Morgunblaðið - 11.09.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.09.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1985 Vetrarstarf Tónlistar- félagsins aö hefjast Sinróníuhljómsveit íslands á tónleikum á Húsavík. Mor^unblaðiö/SÍK- P. Björnason Sinfóníunni vel fagnað en aðsókn hefur verið dræm Hásarík, 9. september. ST/ERSTI listviðburður þessa árs á Húsavík er heimsókn Sinfóníu- hljómsveitar íslands sem hélt tón- leika á Ilúsavík í gærkvöldi á for sinni um Norðurland. Stjórnandi tónleikanna var Marc Tardue, einleikari Carmel Russill o(í einsöntrvari SÍKríður Ella MaKnúsdóttir oj; var henni sérstaklega vel faKnað af áheyr- endum. Efnisskráin var mjöK fjöl- breytt svo flestir munu hafa fenK- ið eitthvað við sitt hæfi, þó ekki séu sinfóníutónleikum vanir. Við, sem úti á landsbyKKðinni húum, tölum oft um að við förum á mis við marKt, sem höfuðborKÍn hefur upp á að bjóða. En þegar okkur er boðið upp á eitt af því liezta, sem þar er flutt á tónlist- irsviðinu, þá sækjum við það ekki cma mjöK takmarkað eins ok að- kn að tónleikum Sinfóníu- Ijómsveitarinnar bezt sýndi. Á \ kureyri, höfuðstað Norðurlands, Kom að hlusta rúmt 100 manns (í óæ sem telur um 13.700 íbúa), á Olafsfirði (>k á LauKum um 40 manns á hverjum stað, ok á Húsa- vík var aðsóknin tiltöluleKa bezt, þó hún hefði mátt vera meiri. Á öllum þessum stöðum eru starfandi tónlistarskólar ok vekur það mann til umhuKsunar hvort áranKur þeirrar starfsemi sé nÓK- ur, þe^ar unga fólkið, sem sækir þessa skóla, hefur ekki áhu^a á að hlusta á slíkt listafólk, sem hér var á ferð. Listafólkið leKKur mikið á sík í slíkum ferðum, þær eru erfiðar, ok leitt er þegar áheyrendur eru jafn- vel færri en hljómlistarflytjend- urnir. I»ANN 12. september kl. 20.30 veró- ur Hólmfríóur Garóarsdóttir meó frásögn og litskyggnur í Litlu- brekku, frá atburðum og umræðum sem fóru fram á Porum ’85, kvenna- ráóstefnu félagasamtaka í Nairobi. Fararstjóri og framkvæmd- astjóri hljómsveitarinnar, SÍKurð- ur Björnsson óperusönKvari, sagð- ist hafa áhuga á því að halda þess- um ferðum áfram, en það væri ekki hæ^t ef áhuKÍ landsbyKKðar- innar væri ekki meiri en raun ber vitni það sem af er ferðinni, en eftir er að leika á SÍKlufirði ok á Sauðárkróki. Þetta skulum við dreifbýlisbúar athuKa ok einnÍK hvort eðlileKur áranKur er af öllu því erfiði ok fjármunum, sem í tónlistarskól- ana er varið. — Fréttaritari Konur eru eindreKÍð hvattar til að nýta þetta eina tækifæri til að sjá ok heyra frá Forum ’85 en Hólm- fríður var eini íslendinKurinn sem sat þessa ráðstefnu. (KrétUtilkynnini; frá KvennalúiUnum) í VETUK býður Tónlistarfélagið í Reykjavík tónlistarunnendum upp á átta áskriftartónleika, og auk þcss þrenna kirkjutónleika, sem haldnir eru sérstaklega í tilefni af Ari tónlistarinnar. Fyrstu kirkjutónleikarnir verða haldnir í Bústaðakirkju sunnudaKÍnn 15. september nk., en þar mun Gunnar Kvaran sellóleikari flytja þrjár ein- leikssvítur eftir J.S. Bach. Aðrir tónleikarnir í þessari röð verða í Kristskirkju þriðjudaginn 19. nóvember þar sem þau Rut Ing- ólfsdóttir, fiðluleikari, og Hörð- ur Áskelsson, orgelleikari, flytja sónötur eftir Hándel og Bach. Helga Ingólfsdóttir, semballeikari, mun síðan halda síðustu tónleikana í röðinni áð- ur en Ári tónlistarinnar lýkur. Fyrstu áskriftartónleikarnir verða laugardaginn 21. sept- ember og eru þeir einnig sér- staklega tileinkaðir Ári tónlist- arinnar. Þar kemur fram Rod- ney Hardesty, counter-tenor, og Ted Taylor, píanó- og semball- eikari, en einnig munu íslenskir tónlistarmenn aðstoða við flutning á aríum eftir Bach og Hándel og í verkum eftir Philip Glass og Richard Rodney Nenn- ett. 16. nóvember mun Tónlistar- félagið í samvinnu við Sinfóníu- hljómsveit íslands halda kammertónleika þar sem ein- leikari verður Ánne Sophie Mutter, fiðluleikari, og fluttar verða Árstíðirnar eftir Vivaldi. í desember kemur American String Quartet, sem er meðal bestu strengjakvartetta í Bandaríkjunum, í heimsókn og leika þeir tvö verk: Lyric Suite eftir Álban Berg og Kvartett í D-dúr eftir Shubert. Laugardaginn 11. janúar verður Halldór Haraldsson, pí- anóleikari með tónleika, en ein- mitt um þessar mundir eru liðin 20 ár síðan hann hélt sína fyrstu opinberu tónleika í Reykjavík, og þá einnig á vegum Tónlistarfélagsins. Á efnisskrá Halldórs eru verk eftir Beet- hoven, Chopin, Bartok og Liszt. Síðari hluti starfsvetrar hefst með tónleikum Nancy Weems, píanóleikara, laugardaginn 8. febrúar 1986, en hún vakti mikla athygli er hún hélt tón- leika hér í Reykjavík fyrir fáa áheyrendur. Þriðjudaginn 4. mars verða tónleikar með Janos Starker, sellóleika og Alain Planes, pí- anóleikara. Síðast þegar Stark- er var á íslandi var umsögn eins blaðagagnrýnandans: „Óhætt er að telja þessa tónleika Tónlist- arfélagsins með þeim merkari í sögu félagsins, og er þar af mörgu að taka.“ Fimmtudaginn 13. mars gefst tækifæri til að hlusta á gríska píanóleikarann Dimitri Sgour- os, sem er aðeins 16 ára gamall, en hefur þó vakið heimsathygli nú þegar. Síðustu áskriftartónleikarnir verða laugardaginn 19. apríl, þar sem sópransöngkonan Ellen Lang frá Bandaríkjunum kemur fram við undirleik William Huckaby, en hann hefur komið hér tvisvar með William Park- er. Nýir styrktarfélagar eru velkomnir og liggja umsóknar- eyðublöð frammi á skrifstofu félagsins og í ístóni, Freyjugötu 1. Sérstakur nemendaafsláttur verður gefinn tónlistarnemend- um og eru þeir sem áhuga hafa beðnir að hafa samband við skrifstofu félagsins. (Kréualilkynning) Kvennaráðstefnan í máli og myndum Peningamarkaðurinn r GENGIS- SKRANING Nr. 166 - -10. september 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala KenK» IDolhrí 42,450 42470 41,060 IStpund 55455 55411 55411 Kan. dollari 30,950 31,038 30,169 1 lton.sk kr. 3,9805 3,9917 4,0743 INorskkr. 4,9507 4,9647 5,0040 1 Sjon.sk kr. 4,9260 4,9399 4,9625 1 Fl mark 64440 64634 6,9440 1 Fr. franki 4,7311 4,7445 44446 1 Hek franki 0,7142 0,7162 0,7305 1 Sv. franki 17,4835 174329 18,0523 1 Holl. gyllíni 124395 124758 13,1468 1 V-þ. mirk 14,4253 14,4661 14,7937 1 ÍL líra 0,02167 0,02173 0,02204 1 Austurr. srh. 2,0533 2,0591 2,1059 1 Port escudo 04447 04454 04465 1 Sp. pesrti 04453 04460 04512 1 Jap. yen 0,17473 0,17522 0,17326 1 írskt pund 44455 44,982 46,063 SDR. (Sénrt. dráttarr.) 42,7001 424215 424785 Belg. franki 0,7088 0,7108 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóösbækur----------- 22,00% Sparísjéösreikningar meó 3ja mánaöa uppsögn Alþyöubankmn................ 25,00% Bunaðarbankmn............... 25,00% lönaöarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparísjóöir................. 25,00% Utvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankmn............. 25,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 28,00% Bunaðarbankinn.............. 28,00% lönaðarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn.............31,00% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 30,00% Landsþankinrr..... ..........31,00% Utvegsbankinn..... .......:-... 32,00% meö 18 mánaöa uppsðgn Búnaöarbankinn............... 36,00% Innlánsskírteini Alþýöubankinn................ 28,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn.............. 29,50% Sparísjóöir.................. 28,00% Verötryggöir reiknmgar miöað við lánsk jaravísitöiu meö 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaöarbankinn....... ........ 1,00% lönaöarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóóir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 3,50% Búnaóarbankinn................ 3,50% lónaóarbankinn........,..... 340% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóðir................... 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávisana- og hlaupareikningar: Alþýóubankinn — ávísanareikningar..-..... 17,00% — hlaupareikníngar.......... 10,00% Búnaðarbankinn................ 8,00% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningur...........8,00% — hlaupareíkningur............8,00% Sparisjóóir.................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Stjömureikningar: Alþýóubankinn................. 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán meö 3ja til 5 mánaða bindingu lönaöarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóóir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaöa bindingu eða lengur lönaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn.................29,00% Innlendir gjaldeyrísreikningar Bandaríkjadollar Alþýöubankinn..................8,50% Búnaóarbankinn..................740% Iðnaðarbankinn.................8,00% Landsbankinn...................7,50% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparísjóöir....................8,00% Útvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn................740% Sterlingspund Alþýöubankinn................. 9,50% Búnaóarbankinn................11,00% lónaóarbankinn............... 11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn.............. 11,50% Sparisjóöir.................. 11,50% Útvegsbankinn................ 11,00% Verzlunarbankinn..............11,50% Vestur-þýsk mðrk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn..................4Í5% lönaöarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................4,50% Samvinnubankinn.................440% Sparisjóðir....................5,00% Útvegsbankinn..................4,50% Verzlunarbankinn...............5,00% Dansker krónur Alþýóubankinn.................. 940% Búnaðarbankinn................ 8,00% lönaóarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóöir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn................. 30,00% Útvegsbankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn............... 30,00% lónaóarbankinn............... 30,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýóubankinn................ 29,00% Sparisjóóirnir............... 30,00% Vióskiptavíxlar Alþýöubankinn................ 31,00% Landsbankinn..................31,00% Búnaöarbankinn....... ....... 31,00% Sparisjóöir.................. 31,50% Utvegsbankinn................ 30,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn..................31,50% Utvegsbankinn.................31,50% Búnaöarbankinn.................31,50% lönaöarbankinn................ 31,50% Verzlunarbankinn.............. 31,50% Samvinnubankinn................31,50% Alþýöubankinn................. 30,00% Sparisjóöirnir................ 30,00% Endurselianleg lán fyrír innlendan markaö________________2645% lán í SDR vegna útflutningsframl.__9,75% Skuldabrál, almenn: Landsbankinn.................. 32,00% Utvegsbankinn................ 32,00% Búnaóarbankinn................ 32,00% lönaóarbankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Alþýöubankinn..................31,50% Sparísjóöirnir................ 32,00% Viöskiptaskuldabráh Landsbankinn.................. 33,50% Útvegsbankinn................. 33,50% Búnaðarbankinn................ 33,50% Sparisjóöirnir................ 33,50% Verðtryggö lán miðað við lánskjaravísitölu i allt aö 2% ár......................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vanskilavextir......................... 42% Óverötryggö skuldabréf útgefin fyrir 11.08.’84............. 31,40% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæó er nú 350 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lifeyrissjóönum ef þeir hafa greitt ióngjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuöi, miöaö viö fullt starf. Biötimi eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náö 5 ára aðild aó sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöiid bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 8.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.000 krón- ur fyrir hverrí ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuóstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1985 er 1204 stig en var fyrir júli 1178 stlg. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miöaö er viö vísitöluna 100 í júni 1979. Byggingavisitala fyrir júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð óvwötr. verötr. VerAtrygg. Höfuóstóts- Inrslur vaxta kjör kjör tímabil vaxta 4 ári Óbundiö té Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1,0 3 mán. Utvegsbanki. Abót: 22-34,6 1.0 1 mán. 1 Bunaöarb., Sparib: 1) 7-34,0 1.0 3 mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3 món. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3 mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Spartsjóóir, Trompreikn: 32,0 3,0 1 mán. 2 Bundtö M: lönaöarb., Bónusreikn: 32,0 3,5 1 mán. 2 Bunaöarb . 18 mán. reikn. 36,0 3.5 6 món. 2 1) Vaxtaleiöretting (úttektargjald) er.1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.