Morgunblaðið - 27.08.1985, Page 43
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1985
43
MorgunbladiA/Svavar
Undirbúningsfundurinn f fullum gangi, frá vinstri Anna
María Sigurgeirsdóttir, Maron Björnsson, Anton SigurAs-
son, skólastjóri ísaksskóla í Reykjavík og Friðrik Eggerts-
son. A litlu myndinni eru vinnuflokkar frá Akureyri við
malbikun á Hlíðarvegi á Ólafsfirði.
Malbikun
Malbikunarframkvæmdum
lauk á Hlíðarvegi á Ólafs-
firði á dögunum, íbúum við götuna
til óblandinnar ánægju. Mönnum
fannst sjálfsagt að gera sér daga-
fagnað á
mun af þessu tilefni. Skotið var á
fundi til að kjósa undirbúnings-
nefnd fyrir grillhátíð íbúa við göt-
una. Reyndar má segja að um
„generalprufu" hafi verið að ræða
Ólafsfirði
því nefndin var kosin í annarri, en
heldur minni, grillveizlu. Ekki er
að efa að mikið verður þá um
dýrðir.
Félagar úr „Kolbeini unga“ (þrji
vantar) en þeir byggja starfsemi sína
á grundvelli félagshyggju og fram-
takssemi.
„Kolbeinn ungi“
Þeir voru ellefu piltarnir úr
félaginu „Kolbeinn ungi“ frá
Vopnafirði, sem lögðu upp í keppn-
isferð til Egilsstaða fyrir skömmu.
Vopnfirðingarnir voru hinir ásjá-
legustu með hárið í öllum regn-
bogans litum og fötin ekki af verri
endanum, sum hver eflaust fyrri
tíðar „módelklæðnaður" grafinn
upp úr kjallaranum hjá ömmu og
afa.
Drengirnir sögðust hafa samein-
að keppnisleikinn við „Næturliðið"
frá Egilsstöðum og dansleikurinn
í Valaskjálf þar sem Dúkkulísum-
ar fóru á kostum. Blaðamaður
hefur því miður ekki fregnað
hvernig leikurinn fór á milli lið-
anna.
4Í/s
COSPER
'/.O
— Við borgum hvort fyrir sig.
Blaðburöarfólk
óskast!
Austurbær
Laugavegur 34—80
Miöbær II
JMbwgtsttMgtMfr
Ef einhver sérstöK vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö
viökomandi góöfúslega aö hafa samband viö okkur sem
allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig
íhatmon skjalaskápur hefur ,,allt á sínum stað".
Útsökistaðir:
ISAFJÖRÐUR, Bókaverslun Jonasar Tómassonar BORGARNES, Kaupfélag Borgfirðinga
SAUÐARKROKUR. Bókaverslun Kr Blöndal. SIGLUFJÖROUR, Aöalbuöm. bókaverslun
Hannesar Jónassonar AKUREYRI.Bokaval.bóka- og ritfangaverslun HÚSAVÍK, Bókaverslun
Þóranns Stefánssonar. ESKIFJÖRÐUR, Elis Guðnason, verslun HÖFN HORNAFIRÐI,
Kaupfélag A-Skaftfellinga VESTMANNAEYJAR, Bókabúðm EGILSSTAÐIR, Bókabúðm
Hlöðum REYKJAVÍK, Pennmn Hallarmula KEFLAVÍK, Bókabuð Keflavíkur
ÖtAflJK OlSlA-SOM & CO. ilf.
SUNPABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 JJ
Allt á sínum staö
Námskeið
BÖRN OG SJÁLFSTRAUST
Lærðu að þekkja persónuleg viðbrögð þín og kynntu
þér árangursríkar aðferðir sem auka sjálfsöryggi barna.
--------- Efni námskeiðs: ------
• Samskipti fullorðinna — áhrif á börn
• Hver eru æskileg/óæskileg viðbrögö fullorðinna
• Staða barns í fjölskyldu — samband systkina
• Nýjar leiðir: — að minnka árekstra
— að auka samvinnu
— að styrkja sjálfstraust
Leiðbeinendur
eru
sálfræðingarnir
Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal.
Innritun og nánari upplýsingar
í síma Sálfræðistöðvarinnar:
687075 milli kl.10og12 fh.