Morgunblaðið - 06.07.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.07.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JtfLÍ 1985 Fri vinntri: Sigríður Skúladóttir, Ása St. Atladóttir, Sigríður Björnsdóttir, Ingibjörg Árnadóttir og Rannveig Sigurbjörnsdóttir. Tímaritið Hjúkrun 60 ára TÍMARITIÐ Hjúkrun i sextíu ára almæli um þcssar mundir. I»að var sumarið 1925 að ráðist var í útgálu blaðsins, en þá voru einungis um 20 hjúkninarrræðingar i Hjúkrun- arfélagi íslands, sem gefur tímarit- ið út. Á blaðamannafundi sem rit- stjórn blaðsins hélt kom fram að sömu málaflokkar hafa einkennt alla árgangana, þ.e. einkum menntunarmál, kjaramál og fregnir af félagsstarfsemi auk faglegra greina. I upphafi bar blaðið nafnið „Timarit Félags íslenskra hjúkr- unarkvenna", en árið 1935 var því breytt í Hjúkrunarkvenna- blaðið og 1960 í Tímarit Hjúkr- unarfélags íslands. Að lokum fékk það svo nafnið Hjúkrun árið 1978. Frá byrjun hefur blaðið verið unnið og því ritstýrt af hjúkrun- arfræðingum og var ein af braut- ryðjendum þess Sigríður Eiríks- dóttir sem enn er á lífi. Hún var jafnframt formaður Hjúkrunar- félags íslands í 36 ár samfellt, frá 1924 til 1960 og allan þann tima með aðra höndina á blaðinu og ritstjóri þess í áraraðir. Allir árgangar ritsins eru til hjá Hjúkrunarfélagi íslands og árið 1981 var gefin út skrá til hagræðingar yfir efni tímarits- ins frá 1925 til 1979. Blaðið kemur út ársfjórðungs- lega og er gefið út í 2600 eintök- um. Auk blaðsins er gefið út fréttablað eftir þörfum, þar sem sagt er frá samningagerðum, fréttum af fundum o.s.frv. „Hjúkrun" fá allir aðilar að Tímaritió „Hjúkrun" kemur út árs- fjóróungslega. Hjúkrunarfélagi fslands, en einnig er hægt að gerast áskrif- andi að blaðinu. Núverandi ritstjórn blaðsins skipa: Ingibjörg Árnadóttir, rit- stjóri, Ása St. Atladóttir, Sig- ríður Skúladóttir og Rannveig Sigurbjörnsdóttir. Formaður Hjúkrunarfélagsins er Sigþrúður Ingimundardóttir. --------------------------v----------------—---------- ími 68-50-90 I VEITINGAHÚS HÚS GÖMLU DANSANNA. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9—3. Hljómsveitin DREKAR ásamt hinni vinsælu söngkonu MATTÝJÓHANNS Aöeins rúllugjald. tTtel Borg Muniö dansleikinn i kvöld mark Allir framhaldsskólanemar og gestir þeirra vi Orator Opið í kvöld kl. 22—03 Halli sér um diskótekið Öll vinsælustu nýju lögin og gamla rokkið. Selma Hrönn kynnir plötu Gylfa Ægissonar Hefur þú komið í Ríó? Staður þeirra sem vilja skemmta sér Snyrtil. klæðnaður Aldurstakm. 20 ár Miðaverð 150 kr. Veriö velkomin Smiöjuvegi 1,^ L Kópavoqi. <t& 46500 ■iwiltll TrYlLTÍ viíié Laugardaginn S.júlí verdur haldid Hi-fi ALÞUKSTAKMAKK '69 * ** 4 * * * * *** Topp tónlist í topp græjum á SO tommu video-skjá. Dansid med skærustu stjörnum poppheimsins í dag y (SKO, A LAuerAKfiACilNN). * ^ M/trru ou lArru koma Þík óvakt ★ * . :$dÓkTl trYlltí VÍlLH- * * :* * SKBMUTANASTjbKAR mmv&i3Aiz - Þar semfólk kynnist - Dúettinn Andri og Grétar leika gömlu, gódu lögin. Syngjtim og dönsum á MVMV&I3A1Z opid frakl. 19-03 GILDI simi 20221

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.