Morgunblaðið - 06.07.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.07.1985, Blaðsíða 29
MORGtJNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR6. JÚLÍ 1985 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna I Matreiðslumaður óskast nú þegar Veitingahúsið Matkrákan Laugavegi 22, sími 13628. Skipstjórar Skipstjóra vantar á 75 tonna togbát, sem veröur geröur út á rækju frá norðurlandi. Umsækjendur vinsamlegast leggi nöfn og símanúmer inn á augld. Mbl. fyrir 15. júlí merkt: „Vanur — 8902". Sölumaður óskast Óskum eftir aö ráöa mann til auglýsingaöflun- ar fyrir nýtt blaö. Þarf aö vera vanur sölu- mennsku og hafa bíl til umráöa. Góöir tekju- möguleikar fyrir góöan mann. Upplýsingar í síma 17600. Prentari óskast Óska eftir aö ráöa hæöar- og offsetprentara í prentsmiöju úti á landi. Upplýsingar á daginn í síma 93 7160 og á kvöldin í síma 93 7514. Lausar stöður Starfsmenn óskast til afgreiðslustarfa og lag- er-starfa nú þegar eöa um næstu mánaöamót. Um framtíöarstarf getur veriö aö ræöa. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merktar „Framtíöarstarf — 2920“ fyrir 10. þ.m. Sölumaður Innflutningsfyrirtæki á vélum og tækjum óskar aö ráöa sölumann. Leitaö er aö manni meö starfsreynslu og góöa enskukunnáttu. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf leggist á augld. Mbl. merktar: „Sölumaöur — 2109“. Umsóknarfrestur til 15. þessa mánaðar. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Sjúkrahúsiö Patreksfiröi óskar aö ráöa hjúkrunarfræðing og sjúkraliöa til starfa sem fyrst eöa eftir samkomulagi. Einnig vantar hjúkrunarfræöinga og Ijósmóöur til sumaraf- leysinga. Gott húsnæöi fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir Sigríöur Karlsdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110 eöa 94-1386. Sjúkrahúsið Patreksfirði. Grundarfjörður Umboðsmaður óskst til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 8864 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Þórshöfn Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 81281 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. fEðripwM&foifo Ég er 21 árs Samvinnuskólastúdent og búfræðingur Mig bráðvantar vinnu strax. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 35883. Grunnskólinn Ólafsvík Kennara vantar í eftirtaldar stööur: íþróttakennslu, raungreinar — stæröfræöi, kennslu yngri bekkja, handmennt drengja. Umsóknarfrestur er til 8. júlí. Nánari upplýs- ingar veita Gunnar Hjartarson skólastjóri í síma 93—6293 og Ólafur Arnfjörö form. skólanefndar í síma 93—6444. Bifreiðarstjóri ósk- ast Bifreiöarstjóri sem hefur meirapróf óskast nú þegar. Starfiö er aöallega fólgiö í akstri á vörum í Reykjavík og nágrenni. Um framtíðar- starf er aö ræöa. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merktar: „Áts — 2919“ fyrir 10. þ.m. Fjölbrautaskóli Suðumesja Kaflavfk - Njarövik PAMMIf 100 Simi 82-3100 Kennara vantar Viö fjölbrautaskóla Suöurnesja eru lausar til umsóknar eftirtaldar kennarastööur: í ensku, stæröfræöi og fagreinum rafiöna. Umsóknum sé skilað til Menntamálaráöu- neytisins fyrir 12. júlí 1985. Skólameistari Atvinna Óska eftir vönum starfskrafti í eldhús. Upplýsingar í símum 84631 og 84939. M IAI MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöföa 7 — sími: 84939, 84631 Matreiðslumaður Vanur matreiöslumaöur óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Vanur stjórnun. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlega leggi tilboö inn á augl.deild Mbl. fyrir 12 júlí merkt: „Matreiðsla - 2108“. Laust starf við Bændaskólann á Hólum Laust er til umsóknar starf sérfræöings viö Bændaskólann á Hólum í Hjaltadal er gæti annast fiskeldis- og fiskræktarmál og kennslu viö skólann. Umsóknarfrestur er til 30. júlí nk. Landbúnaðarráðuneytið, 4. júlí 1985. Kennarar Kennara vantar aö Grunnskóla Bolungar- víkur. 1. Almenn kennsla á barnastigi. 2. Samfélagsgreinar og náttúrufræöi á ungl- ingastigi. 3. Erlend mál. Húsnæöi fyrir hendi. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 94-7288 og formaöur skóla- nefndar í síma 94-7540. Skólanefnd. Aðstoðarfram- kvæmdastjóri Þjónustu- og framleiöslufyrirtæki með 60 starfsmenn í þjónustu sinni óskar eftir aö ráöa aöstoðarframkvæmdastjóra: Starfssviö fyrir utan framkvæmd og stjórn viö hlið fram- kvæmdastjóra: Starfsmannahald, skipu- leggja, stjórna og yfirfara bókhald, kaup og uppsetning á nýjum tölvubúnaöi. Viö leitum aö duglegum og áhugasömum manni sem á gott meö aö umgangast og stjórna fólki. Stundvísi og reglusemi áskilin. Góö laun fyrir réttan starfskraft. Umsóknir meö kaupkröfum og upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. merktar: „Aöstcöarfram kvæmdastjóri — 3625“. | raöauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Skrifstofuhúsnæði Óskum aö taka á leigu nú þegar 70-200 fm skrifstofuhúsnæöi. Vinsamlegast skiliö tilboöum á augld. Mbl. fyrir 12. júlí merkt: „Strax: — 8901“. Lokað vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 12. ágúst. Sælgætisgerðin Móna hf., Stakkahrauni 1, Hafnarfirði, Simi 50300. M&Mfr Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.