Morgunblaðið - 27.08.1985, Side 28

Morgunblaðið - 27.08.1985, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1985 Medicine Today USA: Sýning á nýjungum í læknis- fræði í Domus Medica opnuð sem einstaklingurinn getur valið hjúkrunarleið án mikilla ríkis- afskipta. Sýningin lýsir þeim stofnunum og tæknifyrirtækjum sem standa á bak við heilsugæsl- una í Bandaríkjunum, þróun sér- fræðinga í heilsugæslunni og auknar rannsóknir vegna auk- inna krafna. Einnig lýsir hún hvernig heilbrigðiskerfið er að- lagað væntingum Bandaríkja- manna, lífi þeirra á tækniöld og þeim breytingum sem því fylgir. Sýnt er hvernig tæknin hefur innreið sína einnig í læknavís- indin. Sérstök áhersla er lögð á þá staðreynd að mestöll heilsu- gæsla og tryggingarstofnanir eru rekin af einkafyrirtækjum. Hið opinbera í Bandaríkjunum styður grunnrannsóknir á flest- um sviðum læknisfræðinnar en það eru einkafyrirtækin sem koma þessum rannsóknum öllum til hagnýtra nota í víðri veröld. Sýningin er jafnt sýning eða frásögn um hið frjálsa mark- aðskerfi sem og frásögn um heilsugæslu og læknisfræði. Sýningin er opin alla daga vik- unnar frá klukkan 14.00 til 22.00. Morgunblaðið/Júlíus Til vinstri er sýningarstjórinn Harry Hirsch og við hliðina á honum stendur Hugh Ivory frá Menningarstofnun Bandaríkjanna. OPNUÐ var í gær yfirlitssýning á nýjungum í læknisfræði, sem ber yfirskriftina „Medicine Today USA“ og er hún haldin á vegum Menningarstofnunar Bandaríkj- anna. Nýskipaður sendiherra Bandaríkjanna á íslandi, Nicholas Ruwe, opnaði sýninguna, en hún er haldin í salarkynnum Domus Medica við Eiríksgötu og stendur til 10. september. Harry Hirsch, sýningarstjóri, sagði í samtali við Morgunblaðið að sýning þessi hefði verið sett upp um víða veröld síðustu þrjú árin og væri ísland síðasti áfangastaðurinn. Sýningarnar hafa verið mismunandi viða- miklar, allt frá 200 upp í 700 fer- metra, og sýningartíminn hefur verið allt frá tíu dögum upp í tvær vikur. „Sýningin er ekki ætluð sem sölusýning, heldur að- eins til fræðslu, bæði fyrir læknastéttina jafnt sem hinn al- menna borgara. Sýningunni er skipt í sex deildir og munu íslenskir lækna- og hjúkrunarnemar starfa við hvora kynningardeild. Hún er einkennandi fyrir þjóðfélag þar Góð aðsókn að hvalasýningunni NÚ stendur yfir hvalasýning í Nátt- úrufræðistofu Kópavogs og var að- sókn sérstaklega góð sl. sunnudag, náttúrufræðidaginn. Fólk virtist sýna mikinn áhuga á að fræðast um það sem vitað er um lifnaðarhætti hvala og svör- uðu Árni Waag, líffræðikennari, og Jóhann Sigurjónsson, sjávar- líffræðingur, spurningum gesta. Sýningin verður opin áfram á miðvikudögum og laugardögum frá klukkan 15.30 til 18.00. Fjörutíu þúsund Visa á landinu Fjörutíuþúsundasta Visa-kortið hefur verið gefið út hér á landi. Sá korthafi reyndist vera Soffía Zoph- oníasdóttir, Sigtúni 37, Reykjavík, fóstra á Lækjarborg. I tilefni þessa afhenti Örn Pet- ersen, markaðsstjóri Visa, Soffíu kortið með hátíðlegum hætti, ásamt blómum og helgarferð tií Evrópu að eigin vali. Hinn 8. ágúst sl. voru rétt tvö ár liðin frá því að Visa ísland hóf starfsemi. Á þeim tíma hefur korthöfum fjölgað ört eða úr 2.500 í 40.000 manns. Sú tala jafngildir því að 17% þjóðarinnar sé með Visa, um 30% Islendinga á aldrinum 18 til 67 ára, og um 45% allra heimila á landinu. Örn Petersen afhendir Soflíu Zophoníasdóttur verðlaunin, en hún er fjörtíu- þúsundasti Visa-korthafinn hér á landi. Penin^amarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING Nr. 159 — 26. ágúst 1985 Kr. Kr. Toll- Kin. KL 09.15 Kaup Sala ffcngi 1 Doilari 40,78« 40,900 40,940 lSLpund 57,194 57362 58360 Kan. dollari 30,127 30316 30,354 1 Ddn.sk kr. 4,0760 4,0880 4,0361 1 Norsk kr. 4,9960 5,0107 4,9748 I Sænsk kr. 4,9535 4,9681 4,9400 1 FL mark 6,9430 6,9635 6,9027 1 Fr. franki 43447 43589 4,7702 1 Belg. franki 0,7300 0,7322 0,7174 1 Sv. franki 18,0863 18,1395 173232 1 Holl. gyllini 13,1527 13,1914 123894 1 \-þ. mark 14,7968 143403 143010 1ÍL líra 0,02203 0,02209 0,02163 1 Austurr. sch. 2,1052 2,1113 2,0636 1 PorL escudo 0,2472 03479 03459 ISp. peseti 03509 03517 03490 1 Jap. yen 0,17245 0,17296 0,17256 1 írskt pund SDR. (SérsL 46,018 46,154 45378 dráttarr.) Belg. franki 423841 0,7208 423086 0,7229 42,3508 s,_____________________________________________________________________________________________________________________________________________________J INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbækur............... 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 25,00% Búnaðarbankinn............. 25,00% Iðnaðarbankinn............. 23,00% Landsbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn............ 25,00% Sparisjóðir................ 25,00% Útvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankmn............ 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 28,00% Búnaöarbankinn............. 28,00% Iðnaðarbankinn............. 32,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Sparisjóðir................ 28,00% Útvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn........... 31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 30,00% Landsbankinn............... 31,00% Útvegsbankinn.............. 32,00% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbankinn............... 36,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Búnaðarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparisjóðir.................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravisitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn................. 1,50% Búnaðarbankinn................ 1,00% Iðnaðarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir................... 1,00% Utvegsbankmn.................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 3,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% lönaðarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóðir................... 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávísanareikningar......... 17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaöarbankinn................ 8,00% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningur...........8,00% — hlaupareikningur............8,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjörnureikningar: Alþýðubankinn................. 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Satnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn.......-...... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Utvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn..................8,50% Búnaðarbankinn................ 7,50% Iðnaðarbankinn.................8,00% Landsbankinn...................7,50% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóöir....................8,00% Utvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...............7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn............... 11,00% Iðnaðarbankinn............... 11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn...............11,50% Sparisjóðir.................. 11,50% Útvegsbankinn................ 11,00% Verzlunarbankinn............. 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn..................4,00% Búnaðarbankinn.................4,25% lönaðarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................4,50% Samvinnubankinn................4,50% Sparisjóðir....................5,00% Útvegsbankinn..................4,50% Verzlunarbankinn.............5,00%' Danskar krónur Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn................ 8,00% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóðir................... 9,00% Utvegsbankinn................. 9,00% , Verzlunarbankinn............. 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn................. 30,00% Utvegsbankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn............... 30,00% Iðnaðarbankinn............... 30,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýðubankinn................ 29,00% Sparisjóðirnir............... 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn.................31,00% Landsbankinn..................31,00% Búnaðarbankinn................31,00% Sparisjóöir.................. 31,50% Útvegsbankinn................ 30,50% Yfirdráttarlán at hlaupareikningum: Landsbankinn................. 31,50% Útvegsbankinn.................31,50% Búnaðarbankinn................31,50% Iðnaðarbankinn................31,50% Verzlunarbankinn..............31,50% Samvinnubankinn...............31,50% Alþýðubankinn................ 30,00% Sparisjóðirnir............... 30,00% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað_______________2635% lán í SDR vegna útflutningsframl.. 9,75% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn.................31,50% Sparisjóðirnir............... 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,50% Utvegsbankinn................ 33,50% Búnaðarbankinn............... 33,50% Sparisjóðirnir............... 33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt að 2% ár........................ 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir........................ 42% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08.’84 ........... 31,40% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö hófuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aóild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1985 er 1204 stig en var fyrir júlí 1178 stig. Hækkun milli mánaðanna er 2,21%. Miöaö er vió vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá mióaö við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð óverðtr. verötr. Verötrygg. Höfuóetóls- færslur vaxta kjör kjör ttmabil vaxta á ári Óbundiö fé Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34.0 1,0 3 mán. Utvegsbanki, Abót: 1.0 1 mán. 1 Búnaöarb., Sparib: 1) 7-34,0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3 mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóóir, Trompreikn: 32,0 3.0 1 mán. 2 Bundiö fé: Iðnaöarb., Bónusreikn: 32,0 3,5 1 mán. 2 Bunaöarb., 18 mán. reikn: 36,0 3.5 6 mán. 2 1) Vaxtaleiórétting (úttektargjald) er 1.7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.