Morgunblaðið - 06.07.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.07.1985, Blaðsíða 45
MORGIJNBLAÐIÐ, LAtlGARDAGÚR 6. JÚLÍ 1985 45 GYLFI Þorkelsson, landsliösmaö- urinn kunni í körfuknattleik úr ÍR, mun leika meö 1. deildarliöi Þórs frá Akureyri nœsta vetur. Gylfi mun flytja til Akureyrar í haust og ekki er vafi á því aö hann mun styrkja Þórsliöiö mikiö. í lið- inu eru ungir og efnilegir strákar — sem örugglega munu njóta góös af því aö fá jafn reyndan og sterkan leikmann og Gylfa til liös viö sig. Raddir eru uppi um aö Gylfi muni jafnvel þjálfa Þórsara en ekk- ert mun ákveöiö í þeim efnum. Ei- ríkur Sigurösson, sem leikiö hefur meö Þór í fjölda ára, þjálfaöi liöiö í fyrra en lék lítiö meö vegna meiösla. Þaö veröur mikil blóötaka fyrir ÍR að missa Gylfa — en líkur eru á því aö Hreinn bróöir hans fari einn- ig frá félaginu. Heyrst hefur aö hann muni taka aö sér þjálfun. • Guðmundur Steinsson skorar fyrir Fram í bikarleiknum gegn Vík- ingum í vikunni. 8-liða úrslit bikarkeppni KSÍ: Dregið í dag DREGIÐ veröur í 8-liöa úrslitum bikarkeppni Knattspyrnusam- bandsins. Af tæknílegum ástæö- um getur drátturinn ekki fariö fram í sjónvarpssal eins og til stóö og fer þess i staö fram í húsakynnum KSÍ í Laugardal. Firmakeppni hjá KA KNATTSPYRNUDEILD KA mun standa fyrir félaga- og firma- keppni í knattspyrnu dagana 11. og 13. júlí næstkomandi. Leikiö verður þversum á gras- völlum félagsins viö Lundarskóla, Akureyri. Heimilt er aö 10 menn séu í liöi, þó eigi fleiri en 6 inn á í einu (þ.e. 5 útileikmenn og 1 mark- maður). Hver leikur veröur 2X15 mín. og veröur leikiö eftir reglum KSÍ um utanhússknattspyrnu nema hvaö leyfð veröur rangstaða og frjáls innáskipting. Leikmenn 1. og 2. deildar veröa ekki gjaldgeng- ir í mót þetta. Heimilt er aó slá saman tveimur fyrirtækjum eða fé- lögum til aö náist í liö. Einnig er heimilt aö senda fleiri en eitt liö frá hverju fyrirtæki eða félagi. Þátttökugjald veröur kr. 5.000 á liö Tekiö veröur á móti þátttökutíl- kynningum í síma (96) 23482 (KA- miöstöö) eftir kl. 16 alla virka daga og skulu þær hafa borist fyrir þriöjudaginn 9. júlí. (FrMattlkynning) Mikiö var skorað af mörkum í 16-liöa úrslitunum — hvorki meira né minna en 51 mark i 8 leikjum. Rúmlega 3 mörk aö meöaltali í leik. Nokkrir leikjanna voru fram- lengdir og spenna var geysileg í flestum þeirra. Sjö fyrstudeildarliö eru enn eftir í bikarkeppninni og eitt annarrar- deildariiö, KA frá Akureyri. Fyrstu- deildarliöin eru Þór, FH, ÍA, Valur, Fram, Víöir og ÍBK. Þaö er því Ijóst aö um hörkuleiki veröur aö ræða í 8-liöa úrslitunum. Tvö Reykjavík- urfélög eru til aö mynda eftir — þannig aö um „derby“-leik gæti þar oröiö aö ræöa — og einnig á Akureyri, þar sem bæöi Þór og KA komust áfram. Nú, annar Suöur- nesjaslagur gæti komiö upp — Viöir og ÍBK komust áfram. En þaö kemur í Ijós í dag hverjir mætast eftir eina og hálfa viku i bikarnum. Þangaö til bíóa menn spenntir. Gylfi í Þór • Sigurður Runólfsson, formaöur Golfklúbbs Ness, afhendir verðlaun, frá vinstri: Geir Svansson, Óskar Sæmundsson, Hilmar Steingrímsson og Jón Haukur Guðlaugsson. Hilmar veitti meist- urunum harða keppni — Óskar sigraöi á Johnnie Walker golfmótinu HILMAR Steingrímsson, Golf- xlúbbi Ness, kom mjög á óvart og velgdi meistaraflokksmönnum undir uggum á Johnnie Walker- mótinu í golfi, sem fram Sór á Nesvelli fyrir skömmu. Hilmar lék á 72 höggum eða 62 höggum með forgjöf. Hann varð í ööru sæti án forgjafar og sigraði glæsilega með forgjöf. Rétt til þátttöku höföu kylfinaar með 11 og minn' ngar Osk í forgjöf. Óskar Sæmundssoi sigraði án forgjafar og hefur hann verið sigursæll á golfmótum sumarsins. Verölaun voru glæsileg og unnu eftirtaldir til þeirra: Án forgjafar: Óskar Sæmundsson, GR 71 Hilmar Stelngrímsson, NK 72 Gylfi Kristinsson, GS 72 Með forgjöf: Hilmar Steingrímsson, NK 62 Óskar Sæmundsson, GR 68 Geir Svansson, GR 68 Næstur holu á 6. braut var Páll Ketilsson, GS, 5,37 m frá holunni og Jón Haukur Guölaugsson, NK, átti lengsta teighögg á 2. braut, 268 metra. Fram- dagur FRAMDAGURINN veröur hald- inn á morgun, sunnudaginn 7. júní. Dagskrá knattspyrnudeild- ar veröur sem hér segir: Kl. 12.30: 6. flokkur. Fram A leikur gegn Fram B og Fylkir mætir Val. Kl. 13.1(fc 5. flokkur. Fram leik- ur gegn ÍBK (leikurinn er liöur í islandsmótinu). Kl. 14.10: 6. flokkur. Fram A mætir Fylki og Fram B leikur viö Val. Kl. 14.45: 4. flokkur. Fram leik- ur viö UBK — og er jjessi leikur liður í PGL-mótinu í knatt- spyrnu, síöasti leikur mótsins sem var í tengslum viö knatt- spyrnuskólann á KR-svæöinu. Kl. 15.55: 6. flokkur. Fram A mætir Val og Fram B mætir Fylki. Kl. 16.30: Fram og Valur leika í 2. flokki og er leikurinn liöur í Islandsmótinu. Framkonur veröa meö veit- ingasölu í Framheimilinu á Fram-daginn, á morgun, frá kl. 14.00. (Fí4«t»tilkynninfl) • Torfi Ólafsson verður meðal keppenda á Miðsumarsmótinu. Miðsumarsmót KRAFT í dag í DAG, laugardaginn 6. júlí, veröur haldiö „Miösumarmót KRAFT" í kraftlyftingum. Keppni hefst klukkan 14 í Garðaskóla Garöa- bæ. Þetta átti upphaflega að vera landskeppni íslendinga og Skota en vegna fjárhagserfiöleika Skot- anna koma þeir ekki — eða eru þeir hræddir við íslendinga? j staö þessarar landskeppni er nú haldiö „Miösumarmót“. I því keppa allir af okkar bestu kraftlyft- ingamönnum aö undanskildum Jóni Páli sem telur sig fremur hafa hag af því aó sækja gull í greipar Maraþon borð- tennis ídag Borðtennissamband lalands gengst fyrir maraþonkeppni f borðtennis nú um helgina 5. til 7. júlí 1985 og veröur leikiö í félagsheimíli Víkings við Hæð- argarö. Maraþonkeppnin er til styrktar unglingalandsliöinu í borötennis sem er á leiö á Evr- ópumeistaramót unglinga sem fram fer í Haag í Hollandi og er frá 11. júlí til 20. júlí. Þeir sem áhuga hafa á borötennis geta litiö inn í Víkingsheimiliö. Keppnin hófst í gærkvöldi kl. 20 og veröur leikið til kl. 12 á hádegi sunnudaginn 7. júli, en stefnt er aö þvi aö bæta núver- andi íslandsmet um 11 klst. Þeim sem áhuga hafa á aö styrkja unglingalandsliöið í borötennis er bent á aö listar meö áheitum liggja frammi á mótsstað og jafnframt gefst fólki kostur á aö leika borö- tennis viö hina ungu og upp- rennandi landsliösmenn. Til þess aö heilsu keppenda sé nú ekki misboðiö mun læknir fylgj- ast meö piltunum reglulega og sjá til þess aö allir veröi jafn góöir aftur. Látiö nú öll sjá ykk- ur, þeir munu þrá ykkur. (FréttMtilkyiming) áöurnefndra Skota meö þátttöku á „Higland Games". Þeir eru Kári Elíasson, silfur- maöur á Evrópumeistaramóti og fjóröi á heimsmeistaramóti i fyrra. Torfi Ólafsson, heimsmethafi unglinga í réttstööulyftu í yfir- þungavigt, en Torfi vegur einhvers staöar á bilinu 320—340 pund. Höröur Magnússon, „hné- beygjutrölliö“ en hann er einn af bestu mönnum Evrópu í hné- beygjulyftunni, er þar í einu af þremur efstu sætum miöaö viö síöustu mót í álfunni. Víkingur Traustason frá Akur- eyri keppir einnig á mótinu, en hann hefur hlotiö silfur á Evrópu- meistaramóti. Þessir karlar munu berjast um stigabikar og einnig veröur hörö barátta um þann titil sem meira skiptir hver sterkastur er þegar upp er staöiö en sú barátta gæti oröiö hörö því allir hafa þeir sýnt framfarir að undanförnu og ein- hver þeirra gæti komist yfir 900 kg og nálgast Jón Pál eitthvað. Einnig keppa tvær konur á mót- inu og nokkrir aörir efnilegir kraft- lyftingamenn. (Fréttstílkynninfl) Norræn fimleika- hátíð OPNUN norrænnar fimleikahátíð- ar verður kl. 15.00 sunnudaginn 7. júlí 1985 í Laugardagshöll. Þétt- takendur ganga fylktu liði fré Hlemmtorgí undir þjóðfánum. Ávarp flytur Davíö Oddsson, borgarstjóri, á annaö hundrað ís- lensk börn sýna hópatriði viö tón- list, auk þess sýna noröurlanda- þjóðir og íslenskir þátttakendur valin atriöi. Sýníngar veröa í Laugardalshöll mánudags- og miðvikudagskvöld kl. 20.00, föstudagskvöld veröur lokasýn- ing kl. 17.00. Keppni verður í golf- æfingum og dýnustökkum á mið- vikudagskvöld. Frábær fimleika- vika í uppsiglingu og gott tæki- færi að sjá fjölbreytt atriði. Þátttakendafjöldinn verður um 650 og ef veður leyfir munu sýn- ingar fara fram utan húss. >F réttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.