Morgunblaðið - 14.08.1985, Qupperneq 35
35
MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1985
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
^ »iywy
þjónusta
Blikksmíðí o.fl.
Smiöi og uppsetning. Tilboö eöa
tímakaup sanngjarnt. Simi
616854.
Hörgshlíö 12
Samkoma í kvöld, miövikudag
kl. 8.
ÍÉ)
EIÐFAXI
Spyr:
Eráskrift
greidd?
Vinsamlegast greiöiö nú
ögreidda áskrift.
Hinum er greitt hafa sendum viö
þakkir.
Dyrasímar — Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
Verðbréf og víxlar
í umboössölu. Fyrirgreiöslu-
skrifstofan, fasteignasala og
veröbréfasala. Hafnarstræti 20,
nýja húsiö viö Lækjargötu 9.
S. 16223.
Píanó til sölu
Vandaö Yamaha-píanó til sölu.
Uppl. í síma 92-8501.
Heildverslun til sölu
Vegna brottflutnings er til sölu
heildverslun sem verslar meö
tískufatnaö.
Nánari upplýsingar í símum
14499 og 76490.
íbúð óskast
Skólastúlka noröan af landi
óskar eftir aö taka á leigu litia
íbúö. Upplýsingar í síma 28796.
e
ÚTIVISTARFERÐIR
Útivistarferðir
Símar: 14606 og 23732
Helgarferöir 16.-18. igúsf.
1. Kl. 18 Núpmtaöarakógar. Nátt
úruperla sem allir ættu aö kynn-
ast. Gönguferöir, berjatínsla.
veiöi. Tjöld. Fararstjórar: Þorleif-
ur og Kristján.
2. Kl. 20 Þörsmörk. Gönguferðir
viö allra hæfi. Fararstjóri: Gunnar
Hauksson. Góö gisting í Utivist-
arskálanum j Básum.
Skógar-Fimmvöröuháls-Básar.
Brottför laugard. kl. 8.30. Létt
bakpokaferö. Gist í húsi. Farar-
stjóri: Rannveig Ölafsdóttir.
Sumarleyfi á Austurlandi:
18.-25. ágúst 8 daga ferð.
Göngu- og hestaferö. Tilvalin
fjölskylduferö. Enginn burður.
Norðfjörður-Hellisfjöröur-Við-
fjöröur-Gerpir o.fl. Margt aö
skoöa og mikið steinariki. Berja-
tínsla. Fararstjóri: Jón J. Elias-
son.
Dagsferð i Þórsmörk sunnudag-
inn 18. ágúst. Ennþá er tilvaliö
aö eyða sumarleyfinu í Básum.
Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækj-
arg. 6a, símar: 14606 oh 23732.
Sjáumst i næstu
ferö.
Útivlst.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins.
16.-20. ágúst (4 dagar): Fjalla-
baksleiöir og Lakagígar.
Ekiö um Fjallabaksleiöir nyröri
og syöri. Ekiö í Lakagíga og
gengiö um svæöiö. Gist i húsum.
16.-21. ágúst (6. dagar).
Landmannalaugar — Þórsmörk.
Gengiö á milli sæluhúsa. Farar-
stjóri: Dagbjört Óskarsdóttir
23.-28. ágúst (6 dagar).
Landmannalaugar — Þórsmörk.
Gengið á milli sæluhúsa.
29. ágúst — 1. sept. (4 dagar):
Norður fyrir Hofsjökul.
Ekið til Hveravalla, þaöan yfir
Blönduk víslar, noröur fyrir Hofs-
jökul og í Nýjadal. Gist í húsum.
5.-8. sept. (4 dagar): Núpstaöa-
skógur. Gist í tjöldum.
Feröist ódýrt meö Feröafélaginu.
Farmiöasala og upplýsingar á
skrifstofu Fí, Öldugötu 3.
Feröafélag Islands.
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11798 og 19533.
Frá Feröafélagi íslands:
Miövikudag 14. ágúst kl. 20.00.
Kvöldganga frá Straumsvík að
Ottarsstööum og Lónakoti. Verö
kr. 200.
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorð-
inna.
Feröafélag Islands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11796 og 19533.
Helgarferöir
16.-18. ágúst:
1. Króksfjöröur — Vaöalfjöll —
Borgarland. Gist í svefnpoka-
plássi á Bæ í Króksfiröi.
2. Þórsmörk. Gist í Skagfjörös-
skála. Gönguferöir um Mörkina
3. Landmannalaugar — Eldgjá.
Gist í sæluhúsi Fi i Laugum.
4. ÁHtavatn — Torfahlaup —
Háskeröingur. Gist í sæluhúsi Fí.
5. Hveravellir — Þjótadalir —
Rauökollur. Gist í sæluhúsi Fl.
Helgarferðir meö Feröafélaginu
eru góö tilbreyting. Upplýsingar
og farmiöar á skrifst. Fí, öldu-
götu 3.
Feröafélag íslands.
Sérferöir sérleyfishafa
1. Sprengisandur/Kjölur —
Akureyri. Dagsferö frá Rvik yfir
Sprengisand eöa Kjöl til Akur-
eyrar. Leiösögn, matur og kaffi
innifalið í veröi. Brottför trá BSI
mánudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 08.00. Til baka frá
Akureyri yfir Kjöl eöa Sprengi-
sand mánudaga, miövikudaga
og laugardaga kl. 08.00.
2. Fjallabak nyröra — Land-
mannalaugar — Eldgjá. Dags-
feröir frá Rvik um Fjallabak
nyröra — Klaustur og til Skafta-
fells. Möguleiki er aö dvelja i
Landmannalaugum, Eldgja eöa
Skaftafelli milli feröa. Brottför frá
BSÍ mánudaga, miövikudaga og
laugardaga kl. 08.30. Frá Skafta-
felli þriöjudaga. fimmtudaga og
sunnudaga kl. 08.00.
3. Þórsmörk. Daglegar feröir í
Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja í
hinum stórglæsilegu skálum
Austurleiöa í Húsadal. Fullkomin
hreinlætisaöstaöa meö gufubaöi
og sturtum. Brottför frá BSÍ dag-
lega kl. 08.30, einnig föstudaga
kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk
daglega kl. 15.30.
4. Sprengisandur — Mývatn.
Dagsferö frá Rvík yfir Sprengi-
sand til Mývatns. Brottför frá BSi
miövikudaga og laugardaga kl.
08.00. Til baka frá Mývatni
fimmtudaga og sunnudaga kl.
08.00.
5. Borgarfjörður — Surtshellir.
Dagsferö frá Rvik um fallegustu
staöi Borgarfjaröar s.s. Surts-
helli, Húsafell, Hraunfossa, Reyk-
holt. Brottför frá Reykjavík
þriöjudaga og fimmtudaga kl.
08.00.
6. Litrabjarg. Stórskemmtileg
dagsferö á Látrabjarg frá Flóka-
lundi. Feröir þessar eru sam-
tengdar áætlunarbifreiöinni frá
Reykjavik til Isafjaröar svo og
Flóabátnum Baldri frá Stykkis-
hólmi. Brottför frá Flókalundi
þriöjudaga kl. 16.00 og föstu-
daga kl. 09.00. Vestfjaröaleiö
býöur einnig upp á ýmsa
skemmtilega teröamöguleika og
afsláttarkjör i tengslum viö áætl-
unarferöir sinar á Vestfiröi.
7. Kverkfjötl. 3ja daga ævintýra-
ferð frá Húsavik eöa Mývatni i
Kverkfjöll. Brottför alla mánu-
daga kl. 16.30 frá Húsavík og kl.
17.30 frá Mývatni.
8. Askja — Heröubreiðarlindir.
3ja daga stórkostleg ferö i Öskju
frá Akureyri og Mývatni. Brottför
alla mánudaga og miövikudaga
frá Akureyri kl. 08.00 og Mývatni
þriöjudaga og fimmtudaga kl.
08.00 (2 dagar).
9. Skoöunarferðir i Mjóafjörö. I
fyrsta skipti i sumar bjóöast
skoöunarferöir frá Egilsstöðum i
Mjóafjörð. Brottför alla mánu-
daga kl. 11.40 (2 dagar) og
þriöjudaga kl. 11.30 (dagsferö).
10. /Evintýraferð um eyjar f
Breiöafiröi. Sannkölluö ævin-
týraferö fyrir krakka á aldrinum
9-13 ára í 4 daga meö dvöl i
Svefneyjum. Brottför alla föstu-
daga frá BSi kl. 09.00.
Afaláttarkjör meö sórleyfisbif-
reióum:
HRINGMIDI: Gefur þér kost á aö
feröast „hringinn" á eins löngum
tíma og meö eins mörgum viö-
komustööum og þú sjálfur kýst
fyrir aöeins kr. 3.200,-
TlMAMIDI: Gefur þér kost á aö
feröast ótakmarkað meö öllum
sérleyfisbilum á Islandi innan
þeirra tímamarka, sem þú velur
(>ér.
1 vika kr. 3.900,- 2 vikur kr. 4.700.
3 vikur kr. 6000,- 4 vikur kr. 6.700.-
Miöar þessir veita einnig ýmiss
konar afslátt á feröaþjónustu
víös vegar um landiö.
Allar upplýsingar veitir Feröa-
skrifstofa BSI, Umferöarmiö-
stööinni. Sími 91-22300.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvirma — atvinna |
Laghentur
Okkur vantar hörkuduglegan mann til að
starfa við léttan iðnaö, uppsetningar og fleira.
Þarf að hafa bílpróf.
Upplýsingar á skrifstofu okkar fimmtudaginn
15. ágúst milli kl. 10.00-17.00. Ekki í síma.
Sólargluggatjöld,
Skúlagötu 51.
Geðgóð
Viljum ráða röska konu til starfa við léttan
iönað, 1/2 dags starf kemur til greina.
Upplýsingar á skrifstofu okkar fimmtudaginn
15. ágúst milli kl. 10.00-17.00. Ekki í síma.
Sólarglugga tjöld,
Skúlagötu 51.
Frá Grunnskóla
Kópavogs
Myndmenntakennara og almenna kennara
vantar við Grunnskóla Kópavogs næsta
skólaár. Upplýsingar í síma 41863.
Skólafulltrúi.
radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
.......................
húsnæöi óskast
íbúð óskast
Traustur og ábyrgur aðili óskar eftir að taka
3ja herb. íbúð á leigu. Leigutími helst 2-3 ár.
Upplýsingar veitir:
Skeifan, fasteignamiölun,
sími 685556.
3ja-4ra herb. íbúð
óskast til leigu í 3-4 mán. frá 1. nóvember,
helst í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 97-6261 eða 97-6280.
Geymsluhúsnæði
Til leigu óskast húsnæöi ca. 600-800 fm,
3ja-4ra metra lofthæð með stórum aökeyslu-
dyrum. Húsnæðið má vera óupphitaö rúmlega
fokhelt ef um nýbyggingu er að ræöa en nauð-
synlegt er að rennandi vatn sé og góö niöur-
föll.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. ágúst
merkt: „G - 2666“.
Skrifstofuhúsnæði ósk-
ast
Óska eftir aö taka á leigu skrifstofuhúsnæöi
helst í miðbæ eöa vesturbæ. Margt kemur til
greina t.d. jarðhæð, íbúðarhúsnæði og fleira
og fleira.
Upplýsingar í síma 38187 í kvöld og næstu
kvöld.
fundir — mannfagnaöir |
Aðalsafnaðarfundur
Bessastaðasóknar
veröur haldinn fimmtudaginn 15. ágúst 1985
kl. 20.30. í Bjarnarstaðaskóla.
Venjuleg aðalfundarstörf auk umræðna um
staðsetningu nýs kirkjugarös í Bessastaða-
hreppi.
Sóknarnefnd.
Stýrimannaskólinn
í Reykjavík
Undirbúningsnámskeiö Stýrimannaskólans í
Reykjavík hefst fimmtudaginn 15. ág. kl. 08.00.
Skólinn veröur settur laugardaginn 31. ágúst.
Kennsla í öllum deildum hefst 3. september.
Skólastjóri.
Vörður — Akureyri
Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 15. ágúst í Kaupangi kl.
20.30.
Fundarefni:
Undirbúningur fyrir 28. þing SUS sem haldió veröur á Akureyri dagana
30. águst til 1. sept.
Gestur fundarins veröur Siguröur J. Sigurösson bæjarfulltrúl.
Stjómln.