Morgunblaðið - 25.08.1985, Side 30

Morgunblaðið - 25.08.1985, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 Lög um greiðslujöfnun fasteignalána til einstakl inga hafa tekið gildi LÖG um greiðslujöfnun fasteigna- lána til einstaklinga gengu í gildi þann 11. júlí sl. í frétt frá Húsnæðisstofnun ríkisins segir að tilgangur laganna sé að jafna greiðslubyrði af fast- eignalánum einstaklinga sem tekin eru til kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota. Misgengi sem orsakast af hækkun lánskjaravísitölu eða byggingarvísitölu umfram hækkun launa og/eða hækkuðum raunvöxt- um skal ekki valda því að greiðslu- byrði af greindum lánum þyngist. í greiðslujöfnun felst að hækki Iaun minna en lánskjaravísitalan eða byggingarvísitalan, er hluta endurgreiöslulánsins frestað þar til laun hækka á ný umfram við- miðunarvísitöluna. Er þá mismun- ur launavísitölu og viðmiðunar- vísitölu færður á sérstakan jöfn- unarreikning. Skuld á jöfnunar- reikningi telst hluti af höfuðstól lánsins og um hana gilda sömu kjör og um ræðir í lánssamningi. Þessi skuld er síðan endurgreidd hlutfallslega þegar launavísitalan hækkar umfram viðmiðunarvísi- tölu, eða eftir upphaflegan láns- tíma, ef skuld er þá á jöfnunar- reikningi. Greiðslumarkið, þ.e. afborgun og vextir, er gjaldfallin afborgun og vextir á verðlagi 1. mars 1982, hafi lán verið stofnað fyrir þann tíma. Hafi lán verið stofnað eftir 1. mars 1982 þá er greiðslumarkið á verð- lagi við lántöku. Á gjalddaga láns er greiðslu- markið framreiknað miðað við breytingu á launavísitölu sem Hagstofa Islands reiknar út og borið saman við gjalddagafjárhæð lánsins (afborgun, vextir og verð- bætur). Greiðslujöfnunin nær sjálfkrafa til allra sem fá sín lán útgreidd eftir gildistöku laganna, en ein- staklingar sem fengið hafa full- verðtryggð lán úr byggingarsjóðn- um fyrir gildistöku laganna og eru í greiðsluerfiðleikum geta sótt um greiðslujöfnun fyrir 1. september 1985 vegna komandi og fyrri gjald- daga. Einstaklingum sem eru í greiðsluerfiðleikum er gefinn kost- ur á að fresta greiðslu eða hluta af greiðslu afborgana, vaxta og verð- bóta á næsta heila ári hvers láns. Frestun greiðslu af slíku láni skal heimil allt að þeirri fjárhæð sem á jöfnunarreikningi stæði, ef ákvæði þessara laga hefðu gilt frá lántöku. Þessi frestun gildir aðeins einu sinni. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Húsnæðisstofnun rík- isins og bæjar- og sveitarstjórnar- skrifstofum og skal skilað til Hús- næðisstofnunar fyrir 1. september næstkomandi. Hjalteyring- ar sýna í Ný- listasafninu Nokkrir Hjalteyringar sýna mynd- verk sín í Nýlistasafninu við Vatnsstíg og er yfirskrift sýningar- innar „Nokkrir Hjalteyringar". Á sýningunni er m.a. að finna skúlpt- úra, Ijósmyndir, málverk, og teikn- ingar. Sýningin er opin frá 16—20 daglega og stendur til sunnudagsins 1. september. Hjalteyringarnir eru Eric Rohner, Rúna Þorkelsdóttir, Jan Voss, Kees Visser og Hettie van Egten. Þau standa að sýningunni en hafa boðið með sér gesti, sem er þýzkur myndlistamaður, Stephan Runge. Hjalteyringar kenna sig við Hjalteyri við Eyjafjörð, en þar dvaldist hópurinn sl. sumar, þar sem þau unnu að undirbúningi sýningar sinnar í Nýlistasafninu. 5 Viilíst ekki* 5 í frumskógi • gylliboða! ^ Áhyggjulaus ávöxtun! • Hámarks ávöxtun! • Engin bindiskylda! J Enginn kostnaður! Vantar veðskuldabréf í sölu AVOXTUNSfW LAUGAVEG 97 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI 621660 Fjármálaráðgjöf - Verðbréfamarkaður Avöxtunarþjónusta Peningamarkaðurinn r N GENGIS- SKRANING Nr. 156 — 23. ágúst 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi lDolUri 40340 40,960 40,940 1 SLpund 57,147 57315 58360 Kin. dollari 30,164 30352 30,354 1 Don.sk kr. 4,0698 4,0817 4,0361 INorakkr. 4,9911 5,0058 4,9748 1 Sjpn.sk kr. 4,9482 4,9627 4,9400 1 FL mark 6,9303 6,9506 6,9027 1 Fr. franki 43414 43557 4,7702 1 Belg. franki 0,7297 0,7318 0,7174 1 Sv. franki 18,0568 18,1099 173232 I Holl. jQ'llini 13.1371 13,1757 123894 1 V þ. mark 14,7864 143298 143010 1ÍL líra 0,02202 0,02209 0,02163 1 Austurr. srh. 2,1042 2,1104 2,0636 1 PorL pmokIo 03468 0,2475 03459 1 Sp. peseti 03509 03516 03490 1 Jap. yen 0,17265 0,17316 0,17256 1 Irskt pund SDR. (SérsL 45,986 46,121 45378 dráttarr.) 423085 42,4332 423508 Belg. franki 0,7209 0,7220 y INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóösbækur----------- 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir................. 25,00% Utvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 28,00% Búnaöarbankinn.............. 28,00% lönaöarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóðir................. 28,00% Utvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn.............31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 30,00% Landsbankinn............... 31,00% Utvegsbankinn............... 32,00% meö 18 mánaða uppsögn Búnaðarbankinn............... 36,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóðir.................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu meö 3ja mánaöa upptögn Alþýöubankinn................. 1,50% Búnaðarbankinn................ 1,00% lönaöarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 3,50% Búnaöarbankinn.............. 3,50% lönaðarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóöir................... 3,50% Utvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýöubanklnn — ávísanareikningar......... 17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaöarbankinn................ 8,00% Iðnaðarbankinn............. 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningur.......... 0,00% — hlaupareikningur............8,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningar: Alþýðubankinn................. 8,00% Alþýðubankinn................. 9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslan meö 3ja til 5 mánaöa bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............23,W% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn. ............. 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Utvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandarikjadollar Alþýðubankinn................ 8,50% Búnaðarbankinn............... 7,50% lönaðarbankinn................8,00% Landsbankinn..................7,50% Samvinnubankinn...............7,50% Sparisjóöir.................. 8,00% Útvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn............. 7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn.............. 11,00% lönaðarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn.................11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóðir................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,00% Verzlunarbankinn.............11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn.................4,00% Búnaðarbankinn................4,25% Iðnaðarbankinn............... 5,00% Landsbankinn................. 4,50% Samvinnubankinn.............. 4,50% Sparisjóðir.................. 5,00% Útvegsbankinn................ 4,50% Verzlunarbankinn............. 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Utvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn.............. 30,00% lönaöarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýðubankinn............... 29,00% Sparisjóðirnir.............. 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn............... 31,00% Landsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn.............. 31,00% Sparisjóöir................. 31,50% Útvegsbankinn............... 30,50% Yfirdráttartán af hlaupareikningum: Landsbankinn................ 31,50% Útvegsbankinn..................31,50% Búnaðarbankinn.................31,50% lönaöarbankinn.................31,50% Verzlunarbankinn...............31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Alþýöubankinn................. 30,00% Sparisjðöirnir................ 30,00% Endursetjanleg lán lyrir ínnlendan markað________________2635% lán í SÐR vegna útflutningsframl___ 9,7% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn.................. 32,00% Utvegsbankinn................. 32,00% Búnaöarbanklnn................ 32,00% Iðnaðarbanklnn................ 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Alþýöubankinn................. 31,50% Sparisjóðirnir................ 32,00% Viðekiptaskuklabréf: Landsbankinn.................. 33,50% Útvegsbankinn................. 33,50% Búnaðarbankinn................ 33,50% Sparisjóðirnir................ 33,50% Verðtryggð lán miðað vié lánskjaravísitölu í allt að 2% ár......................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vanskilavextir......................... 42% Óverötryggö skuldabréf útgefin tyrir H.08,’84 ............. 31,40% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkiaina: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö líteyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Ettir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn með skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt i 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lénskjaravísitala fyrir ágúst 1985 er 1204 stig en var fyrir júli 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miöaó er viö vísitöluna 100 í júni 1979. Byggingavisitala fyrir júni til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverötr. verötr. Vnrótrygg. Höfuöttólt- fmrslur vaxta kjör kjör tímabil vaxta é éri Óbundiö lé Landsbanki. Kjörbók: 1) 7-34,0 1.0 3 mán. Útvegsbanki, Ábót: 22-34,6 1,0 1 mán. 1 Bunaöarb., Sparib: 1) ?-34,0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31.0 3,5 3 mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóöir, Trompreikn: 32,0 3.0 1 mán. 2 Bundiö fé: lönaöarb . Bónusreikn: 32,0 3.5 1 mán. 2 Búnaöarb., 18 mán. relkn: 35,0 3,5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiörétting (uttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Bunaöarbanka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.