Morgunblaðið - 25.08.1985, Side 33

Morgunblaðið - 25.08.1985, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 33 NÝLEGA tók til starfa (ondurvöru- verslun í llafnarfiröi. Verslunin er til húsa á Keykjavíkurvegi 68 og ber nafnið Ilandvirkni. Handvirkni er með mikið úrval föndurvara fyrir alla aldurshópa. Viðskiptavinir geta nú þegar séð sýnishorn af fjölmörgu sem kennt verður á námskeiðum. Auk fönd- urvara er verslunin með úrval af þurrskreytingum og gjafavöru sem er handunnin og fáséð. Eigendur Handvirkni eru þær Guðrún Helgadóttir og Halldóra Jóhannsdóttir. Verslunin verður fyrst um sinn opin frá kl. 13:00—18:00 daglega. Eigendur Handvirkni, þær Guðrún Helgadóttir og Halldóra Jóhannsdóttir. (Or frciuiíikynnincu) Ný föndurvöruverslun LYFTARAR Eigum til afgreiöslu nú þegar mikiö úrval notaöra rafmagns- og diesel- lyftara, ennfremur snúninga- og hliöarfærslur. Tökum lyftara upp i uppgeröan, leigjum lyftara, flytjum lyftara. Varahluta- og viögeröapjónusta. Líttu inn — við gerum pér tilboð. Tökum lyftara í umboðssölu. LYFTARASALAN HF. Vitastíg 3, símar 26455 og 12452. M Hið sanna ítalska bragð. Unnendur ítalskrar matargerðar vita að Pizza Pronto erjafn nauðsynlegt krydd í hinar dœmigerðu itölsku kjötsósur og okkur finnst saltið í soðninguna. Pizza Pronto er ómissandi á flatbökuna (pizzuna), nýstárlegt krydd í kjöthakkið og hreint ómótstœðilegt innlegg í glóðaða ostabrauðið. Njóttu hins ósvikna ítalska bragðs af Pizza Pronto í nýju umbúðunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.