Morgunblaðið - 11.09.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR llí SEPTEMBER 1985
45
Eldri manna plötur
No il
'fti nó^i
*•' út?«
Neil Young er loksins búin aö
senda frá sér nýja plötu og
hefur heyrst aö nú geti gamlir aö-
dáendur hans aftur tekiö gleöi sína,
því tónlist hans nú mun vera eins-
konar afturhvarf til gömlu gullaldar-
ára hans og platna eins og Gold-
rush og Harvest. Old Ways heitir
nýja platan og hefur hún fengiö
mjög lofsamleg ummæli gagnrýn-
enda.
Steve Marriott, Chris Farlowe,
Georgie Fame og fleiri gamlir
jaxlar hafa tekiö sig saman og leikið
inn á plötu nýja útgáfu gamla Small
Faces-lagsins All or Nothing. Verð-
ur ágóöa af sölu plötunnar skipt á
milli Band Aid Trust og samtaka
MS-sjúklinga.
*
Ivor var gefin út hljómleikaplata
meö Fleetwood Mac, sem haföi
aö geyma upptökur sem teknar
voru í Boston á þeim tíma sem gítar-
leikarinn Peter Green lék með
hljómsveitinni. Nú hefur veriö gefiö
út tvöfalt albúm sem tekiö var upp
á sömu tónleikum og hefur aö
geyma 22 lög, þar af hafa fjórtán
þeirra ekki litiö dagsins Ijós áöur á
tónleikaplötum.
airport Convention hafa sent
frá sér nýja plötu og mun þaö
vera sú fyrsta frá þeim frá því áriö
1977. Meðal annars munu vera á
plötu þessari lög eftir Ralph McTell
og Richard Thompson.
Gamlir aödáendur Gram Par-
sons munu eflaust fagna því
aö nú hefur veriö endurútgefin plat-
an Safe at Home.með International
Submarine Band sem ekki hefur
veriö fáanleg um nærri tuttugu ára
skeiö.
Swans Way hætta
Tríóið Swans Way hefur nú
gefiö út yfirlýsingu þess efnis
aö þau hafi hætt samstarfi. Hljóm-
sveit þessi kom frá Birmingham
og þau slógu í gegn meö laginu
Soul Train. Hins vegar hefur þeim
ekki tekist aö fylgja vinsældum
þess lags eftir þrátt fyrir ágætar
tilraunir og t.d. sendu þau frá sér
áheyrilega breiöskífu ífyrrahaust.
Þaö hversu illa plötur þeirra,
utan Soul Train, hafa selst hefur
valdiö meölimum Swans Way
vonbrigöum og þau ákváöu því aö
reyna fyrir sér hvert um sig ein síns
liös. Það hefur veriö tekiö fram aö
viöskilnaður þeirra hafi fariö fram
í mesta bróöerni eða þaö væri
kannski nær aö segja systkina-
kærleik.
Swan’a Way meðan allt lék í lyndi.
Nei, munnurinn i Duffy er ekki farínn, bara millinafnið.
Nú heitir
hann ekki lengur
Tin Tin
Stephen Duffy hefur nú
sleppt millinöfnunum Tin
Tin, en hann er síöur en svo sestur
í helgan stein hvaö sönginn varö-
ar, því nú er komin frá honum ný
smáskífa þar sem er aö finna lag
sem heitir Unkiss that Kiss. Er þar
um aö ræöa splunkunýtt lag en
Duffy er nú aö vinna aö nýrri
breiðskífu og mun hún væntanleg
á markaö í nóvember.
Ég rakst á þaö fyrir skömmu á
prenti í tímariti, sem gefiö er út
hér á landi, þar sem fjallaö var um
Duffy, aö sá sem greinina ritaöi
gat ómögulega sagt til um hvernig
sú saga væri til komin aö Duffy
heföi hér áöur fyrr verið í Duran
Duran. Nú, þessi saga er auövitaö
tilkomin af því aö hann var söngv-
ari þar áundan Simon LeBon. Þaö
hefur marg oft komið fram í grein-
um um Duffy sem birst hafa í
breskum tónlistarblööum á und-
anförnum mánuöum og til þess
aö taka af allan vafa er auövelt aö
fletta upp í alfræðibók Rolling
Stone-tímaritsins um rokktónlist,
sem út kom í fyrra, og ganga úr
skuggaum þaðþar.
getraina-
VINNINGAR!
3. leikvika — leikir 7. sept. 1985
Vinningsröö: X 2 1 — 1 1 X— 1 12 — 122
Vince Clarke byrjar aftur
Vince Clarke, sem áöur starf-
aöi meö Depeche Mode, þá
Yazoo og síöast Assembly, er nú
kominn f ram á sjónarsviðiö á nýjan
leik með dúett sem hann kallar
Erasure. Hann hefur nú ráðiö til sín
tuttugu og eins árs gamlan söngv-
ara, Andy Bell aö nafni, og þeir
hafa nú þegar sent frá sér sína
fyrstu litlu plötu sem hefur aö
geyma lag sem heitir Who Needs
LoveLikeThat.
Clarke auglýsti eftir söngvara í
Melody Maker og þeir voru nálægt
þúsund sem gáfu sig fram og voru
tilbúnir til þess aö starfa meö
honum og þaö var sem sagt Andy
Bell sem varö fyrir valinu. Þaö
veröur spennandi aö heyra hver
veröur árangurinn af samstarfi
þeirra og ef til vill hefur Clarke nú
fundiö nýja söngstjörnu en þaö var
sem kunnugt er hann sem upp-
götvaöi Alison Moyet á sínum
Vince Clarke og Andy Bell.
tíma. Þá er hann jafnframt einn af I komiö hafa fram á undanförnum
betri lagasmiðum í poppinu sem I árum.
1. vinningur 12 réttir
37128(4/11) 103553(6/11)
2. vinningur: 11 réttir
385 36861 41706 50243 86914 101515 100004*
1609 36935+ 41779+ 50848 87876 101944 100125*+
3706 37509+ 41832+ 51451+ 88111 101945 100569*
3730 37897 42669 51452+ 88321 102323 101090*
9873 37902 43223 51456+ 89290 102750 102011*
10131 38344+ 44040 85441 89644 103385 102830*
10405 38596 44369 85695 100151 37939* 103691*+
11577 38651 44692 85742+ 100479 41826*+ Or 2. vlku:
12449+ 39830 45973+ 85925 100643+ 41931*+ 39212
36715 40484 47721 86142 101113 45784*+
36813 41475 48310 86362 101362
íslenskar Getraunir, íþróttamidstödinni viSigtún, Reykjavík
Kærufrestur er til 30. sept. 1985 kl. 12 á hédegi.
Kærur skulu vera skntlegar Kærueyöubtóð lást h|é umboðsmönnum og á sknfstofunni i
Reylgavfk Vinningsupphæöir geta lækkað. ef kærur verða teknar til grema
Handhatar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar
upplýsingar um natn og heimilisfang til Islenskra Getrauna fyrir tok kærutrests