Morgunblaðið - 27.08.1985, Síða 35

Morgunblaðið - 27.08.1985, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1985 35 ^cjö^nu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL l»ú hefur vanrækt ástvini þína ad undanfórnu. Veittu þörfum þeirra athygli áður en illa fer. Lrttu raunsæjum au^um á hlut ina. I»ú tekur of mörgu sem sjálfsogóum hlut. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ l»etta veröur hljóðlátur dagur. I»ú getur lokiö þeim verkefnum sem þú kláraðir ekki í dag. Astalífið gengur vel hjá þér. En raundu að flas er ekki til fagn- aðar. Vertu heima í kvöld. tvíburarnir ÍÍJS 21. MAÍ—20. JÚNÍ l*ú verður að vinna sjálfstætt í dag. I»ú getur ekki treyst of mikið á aðra í starfi þínu. Hættu að láta þig dreyma um ákveðinn hlut. Farðu út og gerðu draum þinn að veruleika. '3!gt KRABBINN <9* 21. JÚNl-22. JÚLl l*»A gengur allt úr skorðum hjá þér í dag. Áætlanir þinar stand- ast engan veginn og mikið af fólki veróur til aó trufla þig. Láttu samt ekki skapió hlaupa meó þig í gonur. ^ariuóNiÐ JúLi-22. AgCst l*ú munt hafa einhverjar áhyggj- ur í dag. t>ú ættir að henda öll- um áætlunum út um gluggann og gera þær upp á nýtt. Gakktu úr skugga um að vissum atrið- um verði ekki klúðrað. ’fffif MÆRIN M3l)l 23. ÁGÚST-22. SEPT l»ú verður fyrir einhverjum vonbrigðum í dag. Keyndu að láta það ekki fara í taugarnar á þér. IHj getur alltaf betrumbætt vinnuna seinna. Skokkaðu eða stundaðu leiknmiæfingar í kvöld. Qk\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Hlutirnir ganga ekki nógu vel í dag. Fjölskylda þín er ekki sam- mála þér í einu og öllu. Hún mun setja spurningamerki við ýmsar tillögur þínar. Stattu þig vel. DREKINN [ 23. OKT.-21. NÓV. Þetta verður kreijandi dagur. Keyndu að halda þig sem fjærst fólki sem verður þér til vand- ræða. Einbeittu þér að vinnunni og sannaðu tíl. þú munt verða ánægður með verk þitt. BOGMAÐURINN 22. NÖV.-21. DES. Einbeittu þér að því sem nauð- synlega þarf að gera og láttu hitt sitja á hakanum. Láttu kvartanir fjölskyldumeðlima sem vind um eyru i þjóta. Lestu góða bók í kvöld. STEINGEITIN 22.DES-19.JAN. I*ór gongur illa að vinna skyldu störfin í dag. Hugur þinn reikar mikió og þú næró ekki aó ein- beita þér. Hafóu samt ekki of miklar áhyggjur þvf þú munt vinna þetU upp á inorgun. VATNSBERINN UasS 29.JAN.-18.FEB. I»etta verður ekki mikilvægur dagur. Lífíð gengur sinn vana- gang og þér leiðist frekar en hitt. Keyndu að gera þér eitt- hvað til skemmtunar í kvöld. Farðu til dæmis í heimsókn. FISKARNIR 19. FEB -29. MAR2 Fólk sem þú hefur treyst mun svíkja þig í dag. Taktu hlutina samt ekki of nærri þér því þú átt þó alltaf vini sem þú getur treyst. I»etta kennir þér að treysta ekki ókunnugum. ::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::: X-9 DYRAGLENS ^EIZpAPSATff FÓZ.UST HÉR MÖtZG SPÖHSK SKiP HLAÐIH GULU OS GtN\ STEINUM- ElNMlTT 'A t?E5S0j SVÆÐI P/ JÁ, pAU ERU ^ VÍST ÖLL RJNP- |N NÚMA/HÁLLIJ ©8 68 — LJÓSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK Nei, fröken, ég veit ekki af hverju mér gekk svona illa í prófinu ... Ég er búin að hugsa mikið um þetta... Ég er þó með eina nýja skýr- ingu... Kannske hef ég ofnæmi fyrir borðinu mínu! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Terence Reese er orðinn maður gamall og nennir ekki lengur að skrifa af sama krafti og hann gerði. Nú hefur hann fengið ungan svein, Julian Pottage, til að aðstoða sig við að fylla fastadáik sem Reese hefur um árabil skrifað í Bridge Magazine eða Bridge International eins og það heit- ir núna. Hér er spil sem Pott- age spilaði á unglingamóti ár- ið 1982. Hann tapaði spilinu við borðið, en sá eftir á snotra leið til að tryggja vinning í slæmri tromplegu: Norður ♦ 2 VD9763 ♦ DG ♦ KD1043 Vestur Austur ♦ KD1084 V 1084 ♦ 9653 ♦ 8 ♦ 963 VKG52 ♦ 84 ♦ G752 Suður ♦ ÁG75 VÁ ♦ ÁK1072 ♦ Á% Pottage varð sagnhafi í sex laufum í suður eftir að hafa opnað á sterku Precison-laufi. Vestur spilaði út spaðakóng. Ef laufið fellur þægilega má taka tólf slagi án þess svo mik- ið sem teygja úr sér. En ef trompið liggur 4—1 eða 5—0, þarf að vanda spilamennskuna til að tryggja tólf slagi. Við borðið byrjaði Pottage á þvi að drepa á spaðaás og taka laufás og spila laufníu. Þegar vestur sýndi eyðu var ekki annað fyrir Pottage að gera en reyna að fá tólfta slaginn með því að stinga hjarta heima. Hann tók á trompdrottning- una, fór heim á hjartaás, inn á bindan tígul og trompaði hjarta. Trompaði svo spaða, tók laufkóng og yfirdrap tígul- drottninguna heima. Og spil- aði tígli í þeirri von að austur hefði byrjað með fjóra. En austur trompaði og spilaði spaða! Og tryggði sér þar með tvo slagi á hjarta. Besta leiðin til að verjast slæmri tromplegu er eins og Pottage benti á, að spila laufníunni í öðrum slag og láta hana róa. Gefa sem sagt trompslaginn áður en hjartað er opnað. Umsjón: Margeir Pétursson Á opna bandaríska meist- aramótinu um daginn kom þessi staða upp í skák heima- mannsins Cruz og Boris Spassky, fyrrum heimsmeist- ara, sem hafði svart og átti leik. 21. — Rg4!, 22. De2 (Svartur tapar einnig skiptamun eftir 22. fxg4 - Dxc2) Rxf2, 23. Hxf2 — Hf5 og hvítur gaf eftir 24. Dc2? - Hxf3, 25. Dxg6 - Hxf2, 26. Bxf2 — hxg6.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.