Morgunblaðið - 25.08.1985, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 25.08.1985, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 •v raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar INTERNATIONAl Tveir kennarar frá Jingles halda sýnikennslu og vörukynningu á Hótel Esju 2. hæö, þriðju- daginn 27. ágúst kl. 20.30. Allt hárgreiöslufólk velkomið svo lengi sem húsrúm leyfir. Eldborg, simi 25818. Húsbyggjendur Húsasmíöameistari getur bætt viö sig verki, er með kerfismót, mjög hraðvirk. Áhugasamir sendi inn tilboð á augl.deild Mbl. merkt: „Hraðmót — 3881“. Veistu hvaö Norræni heilunarskólinn er? Síðasta nám- skeiöiö að sinni stendur yfir. Enn er tími til þátttöku. Innritun og uppí. í síma 40194. Heildsala — umboð Óskum eftir að kaupa heildsölufyrirtæki, umboð eða viðskiptasambönd meö aðalsölu- tíma á tímabilinu ágúst til apríl. Tilboðum með nafni og símanúmeri ásamt helstu vöru- tegundum skilist til augl.deildar Mbl. fyrir 29. ágúst nk. merkt: „Heildsala — 8153“. Óska eftir fyrirtæki Viö höfum veriö beönir aö leita eftir litlu fyrir- tæki til kaups fyrir einn af umbjóðendum okkar. til greina kemur að kaupa hluta í fyrir- tæki. Fariö veröur meö öll svör sem trúnaðar- mál. Þeir sem áhuga hafa eru beðnir aö senda svar merkt: „ Fyrirtæki“fyrir31.ágúst 1985 til: Endurskoðunarskrifst. Þórarins Þ. Jónssonar, Síðumúla 37, 108 Reykjavík íbúð Til sölu — skipti Til sölu er góð 4ra - 5 herb. íbúö i háhýsi viö Ljósheima. Stórkostlegt útsýni. 2ja - 3ja herb. íbúö (helst í vesturborginni) má ganga upp í kaupverðið. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 687748 og á kvöldin og um helgar í símum 81617 og 24977. Verslunarhúsnæði Til leigu er verslunarhúsnæði á jarðhæð á Hverfisgötu 56. Stærð um 150 fm, auk 40 fm geymslu í kjallara. Upplýsingar í síma 19053 virka daga frá kl. 10.00-12.00. Skrifstofuhúsnæði Til leigu er skrifstofuhúsnæði við Ármúla, Reykjavík. Um er aö ræöa 3. og 4. hæö hússins að flatar- máli um 390 m2. Hugsanlegur leigumáti er aö leigja húsnæöið íeinu lagi eöa minni hlutum. ' Upplýsingar gefnar í síma 686144. Verslunar- og skrifst.- húsnæði til leigu Höfum til leigu við eina fjölförnustu götu á Rvík-svæðinu um 500-1.000 fm versl.hæð, sem býður upp á mikla möguleika. Ennfremur höfum við til leigu í sömu götu allt aö 2.000 fm skrifst.húsnæði. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir í pósthólf 421, 222 Hafnarfirði. 3ja herb. íbúð á góöum stað viö Laugaveginn til leigu frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augl,- deild Mbl. fyrir 27. ágúst merkt „L-77“. REYKJAVÍKURHÖFN Hafnarhúsið vid Tryggvagötu Húsnæði til leigu Á jaröhæö 135 fm geymsluhúsnæði með inn- keyrsludyrum. Á jaröhæð 295 fm geymsluhúsnæði með inn- keyrsludyrum. Á 2. hæð 408 fm geymsluhúsnæði (vörulyfta sem opnast inn í geymslurýmiö). Á 3ju hæð er 76 fm geymslurými. Allt laust húsnæði er óeinangraö og óupp- hitað. Upplýsingar um skilmála og leigukjör gefur umsjónarmaður fasteigna Reykjavíkurhafnar á skrifstofutíma í síma 28211. Hafnarf jörður - Skrifstofuhúsnæði Til leigu eru tvö samliggjandi skrifstofuher- bergi á annarri hæð í húsnæði voru að Reykja- víkurvegi 60, Hafnarfirði, samtals aö stærð 90 fm. Upplýsingar veittar í bankanum. Útvegsbanki islands, Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfiröi. Nýtt verslunarhúsnæði Byggingafyrirtæki hefur til sölu nýtt verslunar- húsnæði í miðbænum. Afhendist frágengið í nóvember. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og síma á augl.deild Mbl. merkt: „Miöbær — 2747“. Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæöi 240 fm til leigu við Skemmu- veg 40. Jarðhæð. Góöar aðkeyrsludyr. Upplýsingar í síma 671010. Geymsluhúsnæði 230 fm geymsluhúsnæði í nýbyggingu til leigu nú þegar. Góð aðkeyrsla og stórar dyr. Loft- hæö u.þ.b. 3 metrar. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Geymsla - 3030“. Hjónagarðar við Suðurgötu Til leigu er 2ja herbergja íbúð sérstaklega ætluö fötluðum. Umsækjendur skulu stunda nám við Háskóla íslands. Upplýsingar á skrif- stofu Félagsstofnunar stúdenta, s. 16482. Tískuvöruverslun Mjög vel staðsett tískuvöruverslun við Lauga- veg til sölu. Gott húsnæði. Miklir möguleikar. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu Kaup- þings. ísbúð og myndbanda- leiga Höfum fengiö í sölu ísbúð og myndbandaleigu í góðum rekstri. Um er að ræöa eina verslun í sama húsnæði á góðum stað á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofu Kaupþings. Útgáfufyrirtæki Til sölu er lítið og sérhæft útgáfufyrirtæki. Barnafataverslun Lítil verslun í hjarta borgarinnar. I<AUPÞING HF Húsi verslunarinnar S 68 69 88 Fiskverkendur Til sölu í góðu ásigkomulagi Baader 188 flök- unarvél og á sama stað 40 feta frystigámur. Þeir sem áhuga hafa leggi inn tilboð á augl. deild Mbl. merkt: „Ú — 2739“ fyrir 1. sept nk. Dagskrá 28. þings SUS1985 Akureyri Föstudagur 30. ágúst: Kl. 15.00-17.00 Afhending þinggagna, Hólel Edda. Kl. 17.00-19.00 Þingsetning, Sjallinn. Geir H. Haarde, formaöur SUS, setur þingiö. Ávarp: Davíö Slefánsson, form. Varðar. Ávarp: Þorsfeinn Pálsson, form. Sjálfstœöisflokksins. Ræöa formanns SUS. Nefndakjör og önnur upphafsstörf þingsins. Kl. 20.30-22.00 Nefndastörf, Möóruvelllr. Kl. 22.00 Opið hús hjá Veröi, Kaupangi við Mýrarveg. Laugardagur 31. ágúst: Möðruvellir Kl. 9.30-12.00 Nefndastörf. Kl. 13.30-17.00 Umræöurumskýrslustjórnarogafgreiöslareikninga. Ræöa Guömundar Heiöars Frímannssonar. Menntun og velferö. Framsaga um ályktanir. Almennar umræöur. Kl. 17.00-17.30 a) Fundur áhugamanna um sveitarstjórnarmál vegna sveitarstjórnarkosninga 1986. b) Fundur framhaldsskólanema um Nýjan skóla. Kl. 19.00 Hátíöarkvöldverður i Sjallanum. Aöalræöumaöur: Halldór Blöndal, alþingismaöur. Sunnudagur 1. september: Mööruvellir Kl. 10.00-11.30 Nefndastörf. Kl. 11.30-12.00 Knatlspyrna: Heimdallur/landsbyggöin, viö Hótel Eddu. Kl. 13.30-17.00 Almennar umræður. Afgreiösla ályktana. Kosning formanns. Stjórnarkjör. Þingslit. Frá Félagi sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Ferð eldri borgara Félag sjálfstæöismanna í Nes- og Melahverfi býöur eldri borgurum hverfisins i hina árlegu dagsferö, sunnudaginn 1. september nk. Fariö veröur frá bilastæöinu viö Neskirkju kl. 13.15 stundvíslega. Ekiö veröur um Krísuvíkurleiö til Þorlákshafnar, kirkjan þar skoöuö, siöan veröur boöiö i eflirmiödagskaffi. Heimleiöis veröur ekiö um Hellisheiöi, i bæinn veröur komiö um kl. 19.30. Væntanlegir þátttakendur eru beönir um aö tilkynna sig i sima 82900, alla virka daga, i síöasta lagi fyrir kl. 15.00 föstudaginn 30. ágúst. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.