Morgunblaðið - 01.08.1985, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 01.08.1985, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1985 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvlrkjam., s. 19637. íbúö óskast til laigu Tvsbt skólastúlkur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð f Reykjavik. Elnhver fyrlrfram- greiösla ef óskaö er. Vinsamleg- ast hafið samband f sima 93-8312 og 93-8210. Einstœöur faöir utan af landi meö eitt barn óskar aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúö í Reykjavík nœsta vetur, helst f Breiöholti. Upplýsingar í sima 96-71382 eða 91-73445. Hvítasunnukirkjan FHadelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Þóra Björk og Lúðvfk taia. Sérferöir sérleyf ishafa 1. Sprengisandur/Kjðlur — Akureyri. Dagsferö frá Rvik yfir Sprengisand eöa Kjöl til Akur- eyrar. Leiösögn, matur og kaffi innifaliö í veröi. Brottför frá BSi mánudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 08.00. Tll baka frá Akureyrl yfir Kjöl eöa Sprengi- sand mánudaga, miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. 2. Fjallabak nyröra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Oags- feröir frá Rvik um Fjallabak nyröra — Klaustur og til Skafta- fells. Möguleiki er aö dvelja i Landmannalaugum, Eldgjá eöa Skattafelli milli feröa Brottför frá BSi mánudaga, miövlkudaga og laugardaga kl. 08.30. Frá Skafta- felli þríöjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 3. Þórsmörk. Daglegar feröir f Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja í hinum stórglæsilegu skálum Austurleiöa í Húsadal. Fullkomin hreinlætisaöstaða meö gufubaöi og sturtum. Brottför frá BSl dag- lega kl. 08.30, einnig fðstudaga kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. Dagsferö frá Rvik yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSi miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 5. Borgartjöröur — Surtshallir. Dagsferö frá Rvik um fallegustu staöi Borgarfjaröar s.s. Surts- helli, Husafell, Hraunfossa, Reyk- holt. Brottför frá Reykjavik þriöjudaga og fimmtudaga kl. 08.00. 6. Látrabjarg. Stórskemmtileg dagsferö á Látrabjarg frá Flóka- lundi. Feröir þessar eru sam- tengdar áætlunarblfreiöinnl frá Reykjavik til isafjaröar svo og Flóabátnum Baldri frá Stykkis- hólmi. Brottför frá Flókalundi þriöjudaga kl. 16.00 og föstu- daga kl. 09.00. Vestfjaröaleiö þýöur einnig upp á ýmsa skemmtilega feröamöguleika og afsláttarkjör i tengslum vlö áætl- unarferöir sinar á Vestfiröl. 7. Kverkfjöll. 3ja daga ævintýra- ferö frá Húsavík eöa Mývatnl í Kverkfjötl. Brottför alla mánu- daga kl. 16.30 frá Húsavik og kl. 17.30 frá Mývatni. 8 Aakja — Haröubraiöarlindir. 3 ja daga stórkostleg ferö i öskju frá Akureyri og Mývatni. Brottför alla mánudaga og miövikudaga frá Akureyri kl. 08.00 og Mývatni þriöjudaga og fimmtudaga kl. 08.00 (2 dagar). 9. Skoöunarferöir i Mjöafjðrö. I fyrsta sklpti i sumar bjóöast skoöunarferöir frá Egllsstööum í Mjóafjörö. Brottför alla mánu- daga kl. 11.40 (2 dagar) og þriöjudaga kl. 11.30 (dagsferö). 10. Ævintýrafarð um eyjar I Braiðaflrði. Sannkölluö ævin- týraferö fyrir krakka á aldrinum 9-13 ára í 4 daga meö dvði i Svefneyjum. Brottför alla fðstu- daga frá BSi kl. 09.00. Afsláttarkjðr mað sérleyfisbif- retöum: HRINGMIDI: Gefur þér kost á aö feröast „hringinn" á eins löngum tima og meö eins mörgum viö- komustööum og þú sjálfur kýst fyrir aöeins kr. 3.200.- TÍMAMIÐI: Gefur þér kost á aö feröast ótakmarkaö meö öllum sérleyfisbílum á islandi innan þeirra tímamarka, sem þú veiur þór. 1 vika kr. 3.900 - 2 vlkur kr. 4.700. 3 vikur kr. 6000.- 4 vlkur kr. 6.700.- Miöar þessir veita einnig ýmlss konar afslátt á feröaþjónustu viös vegar um landiö. Allar upplýsinaar veitir Ferða- skrifstofa BSI, Umfarðarmið- stöðinni. Sfmi 91-22000. Hjálpræðis- herinn / Kirkjustræti 2 i kvðld kl. 20.30: samsæti fyrir hermenn heimilasambands og hjálparflokksmeölimi (ásamt mökum). Kveöjum kapteinana önnu og Daniel og major önnu og bjóöum velkomna majorana Dóru og Ernst. í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þribúðum. Hverflsgötu 42. Mikill söngur, vitnlsburölr og Samhjálparkórinn. Ræöumenn: Hulda Sigurbjðrnsdóttir og Jó- hann Pálsson. Stjórnandi: Öii Agústsson. Allir velkomnir. Samhjélparfólk: Fjölmennum á Kotsmótiö Sam- hjálparsamkoma veröur sunnu- daginn 4. ágúst kl. 17.00. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferöir Ferðafélagsins 1) 2.—7. égúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmðrk. Gengió mili sæluhúsa. Farar- stjóri: Sturla Jónsson. 2) 7.—18. égúst (10 dagar): Hé- lendishringur. Ekið noröur Sprengisand um Gæsavatnaleiö, öskju, Drekagil, Heröubrelöar- lindir, Mývatn. Hvannallndir, Kverkfjöll og víöar. Tll baka um Báröardal. Glst í húsum/tjöldum. Fararstjóri: Hjalti Kristgelrsson. 3) 8,—18. égúst (11 dagar): Homvík. Dvalió i tjöldum í Horn- vik og farnar dagsgönguferöir frá tjaldstaö á Hornbjarg, Hælavík- urbjarg og vióar. Fararst jóri: Gisll Hjartarson. 4) 9.—14. égúst (8 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmðrk. Gengiö milli sæluhúsa. 5) 16.—20. égúst (4 dagar): Fjallabaksleióir — Lakagigar. Ekiö um Fjallabakslelö nyröri og syöri. Gist í húsum. 8) 16.—21. égúat (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mðrk. Gengiö milii sæluhúsa. 7) 23.-28. égúst (6 dagar); Landmannalaugar — Þórs- mðrk. Gengiö milli sæluhúsa. Þaö er ódýrt aö feröast meö Feröafélaginu. Farmiöasala og upplýslngar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröaféiag Islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11798 og 19533. 2.-5. égúst 1) Álftavatn - Hólmsérbotnar - Strútslaug. (Fjallabaksleiö syöri.) Gist I húsi. 2) Hveravellir - Þjótadalir • BNkndugljútur. Gist i húsi. 3) Landmannalaugar - Eldgjé - Hrafntinnuaker. Gist i húsi. 4) Sksftafail - Kjóa - Miófalla- tíndur. Gðnguútbúnaöur. Gist i tjöldum. 5) Skaftafall og négrenni. Stutt- ar/langar gðngufarðir. Gist f tjöldum. 6) ðræfajðkull - Sandtellsleið. Gist i tjöldum. 7) Sprengisandur - Mývatns- avait - Jðkulaérgljúfur - Tjðmas | - Sprengisandur. Gist í svefn- pokaplássi. 8) Þórsmðrfc - Fimmvörðuhéls - Skógar. Gist i Þórsmörk. Þórs- mðrk, langar/stuttar gönguferö- ir. Gist i húsi. Brottför í allar ferö- irnar er kl. 20.00 föstudaginn 2. ágúst. 3.-5. ágúst: Þórsmðrk. Brottfðr kl. 13.00. Gist í Skagfjðröeskéla. Ferðist um óbyggöir meö Feröa- télaginu um verslunarmanna- helgina Pantiö tímanlega. Upp- lýsingar og farmiöasala á skrif- stofu Fl, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11796 og 19533. Dagsferðir um verslun- ar-mannahelgi: 1. 4. égúst (sunnudag) kl. 13. Hðskuldarvellír — Keilir. Verö kr. 400.00. 2. 5. égúst (ménudag) kl. 13. Raynlvallahéls — Þórufoas — Kjósarskarð. Verö kr. 400.00. 3. 5. égúst (ménudag) kL 08. POfWnOfK — tUgiTBrO Og fyrir sumartayfisgasti. Verö kr. 650.00. Brottför frá Umferöarmlöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir böm i fylgd fuliorö- Inna. Feröatélag Islands. UTIVISTARFEROIR Sumarleyfisferöir Útivistar 1. Hélandishringur 3.-11. égúst. Gæsavötn — Askja — Kverkfjöll — Mývatn. Gist í húsum og tjðld- 2. Landmannalaugar — Þórs- mðrk 7.-11. égúst. Ganga um Reykjadali i Þórsmörk. Göngu- tjöld og hús. 3. Gðngu- og hestaferð um eyöifirói é Austurlandi. 8 dagar. Brottför 18. ágúst. Noröfjöröur — Hellistjöröur — Viöifjöröur. Tilvalin fjölskylduferö. Berja- tinsla, velöl, steinasðfnun. 4. Núpsslaöarskógar — Djúp- árdatur. 6 dagar. 16.-21. ágúst. Ný bakpokaferö. Nánari uppl. á skrifst. Lækjarg. 6a. simar 14806 og 23732. Oplö kl. 10-18. Sjáumst. Utlvist. UTIVISTARFERÐIR Feröir um verslunar- mannahelgina 2.-5. égúst: 1. Núpsstaðarskógar. Fallegt og afskekkt svasöi innaf Lómagnúpi. Tjaldaö viö skógana. Gil. gljúfur og fossar. Gengiö á Súlutinda og fl. Möguleiki á silungsveiöi. Far- arstj. Þorleifur og Kristján. Brott- för kl. 20.00. 2. Eldgjé - Langisjór • Land- mannalaugar Glst í góöu húsi viö Eldgjá Ganga á Sveinstind o.fl. Hrlngferö aö Fjallabakl. Far- arstjóri: Ingibjörg S. Asgeirs- dóttir. 3. Homstrandir - Homvik: Tjald- bækistöö í Hornvík. Ganga á Hombjarg og viöar. Fararstjóri: Gísli Hjartarson. Gist i svefnpokaplássi. Hringferö um Dali, fyrlr Klofning og viöar. Sigling um Breiöafjaröareyjar. Stansaö í Flatey. Fararstjóri Eln- ar Kristjánsson o.fl. 5. Þórsmðrk: Brottför föstud. kl. 20.00. Ennnfremur daglegar feröir alla helgina Brottför kl. 8 aö morgni. Frábær gistiaöstaöa i Utivistarskálanum Básum. Gðnguferöir viiö allra hæfi. Far- arstjóri: Bjarki Haröarson. 8. Kjðlur - Kerlingarfjðll: Glst i húsl. Hveravetllr, Snsekollur o.fl. Hægt aö hafa skíöl. Uppl. og tarmiðar é skrftst., Lækjarg. 8a, sénar: 14808 og 23732. Sjéumst, Utlvist. raöauglýsirtgar húsnæöl óskast ....—■-----------— Skrifstofuhúsnæöi 50—100 fm skrifstofuhúsnæði óskast til leigu strax, helst í Múlahverfi. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Skrifstofuhúsnæöi — 2110“. Atvinnuhúsnæði/leiga Óskum eftir aö taka á leigu gott atvinnuhús- næði undir hárgreiöslu- og sólbaösstofu. Æskilegur staöur Borgartún eöa Múlahverfi (ekki skilyrði). Upplýsingar í síma 77615. | húsnæöi f boöi_____________| Húsnæði til leigu 170 m2 hæö í einbýlishúsi í Háaleitishverfi til leigu fyrir teiknistofur eöa skyldan rekstur. Mánaöargreiöslur. Góð umgengni mikilvæg. Tilboö merkt: „D — 3862“ sendist augld. Mbl. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 53286. Atvinnuhúsnæði Til leigu atvinnuhúsnæöi í nýju húsi aö Grettis- götu 9, jaröhæö, ca. 55 fm, allt sér. Upplýsingar í síma 13300. raöauglýsingar — raöauglýsing Húsnæði til leigu Laus strax til 31. ágúst rúmgóö 2ja herb. íb. í vesturbænum. Leigist meö húsgögnum og innanstokksmunum. Uppl. í sima 20830 eöa 23063. bílar SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS SÆVARHÖFOA 11 110 REYKJAVlK - SlMI (?I953 Verktakar - Vörubílstjórar Til sölu Scania 110 super árgerö 1974 meö grjótpalli, og Volkswagen, árgerö 1973, pall- bíll m/húsi fyrir sex. Eru til sýnis aö Sævar- höföa 11. Nánari uppl. gefur Þórir í síma 81953. bátar — skip Skipasala Hraunhamars Erum meö á söluskrá nýlegan 26 tonna stál- bát. 12 tonna plankabyggöan bát. 9 og 11 tonna súöbyröinga. Úrval opinna báta. Vant- ar allar geröir og stæröir fiskiskipa á sölu- skrá. Lögmaöur: Bergur Oliversson. Sölumaöur: Haraldur Gíslason. Kvöld- og helgarsími 5H19. Hraunhamar fasteigna- og skipasala. Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfiröi. Sími 54511. Bátar Hraöfiskibátur til sölu mjög vel búinn tækjum. Einnig 5 tonna plastbátur frambyggður, 2!4 tonns plastbátur frambyggöur og 9 tonna stálbátur frambyggöur. Fasteignamiöstööin, Hátúni 2b. Simi 14120. til sölu Diskótek til sölu Til sölu er eitt af betri diskótekum borgarinn- ar, vel búiö tækjum, á besta staö í bænum. Upplýsingar í símum 26555 og 28190. Fasteignasalan Austurstræti. Velferðarnefnd SUS Velferóamefnd SUS kemur saman tll fundar flmmtudaginn 1. ágúst nk. kl. 20. Rætt veróur um drðg aö ályktun um vetferóarmál fyrlr SUS-þingió. sem haldiö veróur á Akureyri 30. ágúst — 1. september nk. Stefnir Fundur veröur haldlnn flmmtudaglnn 1. ágúst kl. 20.30 I SJálfstæóls- húsinu viö Strandgötu. Fundarefni: Þing SUS á Akureyri dagana 30.8—1.9. Mjög áríóandi er aö þeir Stefnisfélagar sem áhuga hafa á aó fara á þingió mæti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.