Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1985 I DAG er föstudagur 26. júlí, sem er 207. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 0.31 og síödegisflóð k. 13.13. Sólarupprás í Reykjavík kl. 4.14 og sólar- lag kl. 22.52. Sólin er i há- degisstað í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 20.54. (Almanak Háskóla islands.) Verið algáöir, vakið. Óvinur yðar, djöfullinn, gengur um sem öakr- andi Ijón, leitandi að þeim sem hann getur gleypt. (1. Pét. 5,8.). KROSSGÁTA 1 2 3 4 LÁKÉTT: — 1 skarkala, 5 bjór, 6 n.skast, 9 undir.staöa, 10 forfeóra, 11 tveir eins, 12 ýlfur, 13 heiti, 15 flana, 17 formaói. LÓÐRÉTT: — 1 hlý, 2 óstöóug, 3 feóa, 4 í kirkju, 7 útlima, 8 aum, 12 elska, 14 flát, 16 til. LAIISN Á SlÐtJSnJ KROSSGÁTD: LÁRÉTT: — 1 hjóm, S sóU, 6 álit, 7 hr., 8 efnir, 11 gá, 12 lóa, 14 uafti, 16 Rafnar. LÓÐRÍriT: - hlálegur, 2 ósinn, 3 mót, 4 stór, 7 hró, 9 fána, 10 ilin, 13 aur, 15 gf. ÁRNAÐ HEILLA O f* ára afmæli. í dag, 26. OO júlí, er 85 ára Bjarni GuómundsHon frá Hesteyri, fyrr- um verkstjóri hjá Togaraaf- greiósiunni hér í Reykjavík. Hann er nú vistmaður á Hrafnistu hér í bænum og verður að heiman. Q A ára afmæli.I dag, 26. júlí, Ov er áttræður Engilbert Jóhannsson húsgagnasmiður, Illugagötu 15, í Vestmannaeyj- um. Hann og kona hans, Adda Magnúsdóttir, dveljast um þessar mundir á Heilsuhæli NLFÍ i Hveragerði. frrk ára afmæli. Næstkom- • \/ andi mánudag, 29.þ.m., verður sjötugur Þorsteinn Imróarson vélstjóri, Smyrla- hrauni 47 í Hafnarfirði, áður til heimilis á Faxabraut 33B í Keflavík. Á sunnudaginn kem- ur, 28.þ.m., ætlar Þorsteinn og kona hans, Björg Ásta Hann- esdóttir, að taka á móti gest- um i húsi Verslunarmanna- félagsins í Keflavík, Hafnar- götu 28, milli kl. 16—20. Þau eignuðust 12 böm og eru 11 þeirra á lífi. Tannlæknar endurgreida I jaun tannl*4ma h#kka um Ifi 2% Þú getur svo sem fengið aftur þessar geiflur, sem ég dró úr þér um daginn. Torfi Jónsson oddviti og bóndi á Torfalæk í A-Húnavatnssýslu. Hann og kona hans, Ástríður Jóhannsdóttir frá Gauksstöð- um í Garði, ætla að taka á móti gestum þá um daginn á Hótel Eddu á Húnavöllum eft- ir kl. 20. FRÉTTIR ÞAÐ kvað við annan tón í veður- fréttunum í gærmorgun er sagt var í spárinngangi að veður á landinu fari lítið eitt hlýnandi! f fyrrinótt hafði hitinn farið niður í tvö stig norður á Staðarhóli, var 4 stig uppi á hálendinu og austur á Eyrarbakka, en hér í Reykjavík var 8 stiga hiti. Hvergi haföi orðið teljandi úr- koma um nóttina. Hér í Reykja- vík hafði sólin skinið í um 7 klst. { fyrradag. f fyrrasumar, þessa sömu nótt, var 9 stiga hiti hér f Reykjavík og enn rigndi. FRÍSTUNDAHÓPURINN Aana-nú í Kópavogi hefur stofnað gönguklúbb innan hópsins og á hann að taka til starfa á morgun, laugardag. Verður þá farin gönguferð um bæinn og næsta nágrenni. Er þessi gönguferð opin öllum og verður lagt af stað frá Digra- nesvegi 12 klukkan 10. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD fór togarinn Karlsefni úr Reykjavíkurhöfn til veiða og þá kom Kyndill úr ferð á ströndina. I fyrrinótt lögðu þessi skip af stað til út- landa Skaftí, Alafoss og Dísar- fell. f gær kom togarinn Hjör- leifur af veiðum. Olíuskip kom með farm til ollufélaganna. Tveggja mastra seglskúta, Birrahlee III, kom. Einnig kom danskt skip Edith Nielsen. Hafði það tekið þungaflutn- ingabila, sem skipið siglir með til Angmagsalik i Grænlandi. Kvöld-, natur- og Mgidagaþiðnuata apótekanna f ReyKjavfk dagana 26. fúti tfl 1. ágúst aö báöum dögum meötöldum er f Oaröe Apðteki. Auk þess er LytjaMMn löunn opin tll kl. 22 ðá kvötd vaktvikunnar nema sunnudag. Laknastotur eru lokeðar á laugardögum og helgidögum. en hœgt er aö ná sambandi viö laskni á Qöngudedd Landepftalans alia virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000 Borgarspftattnn: Vakt tri kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur hetmiNslasknl eöa nesr ekkl tll hans (simi 81200). En stysa- og sjúkravakt (Slysadeékt) sinnir slösuöum og skyndtvetkum allan sólarhrlnglnn faiml 81200). Eftir kl. 17 vtrka daga til klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er lakaavakt I skna 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúölr og læknapjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Onamlseógerðfr fyrir futloröna gegn maanusótt fara fram I HailsuvemdaretM Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hefl meö sér ónæmlsskírtelnl. Neyóervakt Tannlæknafél. felands I Heilsuverndarstöö- innl vlö Barónsstig er opki laugard. og suinud. kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt I simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Qaröabær: Hellsugæslan Garöaflöt simi 45068. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar sfmi 51100 Apótek Garóabæjar opið mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjörður: Apótek bæjarins opín mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes siml 51100. Keflavfk: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna tridaga kl. 10— 12. Símsvari Heílsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Seffoea: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvenneathvarf: Optö allan sólarhringinn, simi 24208. Húsaskjól og aöstoö vtó konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrlr nauögun Skrlfstofan Hallveigarstööum: Optn vtrka daga kl. 10—12. slmi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöftn KveanaMsinu vlö Hallærisplaníö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, slmi 21500. MS-félagið, Skógarhlíó 8. Oþlð þriðjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknlsráögjöf fyrsta þriöjudag hvera mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamállð, Siðu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálþ I viölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundlr I Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrlfsfofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Oþin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-semtðkin. Elglr þu viö áfenglsvandamál aó strföa, þá er símí samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööin: Ráögjöf I sálfræöllegum efnum. Sfml 687075. Stuttbylglueendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hédegiafréttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. I stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 30,42 M.: Kvöldfréttlr kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. I stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, kl. 22.30 tll kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttlr tll auaturhluta Kanada og U.S.A. Alllr llmar eru fsl. tfmar sem eru sama og GMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Lendspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeiklin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm- sóknartíml fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaepftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningsdeild Landspitalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landekotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftallnn I Fotavogl: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknarliml frjáls alla daga. QreneésdeUd: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvernderstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klsppsspftsli: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 III kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VHilsstaóaspftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jósefsspftali Hsfn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili i Kópavogl: Helmaóknarlíml kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahús Keflavfkurlæknis- héraös og heilsugæzlustöóvar Suöurnesja Sfmlnn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan sólarhringlnn BILANAVAKT Vsklþjónusts Vegna bllana á veltukerfl vatne og hlts- vsftu, sfml 27311, kl. 17 til kl. 08. Saml s iml á helgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslanda: Safnahúsinu vlö Hverfisgötu: Lestrarsallr opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ut- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Héekólabókaeafn: Aðalbygglngu Háskóla Islands Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Upplýslngar um opnunartfma útibúa I aöalsafnl, sími 25088. Þjéöminlasafniö: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. 8fofnun Arna Magnússonar: Handrltaaýnlng opln þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatesefn ftlende: Oplö sunnudaga, þriójudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn — Utlánsdelld, bingholtsstrætl 29a, sfml 27155 oþlö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sepl — apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.00—11.30. Aóalsafn — lestrarsalur. Þingholtsstrætl 27, slmi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Aóalaafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a. simi 27155. Baakur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólheimasefn — Sólhelmum 27, siml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júll—5. ágúst. Békin heim — Sólhelmum 27, aíml 83780. Helmaend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Sfmatlml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofevallasafn — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — töstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 1. JúK—11. ágúst. Búataóasafn — Búataöaklrkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl.—aprll er elnnlg oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára Pörn á mlövlkudðgum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlí—21. ágúst. Bústaöasafn — Bókabilar. aiml 36270. Vlökomustaölr viös vegar um borgina. Ganga ekkl frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Arbæjartafn: Oplö frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga. Áagrfmssatn Bergstaöaatrætl 74: Oplö alla daga vikunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýnlng til ágústloka. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er oplö þrlójudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Llataaafn Elnare Jónsaoner: Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn oplnn alla daga kl. 10—17. Húa Jéna Sigurðatonar I Kaupmannahöfn er oplö mlö- vlkudaga tll töstudaga frá kl. 17 tll 22. taugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Klarvalastaöin Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasatn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—löat. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föatud. kl. 10—11 og 14—15. Sfminn er 41577. Néttúrutræöfstofa Kópavogs: Opln i miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavtk sími 10000. Akureyri síml 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuó tll 30. ágúst. Bundlaugamar I Laugardal og Sundlaug Votturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholll: Opln mánudaga — löstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunarllmi er miöaö vlö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mfn. til umráöa. Varmérlaug I Mosfellssvelt: Opln mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Leugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga—föáludaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardege kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og aunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — (östudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.