í Fossselsskógi þann 19.
júní síðastliöinn til að minnast
70 ára afmælis jafnréttis
kvenna.
Þar voru gróðursettar 2.700
trjáplöntur í afmörkuðum lundi,
eitt tré fyrir hverja konu og
hvert stúlkubarn í sýslunni. Veð-
ur var hlýtt og sólskin fyrrihluta*
dagsins, en þegar gróðursetning-
unni var nærri lokið gerði úrhell-
isrigningu, svo segja má að
veðurguðirnir hafi lagt sitt af
mörkum til að tryggja árangur
verksins.
Skógrækt ríkisins lagði til
plöntur og mun hún njóta af-
raksturs þeirra.
Stefán Skaptason.