Morgunblaðið - 11.09.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.09.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1985 35 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bólstrun Klæöningar og viögerðír á hús- gögnum. Fljót og góö þjónusta. Bóistrunin Smiöjuvegi 9. simi: 40800. Kvöld-og helgars.: 76999. Veröbréf og víxlar í umboössölu. Fyrirgreiöslu- skrifstofan. fasteignasala og veröbréfasala. Hafnarstræti 20. nýja húsiö viö Lækjargötu 9. S. 16223. Dyrasímar — Raflagnir Gesturrafvirkjam.s. 19637. Hörgshlíö 12 Samkoma i kvöld, miövikudag kl.8. & UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 13.-15.sept. 1. Haustlitaterð f Þórsmörk. Þaö má enginn missa af haust- litadýröinni. Góö gisting í Utivist- arskálanum i Básum. Gönguferö- ir viö allrahæfi. 2. Prestahnúkur — Þórisdalur. Skemmtilegt hálendissvæöi viö Langjökul. Svefnpokagisting i Brautartungu. Sundlaug. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækj- argötu 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst, Útivist. Tölvuklúbburinn Eplið Félagsfundur í Armulaskóla stofu 25, miövikudaginn 11. sept kl. 20 00. Stjórnin. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11783 og 19533. Helgarferöir 13.-15.sept. 1. Þórsmörk Gist i Skagfjörös- skála. Gönguferöir um Mörkina. 2. Þórsmörk — Gigjökull. Æfing i jöklabúnaöi. Gist i Skagfjörðs- skála. 3. Landmannalaugar. Göngu- feröir i nágrenni Lauga. Gist i sæluhusi Fffhitaveita og notaleg- uraðbúnaöur). Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Brott- för kl. 20.00 föstudag. Feröafélag islands. Explo 85 Bænastund í Hallgrimskirkju alla miövikudaga kl. 12.00-13.00.All- irvelkomnir. Undir buningsnef nd. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Húsnædisstofnun ríHisáns TXknídCÍId Laugavegi 77 Ft. Sími 28500 Útboó Stjórnir verkamannabústaða á eftirtöldum stöðum, óska eftir tilboöum í byggingu íbúö- arhúsa. íbúðunum skal skila fullfrágengnum samkvæmt nánari dagsetningu í útboðs- gögnum. Afhending útboðsgagna er á viðkomandi sveitarstjórnarskrifstofum og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins gegn kr. 10.000.- skilatryggingu. Tilboðum sal skila á sömu staði, samkvæmt nánari dagsetningum og veröa opnuð að viö- stöddum bjóðendum. Andakílshreppur (Hvanneyri) 1 íbúð í einbýlishúsi; húsið verður 109 fm — 354 rúmm. Afhending útboðsgagna er frá 17. sept. til 27. sept. nk. hjá hr. Jóni Blöndal, Langholti, Andakílshreppi. Sími: 93-5255. Opnuntilboða: l.okt.nk.kl. 15.00. Blönduós 4íbúðiríraðhúsi; húsið verður419fm — 1530 rúmm. Afhending útboösgagna er frá 17. sept til 27. sept. nk. Opnun tilboða 1. okt. nk. kl. 11.00. Hvolsvöllur 2 íbúðir í parhúsi; húsiö verður 210 fm — 765 rúmm. Afhending útboðsgagnaerfrá 17. sept. til 27. sept. nk. Opnun tilboða 1. okt. nk. kl. 13.30. Stokkseyri 2 íbúðir í parhúsi; húsið veröur 214 fm — 764 rúmm. Afhending útboðsgagna er frá 24. sept. til 4. okt. nk. Opnun tilboða 8. okt. nk. kl. 11.00. F.h. stjórna verkamannabústaða, tæknideild Húsnæöisstofnunar rikisins. Kaupmenn athugið! Vegna gjaldþrotaskipta á búi Víkurbæjar, vörumarkaðar, og eigenda þess persónulega, hefur verið ákveðið að óska eftir tilboðum í vörulager búsins. Um er aö ræða matvörur, hreinlætisvörur og þess háttar. Vörulagerinn verður til sýnis í verslun búsins að Hólmgarði 2, Keflavík, miðvikudaginn 11. september 1985 kl. 17.00, þar sem liggja munu frammi vörutalningarbækur. Óskað er eftir tilboðum í vörulagerinn og skal þeim skilað til undirritaðs fyrir kl. 12.00. föstu- daginn 13. september 1985. Viðar Már Matthiasson hdl., Málflutningsskrifstofan, Borgartúni24, Reykjavík. tilkynningar SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYK.IAVÍK Vegna úthlutunar úr Framkvæmdastjóði fatlaðra árið 1986 Vegna úthlutunar úr Framkvæmdasjóði fatl- aöra árið 1986 óskar svæðisstjórn málefna fatlaöra í Reykjavík eftirfarandi upplýsinga: 1. Yfirlit yfir stööu þeirra framkvæmda í Reykjavík sem ólokiö er og úthlutað hefur verið til úr Framkvæmdasjóði fatlaðra. 2. Sundurliðaöa framkvæmdaáætlun vegna ólokinna verkefna í Reykjavík og áætlun um fjármögnun hvers verkefnis. Sérstak- lega skal sundurliða hvern verkáfanga fyrir sig og möguleika hvers framkvæmdaaöila á f jármögnun til framkvæmdanna (þ.e. eigin fjármögnun eða önnur sérstök fram- lög). 3. Beiðnir framkvæmdaaðila í Reykjavík um fjármögnun úr Framkvæmdasjóði fatlaðra árið 1986. Nauösynlegt er að ofangreindar upplýsingar berist svæðisstjórn eigi síðar en 18. septem- Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Hátúni 10, 105 Reykjavik. Háskólanám í Bandaríkjunum 1986-1987 Eins og undanfarin ár mun Islensk-ameríska félagið veita aðstoð við að afla nýstúdentum og öðrum þeim, sem hafa áhuga á að hefja háskólanám í Bandaríkjunum haustið 1986, skólavistar og námsstyrkja. Er þetta gert í samvinnu við stofnunina Institute of Internat- ional Education í New York. Styrkþegar skulu að jafnaði ekki vera eldri en 25 ára og ókvæntir. Upphæð styrkja er mjög mismunandi, en nægir oftast fyrir skólagjöld- um og stundum dvalarkostnaði. Umsóknareyðublöð um slíka aöstoð félagsins fást í Amersíka bókasafninu, Neshaga 16. Safnið er opið virka daga frá kl. 11.30-17.30 og fimmtudaga til kl. 20.00. Umsóknum þarf að skila til Ameríska bóka- safnsins ekki seinna en 27. september nk. Skólastyrkjanefnd félagsins velur þær um- sóknir, sem sendar verða áfram til Bandaríkj- anna. Leiðr. Merki Íslensk-ameríska verslunarfé- lagsins slæddist inn í auglýsingu sunnudaginn 8. sept. vegna mistaka. Hlutaöeigendur eru beðnir velvirðingar. Tilkynning til söluskattsgreiöenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því aö gjalddagi söluskatts fyrir ágústmánuö er 15. september. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið, 6. september 1985. TÖNUSTARSKÖU VEsruRMIÓR VESTURGATA 17. SÍMI 21140 Innritun í skólann fer fram næstu daga á Vesturgötu 17, frá kl. 16-18, sími 21140. Kennslugreinar: Píanó, fiðla, selló, þverflauta, klarinett, orgel, gítar og blokkflauta. Forskólakennsla fyrir nemendur á aldrinum 5-7 ára. /Eskilegt að stundaskrár berist sem fyrst. Skólastjóri. 30 tonna próf Námskeið fyrir 30 tonna skipstjórnarpróf hefst fimmtudaginn 12. sept. Innritun og upplýsingar í síma 31092. SIGLINGASKÓLIMN Benedikt H. Alfonsson húsnæöi i boöi Til leigu 400 fm verslunarhúsnæði rétt við Hlemmtorg. Getur losnað fljótlega. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 16. sept- ember merkt: „Leiga — 2527“. Verslunarhúsnæði Höfum til leigu 1400 fm verslunarhúsnæði viö Höfðabakka. Húsnæðið er tilb. til afh. fljót- lega. Tilvalinn staður fyrir stórmarkaö o.fl. Allarnánari upplýsingar gefnar á skrifst. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Ármúla 1-108 Raykjavík - aimi 68-77-33 Lögfradingar; Pétur Þór Sigurðaaon hdl., Jónfna Bjartmarz hdl. | fundir — mannfagnáðir Aðalfundur Aðalfundi Jökuls hf. á Raufarhöfn sem boðaö- ur var 8. sept. sl. var frestað og verður hann haldinn sunnudaginn 15. sept. nk. í Hnitbjörg- um, Raufarhöfn. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.