Morgunblaðið - 01.08.1985, Page 39

Morgunblaðið - 01.08.1985, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1985 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvlrkjam., s. 19637. íbúö óskast til laigu Tvsbt skólastúlkur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð f Reykjavik. Elnhver fyrlrfram- greiösla ef óskaö er. Vinsamleg- ast hafið samband f sima 93-8312 og 93-8210. Einstœöur faöir utan af landi meö eitt barn óskar aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúö í Reykjavík nœsta vetur, helst f Breiöholti. Upplýsingar í sima 96-71382 eða 91-73445. Hvítasunnukirkjan FHadelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Þóra Björk og Lúðvfk taia. Sérferöir sérleyf ishafa 1. Sprengisandur/Kjðlur — Akureyri. Dagsferö frá Rvik yfir Sprengisand eöa Kjöl til Akur- eyrar. Leiösögn, matur og kaffi innifaliö í veröi. Brottför frá BSi mánudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 08.00. Tll baka frá Akureyrl yfir Kjöl eöa Sprengi- sand mánudaga, miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. 2. Fjallabak nyröra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Oags- feröir frá Rvik um Fjallabak nyröra — Klaustur og til Skafta- fells. Möguleiki er aö dvelja i Landmannalaugum, Eldgjá eöa Skattafelli milli feröa Brottför frá BSi mánudaga, miövlkudaga og laugardaga kl. 08.30. Frá Skafta- felli þríöjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 3. Þórsmörk. Daglegar feröir f Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja í hinum stórglæsilegu skálum Austurleiöa í Húsadal. Fullkomin hreinlætisaöstaða meö gufubaöi og sturtum. Brottför frá BSl dag- lega kl. 08.30, einnig fðstudaga kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. Dagsferö frá Rvik yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSi miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 5. Borgartjöröur — Surtshallir. Dagsferö frá Rvik um fallegustu staöi Borgarfjaröar s.s. Surts- helli, Husafell, Hraunfossa, Reyk- holt. Brottför frá Reykjavik þriöjudaga og fimmtudaga kl. 08.00. 6. Látrabjarg. Stórskemmtileg dagsferö á Látrabjarg frá Flóka- lundi. Feröir þessar eru sam- tengdar áætlunarblfreiöinnl frá Reykjavik til isafjaröar svo og Flóabátnum Baldri frá Stykkis- hólmi. Brottför frá Flókalundi þriöjudaga kl. 16.00 og föstu- daga kl. 09.00. Vestfjaröaleiö þýöur einnig upp á ýmsa skemmtilega feröamöguleika og afsláttarkjör i tengslum vlö áætl- unarferöir sinar á Vestfiröl. 7. Kverkfjöll. 3ja daga ævintýra- ferö frá Húsavík eöa Mývatnl í Kverkfjötl. Brottför alla mánu- daga kl. 16.30 frá Húsavik og kl. 17.30 frá Mývatni. 8 Aakja — Haröubraiöarlindir. 3 ja daga stórkostleg ferö i öskju frá Akureyri og Mývatni. Brottför alla mánudaga og miövikudaga frá Akureyri kl. 08.00 og Mývatni þriöjudaga og fimmtudaga kl. 08.00 (2 dagar). 9. Skoöunarferöir i Mjöafjðrö. I fyrsta sklpti i sumar bjóöast skoöunarferöir frá Egllsstööum í Mjóafjörö. Brottför alla mánu- daga kl. 11.40 (2 dagar) og þriöjudaga kl. 11.30 (dagsferö). 10. Ævintýrafarð um eyjar I Braiðaflrði. Sannkölluö ævin- týraferö fyrir krakka á aldrinum 9-13 ára í 4 daga meö dvði i Svefneyjum. Brottför alla fðstu- daga frá BSi kl. 09.00. Afsláttarkjðr mað sérleyfisbif- retöum: HRINGMIDI: Gefur þér kost á aö feröast „hringinn" á eins löngum tima og meö eins mörgum viö- komustööum og þú sjálfur kýst fyrir aöeins kr. 3.200.- TÍMAMIÐI: Gefur þér kost á aö feröast ótakmarkaö meö öllum sérleyfisbílum á islandi innan þeirra tímamarka, sem þú veiur þór. 1 vika kr. 3.900 - 2 vlkur kr. 4.700. 3 vikur kr. 6000.- 4 vlkur kr. 6.700.- Miöar þessir veita einnig ýmlss konar afslátt á feröaþjónustu viös vegar um landiö. Allar upplýsinaar veitir Ferða- skrifstofa BSI, Umfarðarmið- stöðinni. Sfmi 91-22000. Hjálpræðis- herinn / Kirkjustræti 2 i kvðld kl. 20.30: samsæti fyrir hermenn heimilasambands og hjálparflokksmeölimi (ásamt mökum). Kveöjum kapteinana önnu og Daniel og major önnu og bjóöum velkomna majorana Dóru og Ernst. í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þribúðum. Hverflsgötu 42. Mikill söngur, vitnlsburölr og Samhjálparkórinn. Ræöumenn: Hulda Sigurbjðrnsdóttir og Jó- hann Pálsson. Stjórnandi: Öii Agústsson. Allir velkomnir. Samhjélparfólk: Fjölmennum á Kotsmótiö Sam- hjálparsamkoma veröur sunnu- daginn 4. ágúst kl. 17.00. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferöir Ferðafélagsins 1) 2.—7. égúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmðrk. Gengió mili sæluhúsa. Farar- stjóri: Sturla Jónsson. 2) 7.—18. égúst (10 dagar): Hé- lendishringur. Ekið noröur Sprengisand um Gæsavatnaleiö, öskju, Drekagil, Heröubrelöar- lindir, Mývatn. Hvannallndir, Kverkfjöll og víöar. Tll baka um Báröardal. Glst í húsum/tjöldum. Fararstjóri: Hjalti Kristgelrsson. 3) 8,—18. égúst (11 dagar): Homvík. Dvalió i tjöldum í Horn- vik og farnar dagsgönguferöir frá tjaldstaö á Hornbjarg, Hælavík- urbjarg og vióar. Fararst jóri: Gisll Hjartarson. 4) 9.—14. égúst (8 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmðrk. Gengiö milli sæluhúsa. 5) 16.—20. égúst (4 dagar): Fjallabaksleióir — Lakagigar. Ekiö um Fjallabakslelö nyröri og syöri. Gist í húsum. 8) 16.—21. égúat (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mðrk. Gengiö milii sæluhúsa. 7) 23.-28. égúst (6 dagar); Landmannalaugar — Þórs- mðrk. Gengiö milli sæluhúsa. Þaö er ódýrt aö feröast meö Feröafélaginu. Farmiöasala og upplýslngar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröaféiag Islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. 2.-5. égúst 1) Álftavatn - Hólmsérbotnar - Strútslaug. (Fjallabaksleiö syöri.) Gist I húsi. 2) Hveravellir - Þjótadalir • BNkndugljútur. Gist i húsi. 3) Landmannalaugar - Eldgjé - Hrafntinnuaker. Gist i húsi. 4) Sksftafail - Kjóa - Miófalla- tíndur. Gðnguútbúnaöur. Gist i tjöldum. 5) Skaftafall og négrenni. Stutt- ar/langar gðngufarðir. Gist f tjöldum. 6) ðræfajðkull - Sandtellsleið. Gist i tjöldum. 7) Sprengisandur - Mývatns- avait - Jðkulaérgljúfur - Tjðmas | - Sprengisandur. Gist í svefn- pokaplássi. 8) Þórsmðrfc - Fimmvörðuhéls - Skógar. Gist i Þórsmörk. Þórs- mðrk, langar/stuttar gönguferö- ir. Gist i húsi. Brottför í allar ferö- irnar er kl. 20.00 föstudaginn 2. ágúst. 3.-5. ágúst: Þórsmðrk. Brottfðr kl. 13.00. Gist í Skagfjðröeskéla. Ferðist um óbyggöir meö Feröa- télaginu um verslunarmanna- helgina Pantiö tímanlega. Upp- lýsingar og farmiöasala á skrif- stofu Fl, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferðir um verslun- ar-mannahelgi: 1. 4. égúst (sunnudag) kl. 13. Hðskuldarvellír — Keilir. Verö kr. 400.00. 2. 5. égúst (ménudag) kl. 13. Raynlvallahéls — Þórufoas — Kjósarskarð. Verö kr. 400.00. 3. 5. égúst (ménudag) kL 08. POfWnOfK — tUgiTBrO Og fyrir sumartayfisgasti. Verö kr. 650.00. Brottför frá Umferöarmlöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir böm i fylgd fuliorö- Inna. Feröatélag Islands. UTIVISTARFEROIR Sumarleyfisferöir Útivistar 1. Hélandishringur 3.-11. égúst. Gæsavötn — Askja — Kverkfjöll — Mývatn. Gist í húsum og tjðld- 2. Landmannalaugar — Þórs- mðrk 7.-11. égúst. Ganga um Reykjadali i Þórsmörk. Göngu- tjöld og hús. 3. Gðngu- og hestaferð um eyöifirói é Austurlandi. 8 dagar. Brottför 18. ágúst. Noröfjöröur — Hellistjöröur — Viöifjöröur. Tilvalin fjölskylduferö. Berja- tinsla, velöl, steinasðfnun. 4. Núpsslaöarskógar — Djúp- árdatur. 6 dagar. 16.-21. ágúst. Ný bakpokaferö. Nánari uppl. á skrifst. Lækjarg. 6a. simar 14806 og 23732. Oplö kl. 10-18. Sjáumst. Utlvist. UTIVISTARFERÐIR Feröir um verslunar- mannahelgina 2.-5. égúst: 1. Núpsstaðarskógar. Fallegt og afskekkt svasöi innaf Lómagnúpi. Tjaldaö viö skógana. Gil. gljúfur og fossar. Gengiö á Súlutinda og fl. Möguleiki á silungsveiöi. Far- arstj. Þorleifur og Kristján. Brott- för kl. 20.00. 2. Eldgjé - Langisjór • Land- mannalaugar Glst í góöu húsi viö Eldgjá Ganga á Sveinstind o.fl. Hrlngferö aö Fjallabakl. Far- arstjóri: Ingibjörg S. Asgeirs- dóttir. 3. Homstrandir - Homvik: Tjald- bækistöö í Hornvík. Ganga á Hombjarg og viöar. Fararstjóri: Gísli Hjartarson. Gist i svefnpokaplássi. Hringferö um Dali, fyrlr Klofning og viöar. Sigling um Breiöafjaröareyjar. Stansaö í Flatey. Fararstjóri Eln- ar Kristjánsson o.fl. 5. Þórsmðrk: Brottför föstud. kl. 20.00. Ennnfremur daglegar feröir alla helgina Brottför kl. 8 aö morgni. Frábær gistiaöstaöa i Utivistarskálanum Básum. Gðnguferöir viiö allra hæfi. Far- arstjóri: Bjarki Haröarson. 8. Kjðlur - Kerlingarfjðll: Glst i húsl. Hveravetllr, Snsekollur o.fl. Hægt aö hafa skíöl. Uppl. og tarmiðar é skrftst., Lækjarg. 8a, sénar: 14808 og 23732. Sjéumst, Utlvist. raöauglýsirtgar húsnæöl óskast ....—■-----------— Skrifstofuhúsnæöi 50—100 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu strax, helst í Múlahverfi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Skrifstofuhúsnæöi — 2110“. Atvinnuhúsnæði/leiga Óskum eftir aö taka á leigu gott atvinnuhús- næði undir hárgreiöslu- og sólbaösstofu. Æskilegur staöur Borgartún eöa Múlahverfi (ekki skilyrði). Upplýsingar í síma 77615. | húsnæöi f boöi_____________| Húsnæði til leigu 170 m2 hæö í einbýlishúsi í Háaleitishverfi til leigu fyrir teiknistofur eöa skyldan rekstur. Mánaöargreiöslur. Góð umgengni mikilvæg. Tilboö merkt: „D — 3862“ sendist augld. Mbl. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 53286. Atvinnuhúsnæði Til leigu atvinnuhúsnæöi í nýju húsi aö Grettis- götu 9, jaröhæö, ca. 55 fm, allt sér. Upplýsingar í síma 13300. raöauglýsingar — raöauglýsing Húsnæði til leigu Laus strax til 31. ágúst rúmgóö 2ja herb. íb. í vesturbænum. Leigist meö húsgögnum og innanstokksmunum. Uppl. í sima 20830 eöa 23063. bílar SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS SÆVARHÖFOA 11 110 REYKJAVlK - SlMI (?I953 Verktakar - Vörubílstjórar Til sölu Scania 110 super árgerö 1974 meö grjótpalli, og Volkswagen, árgerö 1973, pall- bíll m/húsi fyrir sex. Eru til sýnis aö Sævar- höföa 11. Nánari uppl. gefur Þórir í síma 81953. bátar — skip Skipasala Hraunhamars Erum meö á söluskrá nýlegan 26 tonna stál- bát. 12 tonna plankabyggöan bát. 9 og 11 tonna súöbyröinga. Úrval opinna báta. Vant- ar allar geröir og stæröir fiskiskipa á sölu- skrá. Lögmaöur: Bergur Oliversson. Sölumaöur: Haraldur Gíslason. Kvöld- og helgarsími 5H19. Hraunhamar fasteigna- og skipasala. Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfiröi. Sími 54511. Bátar Hraöfiskibátur til sölu mjög vel búinn tækjum. Einnig 5 tonna plastbátur frambyggður, 2!4 tonns plastbátur frambyggöur og 9 tonna stálbátur frambyggöur. Fasteignamiöstööin, Hátúni 2b. Simi 14120. til sölu Diskótek til sölu Til sölu er eitt af betri diskótekum borgarinn- ar, vel búiö tækjum, á besta staö í bænum. Upplýsingar í símum 26555 og 28190. Fasteignasalan Austurstræti. Velferðarnefnd SUS Velferóamefnd SUS kemur saman tll fundar flmmtudaginn 1. ágúst nk. kl. 20. Rætt veróur um drðg aö ályktun um vetferóarmál fyrlr SUS-þingió. sem haldiö veróur á Akureyri 30. ágúst — 1. september nk. Stefnir Fundur veröur haldlnn flmmtudaglnn 1. ágúst kl. 20.30 I SJálfstæóls- húsinu viö Strandgötu. Fundarefni: Þing SUS á Akureyri dagana 30.8—1.9. Mjög áríóandi er aö þeir Stefnisfélagar sem áhuga hafa á aó fara á þingió mæti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.