Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.08.1985, Blaðsíða 35
35 MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. ÁGÚST 1985 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ^ »iywy þjónusta Blikksmíðí o.fl. Smiöi og uppsetning. Tilboö eöa tímakaup sanngjarnt. Simi 616854. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. ÍÉ) EIÐFAXI Spyr: Eráskrift greidd? Vinsamlegast greiöiö nú ögreidda áskrift. Hinum er greitt hafa sendum viö þakkir. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Verðbréf og víxlar í umboössölu. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteignasala og veröbréfasala. Hafnarstræti 20, nýja húsiö viö Lækjargötu 9. S. 16223. Píanó til sölu Vandaö Yamaha-píanó til sölu. Uppl. í síma 92-8501. Heildverslun til sölu Vegna brottflutnings er til sölu heildverslun sem verslar meö tískufatnaö. Nánari upplýsingar í símum 14499 og 76490. íbúð óskast Skólastúlka noröan af landi óskar eftir aö taka á leigu litia íbúö. Upplýsingar í síma 28796. e ÚTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Símar: 14606 og 23732 Helgarferöir 16.-18. igúsf. 1. Kl. 18 Núpmtaöarakógar. Nátt úruperla sem allir ættu aö kynn- ast. Gönguferöir, berjatínsla. veiöi. Tjöld. Fararstjórar: Þorleif- ur og Kristján. 2. Kl. 20 Þörsmörk. Gönguferðir viö allra hæfi. Fararstjóri: Gunnar Hauksson. Góö gisting í Utivist- arskálanum j Básum. Skógar-Fimmvöröuháls-Básar. Brottför laugard. kl. 8.30. Létt bakpokaferö. Gist í húsi. Farar- stjóri: Rannveig Ölafsdóttir. Sumarleyfi á Austurlandi: 18.-25. ágúst 8 daga ferð. Göngu- og hestaferö. Tilvalin fjölskylduferö. Enginn burður. Norðfjörður-Hellisfjöröur-Við- fjöröur-Gerpir o.fl. Margt aö skoöa og mikið steinariki. Berja- tínsla. Fararstjóri: Jón J. Elias- son. Dagsferð i Þórsmörk sunnudag- inn 18. ágúst. Ennþá er tilvaliö aö eyða sumarleyfinu í Básum. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækj- arg. 6a, símar: 14606 oh 23732. Sjáumst i næstu ferö. Útivlst. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins. 16.-20. ágúst (4 dagar): Fjalla- baksleiöir og Lakagígar. Ekiö um Fjallabaksleiöir nyröri og syöri. Ekiö í Lakagíga og gengiö um svæöiö. Gist i húsum. 16.-21. ágúst (6. dagar). Landmannalaugar — Þórsmörk. Gengiö á milli sæluhúsa. Farar- stjóri: Dagbjört Óskarsdóttir 23.-28. ágúst (6 dagar). Landmannalaugar — Þórsmörk. Gengið á milli sæluhúsa. 29. ágúst — 1. sept. (4 dagar): Norður fyrir Hofsjökul. Ekið til Hveravalla, þaöan yfir Blönduk víslar, noröur fyrir Hofs- jökul og í Nýjadal. Gist í húsum. 5.-8. sept. (4 dagar): Núpstaöa- skógur. Gist í tjöldum. Feröist ódýrt meö Feröafélaginu. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofu Fí, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 og 19533. Frá Feröafélagi íslands: Miövikudag 14. ágúst kl. 20.00. Kvöldganga frá Straumsvík að Ottarsstööum og Lónakoti. Verö kr. 200. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarferöir 16.-18. ágúst: 1. Króksfjöröur — Vaöalfjöll — Borgarland. Gist í svefnpoka- plássi á Bæ í Króksfiröi. 2. Þórsmörk. Gist í Skagfjörös- skála. Gönguferöir um Mörkina 3. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sæluhúsi Fi i Laugum. 4. ÁHtavatn — Torfahlaup — Háskeröingur. Gist í sæluhúsi Fí. 5. Hveravellir — Þjótadalir — Rauökollur. Gist í sæluhúsi Fl. Helgarferðir meö Feröafélaginu eru góö tilbreyting. Upplýsingar og farmiöar á skrifst. Fí, öldu- götu 3. Feröafélag íslands. Sérferöir sérleyfishafa 1. Sprengisandur/Kjölur — Akureyri. Dagsferö frá Rvik yfir Sprengisand eöa Kjöl til Akur- eyrar. Leiösögn, matur og kaffi innifalið í veröi. Brottför trá BSI mánudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 08.00. Til baka frá Akureyri yfir Kjöl eöa Sprengi- sand mánudaga, miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. 2. Fjallabak nyröra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Dags- feröir frá Rvik um Fjallabak nyröra — Klaustur og til Skafta- fells. Möguleiki er aö dvelja i Landmannalaugum, Eldgja eöa Skaftafelli milli feröa. Brottför frá BSÍ mánudaga, miövikudaga og laugardaga kl. 08.30. Frá Skafta- felli þriöjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 3. Þórsmörk. Daglegar feröir í Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja í hinum stórglæsilegu skálum Austurleiöa í Húsadal. Fullkomin hreinlætisaöstaöa meö gufubaöi og sturtum. Brottför frá BSÍ dag- lega kl. 08.30, einnig föstudaga kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. Dagsferö frá Rvík yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSi miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 5. Borgarfjörður — Surtshellir. Dagsferö frá Rvik um fallegustu staöi Borgarfjaröar s.s. Surts- helli, Húsafell, Hraunfossa, Reyk- holt. Brottför frá Reykjavík þriöjudaga og fimmtudaga kl. 08.00. 6. Litrabjarg. Stórskemmtileg dagsferö á Látrabjarg frá Flóka- lundi. Feröir þessar eru sam- tengdar áætlunarbifreiöinni frá Reykjavik til Isafjaröar svo og Flóabátnum Baldri frá Stykkis- hólmi. Brottför frá Flókalundi þriöjudaga kl. 16.00 og föstu- daga kl. 09.00. Vestfjaröaleiö býöur einnig upp á ýmsa skemmtilega teröamöguleika og afsláttarkjör i tengslum viö áætl- unarferöir sinar á Vestfiröi. 7. Kverkfjötl. 3ja daga ævintýra- ferð frá Húsavik eöa Mývatni i Kverkfjöll. Brottför alla mánu- daga kl. 16.30 frá Húsavík og kl. 17.30 frá Mývatni. 8. Askja — Heröubreiðarlindir. 3ja daga stórkostleg ferö i Öskju frá Akureyri og Mývatni. Brottför alla mánudaga og miövikudaga frá Akureyri kl. 08.00 og Mývatni þriöjudaga og fimmtudaga kl. 08.00 (2 dagar). 9. Skoöunarferðir i Mjóafjörö. I fyrsta skipti i sumar bjóöast skoöunarferöir frá Egilsstöðum i Mjóafjörð. Brottför alla mánu- daga kl. 11.40 (2 dagar) og þriöjudaga kl. 11.30 (dagsferö). 10. /Evintýraferð um eyjar f Breiöafiröi. Sannkölluö ævin- týraferö fyrir krakka á aldrinum 9-13 ára í 4 daga meö dvöl i Svefneyjum. Brottför alla föstu- daga frá BSi kl. 09.00. Afaláttarkjör meö sórleyfisbif- reióum: HRINGMIDI: Gefur þér kost á aö feröast „hringinn" á eins löngum tíma og meö eins mörgum viö- komustööum og þú sjálfur kýst fyrir aöeins kr. 3.200,- TlMAMIDI: Gefur þér kost á aö feröast ótakmarkað meö öllum sérleyfisbilum á Islandi innan þeirra tímamarka, sem þú velur (>ér. 1 vika kr. 3.900,- 2 vikur kr. 4.700. 3 vikur kr. 6000,- 4 vikur kr. 6.700.- Miöar þessir veita einnig ýmiss konar afslátt á feröaþjónustu víös vegar um landiö. Allar upplýsingar veitir Feröa- skrifstofa BSI, Umferöarmiö- stööinni. Sími 91-22300. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvirma — atvinna | Laghentur Okkur vantar hörkuduglegan mann til að starfa við léttan iðnaö, uppsetningar og fleira. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsingar á skrifstofu okkar fimmtudaginn 15. ágúst milli kl. 10.00-17.00. Ekki í síma. Sólargluggatjöld, Skúlagötu 51. Geðgóð Viljum ráða röska konu til starfa við léttan iönað, 1/2 dags starf kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofu okkar fimmtudaginn 15. ágúst milli kl. 10.00-17.00. Ekki í síma. Sólarglugga tjöld, Skúlagötu 51. Frá Grunnskóla Kópavogs Myndmenntakennara og almenna kennara vantar við Grunnskóla Kópavogs næsta skólaár. Upplýsingar í síma 41863. Skólafulltrúi. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar ....................... húsnæöi óskast íbúð óskast Traustur og ábyrgur aðili óskar eftir að taka 3ja herb. íbúð á leigu. Leigutími helst 2-3 ár. Upplýsingar veitir: Skeifan, fasteignamiölun, sími 685556. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu í 3-4 mán. frá 1. nóvember, helst í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 97-6261 eða 97-6280. Geymsluhúsnæði Til leigu óskast húsnæöi ca. 600-800 fm, 3ja-4ra metra lofthæð með stórum aökeyslu- dyrum. Húsnæðið má vera óupphitaö rúmlega fokhelt ef um nýbyggingu er að ræöa en nauð- synlegt er að rennandi vatn sé og góö niöur- föll. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. ágúst merkt: „G - 2666“. Skrifstofuhúsnæði ósk- ast Óska eftir aö taka á leigu skrifstofuhúsnæöi helst í miðbæ eöa vesturbæ. Margt kemur til greina t.d. jarðhæð, íbúðarhúsnæði og fleira og fleira. Upplýsingar í síma 38187 í kvöld og næstu kvöld. fundir — mannfagnaöir | Aðalsafnaðarfundur Bessastaðasóknar veröur haldinn fimmtudaginn 15. ágúst 1985 kl. 20.30. í Bjarnarstaðaskóla. Venjuleg aðalfundarstörf auk umræðna um staðsetningu nýs kirkjugarös í Bessastaða- hreppi. Sóknarnefnd. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Undirbúningsnámskeiö Stýrimannaskólans í Reykjavík hefst fimmtudaginn 15. ág. kl. 08.00. Skólinn veröur settur laugardaginn 31. ágúst. Kennsla í öllum deildum hefst 3. september. Skólastjóri. Vörður — Akureyri Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 15. ágúst í Kaupangi kl. 20.30. Fundarefni: Undirbúningur fyrir 28. þing SUS sem haldió veröur á Akureyri dagana 30. águst til 1. sept. Gestur fundarins veröur Siguröur J. Sigurösson bæjarfulltrúl. Stjómln.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.