Morgunblaðið - 25.08.1985, Side 3

Morgunblaðið - 25.08.1985, Side 3
3 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 ondoit LONDON fyrir góð viðskipti LONDON fyrir tízkufólk LONDON fyrir listunnendur LONDON fyrir sælkera LONDON fyrir leikhús LONDON fyrir músík LONDON fyrir knattspyrnu Viö erum sérfræöingar í heimsborginni LONDON og flest- ir íslendingar, sem þangaö fara, feröast á vegum ÚTSÝN- AR. Viö bjóöum viöurkennda þjónustu meö íslenzkum fararstjóra og örugga móttöku farþeganna. Viö bjóöum lægstu fáanleg fargjöld, valin hótel, m.a. Cumberland á horni Oxfordstrætis og hiö vistlega Gloucester auk fjölda annarra, allt frá ódýrum gistiheimilum upp í fræg lúxus- hótel. ATH. Aö gefnu tilefni tilkynnist, aö ÚTSÝN hefur ein ís- lenzkra feröskrifstofa samning viö hiö eftirsótta CUMBER- LAND. Leiöin liggur til London í haust — meö ÚTSÝN, en sæti hjá okkur fyllast í hverri feröinni af annarri. Síðustu sætin f ágúst. Lingnano 28. ágúst 4 sæti Costa del Sol 29. ágúst 5 sæti Enska Rivieran 30. ágúst 8 sæti Fararstjóri: Jón Ármann Héóinsson. Vegna fjölda fyrirspurna veröur farin sérstök ferö á Fisktæknisýninguna í VIGO á Spáni í tengslum viö leíguflug okkar til Portúgal. Fararstjóri: Jón Ármann Héöinsson. Brottför 12. september — 1,2 eöa 3 vikur. Vinsamlegast pantið tímanlega vegna mikillar eftir- spurnar eftir hótelgistingu í Vigo, meöan sýningin stendur. Feröaskrifstofan UTSÝN Reykjavík: Austurstræti 17, sími 26611. Akureyri: Ráðhústorgi 3, sími 25000.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.