Morgunblaðið - 06.07.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.07.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAÍJGARDAGUR 6. JÚLl 1985 19 Þær stöllur Guðný og Þorbjörg Una, isamt vinkonum sínum úr Hálsakoti. Leikið og sungið í Skál- holti í tilefni afmælis Bachs, Hándels og Scarlattis ÁRLEGIR sumartónlcikar í Skil- holtskirkju hcfjast í dag laugardag kl. 14.00. Þessir fyrstu tónleikar hefjast á orgelleik og ávörpum. Einnig flyt- ur kór Menntaskólans við Hamra- hlíð mótettuna Lobet den Herren eftir Bach. Kl. 15.00 leikur danski semballeikarinn Ulrik Mortensen sónötur eftir Scarlatti og kl. 17.00 leikur hann sónötur eftir þá Bach og Handel ásamt flautuleikaran- um Toke Lund Christiansen. Sá hluti dagskrárinnar verður endur- tekinn k. 15.00 á sunnudaginn. 300 ár eru nú liðin frá fæðingu Bachs, Hándels og Scarlattis og í tilefni af því verða leikin verk eft- ir þá á Skálholtstónleikum fimm helgar í sumar. Aætlunarferðir eru frá Umferð- armiðstöðinni í Skálholt kl. 12.00 og á sunnudaginn kl. 13.00. (PrétUliikynninK) IYTIV \aW wonder W RAFHLÖÐUR wonder örugg orka í glcði Þessar tvlefldu Alkaline rafhlöður f rá wonder gera útslagið f á árangurfnn. Með wonder Alkallne rafhlöðum eru sýruskemmdir óhugsandi. WONDER ALKALINE RAFHLÖÐUR. | Fást a bensinstöðvum ESSO * og miklu vióar Olíufélagið hf (fsso Komiði sæl ... þegar ég fer í sumarleyfi vil ég hafa fallegt í kring um mig, fossa, læki, ár og fjall (mee...) eins og hér.á Hótel Bifröst - í Borgarfirð- inum og þegar ég er búinn að labba svolítið um og anda að mér hreina loftinu (sooog ...) og veiða svolítið af silungi og missa svolítið af laxi, vil ég fá almennilegan mat sem kitlar bragðlaukana (híheha) og gott að drekka á eftir (sötr...) auðvitað í hófi, (sötr...) eins og hér á Hótel Bifröst, það er hérna í Borgarfirðinum, og fara svo í sturtu og í gufu og Ijósalampa og kíkja í blöðin og skjótast aðeins í sund og ligq)a svolítið í sólbaði eins og hérna á Hótel Bifröst í Borgarfirðinum og hitta fullt af skemmtilegu fólki og fá fyrsta flokks þjónustu og þrælhuggulegt her- bergi og kíkja aðeins við í gufunni (íhíhí) afsakið fröken og fara svo | bara aðeins að sofa og svoleiðis alveg eins og hérna á Hótel Bif- röst í Borgarfirðinum (muuu ...), J það er tilfellið"! Hótel Bifröst Borgarfirði. Sími 93-5000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.