Morgunblaðið - 26.07.1985, Side 41

Morgunblaðið - 26.07.1985, Side 41
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JtJLl 1985 41 SALUR 1 JAMES BOND 007*“ Frumsýnir í Noróurlöndum James Bond myndina: VÍG í SJÓNMÁLI AVIEW">AKILL James Bond er mœttur til leiks i hinni splunkunýju Bond mynd „A VIEW TO A KILL“. Bond á íalandi, Bond í Frakklandi, Bond í Bandaríkjunum, Bond í Englandi. Stærsla James Bond-opnun í Bandaríkjunum og Bretlandi frá upphafi. Titillag flutt al Duran Duran. Tökur á fslandi voru I umtjón Saga film. Aöalhlutverk: Roger Moora, Tanya Roberts, Qrace Jonee, Christopher Walken. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Qlen. Myndin ar tekin < Oolby. Sýnd f 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuó innan 10 ára. — Mióasala hafst kl. 4. SALUR2 Frumsýnir grínmyndina: ALLT í KLESSU Þátttakendurnlr þurftu aö safna saman furöulegustu hlutum til aö erfa hinar eftirsóttu 200 milljónir dollara. Fribmr grínmynd meó únrmMnikurum sem koma OUum I gott akap. Aöalhlutverk: Richard Mulllgan, Robert Morley, James Coco, Arnoid Schsrarzenegger, Ruth Qordon o.m.fl. Leikstjóri: Michael Schultz. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SALUR3 MARAÞONMAÐURINN A thriller Stórkostleg mynd sem fariö hefur slgurför um allan helm, enda meö betrl myndum sem geröar hafa veriö. Aöalhlutverk Duatin Hoffman, Laurence Ollvier, Roy Scheider. Leikstjórl: John Schlesinger. Endursýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö bömum innan 14 ára. SALUR4 HEFND BUSANNA HEFHD BUSANNA arotnhvor apronghtaagiiogaata grínmynd séöeri ira Aöalhlutverk: Robert Carradine, Antony Edwarde. Lelkstjórl. Jeff Kanew. Sýnd kl. B, 740 og10._____________________ SALUR5 NÆTURKLÚBBURINN Aöalhlutverk: Richard Qera, Qregory Hines, Diane Lane. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Bönnuö innan 10 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hljómsveitin „Meó nöktum“ Tvær nýjar hljómplötur: Fásinna leikur „Með nöktum“ á Lækjartorgi Hljómplötufyrirta'kið „Mjöt“ hef- ur sent frá sér tvær hljómplötur, með hljómsveitunum „Fásinnu" og „Með nöktum". í tilefni útgáfunnar efnir fyrirtækið til útitónleika með hljómsveitunum á Lækjartorgi í dag, föstudaginn 26. júlí, og hefjast þeir klukkan 16.30. Platan „Með nöktum" ber heitið „Skemmtun" og inniheldur sex lög með enskum textum. Hijómsveit- ina skipa þeir Ágúst Karlsson, Halldór Lárusson og Magnús Guð- mundsson. Plata „Fásinnu" ber heiti hljómsveitarinnar og á henni eru einnig sex lög. Fásinnu skipa þeir Höskuldur Svavarsson, Viðar Aðalsteinsson, Þórarinn Sveins- son, Bjarni Halldór Kristinsson, Kristján Kristjánsson og Karl Erlingsson. Dregið hjá HSÍ DREGIÐ hefur verið í landshapp- drætti HSÍ. Vinningar komu á eftirtalin númer: Opel Kadett GSI að verðmæti 640.000 178230 Opel Kadett GL að verðmæti 425.000 25284 33183 Opel Kadett LS að verðmæti 370.000 22804 89594 101772 117720 126652 129858 130846 141092 178263 220246 221749 159775 (FrétU(ilkynning) Rokktón- leikar á ári æskunnar ROKKTÓNLEIKAR verða haldnir nk. sunnudag í Hljómskálagarðinum ( Reykjavík frá klukkan 13.30 til 17.30 undir kjörorði æskunnar: Þátt- taka, þróun, friður. Tónleikarnir eru haldnir í tengslum við Reykjavíkurmót barnanna eða Fjördaginn, sem haldinn er á sama tíma. Milli átta og tíu hljómsveitir munu spila á tónleikunum, þar á meðal: The Voice, Twilight Toys, No Time, Sverrir Stormsker, Fítus, Quadro og Aliter Theatrum. Aðgangseyrir er enginn. TORTÍMANDINN KORSIKUBRÆÐURNIR Hörkuspennandl mynd mei* Amold Schwarzsnsggsr. Sýnd kl. 9.15 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. Bráðljörug, ný grinmynd meö hlnum vlnsælu CHEECH og CHONQ. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15. Bönnuö Innan 1« ára. Þeir fóru aftur til vitls til aö bjarga félögum sinum.-Hressilega spennandl ný bandarisk litmynd um óvenju fifldjarfa glæfraför meö Gene Hackman. Fred Ward, Red Brown, Robert Stack. Leikstjóri: Ted Kotchaff. íalanskur taxli. Myndin ar maö starao-hljóm. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. FÁLKINN OG SNJÓMAÐURINN Afar vinsæl njósna- og spennumynd sem byggð er á sannsögulegum at- buröum. Fálkinn og Snjómaöurinn voru menn sem CIA og fíkniefnalög- regla Bandaríkjanna höföu miklnn áhuga á aö ná í. Titlllag myndarinnar .This is not America" er sungiö af David Bowie Aöalhlutverk: Timothy Hutton (Ordinary People) og Saan Pann. Leikstjóri: John Schleslngar (Mid- night Cowboy, Marathon Man). AA* Mbl. Á.Þ. 5/7'85. Sýnd kl. 3.05,5.30 og 9.05. Bönnuð innan 12 ára. Eddle Murphy heldur afram aö skemmta landsmönnum. en nú i Regnboganum. Frábær spennu- og gamanmynd. Þetta er besta skemmtunin I bænum og þótt vtöar værl leitað. Á.Þ. Mbl. 9/5. Aóalhlutverk: Eddie Murphy, Judga Aaánbold og John Ashton. Leikstjóri Sýnd kL 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. Mnnuö innan 12 ára. STJÖRNUGLÓPAR Snargeggjaóir geimbúar á skemmti- ferö i geimnum veröa aö nauölenda hér & förö og þaö verður ekkert smá uppistand. . . . Bráóskemmtileg ný, ensk. gamanmynd meó furóulegustu uppakomum . . . meó Mel Smith, QrWI Rhya Jones. — Leikstjórl: Mike Hodgas. fslanskur taxti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. THEFALRON&TWSNOWMAN IBIEVIERLY' IHILLS LÖGGANIBEVERLY HILLS Áskriftcirsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.