Morgunblaðið - 27.08.1985, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 27.08.1985, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1985 41 Tímarit og fróðleiksbækur Erlendar bækur Jóhanna Kristjónsdóttir Facts about Ireland Útg. írska utanríkisráðuneytið 1985 Staðreyndabækur af þessu tagi er hafsjór af fróðleik og þótt þær séu kannski ekki beinlínis æsandi aflestrar eru þarna samankomnar traustar upplýsingar af öllu tagi. Umsjón með allri samantekt og upplýsingasöfnun hefur Mergus nokkur Mulligan haft á hendi. Bókinni er skipt niður í kafla eins og Land og þjóð, írska ríkið, menning og vísindi, efnahagsmál, félagsleg þjónusta, Norður-írland og í lokin er sérstakur kafli um samskipti írska lýðveldisins við önnur lönd. Bókin er myndskreytt og auk þess eru kort, töflur með tölu- legum upplýsingum og fleira. Þetta mun vera í sjötta skipti sem Facts about Ireland kemur út og er hún endurskoðuð vel og ræki- lega fyrir hverja útgáfu. Business Traveller Útg. Perry Publications Business Traveller kemur út mánaðarlega og er að verðleikum virt tímarit um ferðamál. Starfs- liðið kappkostar að gefa lesendum hlutlægar og sannverðugar upp- lýsingar, lausar við skrúðmælgi ferðaskrifstofufólksins. í blaðinu eru hverju sinni ýmsar vel læsi- legar greinar, upplýsingar um hæstu og lægstu flugfargjöld, út- reiknaður dagsdvalarkostnaður í ótal löndum og svo mætti lengi telja. Meðal efnis í júlíhefti var til dæmis skrifað um Singapore, mjög svo fróðleg grein, og í ágúst- heftinu höfðu ýmsir starfsmenn Business Traveller ferðast á þeim farrýmum flugfélaganna sem eru á milli fyrsta farrýmis og venju- legs farrýmis (economy). Vegna aukinnar samkeppni hafa flugfé- lög í auknum mæli boðið upp á þennan „milliklassa" og var afar góð og gagnleg lýsing á útkom- unni. Business Traveller er ekki bara til skemmtunar lesið, ekki er síður f, 'tJ--------- * I Guide to carryon computers Excess baggage: nowtosohre a weighty problem Inside Smgapore Focus on the worid’s most sin irvnmn. Nordisk psykiatrisk tidskrift nr. 3 1985 Útg. Universitetsforlage Aðalritstjóri: Dr. Truls-Krik Mogstad Eins og titillinn ber með sér er á ferðinni rit sem geðlæknafélögin á Norðurlöndum standa að. Lárus Helgason er ritstjóri íslandsdeild- arinnar. í riti á borð við þetta eru sér- fræðingar að bera saman bækur sínar og leikmaður sem þekkir takmarkað til hefur varla hæfni til að meta þær. Enda er það ekki ætlunin heldur að vekja athygli á tímaritinu eins og gert hefur verið með ýmis önnur sem berast hingað og hafa gildi fyrir þá hópa sem til málanna þekkja. En ástæða er til að stikla á heiti kafl- anna. Eftir Torkil Vanggard er „Om amerikanisering i europæisk psykiatri belyst ved et svensk eks- empel". „Pleiebelastningen av demente pasienter i somatisk sykehjem og i psykiatrisk syke- hjem,“ eftir Harald A. Nygaard, Málfrid Ulseth Jakobsen og Tor Jacob Moe. Trygve Nissen skrifar kaflann „Effekten av at dele en sykehuspost for psykiatriske lang- tidspasienter", „Cannabisrygning og psykoser" eftir Jette Beirr og Sören Haastrup, „Schizofreni- forekomst i et norsk fylke, Roga- land“ eftir Jan Olav Johannessen og er þá ekki allra greinanna get- ið. unblaðinu er mjög oft vitnað þetta vikurit þegar skrifað er un málefni Austurlanda fjær. óefa> má fullyrða að Far Eastern Econ omic Review sé eitt virtasta tíma ritið í þeim heimshluta og stenz vissulega samjöfnuð við vikurit evrópsk og bandarísk á sem flest um sviðum. Mikil áherzla er lögð á vandaðar greinar og fréttaskýr- ingar eru í sérflokki. Mér skilzt að blaðinu hafi á seinni árum, einkum undir rit- stjórn Derek Daview, vaxið mjög fiskur um hrygg og er það ekki að undra: Evrópa og Norður-Amer- íka eru ekki lengur sá hinn eini heimsnafli. Asíulönd láta æ meira að sér kveða og er það vel, enda fjölmennasta álfa veraldar og væntanlega ætla menn sér hlut í samræmi við það. Að gefnu tilefni má svo benda áhugafólki á að upplýsingar og áskrift má fá með því að skrifa til GPO box 160, Hong Kong. Út- breiðslustjóri heitir Billy Woo. Minnzt hefur verið á Davies rit- stjóra, en Far Eastern Economic Review státar einnig af mjög vönduðum auglýsingafrágangi og þeirri deild stjórnar ung stúlka að nafni Elaine Goodwin. Ný húsgögn Sjónvarps- og vídeóskápar úr beyki, hnotu, eik, dökkbæs- uðu koto. Beyki veggsamstæður Beyki heimilisskrifborð Beyki borðstofuskenkur Bókaskápar 3 viðarteg. Fatastandar með og án rafmagns- pressu F orstofukomm- óður með speglum Armúla 8, Sími 68-60-80. ávinningur að öllum þeim nyt- sama fróðleik sem þar er safnað saman og vel komið til skila. The Icelandic ('anadian, summer 1985 Útg. ársfjórðungslega í Winnipeg Aðalritstjóri: Axel Vopnfjord Oft hefur verið skrifað um tryggð Vestur-fslendinga við gamla landið. Ótrúlegur dugnaður V-fslendinga að halda við málinu, sækjast eftir sambandi við ætt- ingja og á seinni árum heimsóknir hingað. Allt er þetta vottur um þjóðrækni sem vert er að meta og virða. Þegar þetta er skrifað er einmitt staddur hér hópur Vest- ur-íslendinga og hafa hópar kom- ið á hverju sumri í a.m.k. nokkur ár. Margt af því fólki á ekki rætur á íslandi — í þeirri merkingu að þar eru einatt á ferð 4., 5. og jafn- vel sjötti ættliður þess sem héðan flutti. Samt er haldið tryggð við upprunann og á þar vel við að segja að römm sé sú taug sem rekka dregur föðurtúna til. í þessu riti eru ýmsar ágætar greinar, svo og fréttir um atburði á íslandi. Prýðilegt rit sem menn ættu að gefa gaum að og með því stuðla að því að útgáfu sé haldið áfram. Far Eastern Economic Review, viku- rit Útg. South China Morning Post, Hong Kong Eins og þeir hafa ugglaust séð sem lesa erlendar greinar í Morg- NYTT FRA MITSUBISHI! Í986 árgerðirnar verða kynntar í byrjun september: Þá sýnum viö: —LANCER— — LANCER STATION — — TREDIA 4WD - ALDRIF — — COLT — — GALANT— — PAJERO • BENSÍNflURBO DIESEL — — PAjERO SUPERWAGON - BENSÍN/TURBO DIESEL - — L 300 4WD - SENDIBÍLL/MINI BUS - — L 300 - SENDIBÍLL/MINI BUS - — L 200 - PALLBÍLL • BENSÍN/DIESEL - BÍLARNIR, SEM SELJAST MEST,* ERU FRÁ MITSUBISHI. — 50 ára reynsla í faginu — * Samkv. skýrslu Hagstofu íslands [h]HEKLA Laugavegi 170 -172 Sir HF Sími 21240

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.