Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JtJLl 1985 29 — | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Þórshöfn Bílaumboð Óskar eftir starfskrafti til aö annast frágang tollskjala, verðútreikninga og skyld störf. Tilboö sendist augl.deild. Mbl. fyrir 30. júlí merkt „Góö vinnuaöstaða—8310“. Bílaumboð — sölumaður Bílaumboö óskar eftir duglegum og reglu- sömum sölumanni til aö annast sölu á nýjum og notuöum bifreiöum. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 30. júlí merkt „Framtíö—8254“. Starfskraftur óskast til aðstoöar matreiöslumönnum á veitinga- staö í miöborginni. Umsóknum skal skilaö á augl.deild Mbl. fyrir 31. júlí nk. merktum: „Veitingastaöur — 2519“. Laghentur maður óskast til viögeröa á raftækjum og heimilistækjum. Umsóknirsendistaugl.deild Mbl.fyrir l.ágúst merktar: „R — 2998“. Framtíðarstarf Bankinn óskar aö ráöa nú þegar eöa síöar fólk til framtíöarstarfa, svo sem í gjaldkera- störf, ritarastörf og almenn afgreiöslustörf. Umsækjendur þurfa aö hafa góöa reynslu í skrifstofustörfum, lokiö stúdentsprófi eöa hafa hliöstæöa menntun. í boöi er gott umhverfi, góö starfsaöstaöa og heppilegur vinnutími. Til greina kemur aö ráöa til starfa fólk er getur unnið tvær fyrstu vikur mánaöar í fullu starfi. i boöi eru góöir mögu- leikar fyrir rétt fólk. Frekari upplýsingar eru gefnár á skrifstofu starfsmannasviös, Laugavegi 7, 4. hæö, frá mánudeginum 29. júlí nk. Engar upplýsingar eru gefnar í síma. Landsbanki íslands. Starfsmannasviö. Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 81281 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Grundarfjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8864 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Kennara vantar Kennara vantar aö Grunnskóla Þorlákshafnar vegna kennslu yngri barna. Skólanefnd. Mosfellshreppur Starfsfólk óskast í heimilishjálp í hlutastörf. Upplýsingar á skrifstofu Mosfellshrepps frá kl. 10.00-12.00 í síma 666218. Lifandi starf Viö leitum aö líflegum starfskrafti til frambúö- ar, meö mjög góöa íslensku-, ensku- og vél- ritunarkunnáttu, hæfileika til aö umgangast fólk á öllum aldri og til að vinna sjálfstætt. Þyrfti aö geta byrjaö í síöasta lagi 1. sept. Starfið felst í fjölbreyttum skrifstofustörfum, samskiptum viö yngri og eldri sjálfboöaliöa, tengslum viö útlönd o.m.fl. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „AFS — 2709“ fyrir 2. ágúst. ars á íslandi Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa á skrifstofu læknaritara. Tilboö merkt: „Lipur — 11 98 31 00“ sendist augld. Mbl. sem fyrst. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast á skrifstofu í Hafnarfiröi. Um er að ræöa hálfsdagsstarf eftir hádegi, kl. 1 til 6. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir þriðjudaginn 30. júlí, merktar: „„Hafnarfjöröur — 2711“. Rafvirki Rafvirkja vantar nú þegar. Mikil vinna og gott kaup. Upplýsingar gefur Reynir Gústafsson, rafmagnsverkstæöi Grundarfjaröar, í símum 93-8644 og 93-8638. Ræsting fyrirtæki í miöbæ Kópavogs óskar aö ráöa starfsmann til ræstinga. Um er aö ræöa kvöldvinnu þrisvar í viku. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Ræsting — 11 98 24 00“. Tískuverslun við Laugaveg óskar eftir stúlku til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 19112 eftir kl. 20.00. Tónlistarskólinn í Keflavík vill ráöa kennara á: málmblásturshljóöfæri, þverflautu (tréblásarakennara) og selló. Um- sóknir skulu sendast til Kjartans M. Kjartans- sonar, Miögaröi 20, 230 Keflavík, fyrir 20. ágúst 1985. Nánari upplýsingar veitir Kjartan í síma 92-1549. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Einbýlishús Viölagasjóöshús til leigu í Hafnarfiröi. Upplýsingar í síma 54567. Húsnæði í boði til leigu 3ja herb. íb. í Vesturbæ. Laus strax. Nánari upplýsingar aöeins á skrifstofunni, ekki í síma. Lögmenn, Ránargötu 13, Reykjavík. Hilmar Ingimundarson hrl. Húsnæði óskast Raöhús, einbýli eöa stór íbúð óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „G — 2710“ fyrir 1. ágúst. Hjólbarðaverkstæði til sölu á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Mjög hentugt fyrir tvo samhenta menn. Upplýsingar í síma 75135 og 40081. Tæki og áhöld til auglýs- inga- og skiltagerðar eru til sölu af sérstökum ástæöum. Kjöriö tækifæri fyrir traustan aöila til aö skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Miklir tekju- möguleikar. Engin sérstök réttindi áskilin. Möguleikar á síma og atvinnuhúsnæöi í Kópa- vogi. Lysthafendur sendi nafn, heimilisfang og símanr. til augld. Mbl. fyrir 31. júlí merkt: „Skiltagerð — 8818“. þjónusta „Ortopedi“ skósmiður Tilkynning til þeirra sem þurfa að láta smíöa á sig skó. „Ortopedi" skósmiöur, Ferdinant Róbert Eiríksson hefur hætt störfum. Viö- skiptavinir hans og allir þeir sem þurfa aö láta smíöa á sig skó, snúi sér til Skóstofunnar aö Dunhaga 18, Reykjavík, sími 21680. Bátar til sölu Til sölu 9 tonna stálbátur, frambyggður, 9 tonna eikarbátur, 5 tonna plastbátur, fram- byggður, 2,6 tonna plastbátur, frambyggöur, og 2 tonna plastbátur, frambyggöur. Höfum góöan kaupanda aö aflakvóta. Fasteignamiðstöðin, Hátúni 2b. Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.