Morgunblaðið - 27.08.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGUST 1985
33
smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
........... ' ................. ..........-...
Hörður Olafsson
hæstaréttarlögmaður
lögg. dómt. og skjalaþýöandi,
enska, trönsk verslunarbréf og
aörar þýöingar af og á frönsku.
Einnig verslunarbréf á dönsku.
Simi 15627.
Hilmar Foss
lögg. skjalaþýö. og dómt., Hafn-
arstræti 11, Rvík. Símar 14824
og 621464.
Dyrasímar — Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
Barnlaust par í nómi
óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúö til
vors. Reglusemi og skilvísum
greiöslum heitiö. Upplýsingar i
sima 94-3348 eftir kl. 19.00.
Góö kaup
Sérlega vel meö farlö boröstofu-
sett úr Ijósri eik, 6 stólar, stækk-
anlegt borö og skenkur. 40 þús.
kr. (nýtt um 100 þús.j. Uppl. i
sima 91-641469.
Fagnaöarsamkoma fyrir Bill Löf-
bom, Moniku og Ingimar Alm-
kvist kl. 20.30. Þau tala á sam-
komum í kvöld og næstu kvöld
kl. 20.30.
Sérferðir sérleyfishafa
1. Sprengisandur/Kjölur —
Akureyri. Dagsferö frá Rvík yfir
Sprengisand eða Kjöl tll Akur-
eyrar. Lelösögn, matur og kaffi
innifaliö í veröi. Brottför frá BSi
mánudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 08.00. Til baka frá
Akureyri yfir Kjöl eöa Sprengi-
sand mánudaga, miövikudaga
og laugardaga kl. 08.00.
2. Fjallabak nyröra — Land-
mannalaugar — Eldgjá. Dags-
feröir frá Rvík um Fjallabak
nyröra — Klaustur og tll Skatta-
fells. Mögulelki er aö dvelja í
Landmannalaugum, Eldgjá eöa
Skaftafelli milli teröa. Brottför frá
BSÍ mánudaga, miövikudaga og
laugardaga kl. 08.30. Frá Skafta-
felll þriöjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga kl. 08.00.
3. Þórsmörk. Dagiegar ferðir i
Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja í
hinum stórglæsilegu skálum
Austurleiöa í Húsadal. Fullkomin
hreinlætisaöstaöa meö gufubaöi
og sturtum. Brottför frá BSl dag-
lega kl. 08.30. einnig föstudaga
kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk
daglega kl. 15.30.
4. Sprengisandur — Mývatn.
Dagsferö frá Rvík yfir Sprengi-
sand til Mývatns. Brottför frá BSi
miövikudaga og laugardaga kl.
08.00. Til baka frá Mývatni
fimmtudaga og sunnudaga kl.
08.00.
5. Borgarfjöröur — Surtahallir.
Dagsferö frá Rvik um fallegustu
staöi Borgarfjaröar s.s. Surts-
helli, Húsafell, Hraunfossa, Reyk-
holt Brottför frá Reykjavik
þriöjudaga og flmmtudaga kl.
08.00.
6. Látrabjarg. Stórskemmtileg
dagsferö á Látrabjarg frá Flóka-
lundi. Ferðir þessar eru sam-
tengdar áætlunarbifreiöinni frá
Reykjavík til isafjaröar svo og
Flóabátnum Baldri frá Stykkis-
hólmi. Brottför frá Flókalundi
þriðjudaga kl. 16.00 og föstu-
daga kl. 09.00. Vestfjaröalelö
býöur einnig upp á ýmsa
skemmtilega feröamöguleika og
afsláttarkjör i tengslum viö áætl-
unarferöir sínar á Vestfiröi.
7. Kverkfjöll. 3ja daga ævintýra-
ferö frá Húsavik eöa Mývatnl í
Kverkfjöll. Brottför alla mánu-
daga kl. 16.30 frá Húsavik og kl.
17.30 frá Mývatni.
8. Askja — Heróubreiöarlindir.
3ja daga stórkostleg ferö í öskju
frá Akureyri og Mývatni. Brottför
alla manudaga og miövikudaga
frá Akureyri kl. 08.00 og Mývatni
þriöjudaga og fimmtudaga kl.
08.00 (2 dagar).
9. Skoöunarferöir í Mjóafjörö. I
fyrsta skipti i sumar bjóöast
skoöunarferöir frá Egilsstööum í
Mjóafjörö. Brottför alla mánu-
daga kl. 11.40 (2 dagar) og
þriðjudaga kl. 11.30 (dagsferö).
10. /Evintýraferö um eyjar í
Breiöafiröi. Sannkölluö ævln-
týraferö fyrir krakka á aldrinum
9-13 ára i 4 daga meö dvöl í
Svefneyjum. Brottför alla föstu-
daga frá BSi kl. 09.00.
11. Akjósanlegar dagsferölr
meö áætlunarbílum.
Gullfoss — Geysir. Tilvalin
dagsferö frá BSi alla daga kl.
09.00 og 10.00. Komutiml til
Reykjavíkur kl. 17.15 og 18.45.
Fargjald aöeins kr. 600 — fram
og til baka.
Þingvellir. Stutt dagsferö frá BSI
alla daga kl. 14.00. Viödvöl á
Þingvöllum er 2 klst. Komutími til
Reykjavíkur kl. 16.00. Fargjald
aöeins kr. 250 — fram og til baka.
Bifröst í Borgarfiröi
Skemmtileg dagsferö frá BSl alla
daga kl. 08.00 nema sunnud. kl.
11.00. Vlödvöl á Blfröst er 4Vk
klst. þar sem tllvaliö er aö ganga
á Grábrók og Rauöbrók og berja
augum fossinn Glanna. Komu-
tími til Reyk javíkur kl. 17.30 nema
sunnud. kl. 20.00. Fargjald aö-
eins kr. 680 — fram og til baka.
Hvalstööin í Hvslfiröi
Brottför frá BSl alla virka daga
kl. 08.00 og 09.00. Laugard. kl.
08.00 og 13.00. Sunnud.kl. 11.00
og 13.00.
Brottför frá Hvalstöðinni virka
daga kl. 14.00, 16.25, 20.30 og
21.00. Laugard. kl. 11.30, 13.20
og 16.30. Sunnud. kl. 18.00,
19.00 og 21.00. Fargjald aöeins
kr. 330 — fram og til baka.
Hverageröi: Tívolí og hestaleiga
Brottför frá BSi daglega kl. 09.00,
13.00, 15.00, 17.30, 18.00, 23.30
og einníg virka daga kt. 17.30 og
20.00 og laugard. kl. 14.30.
Brottför frá Hverageröi kl. 10.00,
13.30, 16.30, 19.00, 22.00 og
einnig virka daga kl. 07.05 og
09.30 og laugard. kl. 12.45.
Fargjald aöeins kr. 200 — fram
og til baka.
Dagsferó á Snasfellsnes
Brottför frá BSi virka daga kl.
09.00. Brottför frá Hellissandi kl.
17.00,17.30 frá Ólafsvík og 18.00
frá Stykkishólmi
Fargjald fram og til baka aöeins
kr. 1000 frá Hellissandi, kr. 980
frá Ólafsvik og kr. 880 frá Stykk-
ishólmi.
BSÍ-HÓPFERDIR
BSÍ hópferöabiiar er ein elsta og
reyndasta hópferöabilaleiga
landsins. Hjá okkur er hægt aö
fá langferöabifreiöir til f jallaferöa
og i bílaflota okkar eru lúxus-
innréttaöir bilar meö mynd-
bandstæki og sjónvarpi og allt
þar á milli. BSÍ-hópferöabílar
bjóöa margar stæröir bila, sem
taka frá 12 og upp i 60 manns.
Okkar b'lar eru ávallt tilbúnir í
stutt feröalög og langferöir, jafnt
fyrir félög, fyrirtæki, skóla og
aöra hópa sem vilja feröast um
landiö saman.
Þaö er ódýrt aö leigja sér rútubíl:
Sem dæmi um verö kostar 21
manns rúta aöeins kr. 34,- á km.
Taki ferö meira en einn dag kost-
ar billinn aöeins kr. 6.800.- á dag
innifaliö 200 km og 8 tima akstur
á dag.
Afsléttarkjör meö sórleyfisbif-
reióum:
HRINGMIDI: Gefur þér kost á aö
feröast „hringinn" á eins löngum
tíma og meö eins mörgum viö-
komustööum og þú sjálfur kýst
fyrir aöeins kr. 3.200,-
TÍMAMIDI: Gefur þér kost á aö
feröast ótakmarkaö meö öllum
sérleyfisbilum á Islandl innan
þeirra timamarka, sem þú velur
þér.
1 vika kr. 3.900,- 2 vikur kr. 4.700.
3 vikur kr. 6.000,- 4 vikur kr. 6.700,-
Miöar þessir veita einnig ýmiss
konar afslátt á feröaþjónustu
víös vegar um landiö.
Allar upplýsingar veitir Feróa-
skrifstofs BSÍ, Umferóarmió-
stöóinni. Sími 91-22300.
KROSSINN
ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI
Paul Hansen predikar á sam-
komu í kvöld kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Miðvikudag 28. ágúst
Kl. 08.00. Þórsmörk (dagsferö
og dvalargestir).
ATH.: Sföasta mióvikudags-
feröin í sumar.
Feröafélag íslands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Helgarferðir
30. ágúst—1. sept.
1. Haustferö á Kjöl. Gist í góöu
húsi. Fariö veröur á Hveravelli. i
Þjófadali, Kerlingarf jöll, Belnahól
og viöar. Kynnist tötrum öræf-
anna þegar haustar aö.
2. Núpsstaöarskógar. Fjóröa og
siöasta feröin i ár. Einstök nátt-
úrufegurö. Gott berjaland. Veiöi.
Gönguferöir aö Tvilitahyl og
Súlutindum. Brottför kl. 18.00.
3. Þörsmörk. Góö gisting í Úti-
vistarskálanum Básum. Göngu-
feröir vió allra hæfi. Berjatínsla.
Uppl. og farmiöar i skrifst.
Lækjargötu 6a, símar: 14608 og
23732. Sjáumst,
Féröafélagiö Utivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferöir 30. ógúst
-1. sept
1. Óvissuferð - óbyggðarferö,
óvenjuleg náttúrufegurö.
2. Hveravellir - Þjófadalir. Gist i
húsi.
3. Landmannalaugar - uppselt.
4. Álftavatn. Gist i húsi. Ekið um
Fjallabaksleiö syöri.
5. Þórsmörk. Gist í Skagfjörös-
skála.
Brottför i allar feröirnar kl. 20
föstudag. Farmiöasala og upplýs-
ingar á skrifstofunni, Öldugötu 3.
Feröafélag islands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferöir
Ferðafélagsins
29. ágúst - 1. sept. (4 dagar)
noróur fyrir Hofsjökul.
Ekiö til Hveravalla, þaöan yfir
Sérstæö náttúrufegurö, spenn-
unni. öldugötu 3. Gist eina nótt
á Hveravöllum og tvær nætur i
Nýjadal.
5.- 8. sept. (4 dagar) Núpstaöar-
skógur.
Sérstæö náttúrufegurö spenn-
andi gönguferðir. Gist i tjöldum.
Ferölst meö Feröafélaginu Ör-
uggar og ódýrar ferðir. Farmiöa-
sala og upplýsingar á skrifstof-
unni Öldugötu 3.
Feröafélag islands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar |
til sölu |
Til sölu vídeóleiga
Til sölu er ein af stærri vídeóleigum borgarinn-
ar. Leigan er í mjög stóru og rúmgóöu hús-
næöi. Mjög hentug staðsetning.
Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín og síma-
númer inn á augld. Mbl. merkt: „Vídeóleiga
333“ fyrir 30. sept. nk.
FYRIRTÆKITIL SÖLU
múrarar — iðnadarmenn
Af persónulegum ástæöum er til sölu fyrirtæki
meö fullkomnum vélakostitillagningaráfljót-
andi gólfefnum. Hér er um að ræöa nýjung viö
múrhúöun á gólfum sem líkleg er til aö valda
byltingu á þessu sviöi. í útlöndum hefur þessi
nýjung mjög rutt sér til rúms. Tilvalið fyrir
iönaöarmenn sem vilja skapa sér sjálfstæöan
atvinnurekstur eða byggingaraöila eöa félög.
Töluverðar vörubirgöir fyrirliggjandi. Kynn-
ingarbæklingur á ísl. og sænsku til staðar.
Verö á öllu er kr. 1.500.000 er má greiðast
meö verötryggðu veöskuldabréfi til 3ja ára.
Fyrirtækjaþjónustdn
Austurstræti 17, 3. hæó. Simi 26278.
bátar — skip
Fiskibátur til sölu
Til sölu góöur um 80 tonna togbátur (línu og
net). Báturinn er í góöu ástandi og er mikiö
endurnýjaður m.a. með nýlegri vél.
EgnahöUin SST9skipasala
Hilmar Victorsson viöskiptafr
Hverfisgöfu76
I húsnæöi í boöi
I ............. .............. .m 1
Verslunar- og skrifst.-
húsnæöi til leigu
Höfum til leigu viö eina fjölförnustu götu á
Rvík-svæöinu um 500-1.000 fm versl.hæö,
sem býöur upp á mikla möguleika.
Ennfremur höfum viö til leigu í sömu götu allt
aö 2.000 fm skrifst.húsnæði.
Vinsamlegast sendiö fyrirspurnir í pósthólf
421, 222 Hafnarfirði.
Skrifstofuhúsnæöi
til leigu
65 fermetra skrifstofuhúsnæöi er laust til leigu
frá 1. september nk. Húsnæöiö er í nýrri og
glæsilegri byggingu í austurhluta borgarinnar.
Þeir sem hafa áhuga á nánari upplýsingum
vinsamlegast leggi inn nafn og símanúmer
hjá augl.deild Mbl. fyrir 1. september merkt:
„Laust — 3887“.
tiikynningar
Frá Menntaskólanum
viö Hamrahlíö
Leiðrétting: Skólinn verður settur
mánudaginn 2. september kl. 10.00
og stundatöflur afhentar sama dag.
Innritun nýnema í öldungadeild veröur mánu-
daginn 26. ágúst kl. 16-19.
Stöðupróf verða sem hér segir (kl. 17. alla
daga):
í ensku þriðjudag 27. ágúst,
í þýsku miövikudag 28. ágúst,
í frönsku og spænsku föstudag 30. ágúst.
Stööupróf í dönsku fellur niður.
Deildarstjórafundur veröur miövikudaginn
28. ágúst kl. 10.
Nýnemar í dagskóla komi fimmtudaginn 29.
ágúst kl. 17.
Kennarafundur verður föstudaginn 30. ágúst
kl. 10.00. Skólinn veröur settur mánudaginn
2. september kl. 10.00 og stundatöflur af-
hentar nemendum í dagskóla gegn greiðslu
1000 kr. innritunargjalds.
Kennsla í dagskóla hefst skv. stundaskrá
þriöjudaginn 3. september.
I öldungadeild hefst kennsla skv. stundaskrá
mánudaginn 2. september.
SltarBmiÞlfifrife
Áskriftarsímim er 83033