Morgunblaðið - 25.08.1985, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 25.08.1985, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 51 mannsson, forsætisráðherra, í ávarpi til þjóðarinnar sl. gaml- árskveld. Ástæða er til að taka undir þessi orð. Forsætisráðherra bætti við: „Þetta hefur verið gert á grundvelli þjóðarframleiðslu, sem frá stríðsárum hefur vaxið að meðaltali á hvern mann meir en flestar aðrar þjóðir geta státað af.“ Á tímabilinu frá striðslokum höfum við gengið í gegnum þrjú samdráttarskeið: 1949—52, 1967-69 og 1982-1985. Sam- dráttarskeiðin eiga fyrst og fremst rætur í aflabresti og verð- falli útflutningsvöru, sem leitt hafa til minni þjóðarframleiðslu og minni þjóðartekna. Afleiðingin sagði og segir til sín í minni kaup- , mætti launa (kjaraskerðingu), viðskiptahalla við útlönd og er- lendum skuldum. Stjórnsýslu- og fjárfestingarmistök hafa einnig komið við þessa sögu. Forsætisráðherra vék að nauð- syn nýsköpunar í atvinnulífi okkar „til þess að hefja nýtt skeið hagvaxtar og framfara". Orðrétt , sagði hann: „Að sjálfsögðu hefði undirbún- ingur nýs framfaraskeiðs þurft að hefjast fyrir nokkrum árum, þeg- ar svigrúm var meira vegna minni erlendra skulda og þjóðarfram- leiðslan var enn vaxandi með vax- andi sjávarafla. Um það þýðir hins vegar ekki að fást lengur, heldur ber að snúa sér hiklaust að því starfi, sem nauðsynlegt er til að byggja nýjan grundvöll fram- fara.“ Með þessum orðum kveður for- sætisráðherra upp vissan áfellis- dóm yfir gengnum ríkisstjórnum, sem Framsóknarflokkurinn og Al- þýðubandalag áttu aðild að. Nú er hinsvegar meiri þörf á því að horfa fram á veginn en um öxl. Nýtt framfaraskeið kemur ekki af sjálfu sér. Það vex aðeins af aukinni þjóðarframleiðslu „að meðaltali á hvern mann“, eins og forsætisráðherra orðaði það. Þess vegna þarf fyrst og síðast að hlúa að atvinnuvegunum, efla vöxt þeirra og viðgang. Það þarf að beina menntun, þekkingu og starfskröftum þjóðarinnar þang- að, a.m.k. ekki síður en til ríkis- búskaparins. Hjá framleiðsiuat- vinnuvegunum er fyrst og fremst að finna hinn „nýja grundvöll framfaranna". Það kann að vera af hinu góða að ráðherrar og stjórnarflokkar taki „eina bröndótta“ af og til á fjölum fjölmiðla („Sáuð þið hvern- ig ég lagði hann, piltar?“). Sú iðja, þ.e. að hver berji á öðrum, er hinsvegar sérgrein Alþýðubanda- lagsins. Það fer bezt á því að ráð- herrar einnar og sömu ríkisstjórn- arjnnar rói til sömu áttar, ef bátn- um á að miða áleiðis. c§3Húsnæðisstofnun ríkisins Auglýsing um dráttarvexti Af lánum, sem verðtryggð eru með lánskjaravísifölu, eru reiknaðir dráttarvextirá 15. degi frá galddaga. Af lánum, sem verðtryggð eru með byggingarvísitölu, verða framvegis reiknaðir dráttarvextir á 1. degi næsta mánaðar eftir gjalddaga. Reykjavík, 10. ágúst 1985. Einangrunargler Tvöfalt — Þrefalt Elsta starfandi glerverksmiðjan á landinu býður einangrunargler á hagstæðu verði. Einnig gler í standard stærðum fyrir garðhús, gróðurhús og útihús. Leitið tilboða. CLERVERKSMIÐJAIM SAMVERK hf. Hellu sími (99)-5888 X Söluumbod S I G M A H.F. Síðumúla 4 sími: 91-34770 ODYEAR LOFTPRESSUR NÝJUNGFRÁ INGERSOLL-RAND Leitid nánarí upplýsinga hjá umbodsadila ingersoll-rand áíslandi. [hIhekiahf J Laugavegi 170 -172 Simi 21240 INGERSOLL RAND verksmidjumai eru heimsþekktar íyrir íramleidslu vandadra loítþjappa og loítverkíœra. INGERSOLL RAND býður nú nýja gerð aí léttbyggðum, ílytjanlegum loítþjöppum með ótrúlega mikil aíköst. INGERSOLL RAND em snigilþjöppur, knúnar aí loftkœldum dieselhreyíli. INGERSOLL RAND þjöppurnar em meðíœrilegar fyrir einn mann og auðveldar í drœtti fyrir litla íólksbíla. c§3 Húsnæðisstofnun ríkisins

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.