Morgunblaðið - 14.08.1985, Page 9

Morgunblaðið - 14.08.1985, Page 9
■MORGUNBLAi3IÐ,MIOVIXTOA^liRA,4:TAQtj8T,^85 9 Terelynebuxur kr. 895.-, 995.- og 1.095.- Gallabuxur kr. 865.- og kr. 350.-. Litlar stæröir. Kvenstæröir kr. 610.- Sumarbuxur karlm. kr. 785.- Kvensumarbuxur kr. 350.- til kr. 882.- Regngallar kr. 1.190.- og kr. 1.350.- Skyrtur, bolir o.m.fl. ódýrt. ANDRÉS Skólavörðustíg 22 A, sími 18250. allur nýuppbyggöur. Vél katipillar 500 ha. Vél og tæki allt nýtt. Hugsanlegt að taka 15—25 tonna bát uppí kaupverð. Skipasalan Bátar og búnaður, Borgartúni 29 sími 25554. UAZ 452 Verö frá kr. 356.000 ORÐSENDING TIL KORTHAFA Aö gefnu tilefni skal það ítrekað, vegna misskilnings sem sprottið hefur af upp- lýsingum í fréttabréfi dags. 22. júlí sl., um ínnáborganír, að eindagi VISA-greiöslna er 2. hvers mánaðar. Hafi úttekt síðasta færslutímabils ekki verið aö fullu greidd á þeim degi er litiö á þaö sem vanskil, sem varðað geta kort- sviptingu. Litlu verður vöggur feginn Ástandið innan Alþýðu- handalagsiiLs er með þeim hstti, að þar hittast ,,sam- herjar" aldrei til þess að skiptast á viðurkenningar- orðum heldur til þess eins að skammast. Á þetta jafnt við um það, þegar alþýðu- bandalagsmenn ræða sam- an einslega eða skiptast á orðsendingum í l'jóðviljan- um. Málgagnið sjálft er einnig skotspónn margra og stjórnendur þess eiga í fá skjól að leita. Á laugardaginn var því sérstaklega fagnað í Al- þýðublaðinu, að l'jóðviljinn sá ástæðu til að skrifa leið- ara um „ritskoðun — vopn valdhafanna" eins og hann hét í tilefni af 24 stunda verkfalli hjá BBC vegna deilna um útsendingu á sjónvarpsþætti um norður- írska hryðjuverkamenn. Jafnframt átaldi Alþýðu- blaðið, sem enn hefur ekki sagt álit sitt á BB( '-málinu, Morgunblaðið fyrir að hafa ekki skrifað leiðara um það, sem gerðist á BBC. Leiðari um þetta má| — og hann langur — birtist hins vegar í Morgunblaðinu á sunnudaginn. í gær rennur svo á Þjóðviljamenn gleði og reiði vegna þessa máls, annars vegar eru þeir upp- numdir yfir því, að þeim skuli hafa verið hrósað í Alþýðublaðinu — loksins lét einhver eitthvað já- kvætt frá sér heyra um Þjóðviljann — og hins veg- ar eru þeir meira en lítið argir í garð Morgunblaös- ins fyrir að hafa skrifað leiðara um BBC-málið og það sem í honum stóð. Sárastir eru Þjóðvilja- mennimir yfir þvt, sem á er bent í Morgunblaðinu, og þeir geta ekki mótmælt, að í leiðara Þjóðviljans var sett samasemmerki milli ritskoðunar í kommúnista- ríkjunum og þess sem gerðist í Bretlandi. Vondur mál- staður Hve málstaður er vond- ur má oft ráða af þeim að- ferðum sem beitt er til að verja hann. í leiðara l>jóð- viljans í gær er leitast við Ritskoðun - vonn valdhafanna n«i' LEIÐARI Morgunblaðið í hlutyerki Prövdu I vörn vegna samanburðarfræðanna Enn einu sinni er ástæöa til aö rifja þaö upp, hvaö felst í saman- buröarfræöunum svonefndu: Þau miöa aö því að bera saman ástand í lýöræöisríkjunum annars vegar og alræöisríkjum komm- únista hins vegar og komast aö þeirri niðurstöðu, aö ástandiö sé aö minnsta kosti ívið verra i lýðræðisríkjunum. Á notkun þessara fræöa var bent i forystugrein Morgunblaðsins á sunnudag og vitnaö til Þjóöviljans og afstööu hans til ritskoöunar í austri og vestri af því tilefni. Þjóðviljinn svaraöi i gær. Um þaö svar er rætt í Staksteinum í dag. að færa rök að þeirri skoð- un að það sé „raunveruleg skoðun Morgunblaðsins, að ritskoðun í NATO-ríkj- um sé betri en ritskoðun í Varsjárbandalagsríkju m“. I>essa skoðun sína reynir Þjóðviljinn meðal annars aö rökstyðja með þessum orðum: „Morgunblaðið segir að ekki sé hægt að bera saman ritskoðun í Austur-Evrópu og ritskoð- un á Vesturlöndum „ncma“, segir Morgun- blaðið orðrétt, „menn vilji gera hlut kommúnistanna sem bestan, en það er ein- mitt helsta markmið sam- anburðarfræðinganna á l>jóðviljanum.““ Var það þetta, sem Morgunblaðið sagði? Les- endum Staksteina skal gef- inn kostur á að dæma um það sjálfir með því að endurbirta þennan tilvitn- aða kafla úr forystugrein Morgunblaðsins á sunnu- daginn eins og hann er „Auðvitað er ekki unnt að bera saman stöðu BBC og þeirra útvarpsstöðva sem kommúnistastjórnirnar reka, nema menn vilji gera hlut kommúnistanna sem bestan, en það er einmitt markmið samanburðar- fræðinganna á l'jóðviljan- um.“ Eins og af þessum orð- um sést var Morgunblaðið ekki að bera saman neina ritskoðun í austri og vestri heldur leggja út af því, hvernig staðið væri að ríkisreknum útvarpsrckstri í lýðræðisríkjum annars vegar og kommúnistaríkj- um hins vegar. Seinheppni Þjóðviljans l>essi útúrsnúningur er ekki hinn eini sem lesa má í Þjóðviljanum í gær. í siö- ustu viku birti Morgun- blaðið þrjár fróðlegar greinar um ferð ungra sjálfstæðismanna til Kína. Var þetta ferðasaga í hefð- bundnum stfl og því lýst sem fyrir augu bar, meðal annars þeim merkjum sem sjáanleg voru um frjáls- hyggju-stökk Kínverja í efnahagsmálum. Af þessu tilefni segir Þjóðviljinn að Morgunblaðið megi „vart mæla af hrifningu yflr ágæti hins kínverska kerf- is“ — blaðið ncfur þó ekk- ert sagt um þetta kerfl. Og svo er Þjóðviljinn hinn versti yflr því, að Morgun- blaðið hefur sagt sannleik- ann um áróðursmót æsk- unnar á vegum Kremlverja í Moskvu. I öllum æsipgn- um hcfur það greinilega faríð fram hjá ritstjóra Þjóðviljans, aö Eiríkur Ing- ólfsson, höfundur grein- anna um Kínaferðina, rit- aði bréf til Morgunblaðs- ins og mælti því bót í nafni /Eskulýðssambands fs- lands, að íslensk ungmenni færu á áróðursmótið í Moskvu. Sammála um misskilníng Alþýðublaðið og Þjóðvilj- inn eru sammála um það í skrifum sínum um Morg- unblaðiö í forystugreinum á laugardag og þriðjudag, að blaðið sé eins og Pravda, málgagn Kreml- verja, það þegi um það sem því sýnist eða helst það, sem öðrum sýnisL Sé þetta helsta einkenni Prövdu þá vita talsmenn jafnaðar- stefnu og sósíalLsma meira um það, hvað stendur og stendur ekki í Prövdu en flestir aðrir, en sjá greini- lega ekki það sem stendur í Morgunblaðinu, nema þegar þeim hentar. Hvað menn vilja kalla ritskoðun af þcssu tagi er sérstakt umhugsunarefni. Hitt hefur löngum verið alþekkt að útúrsnúningar eins og þeir sem Alþýðu- blaðið og Þjóðviljinn hafa beitt til að ná samstöðu um þann misskilning, sem hér hefur verið gerður að um- ræðuefni, duga sjaldan lengi til að sameina is- lenska vinstrisinna — en kannski hafa þessi flokks- blöð loksins fundið verðug- an samnefnara? Prövdu. eru öðruvísi! awM Vörumarkaðurinn ht. J Ármúla 1A, símí 91-él!fffiL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.