Morgunblaðið - 11.09.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.09.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1985 47 COSPER Skeljar og aftur skeljar Já, hérna er einhver sem hefur notað sumarið vel. Doris Hampson frá Liverpool hefur sett um 20.000 skeljar á húsið hjá sér. Skeljunum hefur hún safnað á ströndinni, síðan flokkað þær og látið á vegginn eftir litum og stærðum. Kannski einhver hafi slíkt í huga hér á íslandi? Chriati r*ood >985. ‘-'Jensei u°gfrú Ho/iy NÁMSKEIÐ í innhverfri íhugun hefst meö opnum kynningarfyrirlestri annaö kvöld, fimmtudag 12. september kl. 20.00 aö Hverfisgötu 18 (gegnt Þjóö- leikhúsinu). íhugunartæknin stuölar að heillegri þróun hugar og líkama. íslenska íhugunarfólagið s. 91-16662. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS STOFNAÐUR 1905 99» Cher slær í gegn í myndinni „Gríma“ Margir hafa spáð leikkonunni Cher tilnefningu til Óskars- verðlaunanna eftirsóttu fyrir leik sinn í myndinni „Gríma“ eða „Mask“ eins og hún heitir á frum- málinu. Mynd þessa er verið að sýna í einu kvikmyndahúsi borg- arinnar. Cher er í einu af aðalhlutverk- unum ásamt þeim Eric Stoltz og Sam Elliot. Hún leikur móður 16 ára drengs, Rocky Dennis, sem sagt er að geti aldrei orðið eins og aðrir. Hann tekur því það ráð að verða betri en aðrir. Heimur veru- leikans tekur yfirleitt ekki eftir fólki eins og Rocky og móður hans, segir í kynningu. Þau eru aðeins Ijótt barn og kona í klípu í augum samfélagsins. MAHARISHI MAHESH YOGI Námskeið í vélritun 65 kennslustunda kvöldnámskeiö Kennt veröur þrisvar í viku, mánudaga, miövikudaga og fimmtudaga frá kl. 19.10—20.40. Námskeiöiöstenduryfir í 10vikur. Kennsla hefst mánudaginn 23. sept. 24 kennslustunda morgunnámskeið Kennt veröur tvisvar í viku á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 8.05—9.40. Námskeiöiö stendur yf ir í 6 vikur. Kennsla hefst mánudaginn 23. sept. Á báöum þessum námskeiöum veröa þátttakendur þjálfaöir í blindskrift og kennd undirstööuatriöi ívélritunartækni. Innritun stendur yfir. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Verslunarskóla íslands, Grundarstíg 24, Reykjavík, sími 14157. erii Ungfrú Hollywood Ungfrú Hollywood þetta árið var valin Christina J. Jensen frá Salt Lake City. Það var Gene Kelly sem afhenti verðlaunin. Christina á enga ósk heitari en að verða leikkona og var reyndar at- vinnulaus þegar hún var kjörin, en vann áður á veitingastað og gekk þar um beina. GUFUSTYRIBUNAÐUR fyrir: fiskimjölsverksmiðjur, frystihús, skelvinnslur og rækjuverksmiðjur. vatnskar IVF/IVR Danfoss IVT/IVF gufustýribúnaðurinn stýrirog heldur róttu hitastigi ítönkum og kerjum, óháð rafmagni. Ventlastærðir 15-50 mm. Stillisvið 10-140 °C. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA Fyrsti dagurinn í vinnunni Eins og menn eflaust muna var það stúlka nokkur frá Puerto Rico sem bar sigur úr býtum í keppninni „Ungfrú al- heimur", sem fram fór á Flórída á dögunum. Hún Deborah Carthy fékk litl- ar fimm milljónir króna í sinn hlut og líf hennar tók stökk- breytingu. Nú rignir yfir hana alls kyns kvikmyndatilboðum frá Hollywood og víðar sem hún eflaust kann vel að meta því hún er jú nemandi í leiklistarháskóla í Puerto Rico.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.