Morgunblaðið - 26.07.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JULÍ 1985
47
Formaöur aganefndar
Garöar Oddgeirsson:
Hljótum
aö segja
af okkur
„MÉR finnst niöurstaöa
KSÍ-dómstólsins vera hrein
firra,“ sagöi Garöar Oddgeirsson,
formaöur aganefndar KSÍ, í sam-
tali viö Morgunblaöiö í gærkvöldi
um niöurstöðu dómstólsins sem
greint er frá hér aö neöan.
„Sú niöurstaða aö segja aö aga-
nefnd hafi ekki lögsögu í málinu er
út í hött. Annað hvort hafa menn-
irnir ekki lesið 2. grein starfsreglna
aganefndar („Verkefni aganefndar
er aö úrskuröa um þau atriði, er
fram koma á leikskýrslum dóm-
ara... “) eöa 13. grein reglu-
geröar KSÍ um knattspyrnumót.
Þar stendur þetta svart á hvítu
hvaö aganefndin á aö gera. Og ef
aganefndin hefur ekki lögsögu í
þessu máli þá hefur hún ekki lög-
sögu í neinu máli.“
Er þá kannski hugsanlegt aö
hægt sé aö áfrýja öllu því sem þiö
hafiö úrskuröaö um í sumar?
„Já, þaö hlýtur aö liggja á borö-
inu.“
Kemur þá til greina aö nefndin
segi af sér?
„Já, ég get ekki séö aö neitt
annað komi til greina en aö viö
segjum af okkur. Þaö hlýtur aö
vera næsti leikur i stööunni. Hitt
væri bara aö skemmta skrattan-
um.“
Staðan
EFTIR „sex-stiga-dagínn“ í
gær er staöan í 1. deild orðin
þannig:
Fram 118 1 2 26:17 25
ÍA 11 7 2 2 26:10 23
Valur 11 6 3 2 17:9 21
KR 11 6 3 2 24:17 21
Þór 11 6 1 4 18:15 19
ÍBK 11 5 1 5 16:14 16
Þróttur 11 3 1 7 14:23 10
FH 11 3 1 7 12:22 10
Víöir 11 2 3 6 12:24 9
Víkingur 11 1 0 10 11:25 3
Markahæstu menn:
Ómar Torfason, Fram 9
Höróur Jóhannesson, ÍA 8
Ragnar Margeirsson, ÍBK 8
Bjarni Sveinbjörnsson, Þór 7
Guömundur Steinsson, Fram 7
Guömundur Torfason, Fram 6
Jónas Róbertsson, Þór 6
koma skapinu í lag“
— sagði Gunnar Gíslason, fyrirliði KR, eftir sigurinn á FH
„SEX stig á dag koma skapinu í
lag,“ sagöi Gunnar Gíslason,
fyrirliöi KR, eftir sigurleik liðsins
á FH í 1. deildinni í knattspyrnu í
gærkvöldi. Lokatölur uröu 3:1.
„Annars var seinní hálfleikurinn
leiöinlegur hjá okkur. Vió vökn-
uðum ekki í seinni hálfleiknum
fyrr en viö fengum á okkur mark-
ió. En þaö eru auövitaö stigin
sem skipta öllu máli og þau feng-
um við,“ sagói Gunnar.
KR-ingar fengu því sex stig í
gær, þrjú eftir úrskurð dómstóls
KSÍ sem greint er frá annars staö-
ar á síöunni og þrjú fyrir sigurinn.
Leikurinn i gærkvöldi var fjörug-
KR—FH
3:1
ur. FH-ingar voru síst minna meö
knöttinn langtímum saman og
sóttu ekki minna, en þaö sem
gerði fyrst og fremst gæfumuninn
var hversu vörn þeirra var hroöa-
lega slök í fyrri hálfleiknum. En
þegar á heildina er litiö var sigur
KR mjög sanngjarn. Vesturbæjar-
liöið fékk mun betri marktækifæri.
Fyrsta markiö kom á 19. mínútu.
Eftir mjög góöa fyrirgjöf Gunnars
Gíslasonar skallaöi Ásbjörn í
þverslá og eftir darraöardans í
markteig FH skallaöi Hannes Jó-
hannsson aö marki þar sem Guö-
mundur Hilmarsson varöi með
hendi. Viti dæmt og Björn Rafns-
son skoraði úr þvi af öryggi. Björn
skoraöi síöan annaö mark KR á
32. mínútu og Guömundur Hilm-
Dómstóll KSI felldi
dóm aganefndar úr gikfli
DÓMSTÓLL Knattspyrnusam-
bands íslands tók Jónsmálið
svokallaöa fyrir í gær og úr-
skuróaöi á þann veg aö úr-
skuróur aganefndar skyldi úr
gildi falla. Þaö þýöir að
KR-ingar fá stigin þrjú úr leikn-
um gegn Þótti í 1. umferö fs-
landsmótsins. Þróttarar geta
hugsanlega kært aftur til KRR.
„Nú stendur leikurinn eins og
hann fór inni á vellinum, nema ef
Þróttur fær leyfi til aö kæra, kær-
ir og vinnur. Nú stendur máliö
þannig aö þaö fór fram leikur 13.
mai, 4:3 fyrir KR,“ sagöi Jón
Steinar Gunnlaugsson, formaður
dómstóls KSÍ, í samtali viö Morg-
unblaöiö í gær eftir aö dómstóll-
inn haföi komist aö niöurstööu.
KR-ingar hafa borið þaö mál
undir dómstóla íþróttahreyf-
ingarinnar í sumar hvort aga-
nefnd hafi haft vald til aö kveöa
upp þann úrskurö aö leikurinn
viö Þrótt væri tapaöur KR. KRR-
-dómstóllinn byrjaöi á því aö vísa
þessari kröfu frá dómi. Því var
áfrýjað til KSÍ-dómstólsins, en
úrskurður hans var sá aö dóm-
stóll KRR gæti ekki vísað málinu
frá, heldur yrði hann aö fjalla um
málið efnislega. KSÍ-dómstóllinn
vísaöi málinu því aftur til
KRR-dómstólsins. „Dómstólarnir
veröa að fjalla um þaö hvort aga-
nefndin hefur vald til aö kveöa
upp þá úrskuröi sem hún kveður
eöa ekki,“ sagöí Jón Steinar
Þegar KRR-dómstóllinn fékk
máliö aftur í hendur vék svo viö
aö í stað þess aö dæma um
kröfu KR-inga, hvort ætti aö fella
úrskurö aganefndar úr gildi eöa
ekki, fjallaöi hann um úrskuröinn
efnislega. Um það hvort maður-
inn heföi veriö í leikbanni eöa
ekki. Þá er staöan oröin þannig
aö dómstóllinn starfar eins og
veriö sé aö áfrýja til hans úr-
skuröi aganefndar. Þaö á ekki aö
vera hægt. Hafi aganefnd úr-
skuröarvald er úrskurður hennar
endanlegur.
„Þess vegna segjum viö i dóm-
stól KSi aö fyrst aö dómstóíl
KRR fór efnislega í aö endur-
skoöa úrskurö aganefndar, þá
hlýtur dómstóll KRR að hafa taliö
aö aganefnd heföi ekki valdiö. Ef
hún heföi haft valdiö þá kom
aldrei til greina aö endurskoða
efniö,“ sagöi Jón Steinar.
Jón Steinar og Hafsteinn Guö-
mundsson voru sammála, en
þriöji maöur KSÍ-dómstólsins,
Jón G. Zoéga, var á ööru máli.
Hann var á þeirri skoðun að aga-
nefndin heföi úrskuröarvald í
málinu.
Boltinn er nú hjá Þrótturum.
Kærufresturinn er löngu útrunn-
inn, er ekki nema hálfur mánuö-
ur, en þeir geta hugsanlega feng-
iö hann framlengdan og kært aft-
ur til KRR.
arsson færöi honum þaö sannar-
lega á silfurfati. Ætlaöi gefa á Hall-
dór markvörð í teignum, boltinn
fór upp í loft og Björn tók hann
viðstööulaust á lofti og þrumaði í
netiö af stuttu færi. Vel gert hjá
Birni.
Þriöja markiö geröi Júlíus Þor-
finnsson á 42. mínútu. Löng
sending kom fram völlinn, Guö-
mundur Hilmarsson hugöist skalla
frá en Ásbjörn Björnsson stökk
hærra en hann og skallaði áfram á
Júlíus sem óö inn á teig og skoraöi
i hliöarnetiö. Hans fyrsta mark i
meistaraflokki.
FH-ingar voru frískari í seinni
hálfleiknum. Sóttu mikiö og léku
ágætlega úti á velli. En þegar nálg-
aöist markiö rann allt út í sandinn
utan einu sinni. Hörður Magnús-
son var þá felldur í teignum, víta-
spyrnan dæmd og hann skoraöi
sjálfur af öryggi.
Nokkrum sinnum munaöi litlu aö
skorað væri i síöari hálfleiknum,
aldrei þó eins og tveimur mínútum
fyrir leikslok er Willum Þórsson tók
aukaspyrnu rétt viö vitateig FH.
Laust en hnitmiöað skot hans sveif
yfir varnarveginn og small í sam-
skeytum marksins.
í stuttu mili:
KR-völlur 1. delld.
KR — FH 3:1 (3:0).
Mörk KR: Björn Rafnsson 2 (á 19. og 32. mín.)
og Júlíus Þorfinnsson á 42. min.
Mark FH: Hörður Magnússon (viti) á 67. min.
Gul spjöld: Björn Rafnsson. KR. og Viöar Hall-
dórsson, FH.
Áhortendur: 623.
Dómari: Óli Ólsen og var góöur.
Einkunnagjöfin:
KR: Stefán Johannsson 3, Gunnar Gislason 3,
Hannes Jóhannsson 3. Willum Þór Þórsson 3,
Agúst Már Jónsson 1. Ásbjörn Björnsson 3,
Björn Rafnsson 3. Sœbjörn Guömundsson 2,
Július Þorfinnsson 3, Börkur Ingvarsson 3 og
Stefán Pétursson 3.
FH: Haildór Halldórsson 2, Viöar Halldorsson
2, Hennlng Henningsson 2, Dýri Guömunds-
son 2. Guömundur Hilmarsson 1, Magnús
Pálsson 1, Kristján Hllmarsson 2, Ingi Björn
Albertsson 2, Jón Erling Ragnarsson 2. Krist-
ján Gislason 3. Janus Guölaugson 3. Höröur
Magnússon (vm) 3. Þóröur Sveinsson (vm) 2.
• KR-ingar höföu ríka ástæöu til aö fagna í gærkvöldi. Þeir skoruöu þá þrívegis hjá FH-ingum og unnu
öruggan sigur.
Sigrar
hjá ÍA
og UBK
ÍA sigraöi Val 1:0 í 1. deild
kvenna í knattspyrnu í gær-
kvöldi á Akranesi. Þaö var
Laufey Siguröardóttir sem
skoraöi eina mark leiksins
þegar 20 minútur voru búnar
af síöari hálfleik. Skagastúlk-
urnar halda því enn foryatu
sinni í 1. deild, en Breiðablik
sigraöi einnig í gærkvöldi.
Blikastúlkurnar sigruöu KR 5:1
í Kópavogi.
Leikurinn á Akranesi var
frekar slakur, en sigur ÍA var
sanngjarn. Liöiö nýtti þau fáu
marktækifæri sem komu. I
sömu sókninni skutu ÍA-stúlk-
urnar í þverslá og stöng, og
voru þaö nánast einu færin fyrir
utan þaö sem Laufey skoraöi
úr.
Ásta B. Gunnlaugsdóttir og
Erla Rafnsdóttir skoruöu tvö
mörk hvor í sigri Breiðabliks og
Ásta María Reynisdóttir geröi
eitt. Þaö var Kristrún Heimis-
dóttir sem skoraöi eina mark
KR, minnkaði þá muninn í 2:1.
Staöan var 3:1 í leikhléi. Sigur
Breiöabliks var mjög sanngjarn
eins og tölurnar gefa til kynna.
„Sex stig á dag