Morgunblaðið - 08.08.1985, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 08.08.1985, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1985 Ingrid Krisliansen kemur í mark á nýju heimsmeti ( 10 km hlaupi. Ingrid keppir á Laugardalsvelli um helgina í Evrópubikarkeppninni, þegar oröin margmilljóneri af hlaupunum. Hlaupatekjurnar liggja þó ekki á lausu, eru geymdar á reikningi í vörzlu norska frjálsíþróttasam- bandsins, eins og reglur kveöa á um. Þar skulu þær liggja og borg- ast ekki út fyrr en hún hættir keppni. Athyglisvert er aö norsku hlaupakonurnar tvær, Ingrid Kristi- ansen og Grete Waitz, frægustu iþróttamenn Noregs í dag, mætast líklega ekki á hlaupabrautinni á þessu ári, enda þótt Ingrid segist ólm í aö sigra Grete í einhverju stóru maraþonhlaupanna. Sam- kvæmt keppnisáætlun þeirra mæt- ast þær ekki í keppni nema Ingrid hlaupi New York-maraþonhlaupiö í haust. Hefur hún hins vegar valiö aö hlaupa viku fyrr í Chicago og ætlar aö undirbúa sig fyrir hlaupiö meö mánaöardvöl í Colorado meö manni og syni á kostnaö móts- haldara í Chicago. — ágás Úrslit 5. flokks hefjast í dag ÚRSLITAKEPPNI 5. aldursflokks í knattspyrnu fer fram á KR-velli og hefst riölakeppnin í dag, fimmtudag. Úrslitin fara síðan fram á sunnudag. Átta liö leika i úrslitakeppninni, það eru KR, Þróttur, Höttur og FH sem leika í A-riöli. i B-riöli leika Valur, Þór Ak., Grindavík og Fram. Leikiö veröur á tveimur völlum samtímis. í dag hefst keppnin kl. 18.00. Þá leika í A-riöli KR og Þróttur og FH og Höttur. Kl. 19.10 leika í B-riðli Fram og Valur og Grindavík og Þór Ak. Föstudagur: Kl. 18.00. A-riöill KR—Höttur og Fram—Grindavik í B-riöili. Kl. 19.10. B-riöill Valur—Þór Ak. og í A-riöli leika FH og Kr. Laugardagur: Kl. 10.00. KR—Höttur í A-riöli og Þróttur—FH í sama riðli. Kl. 11.10. Grindavík—Valur ( B-riöli og einnig Þór Ak. og Fram. Sunnudagur: Kl. 10.00. Leikiö um 7. sætiö, einn- ig um 5. sætiö. Kl. 11.15. Leikiö um 3. sætiö og kl. 12.30 leikiö um fslandsmeistaratit- ilinn. Þorgrímur hjá Brann VALSMADURINN Þorgrímur Þrá- insson, landsliösbakvöröur í knattspyrnu, hefur dvaliö í Noregi síöustu daga og athugaö aðstæö- ur hjá 1. deildarliöinu Brann sem Bjarni Sigurösson, félagi hans úr landsliöinu, leikur meö. Þorgrímur hefur veriö á æfing- um hjá Brann aö undanförnu og hefur veriö nokkuö ánægöur með dvölina. Hann ætlaöi aö fylgjast meö liöinu er þaö lék gegn Valer- engen í gærkvöldi, í fyrsta leik norsku 1. deildarinnar í knatt- spyrnu eftir sumarfrí þar ytra. Þorgrimur mun ekki koma til meö aö fara til félagsins á þessu keppnistímabili, en þaö gæti allt gerst á því næsta. Úrslitaleikurinn í eldri flokki (Old boys) í knattspyrnu fer fram á Kópavogsvelli kl. 19.00 í kvöld. Þar eigast vió Valur og Akranes. Þaö veröur án efa hart barist í úrslitaleik Islandsmótsins í eldri aldursflokki i kvöld. Þarna veröa margir kunnir knattspyrnumenn sem hafa ekki lagt skóna alfariö á hilluna. I liöi Vals eru kappar eins og Hermann Gunnarsson, Vilhjálmur Kjartansson, lan Ross, Siguröur Haraldsson, markvörö- ur, Birgir Einarsson og Alexander Jóhannsson. Liöið hefur ekki tapaö leik i mótinu, aöeins gert eitt jafntefli viö Þrótt, 2—2. Þeir hafa unniö Fram 4—1, Víking 2—0, Selfoss 8—0 og Reyni, Sandgeröi, 2—0. Hermann er markahæstur Valsmanna meö 9 mörk af 18. Alexander hefur skoraö fjögur. í liöi Akraness eru margir kunnir kappar eins og Matthías Hallgrímsson, Jón Gunnlaugs- son, Björn Lárusson, Þröstur Stefánsson og Davíö Kristjáns- son, markvöröur. Jón Gunn- laugsson hefur skoraö flest mörk Skagamanna eöa 10. Matthías hefur gert 8, en ætlar aö vinna þaö upp í leiknum gegn Val og komast upp fyrir Jón. Liöiö hefur ekki tapaö leik eins og Valsmenn í mótinu og hafa þeir aöeins gert eitt jafntefli, þaö var viö Breiöablik, 1 — 1. Þeir unnu m.a. Hauka 5—0, Keflavík 5—2 og FH 4—1. Þaö veröur því spennandi aö sjá hvort liöið fer meö sigur af hólmi i kvöld og stendur uppi sem islandsmeistarar 1985. í eldri aldursflokki leika eingöngu leikmenn sem eru 30 ára og eldri. — Ingrid Kristiansen keppir hér um helgina • Þeir veröa í sviósljósinu í kvöld, fyrrum markekóngar 1. deildar, þeir Hermann Gunnarsson og Matthías Hallgrímsson. Valur og ÍA leika til úrslita í eldri aldursflokki (Old boys) í kvöld. Valur — ÍA í kvöld Úrslitaleikurinn í eldri flokki MESTA hlaupakona heims um þessar mundir, Ingrid Kristian- sen frá Noregi, kemur til islands í dag, en á laugardag og sunnudag keppír hún á Laugardalsvelli, í Evrópubikarkeppninni i frjáls- íþróttum. Ingrid setti í lok júlf glæsilegt heímsmet i 10 kiló- metra hlaupi og í apríl stórbætti hún heimsmetió í maraþon- hlaupi. Aöeins tveir karlmenn ís- lenzkir eiga betri tíma i 10 km hlaupi en Ingrid. í fyrra varö hún fyrst kvenna til aö hlaupa 5 kíló- metra á tæplega 15 mínútum. Á hún því heimsmet í 5 km, 10 km og maraþonhlaupi. Um tíma var hún eini frjálsíþróttamaóurinn sem samtímis átti þrjú heimsmet, eöa þar til brezki stórhlauparinn Steve Cram, sem vió sögóum frá í gær, setti sitt þriöja met. Lengi var Ingrid Kristiansen, húsmóöirin á Holmenkollen- ásnum, i skugga löndu sinnar, Grete Waitz, en nú hefur þaö snú- izt viö. Á meðan lítiö heyrizt til Grete, á Ingrid hvert stórhlaupiö af ööru. Þar sem Ingrid fær góöa hlaupara frá írlandi og Belgíu aö kljást viö á Laugardalsvelli má allt eins búast viö aö vallarmetiö i 3.000 metra hlaupi falli, en þaö er í eigu Grete Waitz. Hefur Ingrid reytt skrautfjaörirnar af Grete, áreynslumikill og orkufrekur, axl- irnar stífar og sveiflist um of. Kveöst hún jafnan reyna aö slaka á í öxlunum, en þaö gangi bara ekki betur, þvi hún sé oröin svo axlastíf af miklum prjónaskap. Komín 4 mánuði á leiö Ingrid hefur tekiö þátt í heims- meistaramótinu í víöavangshlaup- um með góöum árangri. Hins veg- ar fannst henni óeölilegt hve illa gekk á þvi móti í marz 1983. Hafn- aöi hún i 35. sæti og hélt heim vonsvikin. Fannst henni eitthvað há sér á hlaupunum og fór því í læknisskoöun er heim var komiö. Þá kom í Ijós aö hún var ófrísk, komin fjóra mánuöi á leið. Þrátt fyrir þungunina hljóp Ingrid eöa hjólaöi fram í áttunda mánuö. Henni fæddist sonur í ág- úst en 10 dögum seinna var hún byrjuð aö hiaupa á ný. Aöeins sex mánuöum eftir fæöinguna sigraöi hún í maraþonhlaupi í Houston og náöi einum bezta tíma á vega- lengdinni. Skömmu seinna sigraöi hún Grete Waitz tvisvar á einni viku og var þaö fyrsta tap Grete fyrir landa sínum í 14 ár. Um sumarið þótti Ingrid sigurstrangleg í maraþonhlaupi á Ólympíuleikun- um í Los Angeles, en veikindi og stífar keppnir höföu dregiö af henni og varö hún í fjóröa sæti, missti af verölaunasæti á síöustu metrunum. í Lundúnamaraþonhlaupinu í apríl bætti Ingrid Kristiansen heimsmetiö í maraþonhlaupi kvenna um hálfa aöra mínútu, hljóp á 2:21,06 stundum. Árangur- inn er athyglisveröur þar sem vetr- arhörkur í Noregi uröu þess vald- andi aö hún undirbjó sig aö miklu leyti undir hlaupiö meö þvi aö hlaupa á sérstöku færibandi heima í kjallaranum hjá sér. 5 milljónir fyrir methlaupiö Miklir peningar bjóöast nú á frjálsíþróttamótum, einkum þó hlauþum, og fékk Ingrid um 5 millj- ónir króna íslenzkra í aöra hönd fyrir Lundúnahlaupið, fyrir sigurinn og metiö og bónus frá skófram- leiöandanum, sem hún er á samn- ing hjá. Aukinn frami, sem jókst enn frekar meö heimsmetinu í 10 km, færir henni og gífurlegar aug- lýsingatekjur, þannig aö hún er Ingrid meö syninum Gaute. Hún var komin fjóra mánuói á leió án þess aö vita um þungunina er hún keppti í heimsmeistaramót- inu í víðavangshlaupi 1983. eina af annarri frá í fyrrasumar, og veröur þar líklega engin breyting á um helgina. Ingrid þykir ekki hafa mjög fagr- an hlaupastíl, limaburöurinn Byrjaði ung Ingrid Kristiansen fæddist í Þrándheimi og er eini íþróttamaö- urinn í ættinni. Ung byrjaöi hún aö hlaupa og keppti á Evrópumeist- aramótinu í Helsinki 1971, aöeins 15 ára gömul, í lengstu keppnis- grein kvenna á þeim tíma, 1500 metra hlaupi. Kveöst hún þá hafa veriö lítil og reynslulaus stelpa, enda lauk hún ekki hlaupi. Sneri hún sér í auknum mæli aö skíöagöngu en keppti í hlaupum á sumrin. Komst hún í fremstu röö norskra skíöagöngukvenna, sem eru í fremstu röö í heiminum, og keppti m.a. á vetrarólympíuleikun- um í Innsbruck 1976. Áriö 1978 keppti hún bæöi á heimsmeistara- mótinu á skíöum og Evrópu- meistaramótinu í frjálsíþróttum. Eftir mótiö í Prag, þar sem hún varö í 9. sæti í 3000 metra hlaupi, ákvaö hún aö snúa sér meir aö hlaupum þar sem skíöagangan væri of tímafrek. Er hún nú meö þriöja bezta árangur í heimi í 3000 metrum, en í þeirri grein keppir hún í Laugardal. Axlirnar stífar af prjónaskap

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.