Morgunblaðið - 27.08.1985, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.08.1985, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1985 % verður sýningin Heimilið’85 opnuð kl.18 RANSKAR TÍSKUSVTMINGAR í fyrsta sinn á íslandi. Heimsfrægur franskur tískusýningarhópur undir stjóm Miky Engel sýnir hausttískuna frá París alla virka daga kl. 17:00 og 21:00, laugardaga og sunnudaga kl. 14:00, 17:00 og 21:00. ATH. Fimmtudaginn 29.08. verður sýningin opnuð kl. 18:00 og fyrsta tískusýning verður kl 18:15 í stað 17:00. Parnagasla Nú býðst gestum í fyrsta sinn gæsla fyrir minnstu bömin. Á meðan þeir skoða sýninguna - spá í nýjustu Parísartískuna og skreppa í Ævintýrabíóið, sjá fóstmr um að litlu krökkunum líði vel.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.