Morgunblaðið - 08.08.1985, Page 9

Morgunblaðið - 08.08.1985, Page 9
9 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1985 ----3-------------------- ' Þijár öruggar leiðir að hámarksávöxtun sparifjár 1. Kaup á verðtryggðum veðskulda - bréfum hjá Verðbréfasölu Kaupþings. Ársávöxtun ernú 16-18% umfram verðbólgu. 2. Ef þú hefur ekki tíma eða treystir þér ekki til aö vera í verðbréfaviðskiptum getur þú látið Fjárvörslu Kaupþings um að annast þau í samráði við þig. í Fjárvörslu Kaupþings felst: • Persónuleg ráðgjöf við val á ávöxtunar- möguleikum. • Hámarksávöxtun sparifjár með verðbréfakaupum. • Varsla keyptra verðbréfa og umsjón með innheimtu þeirra. • Endurfjárfesting innheimtra greiðslna. • Yfirlit um hreyfingar á vörslureikn- ingum, eignarstöðu og ávöxtun. 3. Kaup á einingarskuldabrefum Ávöxtunarfélagsins hf. • Hægt er að kaupa einingabréfin fyrir hvaða upphæð sem er, sem tryggir öllum þáttöku í hárri ávöxtun verðbréfamarkaðarins. • Bréfin eru seld gegnum síma og þau má greiða með því að senda Kaupþingi hf. strikaða ávísun, eða með gíróseðli. • Bréfin eru nær óbundin því að ákveðinn hluti þeirra verður innleystur mánaðarlega, sé þess óskað. Sölugengi verðbréfa 8. ágúst 1985: _______________Veðskuldabref _______________________ Varðtryggð Óverfttryggð Með 2 g jalddogum fl Arl Með 1 gjalddaga é érl Solugengj Solugengi Solugengl Láns- tfml Nafn- vextir 14%áv. umtr. verðtr. 16%áv. umfr. verötr. 20% vextir Hœstu leyfil. vextir 20% vextir Hœstu leyfil. vextlr 1 4% 93,43 92,25 85 88 79 82 2 4% 89.52 87,68 74 80 «7 73 3 5% 87.39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 56 6 5% 79,19 75,54 Avöxtunarféiagið hf 7 5% 76,87 72,93 verðmætl 5000 kr. hiutabr. 7.136-kr. 8 5% 74,74 70,54 Einingaskuldabr. Ávóxtunarfélagsins 9 5% 72,76 68,36 verðáelnlngu kr. 1.114- 10 5% 70,94 63,36 SiS bréf, 1985 1. II. 9.500- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vlkurnar 22.7 -9.6.1985 Hæsta% Laagata% Meðal*vöxtun% Verðtr. veðakbr. 19 13.5 15,91 /i - KAUPÞING HF t ~ Husi Verzlunarmnar, simi 6869 88 Enn er þaö bjórinn Deilur um neyslu á bjór ætla seint aö taka enda og gera þaö ekki úr því sem komið er fyrr en þingmenn stíga þaö skref til frjáls- ræöis, sem allir væntu aö þeir ætluöu loks- ins aö gera á síöasta þingi. Hiö nýjasta í bjórmálum er þaö, aö samstarfsmenn í flugstööinni á Keflavíkurflugvelli eru komnir í hár saman út af því aö annar ætlaöi meö bjórkassa inn í landið en hinn taldi þaö ólöglegt. I Staksteinum í dag er litiö á þetta nýjasta deilumál í stjórnkerfi landsins. Ovissan um bjórínn Þegar Sighvatur Björg- vinsson var fjármilaráð- herra í minnihlutastjórn Aiþýðuflokksins í nokkra mánuði í kringum áramót- in 1979/80 ákvað hann, að það væri leyfilegt fyrir ferðamenn, sem koma til landsins, að kaupa áfengt öl í Fríhöfninni, sem ríkið rekur og ríkissjóður hefur dágóðar tekjur af. Síðan hefur sú regla gilt, að menn þurfa að minnsta kosti að fara til Færeyja og Grænlands til að kaupa sér bjór. Aðstoðarvershinar- stjóri Fríhafnarinnar brá sér einmitt til Grænlands um verslunarmannahelg- ina. Hann keypti sinn bjór þegar hann gekk í gegnum Fríhöfnina, en viti menn, þegar hann kom í tollhliðið lét Kristján Pétursson, yfir- tollvörður á Keflavíkur- flugvelli, taka bjórinn af aðstoðarverslunarstjóran- um og kærði hann fyrír lögreglustjóranum á Kefla- víkurflugvelli fyrir að flytja ólöglegan varning inn til landsins. Þegar málið er kannað nánar kemur í Ijós, að Krístján Pétursson, yfir- tollvörður, hefur alla tíð talið reghigerðina, sem Ijármálaráðherra gaf út á sinum tíma, óiöglega. Hef- ur hann ítrekað reynt að fá reglugerðinni hnekkt með því að beita embættisvaldi sánu, án þess að það bærí árangur. Er það nú þrauta- ráð Kristjáns í þessu sér- kennilega stríði hans við þær reglur, sem hann á að starfa eftir, að taka bjór af þeim manni sem hefur það meðal annars að atvinnu að selja fólki bjór fyrír rík- ið. En í Morgunblaðinu í gær sagði aðstoðarver ,lun- arstjórinn meðal annars: „Annað hvort verða þeir að láta mig hafa bjórínn eða sekta mig — og ef það verður ofan á, þá verður lokað fyrir bjórinn, þvi það getur auðvitað ekki gengið að það leyfist einum sem annar má ekki.“ Kannski á að skilja þessi orð þannig að aðstoðar- verslunarstjórinn ætli sjálf- ur að stöðva bjórsölu f Frí- höfninni daginn sem hann verður sektaður — komi til þess. Hann ætli eins og Kristján Pétursson að hafa reglugerð fjármálaráðu- neytisins að engu. Taka verður af skaríð Því miður höfðu þing- menn ekki þrek til að taka af skarið um það á siðasta þingi, hvort leyfa ætti bjór { landinu eða þá banna hann alfarið. Þess vegna ríkir það óvissuástand, sem menn þekkja í bjórmáhim þjóðarinnar. Þeir, sem eni í sérstakri aðstöðu, eru flugmenn eða farmenn eða fara til útlanda, geta keypt sér bjór, hinir sitja yfir bjórlíki. Að skýra bjórmál- ið fyrir útlendingum er vonlaust verk. Kaunar skil- ur enginn þetta mál lengur. Á sínum tíma vissi ekk- ert yfirvald hvernig á því stóð að nokkur hundruð hundar voru á götum Keykjavíkur, því að þeir voru ólöglegir, meira að segja með vísan til hrein- lætis og heilbrigðis. En auðvitað vissu allir, hvernig á tilvist hundanna stóð. Menn höfðu bannið við hundahakli einfakllega að engu. Þannig gekk þetta áratugum saman. Lögregl- an var í hinum mestu. vandræðum. Það varð jafn- vel að alþjóðlegu blaða- máli, þegar tekið var á óðum hundi á Framnesveg- inum. Sendiráð fslands er- lendis urðu að svara spurn- ingum frá reiðum hunda- vinum eins og hvalavinum núna. En undir forystu Davíðs Oddssonar, borgar- stjóra, tóku borgaryfirvöld loks af skarið fyrir fáeinum misserum. Nú ríkir engin óvissa um réttarstöðu reykvískra hunda og málið er úr sögunnl Að vísu gerðist það ekki, að hundaeftirlitsmaður borgarínnar risi öndverður gegn ákvörðun borgaryfir- valda eins og yfirtollvörð- urínn á Kefiavíkurflugvelli gegn bjór-reglugerð fjár- málaráðherra. Getum skal eltki leitt að því, hvað gerst hefði, ef til slíkrar upp- reisnar befði komið. Frumskylda stjómvalda Hafi stjórnvöld einhverj- ar augljósar skyldur gagn- vart borgurunum, þá er þeim skyh að standa þann- ig að ákvörðunum, sem þá varða að eitt og hið sama skuli yfir alla ganga. Séu undanþágur veittar verða þær að byggjast á reglum sem birtar eru almenningi. Komi upp ágreiningur um gildi slíkra reglna er nauð- synlegt að taka af skarið með því að skerpa þau lagaákvæði sem að baki reglunum eru eða banna tiltekna háttsemi alfarið. Einkennilegasta staðan í augum almennings rís, þegar embættismenn taka að deila um það sín á milli, hvað sé löglegt eða ólög- legL Sérkennilegastar eru slikar deihir, þegar þær snerta embættisgjörðir, sem tíðkast hafa um langt árabil ef ekki í áratugi. Hvers kyns verndarlög, sem stangast á við tíðar- andann, verður annað hvort að framkvæma með skilvirkum og skipulegum hætti eða breyta þeim á þann veg, að lögin séu í sem bestu samræmi við það, sem telja verður rétt- arvitund almennings. Líti stjórnmálamenn á það sem hhitverk sitt að standa gegn slíkum breytingum lenda þeir fyrr en varír ( ógöngum og falla í áliti, eins og meðferð Alþingis á bjórmálinu sýnir. Á hinn bóginn er það ekki til álits- auka, að um það sé deilt af yfirvöldum jafnvel árum saman, hvað séu rétt lög í landinu. TOFRAORÐ ÞEIM SEM TIL ÞEKKJA Esja hf.. Völute'9 M0SfcNssveÍ- SÍMI 666160 Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! 73L/!aniatkadutinn ,iinl ^■Uitisqöiu 12-18 Mikil sala Vantar ’82—'85 árgeröir af bílum á staöinn ... Höfum kaupendur aö Range Rover '80—’84. Ford Escort 1,6 '84 Rauöur, 5 gira. Ekinn 18. þ. km. Kassettu- taBkí. 2 dekkjagangar o.tl. V. 390 þús. Mitsubíshi Pajoro 1984 Styttri gerð, bensin. Rauöur. Eklnn 23 þus. km. Útvarp. segulband. silsalistar. Verö 690 þús. BMW 316 1985 Ekinn 4 þ. km. V. 625 þús. Citroén CX Retlex 1982 Ekinn 41 þ. km. V. 450 þús. Nissan Sunny 1983 Ekinn 35 þ. km. V. 310 þús. Fiat 127 1984 Ekinn 6 þ. km. V. 230 þús. Daihatsu Charade TS 1984 Sitfurgrár, eklnn 10 þ. km. Kassettutæki o fi V. 310 þús. (Skipti i ódýrari.) Toyota Tercel 4x4 1985 (Dýrari geröin.) Grásans.. ekinn 11 þ. km. Vandaö kassettutæki o.fl. V. 510 þús. Mitsubishi Galant GLX 1982 Blisans.. ekinn 32 þ. km Sjálfskiptur. út- varp, segulband. V. 345 þús. Saab 99 GL 1982 Rauöur, ekinn 44 þ. km. Fallegur bill. V. 360 þús. Citroén BX 1600 TRS 1984 Brúnsans.. ekinn 23 þ. km. 5 gira, litaö gler, biltölva o.fl. V. 520 þús.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.