Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚLt 1985 > Snyr Zola Budd heim? FRANK Budd, faöir hlaupa- drottningarinnar Zolu Budd, sagöi í samtali við fréttamenn á mánudag aö dóttir sín myndi snúa aftur heim til Suöur-Afríku og byrja eölilegt líf aftur. „Hún ætti aö hætta aö keppa í hlaupum og snúa sér aö því aö hugsa um framtíöina," sagöi Frank faðir hennar eftir aö Zola haföi oröið í fjóröa sæti á Crystal Palace-leikvanginum á sunnudag í einvíginu viö Mary Decker Slan- ey, þar sem sú síöarnefnda bar sigur úr býtum. Frank Budd sem er 54 ára gamall bóndi, var meöal áhorf- enda á Crystal Palace-leikvang- inum er hlaupið fór fram. Eftir hlaupiö sagöi Zola, aö hún haföi vitaö aö faöir hennar heföi veriö meöal áhorfenda, þó heföu þau ekki rætt þaö sín á milli fyrir keppnina. Þetta var í fyrsta sinn sem þær Zola og Decker Slaney keppa saman síöan í hinu fræga 3000 metra hlaupi á Ólympíuleik- unum í Los Angeles er þær hlupu saman meö þeim afleiöingum aö Decker Slaney féll og hætti keppnl. Frank Budd, faðir Zolu, sem fékk enskan ríkisborgararétt stuttu fyrir Ólympíuleikana í Los Angeles, sagöi aö hún væri nú mjög óhamingjusöm ung stúlka. „Enginn þekkir hana betur en ég, ég þarf ekki nema aö sjá framan i hana til aö sjá aö hún er í miklu uppnámi þessa dagana," sagöi Frank. • Zola Budd Osman til Leicester Frá Bob Hxmtuy, tréttamanni Morgunblaðains i Englandi. ENSKA 1. deildarfólagiö í knattspyrnu Leicester City keypti í gær varnarmanninn sterka Russel Osman frá Ipswich Town fyrir 200.000 pund. Osman hefur verið hjá Ipswich undanfarinn áratug. Hann kom til liösins beint úr skóla og lék um tíma í enska landsliðinu. I fyrravet- ur var hann ekki fastur maöur í liöi Ipswich. Var ekki í náöinni hjá Bobby Ferguson, hinum nýja stjóra liösins. Gordon Milne, stjóri Leicester á talsveröa peninga í pyngjunni þessa dagana til aö eyða, þar sem dómstóll úrskuröaöi þaö í fyrra- dag, aö Everton yröi aö greiöa Leicester 800.000 pund fyrir Gary Lineker, enska landsliösframherj- ann. Everton bauö 450.000 pund í hann, en Leicester vildi fá 1.250.000 fyrir kappann. Milne sagöist vilja kaupa þrjá leikmenn áöur en keppnistímabiliö hæfist, og er taliö aö hinir tveir séu Kevin McDonald frá Liverpool (sem Leicester seldi þangaö í fyrra) og Paul Sturrock, skoski landsliös- framherjinn frá Dundee United. Guðmundur vann Sparisjóðsmótið Sparisjóösmótið í golfi fór fram á Hólmsvelli í Leiru og í Grindavík um síöustu helgi. Leiknar voru 18 holur á hvorum staö. Guömundur Bragason, Golf- klúbbi Grindavíkur, sigraöi, hlaut 81 punkt, en leikiö var eftir punktafyrirkomulagi meö fullri for- gjöf. Næstur kom Ögmundur Ög- mundsson GS meö 80 punkta, en þeir félagar háöu mikla og haröa keppni um 1. sætiö. Skiptust þeir á aö vera meö besta skor hvorn dag, en fyrir þaö voru veitt sérstök aukaverölaun. Guömundur hlaut 43 punkta fyrri dag og Ögmundur sama fjölda seinni dag. i 3. sæti varö Tryggvi Þ. Tryggvason GS meö 76 punkta, Páll Ketilsson fjóröi með 74 og í 5.—6. sæti þeir Valdimar Einarsson og Jakob Eyfjörö meö 72. Aukaverölaun hlutu þeir Hrann- ar Hólm sem var næstur holu á 9.—18. í Grindavik, 1,20 m og Heimir Stígsson sem var næstur holu á hinni frægu Bergvík í Leiru, 4,66 m. Meðfylgjandi mynd sýnir verö- launahafana í Sparisjóösmótinu ásamt forráöamönnum GS og Sparisjóösins. Grillveizla á golfvelli EF VEL viörar í lok Finlux-golf- mótsins á Nesvellinum á sunnu- dag veröur efnt til grillveizlu viö golfskálann. Jafnframt veröur þá keppni meöal kylfinga um hver leggur bolta sínum næst holu á þriðju braut vallarins og leika keppendur hver á eftir öðrum. Sérstök verðlaun eru í boöi. Opna Finlux-mótiö hefst klukk- an 8 i fyrramálið og veröa leiknar 36 holur laugardag og sunnudag með og án forgjafar. Sjónvarps- búöin í Lágmúla 7 gefur öll verö- laun á mótinu. BORGARFULLTRÚAR í Reykja- vík brugðu sér í golf í fyrradag, er þeir héldu sitt árlega Borgar- stjóramót á velli GR í Grafar- holti. Leikiö var eftir „Borgar- stjornarreglum", sem eitthvað örlítið eru frábrugönar hinum venjulega golfreglum, en ekki veröur fariö nánar út í þá sálma. Borgarstjóri, Davíö Oddsson, sló fyrstur af teig, og áöur en hann hóf keppni sagöi hann viöstöddum aö síðast er hann kom á þennan staö heföi kúlan skoppaö af staö í 16. höggi (!) og allt því betra væri því bæting. Og hann bætti sig heldur betur, strax í fyrsta höggi hóf kúlan sig á loft viö mikinn fögnuö viö- staddra. Síöan slógu þeir hver af öörum, borgarfulltrúarnir, og voru hver öörum betri! Á mynd Júlíusar til hliðar er íslandsmeist- arinn frá því í fyrra, Siguröur Pét- ursson, aö sýna Magnúsi L. Sveinssyni hvernig hann á aö halda á kylfunni... Á myndinni aö ofan má sjá Björgúlf Lúövíksson, fram- kvæmdastjóra GR, ásamt nokkr- um borgarfulltrúanna. Á mynd- • Chris Waddle Waddle skoraöi tvívegis Fré Bob Honnetsy, fréttamanni Morgunblaösins á Englandi. CHRIS Waddle, framherjinn knái | Spurs lék æfingaleik viö Chest- I urra varnarmanna. Eftir þaö renndi I Peter Shreeves, framkvæmda- sem Tottenham keypti frá New- erfield í fyrrakvöld og sigraöi 4:2. hann knettinum í netiö af 15 m stjóri Spurs, sagöi eftir leikinn aö castle á síðastliönu vori, byrjaöi Waddle lék mjög vel og skoraði færi. Graham Roberts og John þaö væri greinilegt aö Waddle keppnistímabiliö vel meö sínu nýja tvö mörk í leiknum. Þaö síöara eftir Chiedozie skoruöu hin mörk Tott- myndi styrkja liö sitt mikiö. „Hann liöi. I aö hafa staöið af sér návígi fjög- | enham. I lék frábærlega, drengurinn. “ inni má m.a. greina Sigurjón Pétursson, Vilhjálm Vilhjálms- son, Hilmar Guölaugsson (sem mun hafa sigrað á mótinu), Sjöfn Sigurbjörnsdóttur, Magnús L. Sveinsson og Daviö Oddsson. Tveir leikir í 2. deild TVEIR leikir fara fram í 2. deild karla á íslandsmótinu í knattspyrnu í kvöld. Á Kópavogsvelli leika Breiöablik og ÍBV og á Fylkis- velli i Árbæ leika Fylkir og KA. Allir leikirnir hefjast kl. 20.00. Einn leikur veröur í 3. deild B-riöli, þar leika Þróttur N og Austri á Neskaupstaöarvelli. Þrír leikir veröa i 4. deild. í A-r- iöli leika Leiknir og Léttir á Fellavelli. í B-riöli leika Þór Þ og Stokkseyri á Stokkseyri og í C-riðli leika Haukar og Árvakur á Kaplakrikavelli. Allir hefjast þeir kl. 20.00. Borgar- stjórn í golfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.