Morgunblaðið - 11.09.1985, Page 35

Morgunblaðið - 11.09.1985, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1985 35 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bólstrun Klæöningar og viögerðír á hús- gögnum. Fljót og góö þjónusta. Bóistrunin Smiöjuvegi 9. simi: 40800. Kvöld-og helgars.: 76999. Veröbréf og víxlar í umboössölu. Fyrirgreiöslu- skrifstofan. fasteignasala og veröbréfasala. Hafnarstræti 20. nýja húsiö viö Lækjargötu 9. S. 16223. Dyrasímar — Raflagnir Gesturrafvirkjam.s. 19637. Hörgshlíö 12 Samkoma i kvöld, miövikudag kl.8. & UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 13.-15.sept. 1. Haustlitaterð f Þórsmörk. Þaö má enginn missa af haust- litadýröinni. Góö gisting í Utivist- arskálanum i Básum. Gönguferö- ir viö allrahæfi. 2. Prestahnúkur — Þórisdalur. Skemmtilegt hálendissvæöi viö Langjökul. Svefnpokagisting i Brautartungu. Sundlaug. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækj- argötu 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst, Útivist. Tölvuklúbburinn Eplið Félagsfundur í Armulaskóla stofu 25, miövikudaginn 11. sept kl. 20 00. Stjórnin. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11783 og 19533. Helgarferöir 13.-15.sept. 1. Þórsmörk Gist i Skagfjörös- skála. Gönguferöir um Mörkina. 2. Þórsmörk — Gigjökull. Æfing i jöklabúnaöi. Gist i Skagfjörðs- skála. 3. Landmannalaugar. Göngu- feröir i nágrenni Lauga. Gist i sæluhusi Fffhitaveita og notaleg- uraðbúnaöur). Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Brott- för kl. 20.00 föstudag. Feröafélag islands. Explo 85 Bænastund í Hallgrimskirkju alla miövikudaga kl. 12.00-13.00.All- irvelkomnir. Undir buningsnef nd. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Húsnædisstofnun ríHisáns TXknídCÍId Laugavegi 77 Ft. Sími 28500 Útboó Stjórnir verkamannabústaða á eftirtöldum stöðum, óska eftir tilboöum í byggingu íbúö- arhúsa. íbúðunum skal skila fullfrágengnum samkvæmt nánari dagsetningu í útboðs- gögnum. Afhending útboðsgagna er á viðkomandi sveitarstjórnarskrifstofum og hjá tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins gegn kr. 10.000.- skilatryggingu. Tilboðum sal skila á sömu staði, samkvæmt nánari dagsetningum og veröa opnuð að viö- stöddum bjóðendum. Andakílshreppur (Hvanneyri) 1 íbúð í einbýlishúsi; húsið verður 109 fm — 354 rúmm. Afhending útboðsgagna er frá 17. sept. til 27. sept. nk. hjá hr. Jóni Blöndal, Langholti, Andakílshreppi. Sími: 93-5255. Opnuntilboða: l.okt.nk.kl. 15.00. Blönduós 4íbúðiríraðhúsi; húsið verður419fm — 1530 rúmm. Afhending útboösgagna er frá 17. sept til 27. sept. nk. Opnun tilboða 1. okt. nk. kl. 11.00. Hvolsvöllur 2 íbúðir í parhúsi; húsiö verður 210 fm — 765 rúmm. Afhending útboðsgagnaerfrá 17. sept. til 27. sept. nk. Opnun tilboða 1. okt. nk. kl. 13.30. Stokkseyri 2 íbúðir í parhúsi; húsið veröur 214 fm — 764 rúmm. Afhending útboðsgagna er frá 24. sept. til 4. okt. nk. Opnun tilboða 8. okt. nk. kl. 11.00. F.h. stjórna verkamannabústaða, tæknideild Húsnæöisstofnunar rikisins. Kaupmenn athugið! Vegna gjaldþrotaskipta á búi Víkurbæjar, vörumarkaðar, og eigenda þess persónulega, hefur verið ákveðið að óska eftir tilboðum í vörulager búsins. Um er aö ræða matvörur, hreinlætisvörur og þess háttar. Vörulagerinn verður til sýnis í verslun búsins að Hólmgarði 2, Keflavík, miðvikudaginn 11. september 1985 kl. 17.00, þar sem liggja munu frammi vörutalningarbækur. Óskað er eftir tilboðum í vörulagerinn og skal þeim skilað til undirritaðs fyrir kl. 12.00. föstu- daginn 13. september 1985. Viðar Már Matthiasson hdl., Málflutningsskrifstofan, Borgartúni24, Reykjavík. tilkynningar SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYK.IAVÍK Vegna úthlutunar úr Framkvæmdastjóði fatlaðra árið 1986 Vegna úthlutunar úr Framkvæmdasjóði fatl- aöra árið 1986 óskar svæðisstjórn málefna fatlaöra í Reykjavík eftirfarandi upplýsinga: 1. Yfirlit yfir stööu þeirra framkvæmda í Reykjavík sem ólokiö er og úthlutað hefur verið til úr Framkvæmdasjóði fatlaðra. 2. Sundurliðaöa framkvæmdaáætlun vegna ólokinna verkefna í Reykjavík og áætlun um fjármögnun hvers verkefnis. Sérstak- lega skal sundurliða hvern verkáfanga fyrir sig og möguleika hvers framkvæmdaaöila á f jármögnun til framkvæmdanna (þ.e. eigin fjármögnun eða önnur sérstök fram- lög). 3. Beiðnir framkvæmdaaðila í Reykjavík um fjármögnun úr Framkvæmdasjóði fatlaðra árið 1986. Nauösynlegt er að ofangreindar upplýsingar berist svæðisstjórn eigi síðar en 18. septem- Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Hátúni 10, 105 Reykjavik. Háskólanám í Bandaríkjunum 1986-1987 Eins og undanfarin ár mun Islensk-ameríska félagið veita aðstoð við að afla nýstúdentum og öðrum þeim, sem hafa áhuga á að hefja háskólanám í Bandaríkjunum haustið 1986, skólavistar og námsstyrkja. Er þetta gert í samvinnu við stofnunina Institute of Internat- ional Education í New York. Styrkþegar skulu að jafnaði ekki vera eldri en 25 ára og ókvæntir. Upphæð styrkja er mjög mismunandi, en nægir oftast fyrir skólagjöld- um og stundum dvalarkostnaði. Umsóknareyðublöð um slíka aöstoð félagsins fást í Amersíka bókasafninu, Neshaga 16. Safnið er opið virka daga frá kl. 11.30-17.30 og fimmtudaga til kl. 20.00. Umsóknum þarf að skila til Ameríska bóka- safnsins ekki seinna en 27. september nk. Skólastyrkjanefnd félagsins velur þær um- sóknir, sem sendar verða áfram til Bandaríkj- anna. Leiðr. Merki Íslensk-ameríska verslunarfé- lagsins slæddist inn í auglýsingu sunnudaginn 8. sept. vegna mistaka. Hlutaöeigendur eru beðnir velvirðingar. Tilkynning til söluskattsgreiöenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því aö gjalddagi söluskatts fyrir ágústmánuö er 15. september. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið, 6. september 1985. TÖNUSTARSKÖU VEsruRMIÓR VESTURGATA 17. SÍMI 21140 Innritun í skólann fer fram næstu daga á Vesturgötu 17, frá kl. 16-18, sími 21140. Kennslugreinar: Píanó, fiðla, selló, þverflauta, klarinett, orgel, gítar og blokkflauta. Forskólakennsla fyrir nemendur á aldrinum 5-7 ára. /Eskilegt að stundaskrár berist sem fyrst. Skólastjóri. 30 tonna próf Námskeið fyrir 30 tonna skipstjórnarpróf hefst fimmtudaginn 12. sept. Innritun og upplýsingar í síma 31092. SIGLINGASKÓLIMN Benedikt H. Alfonsson húsnæöi i boöi Til leigu 400 fm verslunarhúsnæði rétt við Hlemmtorg. Getur losnað fljótlega. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 16. sept- ember merkt: „Leiga — 2527“. Verslunarhúsnæði Höfum til leigu 1400 fm verslunarhúsnæði viö Höfðabakka. Húsnæðið er tilb. til afh. fljót- lega. Tilvalinn staður fyrir stórmarkaö o.fl. Allarnánari upplýsingar gefnar á skrifst. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Ármúla 1-108 Raykjavík - aimi 68-77-33 Lögfradingar; Pétur Þór Sigurðaaon hdl., Jónfna Bjartmarz hdl. | fundir — mannfagnáðir Aðalfundur Aðalfundi Jökuls hf. á Raufarhöfn sem boðaö- ur var 8. sept. sl. var frestað og verður hann haldinn sunnudaginn 15. sept. nk. í Hnitbjörg- um, Raufarhöfn. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.