Morgunblaðið - 11.09.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.09.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1985 18936 ADKOMUMAÐURINN STARMAN Hann kom Irá ókunnu stjörnukerfi og var 100.000 árum á undan okkur i þróunarbrautinni. Hann sá og skildi, það sem okkur er huliö. Þó átti hann eftir aö kynnast ókunnum krafti. „Slerman“ er ein vinsælasta kvik- myndin i Ðandaríkjunum á þessu ári. Hún hefur farið sigurför um heim allan John Carpenter er leikstjóri (The Fog, TheThing, Halloween, Christine). Aöalhlutverk eru í höndum Jeff Bridges (Agianst All Odds) og Karen Allen (Raiders of the Lost Ark). Sýnd í A-sal kl. 5,7,9.05 og 11.10. Hækkaö verö. co MICKI0G MAUDE Hann var kvæntur Micki, elskaöi hana og dáöi og vildi enga aöra konu. þar til hann kynntist Maude Hann brást viö eins og heiöviröum manni sæmir og kvæntist þeim báöum. Stórkostlega skemmtileg ný. banda- risk gamanmynd með hinum óborg- anlega Dudley Moore i aóalhlutverki (Arthur, .10"). I aukahlutverkum eru Ann Reinking (All that Jazz. Annie). Army Irving (Yentl, The Competition) og Richard Mulligan (Lööur). Leikstjóri: Blake Edwards. Micki og Maude er ein af fiu vinaæluatu kvikmyndum veatan hafa i þeaau iri. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Hækkaö verð. Sími50249 í HÁAL0FTI (Sky High) Ný, spennandi og skemmtileg banda- rísk mynd. Aöalhlutverk: Daniel Hirsch, Crayton Norcros. Sýnd kl.9. Dokaf lex M loftaundirsláttur. Kynnist hagkvæmu kerf- ismótunum frá 0 cdcziRs BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HF Leitié nánari uppfýainga aóSigtúni7 Simi:29022 TÓNABÍÓ Sími31182 Evrópufrumsýning: MINNISLEYSI BLACK0UT .Lík frú Vincent og barnanna fundust i dag í fjölskylduherberginu i kjallara hússins — enn er ekki vitað hvar eiginmaðurinnerniöurkominn. . ..“ Frábær, spennandi og snilldarvel gerö ný, amerísk sakamálamynd i sérflokki. Aóalhlutverk: Richard Widmark, Keith Carradine, Kathleen Quinlan. Leikstjóri: Douglas Hickox. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. KIEN.ZLE Úr og klukkur hjá fagmannínum HÍSKÓUIÍÓ S/MI22140 Evrópufrumsýning á vinsælustu mynd ársins RAMBO STALL0NE No man, nolaw. no wai can stop Itim. Hann er mættur aftur — Sylvester Stallone — sem RAMBO — Haröskeyttari en nokkru sinni fyrr — það getur enginn stoppaó RAMBO og þaö getur enginn misstaf RAMBO. Frumsýning á RAMBO sló öll aðsóknarmet í London. Myndin er sýnd i nnrBöikYsmtml Aöalhlutverk: Sylvester Stallone og Richard Crenna. Leikstjórl: George P. Cosmatos. Sýnd kl.5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. ÞJÓDLEÍKHÚSIÐ Sala á aðgangskortum stendur nú yffir Miðasala kl. 13.15-20.00. Simi 11200. í laugarasbió -----SALUR a- GRÍMA Simi 32075 Stundum verða ólíklegustu menn hetjur Ný bandarisk mynd i sérflokki, byggö á sannsögulegu efni. Þau sögöu Rocky Dennis, 16 ára, aö hann gæti aldrei oröiö eins og allir aðrir. Hann ákvaö þvi aö verða betri en aðrir. Heimur veruleikans tekur ytirleitt ekki ettir fólki eins og Rocky og móöur hans, þau eru aöeins Ijótt þarn og kona í klípu í augum samfélagsins. „Cher og Eric Stolfz leika afburöa vel. Persóna móðurinnar er kvenlýsing sem lengi verður í minnum höfð.“ 4*4 Mbl. Aóalhlutverk. Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot. Leikstjórl: Peter Bogdanovich. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ------SALUR B----- HITCHCOCK-HÁTÍÐ MAÐURINN SEM VISSI0F MIKIÐ Þaö gefur veriö hættulegf aö vifa of mikiö. Þaö sannast i þessari hörkusþenn- andi mynd meisfara Hitchcock. Þessi mynd er sú siöasta í 5 mynda Hitchcock-hátíö Laugarásbíós. „Ef þið viljið ajá kvikmyndaklassík af bestu gerð, þá fariö i Laugaráabíó." 6 * 4H.P.-4 A AÞjððV. —A A 14 Mbl. Aóalhlutverk: James Stewart og Doris Day. Sýndkl.5,7.30 og 10. -----------------SALUR C----------------------- MORGUNVERÐARKLÚBBURINN Ný bandarisk gaman- og alvörumynd urn nokkra unglinga sem þurfa aö sitja eftir i skólanum heilan iaugardag. Um leikarana segja gagnrýnendur. „Sjaldan hefur sést til jafn sjarmerandi leiktilþrifa akki eldra tólks.“ * * w H.P. „ ... maður getur ekki annað en dáðat að þeim öllum.“ Mbl. Ogummyndina: „Breaklast Club kemur þægilega á óvart.“ (H.P.) „Óvænt ánægja“ (Þjóðv.) „Ein athyglisveröasta unglingamynd i langan tíma.“ (Mbl.) Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Ally Sheedy og Emilío Estevez. Leikstjórí: John Hughes. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Salur 1 Frumsýning: 0FURHUGAR RIGHT STUFF Stórfengleg, ný, bandarísk stórmynd er fjallar um afrek og líf þeirra sem fyrstir uröu til aó brjóta hljóömúrinn og sendir voru i fyrstu geimferöir Bandaríkjamanna. Aóalhluverk: Sam Shepard, Charles Frank, Scott Glenn. lXI|OOœYSTB«D| Sýnd kl. 5 og 9. Salur 2 BREAKDANS2 uutn w im ku aur j k m vwir tn mrm m nemr uaru www un uuw Óvenju skemmtileg og fjörug, ný, bandarisk dans- og söngvamynd. Allir þeir, sem sáu fyrri myndina veröa aösjáþessa: — Betri danaar — Betri tónliat — — Meira fjör — Meira grín — Bestu break-dansarar heimsins koma tram í myndinni ásamt hinni fögru: Lucinda Dickey. Sýnd kl.5,7,9og11. Salur 3 Hin fræga grinmynd meö Dudley Moore, Liza Minnelli, John Gielgud. Endurtýndkl. 5,9og 11. WHENTHERAVENFUES — Hrafninn flýgur — Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 7. STEGGJAPARTÍ Endursýnum þennan geggjaða farsa sem gerður var af þeim sömu og framleiddu „Police Academy" meö stjörnunum úr „Splash". BACHELOR PARTi (STEGGJA- PARTÍ) er mynd sem slær hressilega ígegn!!! Grinararnir Tom Hanka, Adrian Zmed, William Tapper og leikstjór- inn Neal Israel sjá um f jöriö. íslenskur texti. Enduraýnd kl. 5,7,9 og 11. DÆLA DÆLA DÆLA D/ELA DÆLA Bjóðum dælur til flestra verka. Frá hinum þekktu framleiðendum FLYGT Tæknilegar upplýsingarog ráðgjöf í ^söludeild okkar.^J = HEÐINN = VÉLAVER2LUN-SIMI 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-tUÓNUSTA * ♦ « « « « « « « « « « « « « « íŒónabæ I í KVÖLD KL. 19.30 * Aðalvinningur * að verðmœti....kr. 25.000 * HeUdarverðmœti j vinninga......kr. 100.000 J **«*«♦★***★★ NEFNDIN + m U Asknftursiimm er H3033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.