Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 21
21 MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 26. JÚLÍ 1985 AP/Símamynd Rock Hudson ásamt hinni þekktu ieik- og söngkonu, Doris Day, þegar þau hittust fyrir skömmu. Rock Hudson með ónæmistæringu P»rís, 25. júlí. AP. UmboAsmaður bandaríska leikarans Rocks Hudson staA- festi í dag aA leikarinn hafi fengiA ónæmistæringu (AIDS) og aA hann hafi vitaA um sjúk- leika sinn í rúmt ár. Hudson er í rannsókn á bandaríska sjúkrahúsinu í Par- ís, en læknar telja eitthvaA at- hugavert við starfsemi lifrar- innar, sagði umboðsmaðurinn, Yanou Collart. Hún sagði að Hudson hefði komið til Parísar til að leita ráða hjá sérfæðingi í meðferð ónæmistæringar. Aður en hann náði tali af sérfræðingnum, varð leikarinn skyndilega mjög veikur og hné niður á Ritz- hótelinu. Aðstoðarmaður hans hefði þá ráðlagt Hudson að leggjast samstundis inn á spít- ala. Collart sagði hins vegar að leikarinn væri læknaður af ónæmistæringunni og blóðsýni sem tekin voru í Bandaríkjun- um fyrir tveimur vikum hefðu verið neikvæð. Læknar á bandaríska sjúkra- húsinu hafa ekkert látið hafa eftir sér varðandi niðurstöður rannsóknarinnar. Collart sagði að ekki hefði verið tekin ákvörðun um meðferð leikarans enn. Afganistan: Stjórnarherinn situr um birgðalestir skæruliða Islamabad, 25. júlí. AP. BÍLALEST íslamskra skæruliða, sem var á leið með vopn og birgðir frá Pakistan til Afganistan, lenti í umsátri afganska stjórnarhersins og létu 23 skæruliðar lífið í bardagan- um, en 57 særðust. Þetta er haft eftir formælanda skæruliðanna. Umsátrið átti sér stað „fyrr í vikunni" í Paktia-héraði í Afgan- istan. Héraðið liggur við landa- mæri Pakistan og hefur verið helsta birgðaflutningaleið skæru- liðanna. Stjórnarherinn reynir um þess- ar mundir að stöðva allan birgða- Mexíkó-borj;, 25. júlí. AP. RÍKISSTJORN Mexíkó tilkynnti á miðvikudag tafarlausa gengisfell- ingu pesósins. Gengi mexíkanska pesósins var fellt um 20 prósent til þess að greiða úr efnahagsmálum og draga úr þeirri ringulreið sem ver- ið hefur á gjaldeyrismarkaðnum í Mexíkó og talin er stafa af fljót- andi gengi gjaldmiðilsins. Fyrir gengisfellingu kostaði New York, 25. júlí. AP. SOVÉTMENN hafa nefnt það f Genfarviðræðunum um takmörkun vígbúnaðar að þeir gætu hugsanlega fallizt á 30% fækkun kjarnorku- vopna og sprcngjuflugvéla, að sögn New York Times. Blaðið segist byggja frétt sína á áreiðanlegum heimildum. Eru Rússar sagðir hafa bryddað upp á flutning til skæruliða í Afganistan og hefur það að nokkru leyti tek- ist, að sögn skæruliðanna, og veit- ist þeim æ erfiðara að koma birgð- um til skæruliða í norður- og miðhluta landsins. íslamskir skæruliðar skutu 30 landeldflaugum á þorpið Gahzgi við austur landamæri Afganistan, aðfaranótt 9. júlí, og létust sex stjórnarherliðar, en nokkrir særð- ust, að því er háttsettur foringi skæruliðanna sagði í dag, fimmtu- dag. Þorpsbúar eru hlynntir stjórn Afganistan. dollarinn 233 pesóa, en kostar nú um 280 pesóa. Mexíkóstjórn hyggst framvegis fella pesóinn samkvæmt daglegum útreikningum og nemur lækkun hans nú fimmtungi af pesó á dag. Gengisfellingin varðar ekki ferðamannagjaldeyri og er gengi pesós fyrir ferðamenn undanþegið afskiptum ríkisins. þessum möguleika í óformlegum viðræðum samninganefndar- manna undir lok síðustu samn- ingalotu, sem lauk 16. júlí. Bandarikjastjórn hefur í þrjú ár reynt að fá Sovétmenn til að fall- ast á fækkun kjarnavopna og sprengjuflugvéla, en án árangurs. Degi síðar varpaði sovésk her- þota sprengjum á þorpið Shah Kott, sem er á bandi skæruliða. 23 borgarar voru drepnir í árásinni og 37 aðrir særðust, samkvæmt yfirlýsingu fyrrnefnds skæruliða. Veður víða um heim Lœgat Haaat Akureyri 13 akýjaó Amsterdam 15 25 heiðakírt Aþena 23 33 heiðakírt Barcelona 28 heiöakirt Borlín 14 27 akýjaó BrUssei 18 28 heiðakírt Chtcago 17 32 ekýjaö Dublin 13 20 rigning Feneyjar 29 heiöaktrt Frankfurt 13 27 heiöakírt Genf 12 28 heióakírt Holamki 14 22 akýjeó Hong Kong 28 31 heiöakirt Jerusalem 22 30 heióekirt Kaupmannah. 10 17 skýjaó Las Palmas 24 miatur Lissabon 23 34 heiðakírt London 17 28 skýjaó Loa Angeles 21 29 akýjaó Lúxemborg 2« heiðekirt Malaga 28 heiöakirt Mallorca 32 heióskirt Miami 24 30 skýjsó Montreal 17 29 heióskirt Moekva 12 19 skýjaó New York 17 28 rigning Oató 9 20 hetðskirt Peking 23 34 heiðakírt Reykiavtk 10 húltskýjaó Ríó de Janeiro 12 23 akýjaó Rómaborg 18 37 heiósktrt Stokkhólmur 15 20 ekýjað Sydnay 8 17 heióskirt Tókýó 25 33 heiðakirt Vinarborg 17 32 heiótkírt ttórahöfn 12 tóttakýjað Mexíkó: Gengi pesós fellt um tuttugu prósent Rússar tilbúnir tii að fækka kjarnavopnuni? Pastora á lífi en mikið slasaður San Jo«é, TosU Rka, 25. júlí. AP. EDEN Pastora, leiðtogi stjórnar- andstæðinga í Nicaragua, slasaðist mikið er þyrla hans fórst í suður- hluta Nicaragua, á svæði, sem sveitir hans hafa á sínu valdi, að sögn sam- starfsmanna hans. Hermt er að Pastora sé illa særður en á batavegi. Hann sé í skæruliðabúðum og njóti öruggrar verndar. Brak þyrlu fannst í gær nálægt landamærum Nicaragua, en óljóst er hvort þar er á ferðinni þyrla Pastora. Hans var saknað í gær, en í millitíðinni hafa fréttir af því hvar hann væri niður kominn og hvernig heilsu hans væri háttað verið á tvo vegu. Nýir sendi- ráðsrítarar TVEIR nýir sendiráðsritarar í utanríkisþjónustunni hafa verið skipaðir frá og með 1. júlí síðast- liðnum. Þeir eru Gunnar Pálsson og Jón Egill Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.