Morgunblaðið - 11.09.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.09.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1985 41 iLiCRflU- ÓPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Láttu aðra ekki hafa svona mikil áhrif á þig. Þú verAur art geta tekið ákvarðanir upp á eigin spýtur. Ef þú lœtur alltaf stjórn- ast af skoðunum annarra lærir þú aldrei að þekkja sjálfan þig. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAf Reyndu nú að láta undan svona einu sinni. Þú hefur ekki alltaf rétt fyrir þér. Það getur enginn búið með þér til lengdar ef þú lætur aldrei undan. Lærðu að biðjast fyrirgefningar. TVÍBURARNIR ÍÍJS 21-MAl—20.JÚNI Taktu málin fóstum tökum og hvikaðu hvergi. Þú þarft á allri þinni þrjósku að halda til að fjölskyldumeðlimir láti undan. En sannaðu til það mun hafast að lokum. KRABBINN 21.JtNl-22.JOLl Hægðu aðeins á þér og hugsaðu ráð þitt. Það þýðir ekki að taka ákvarðanir í bráðræði. Leitaðu ráða hjá fólki sem þú treystir. Mundu að þegar ræða á um tilfinningar þá borgar sig að vera varkár í orðum. íaílLJÓNIÐ g|7f^23. JÚLl-22. AGÚST Láttu hendur standa framúr ermum og taktu til í fbúðinni þinni. Þú mættir lika hreinsa til í garðinum. Láttu fjölskylduna gera sinn skerf. Hún getur ekki endalaust skorast undan því að hjálpatil. MÆRIN 23. AGÚST-22. SEPT. Einhverjir munu kvarta um skapvonsku þfna f dag. Taktu tillit til skoðanna þeirra og reyndu að vera léttari í bragði. Þó að skapið sé ekki upp á það besta þá áttu ekki að láta það bitna á saklausum. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þú hefúr engan rétt til að setjast f dómarasæti. Lfttu í þinn eigin barm og reyndu að lagfæra gall- ana hjá sjálfum þér áður en þú dæmir aðra. Láttu slúðursögur ekki hafa áhrif á þig. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Það er auðvelt að segja nei við öllum bænum fjölskyldu þinnar og hugsa aðeins um sjálfan sig. En mundu að fjölskyldan er það dýrmætasta sem þú átt og sam- band við hana ber að rækta. Vertu hughraustur þó að ekki leiki allt í lyndi. Allir eiga ein- hvern tíma erfitt og öll él birtir upp um sfðir. Ræddu málin við vini þína og þér mun Ifða miklu betur á eftir. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Ljúktu skyldustörfunum eins snemma og þú getur. Kannski getur þú þá tekið þér frf það sem eftir er dagsins. Þú verur ein- hverntíma að hvfla þig því ann- ars líður þér ekki nógu vel. jWíé VATNSBERINN isAsfi 20. JAN.-18.FEB. Berðu ekki byrðar alls heimsins á öxlum þér. Þú verður Ifka að hugsa um sjálfan þig. Taktu þér nú tak og gerðu eitthvað í þfnum málum. Það þýðir ekki að hugsa og hugsa og framkvæma aldrei. FISKARNIR 'ihSQ 19. FEB.-20. MARZ Þó að andrúmsloftið f vinnunni sé lævi blandið þá láttu það ekki eyðileggja hið góða skap þitt. Þér semur vel við fjölskyld- una og allt gengur vel hjá ykkur. Hlauptu svolítið f kvöld. X-9 Ul/R£l ■///£<?/)# ' MÖN/tí/M £/NS 06 &XÁ//6AA/ £ft SK/P/I£) /Ð Tffeyxr/ , £A/6i/M- ó/.£/?£/ / /)/£4, ££ , þó i///nr.' nuDD/ ■ | err/£4P &3&/ //íffl'i fct/rr frfe’i///* /// 6 ^ /)/tnorrsfa£or -pA/-ír/£> e/ppfior 1» /ern *€> /Tomp St/b/./'r/0 P/£> /u !/£!// r /ic/ÁT,i\r/.i' „ þprrn &/>£>* _ £e?ÁA- Af//// fy/e/B6£PA þsn . bs/rns’/A'/v<, Jj/CÓAÖ PfAPc/fí! -44/£H> 7 Jpg>fía/4fí£H/' DYRAGLENS LJÓSKA HI/ERKJI6 1/AR. i FieÚNuX 5pXni ? w@m TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK I TMINK I VE BEEN FEEDING YOU T00 MUCM Ég held að ég um of. hafí fóðrad þig Þér finnst það ekki, eða Hvernig stendur þá á því, að Hvflík niðurlæging hvað? það er komin sprunga í doll- una þína af taugaálagi? BRIDS Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Vestur hittir á gott útspil gegn fjórum spöðum suðurs, tígulníu, sem austur drepur á drottningu, tekur næst á kóng- inn og spilar svo ásnum. Norður ♦ DG85 VÁ93 ♦ G63 ♦ Á108 Suður ♦ ÁK1094 ♦ KG8 ♦ 102 ♦ DG5 Vestur Noróur Austur Suður — Pass Pass 1 spaði Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Sagnhafi trompar með niunni og veltir fyrir sér spil- inu. Hann er nokkuð vongóður um að vinna spilið, það er nóg að annað hvort laufkóngurinn eða hjartadrottningin liggi fyrir svíningu, hugsar hann, og það gera 75% vinningslíkur. Sagnhafi tekur tvisvar tromp, og þegar báðir and- stæðingar fylgja, svínar hann næst í laufinu. Austur drepur á kónginn og spilar laufi til baka. Nú, jæja, hjartasvíningin er eftir, hugsar okkar maður með sjálfum sér, en hrekkur svo skyndilega upp við vondan draum: Austur hefur sýnt þrjá efstu í tígli og laufkónginn, eða 12 punkta, og hann opnaði ekki. Það er því útilokað að hann geti verið með hjarta- drottninguna líka. En tíuna gæti hann vel átt. Norður ♦ DG85 ♦ Á93 ♦ G63 ♦ Á108 Vestur mili Austur ♦ 62 • llllll ♦ 73 ♦ D74 Suður ¥ 10652 ♦ 9875 ♦ ÁK1094 ♦ ÁKD4 ♦ 9642 ♦ KG8 ♦ K73 ♦ 102 ♦ DG5 Hjartagosinn er sendur af stað og ef vestur leggur drottn- inguna á, er drepið með ásnum og áttunni svínað í bakaleið- inni. Þetta heitir hringsvining og heppnast í 25% tilfella undir eðlilegum kringumstæð- um. En hér er vitað að vestur á hjartadrottninguna og það gerir hringsvíninguna jafn góða svíningu, svo það var rétt athugað hjá sagnhafa í upp- hafi að vinningslíkur spilsins væru 75%. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á millisvæðamótinu í Mende-Taxco i Mexíkó í júní kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Spraggetts, Kanada, sem hafði hvitt og átti leik, og Speelmans, Eng- upp, því 29. — Dxg7 er svarað með 30. Db3+. Það kom mjög á óvart að Spraggett skyidi komast áfram i áskorenda- mótið, því það eru aðeins tvö ár síðan hann gerðist atvinnu- skákmaður. Hann er þegar orðinn langsterkasti skákmað- ur sem Kanadamenn hafa átt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.