Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1985 Búseti og Hag- virki reisa leiguíbúðir Verktakafyrirtækið Hagvirki og húsnæðissamvinnufélagið Búseti hafa ákveðið að ganga til samstarfs um byggingu leiguíbúða. Á blaðamannafundi sem haldinn var nýverið gerðu fulltrúar hvors aðila grein fyrir hvernig staðið yrði að verkinu. Páll Gunnlaugsson formaður byggingarnefndar Búseta sagði að ætlunin væri að reisa fjölbýlishús við Frostfold 14—16 í Reykjavík með rúmlega 40 íbúðum. í tilboði Hagvirkis að húsinu er gert ráð fyrir að 6 íbúðir séu á hverri hæð, tvær tveggja herbergja, tvær þriggja og tvær fjögurra her- bergja. Valdimar Harðarson arkitekt teiknaði húsið sem er í þremur sjálfstæðum turnum. Að sögn Valdimars er lögð áhersla á bjart- ar, sólríkar íbúðir með rúmgóðum herbergjum og svölum og dags- birtu nýtur í sameign. Á jarðhæð er gert ráð fyrir tveimur íbúðum og geymslum, á efstu hæð eru 2 íbúðir, sameiginlegt þvottahús og funda- og samkomusalur. Páll sagði að tilboð Hagvirkis að íbúðunum næði til hönnunar, byggingar og alls frágangs á hús- inu, sem á dönsku kallast „nöjle- projekt". „Búseti setur fram sínar kröfur um húsnæðið og verktak- inn leggur fram tilboð í samræmi við þær. Ætlunin er að reisa húsið í einni lotu þar sem einn verktaki sér um alla framkvæmd. Með þessu móti tekst að ná hámarks- hagkvæmni í hönnun, byggingar- kostnaður lækkar verulega og byggingartími styttist. Við miðuð- um við að viðhaldskostnaður yrði sem lægstur þar sem hér er um leiguíbúðir að ræða og því eru þær ekki endilega eins ódýrar og frek- ast er unnt en meira lagt upp úr gæðunum." Að sögn Jóhanns Bergþórssonar forstjóra Hagvirkis eru tilboð sem þessi algeng víða erlendis þó lítið hafi farið fyrir þeim hér á iandi. „Það hefur verið stefna Hagvirkis frá stofnun að fá verk frá upphafi til enda og því er bygging fjölbýl- ishússins óskaverkefni fyrirtækis- ins. Við náum kostnaðinum veru- lega niður með því að nýta þau tæki og mót sem við eigum þegar og gætt er fylgstu hagkvæmni í hönnun. Val á efni til byggingar- innar, gæði þess og efnismeðferð er í höndum Búseta og samningar milli aðilanna munu aðallega snú- ast um þá hlið mála.“ Jóhann sagði ennfremur að fáir verktakar hefðu bolmagn til að standa að heildarverki sem þessu og fyrirtækinu væri það metnað- armál að standa vel að byggingu hússins. Þannig yrðu samningar Búseta ef til vill fyrirmynd ann- arra sams konar. Til að auðvelda fólki að öðlast búseturétt í íbúðum Búseta hefur félagið gengið til samstarfs við Alþýðubankann um ýmsar leiðir til sparnaðar. Ólafur Ottósson að- stoðarbankastjóri sagði sparnað- aráform Búseta þrenns konar. I fyrsta lagi gætu 50 fyrstu um- sækjendur stofnað sérstakan verðtryggðan innlánsreikning og lagt fyrir tiltekna lágmarksfjár- hæð, sem félagið ákveður mánað- arlega í 18 mánuði frá 1. septem- ber næstkomandi. Að þeim tíma loknum eiga sparendur kost á láni frá bankanum til allt að 8 ára er Morgunblaöið/Þorkell Frá blaðamannafundi Búseta, talið frá vinstri: Jón Rúnar Sveinsson formaður Búseta, Kjartan Rafnsson tækni- fræðingur Hagvirkis, Jóhann Bergþórsson forstjóri, Aðalsteinn Hallgrímsson framkvæmdastjóri Hagvirkis, Valdi- mar Harðarson arkitekt og Páll Gunnlaugsson fo.maður byggingarnefndar Búseta. nemur allt að tvöfaldri innistæðu reikningsins enda séu tryggingar nægar að mati bankans. í annan stað geta félagar í Bús- eta stofnað Búsetusparnaðrreikn- ing samkvæmt lögum númer 49 er samþykkt voru frá Alþingi 1985. Hér er um að ræða mánaðarlegan sparnað í a.m.k. 3 ár. Þessi sparn- aður veitir rétt á láni sem er allt að fjórföld upphæð þess sem spar- að er og lánstíminn er 2,5 sinnum lengri en sparnaðartíminn. Sam- kvæmt heimildum laganna veitir sparnaðurinn rétt til skattaaf- sláttar allt að 25% þess sem spar- ast á hverju ári. Jafnframt heitir bankinn vöxtum og verðtryggingu auk vaxtauppbótar á hverju ári, sem tryggir að ávöxtun fjárins sé alltaf í samræmi við bestu vaxta- kjör sem bankinn býður við al- menn innlán. í þriðja lagi er um að ræða æskusparnað Búseta sem er verð- tvyggður reikningur með a.m.k. 5% vöxtum yfir verðtryggingu. Hann er laus til útborgunar á 16 ára afmæli reikningseiganda en nýtur áfram sömu ávöxtunarkjara svo lengi sem innistæðan er óhreyfð. Félagsmönnum Búseta eru reiknuð „lántökuréttarstig" í hlutfalli við áunna vexti, 1 stig fyrir hverjar fullar 1.000 krónur í vöxtum. Hvert stig gefur 2% lán- tökurétt miðaða við innistæðu á æskusparnaði og bætist við lán- tökurétt samkvæmt húsnæðis- sparnaði, enda séu tryggingar nægar. Miðað við þær aðstæður sem nú eru á lánamarkaðnum og sé gert ráð fyrir sparnaði Búsetufélaga yrðu mánaðarlegar greiðslur til félagsins rúmlega 7.000 krónur fyrir tveggja herbergja íbúð að sögn Jóns Rúnars Sveinssonar formanns Búseta. „Til að öðlast búseturétt þarf að borga mishátt gjald eftir íbúðastærð sem hægt er að fá lán fyrir til átta ára ef sparnaður hefur farið fram. Við teljum okkur hafa allan lagalegan rétt til að fá lán frá Húsnæðis- stofnun enda er gert ráð fyrir fjárupphæð til okkar á áætlunum sjóðsins næsta ár.“ Jón Rúnar sagði ennfremur að samningar Hagvirkis og Búseta væru ekki fullgerðir og teikningar hefðu ekki verið samþykktar af opinberum aðilum en hann var bjartsýnn á framgang málsins. Ef byggingarmálin gengju snurðu- laust í gegnum kerfið, ætti að vera hægt að taka fyrstu skóflustung- una að nýju íbúðunum í haust og þær yrðu tilbúnar eftir 15 til 18 mánuði þaðan í frá. Peningamarkadurinn r \ GENGIS- SKRANING Nr. 137 — 24. júlí 1985 Kr. Kr. Toll- KL 09.15 Kaup Sah fjengi 1 Dnliari 41.120 41240 41,910 1 Stpund 57.753 57,922 54215 Kan. dollari 30,445 30,533 30,745 IDönskkr. 3,9855 3,9971 32288 INorskkr. 4,9364 4,9508 4,7655 1 Sjpn.sk kr. 42973 4,9116 4,7628 1 FL mark 6JL397 6,8596 62658 I Fr. franki 4,7102 4,7239 42048 1 Hclg. franki 0,7115 0,7136 0,6820 1 Sv. franki 172998 17,4505 16,4128 I Holl. gyllini 12,7267 12,7639 12,1778 1 V-þ. mark 142113 142531 13,7275 IÍL líra 0,02141 0,02147 0,02153 1 Austurr. srh. 2,0372 2,0431 1,9542 1 Port escudo 0,2470 02477 02402 1 Sp. peseti 02467 02474 02401 1 Jap. yen 0,17198 0,17248 0,16820 1 frskt pund 44,907 45,038 43,027 SDR. (SérsL dráttarr.) 42,1354 422590 41,7856 Belg. franki 0,7053 0,7073 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóösbækur------------------ 22,00% Sparisjóösreikningai með 3ja mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................ 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% lönaðarbankinn.............. 23,00% landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn.............. 28,00% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Samvinnubankinn.............. 29,00% Sparisjóöir.....'........... 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verzlunarbankinn............. 31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 30,00% Landsbankinn................. 26,50% Útvegsbankinn................ 32,00% með 18 mánaða uppsögn Búnaöarbankinn............... 38,00% Innlánsskírteini Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóðir.................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaöarbankinn................ 1,00% Iðnaóarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir.................... 1,00% Útvegsbankinn.................. 1,00% Verzlunarbankinn............... 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................. 3,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% lónaðarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir..........:....... 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikmngar: Alþýðubankinn — ávisanareikningar........17,00% — hlaupareikningar.........10,00% Búnaðarbankinn................ 8,00% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.........:....... 10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur....... 10,00% — hlaupareikningur......... 8,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% Stjömureikningar Alþýðubankinn................ 8,00% Alþýöubankinn................. 9,00% Safnlán — heimílislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 23,50% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 28,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðír.................. 27,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gialdejrrisreikningar Bandarikjadollar Alþýðubankinn................ 8,50% Búnaðarbankinn................7,50% lönaðarbankinn................8,00% Landsbankinn..................7,50% Samvinnubankinn...............7,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Útvegsbankinn.................7,50% Verzlunarbankinn..............7,50% Steriingspund Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn.............. 11,50% lönaðarbankinn...............11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóðir................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,00% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn.................4,00% Búnaðarbankinn................4,50% lönaðarbankinn............... 5,00% Landsbankinn..................4,50% Samvinnubankinn...............4,50% Sparisjóöir.................. 5,00% Útvegsbankinn.................4,50% Verzlunarbankinn..............5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaöarbankinn............... 8,75% lönaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóöir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextin Landsbankinn 28,00% Utvegsbankinn 30,00% Búnaðarbankinn............... 30,00% lönaöarbankinn............... 30,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Alþýðubankinn................ 29,00% Sparisjóöirnir............... 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn................ 31,00% Búnaöarbankinn 3l’00% Sparisjóöir 3020% Utveasbankinn 30.50% Yfirdráttarfán af hlaupareikningum: Landsbankinn 29,00% Útvegsbankinn.................31,50% Búnaöarbankinn................31,50% lönaöarbankinn................31,50% Verzlunarbankinn............. 31,50% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýöubankinn................ 30,00% Sparisjóöirnir............... 30,00% Endurseljanleg lán tyrir innlendan markað_____________ 26,25% lán í SDR vegna útflutningsframl___ 9,7% Skukfabréf, almenn: Landsbankinn................. 30,50% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaöarbankinn............... 32,00% lönaðarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýöubankinn................. 31,50% Sparisjóöirnir............... 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,00% Útvegsbankinn................ 33,50% Búnaöarbankinn............... 33,00% Sparisjóöirnir............... 33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravisitölu i allt aö 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverðtryggð skuldabréf utgefin fyrir 11.08.’84............ 30,90% Lífeyrissjódslán: Lffeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsúnd krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lifeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóróungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæóin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggóur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir júlí 1985 er 1178 stig en var fyrir júní 1144 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,97%. Miöaö er viö vísitöluna 100 i júní 1979. Byggingavísitala fyrir júni til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miðað viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. SérboÖ óvwötr. verötr. V«rötryag. Höfuöstólt- fœrslur vaxta kjör kjór timabil vaxta é éri Óbundið W Landsbanki, Kjörbók: 1) 7—31,0 1.0 3 mán. Útvegsbanki. Abót: 22-34,6 1.0 1 mán. 1 Búnaóarb., Sparib: 1) 7 — 33,0 1.0 3 mán. 1 Verzkinarb., Kaskóreikn: 22-31.0 3,5 3 mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22—30,5 1—3.0 3 mán. 2 Alþýöub.. Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóöir, Trompreikn: 30,0 3.0 1 mán. 2 Bundiöfé: lönaöarb., Bónusreikn: 32,0 3.5 1 mán. 2 Búnaöarb., 18 mán. reikn: 35,0 3.5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.